Morgunblaðið - 08.09.1955, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.09.1955, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 8. sept. 1955 MORGUTSBLAÐIÐ Gre/ðs/u/ö ASÍÐASTA aðalfundi Verzl-1 unarráðs íslands gerði ég all- j ítarlega grein fyrir þeirri þróun,! sem átt hefir sér stað í inn- j flutningsverzluninni frá því að höftin voru að verulegu leyti af- numin og verðlagið að nokkru gefið frjálst, en framkvæmd í iþessara mála hefir í aðalatriðum j haldizt óbreytt á síðastliðnu ári.' Ég ræddi einnig all-ítarlega gang innflutningsverzlunarinnar á árinu 1953, jafnframt því sem ég gaf yfirlit um gjaldeyrisaf- komuna í heild á því ári. urinn árið 1954 eitt óhagstœður Ræða Eggerfs Krisfjánssortar, formanns Verzlunarráðs Islands á aðalfundi ráðsins f INNFLUTNINGUR OG f DULDAR GREIÐSLUR Árið 1954 varð bæði innflutn- Sngur og útflutningur meiri en nokkru sinni áður. Innflutning- urinn nam að cif verði 1130.4 Jmillj kr. og hækkar aðeins um 19 smilljónir króna frá árinu á und- an. Útflutningurinn nam hins- vegar 845,9 milljónum króna að fob verði og hafði því hækkað um 139,7 milljónir króna frá fyrra ári. Menn spyrja að von- tum, hvernig bilið milli innflutn- Bátalisti væru vörur á frílista. Það liggur ekki fyrir fullnægjandi uppgjör yfir, hvernig innflutningurinn skiptist á árinu sem leið, en gjaldeyrissalan skiptist þannig: mill. kr. Sala á gjaldeyri fyrir alm. frílistavörum ........... 533.3 Saia á gjaldeyri gegn B-skírteinum ............ 153.9 Sala á gjaldeyri gegn útg. innflutnings- og gjald- eyrisleyfum ............... 340.4 Samtals 1027.6 Skipting gjaldeyrissölunnar á árinu 1954 verður því þannig: Almennur frílisti ..... 51.9% ........... 15.0% ings og útflutnings, sem nemur 284,5 milljónum króna, sé greitt. Skal ég nú gera nánari grein fyrir því. Við samanburð á innflutningi og útflutningi er yfirleitt miðað við cif verð, hvað innflutning snertir, en útflutningurinn er talinn á fob verði. Hagstofan hef- ir í síðasta yfirliti sínu gert ráð íyrir, að innflutningurinn árið 1954 nemi aðeins 1007 milljón- «m króna að fob verði. Sam- kvæmt upplýsingum Hagstof- unnar um greiðslu-jöfnuð við út- lönd á árinu sem leið nema greiðslur fyrir innfluttar vörur og hverskonar þjónustu 1328,4 milljónum króna, en þá er inn- flutningurinn eins og áður segir talinn með fob verði. Greiðslur til útlanda fyrir hverskonar Gegn leyfum .......... 33.1% Samtals 100% Eins og þetta yfirlit ber með sér, eru niðurstöður gjaldeyris- sölunnar á síðastliðnu ári þær, að af henni eru 66.9% á frílist- um, þ. e. almennum frílista og bátalista, en aðeins 33.1% gegn leyfum. Hér er aðeins átt við gjaldeyrissöiu vegna innfluttra vara, en ekki yfirfærslur í sam- bandi við duldar greiðslur, sem ég hef áður skýrt frá, hverjar eru í aðalatriðum. Heildargjaldeyrissalan skipt- ist þannig milli gjaldeyrissvæða: / gær orsakir, en ég tel, að verkfallið, sem stóð yfir frá því eftir miðjan verzlunarstéttarinnar má benda á, að heildarútlán bankanna hækkuðu á árinu 1954 um 187 milljónir króna og fyrstu 7 mán- uði yfirstandandi árs um 326.5 milljónir króna, eða samtals frá 1. janúar 1954 til júlíloka 1955 um 513.5 milljónir króna. — Á sama tíma hækkar sparifjáreign landsmanna aðeins um 208.6 milljónir króna. Menn spyrja að ustu nema því á árinu 321,4 milljónum króna. Þessi upphæð skiptist þannig: E. P. U. lönd ......... 44.0% ÞÍon'; Dollaralönd ........... 22.6% 59,8 52.0 45.4 millj. kr. Útgj. ísl. skipa og flugv. erl. 91.2 Innfl. vörur til varnarliðsins Farmgjöld til erl. skipa .. Tryggingariðgj. til útlanda Ferða- og dvalarkostnaður erlendis ................. 26.0 Vextir af skuldum erlendis 15.2 Ýmislegt, þar með talinn kostnaður við utanríkis- þjón. og gj. pósts og' síma 31.8 Vöruskiptalönd ........ 33.4% Samtals 100% GJALDEYRISTEKJURNAR Gjaldeyristekumar hafa hins- vegar numið 1304,7 milljón- um króna, þar af nam útflutn- ingurinn að fob verði 845.9 millj. króna. Aðrir helztu tekjuliðir eru sem hér segir: . millj. kr. Tekjur vegna varnarliðsins 266.0 Farmgjöld til ísl. skipa í millilandaflutningum og fargj. útl. með ísl.skipum 52.8 Tekjur af ísl. og erl. flugv. og erl. framl. vegna flug- umferðarstjómar ....... 49.2 Tekjur af erl. skipum og flutningum innanlands ... 34.8 Tjónabætur frá erl. trygg- ingarfélögum .......... 32.4 Tekjur af erl. ferðam., erl. vaxtatekjur, tekjur af erl. sendiráðum o. fl. .. 32.6 Þegar þetta allt er gert upp nemur greiðsluhalli við útlönd 23.7 millj. kr. á árinu 1954. Þessi halii hefir verið jafnað- ur með óafturkræfri efnahags- aðstoð 12.5 milj. kr. og erlendum lántökúm, sem að frádregnum afborgunum námu 29.1 millj. kr. en á hinn bóginn jukust erlend- ar innstæður bankanna um 12.4 milij. kr. SKIPTING GJALDEYRIS- SÖLUNNAR Að sjálfsögðu gefur þetta yfir- lit um gjaldeyrissöluna ekki ná- kvæmlega sömu niðurstöðu og innflutningsskýrslur Hagstof- unnar, því að óhjákvæmilega verða alltaf nokkrar tilfærslur milli ára. Vörur eru í mörgum tilfellum greiddar fyrir áramót, en ekki tollafgreiddar fyrr en á næsta ári. Af þessu er augljóst, að skýrslur Hagstofunnar um innflutning til landsins og skýrsl- ur bankanna um gjaldeyrissölu geta aldrei orðið nákvæmlega samhljóða. Hinsvegar virðist það augljóst af því, sem ég áður hef sagt, að um % af heildar-inn- flutningi landsmanna á árinu 1954 hafi verið frílistavörur. Eggert Kristjánsson flytur ræðu sína. sement og kornvörur, sem áður voru að mestu keyptar fyrir E.P.U. eða dollara-gjaldeyri. Önnur stærstu vöruskiptalöndin eru Finnland og Tékkóslóvakía. Eins og á siðastliðnu ári var gjaldeyrissalan gegn leyfum mjög há á vöruskiptalöndin, sem aftur stafar af því, að margar þessar vörur eru háðar leyfis- veitingum einmitt til þess, að hægt sé að beina kaupum á þeim til þessara landa. SALA BÁTAGJALDEYRIS Sala á bátagjaldeyri skiptist hinsvegar þannig, milli gjald- eyrissvæða: E. P. U.-lönd ...... 49.1% Dollaralönd ........ 28.4% Vöruskiptalönd ..... 22.5% marz og til april-loka síðast'iðin, ( vonum, hvernig stendur á þess- valdi þar lang mestu um. Á því tímabili stöðvaðist nálega öll framleiðsla á útflutningsvörum hér í Reykjavík og nágrenni. Af þeim orsökum verða útflutnings- verðmæti þjóðarinnar miklu minni á yfirstandandi ári en ella hefði orðið. Á sama tíma stöðvað- ist útflutningur til stórkostlegs óhagræðis. Verkfallinu lauk þannig, að samið var um miklar kauphækk- anir, sem nú hafa náð, eða hljóta að ná til allra stétta hvarvetna á landin'u. Þejsar kauphækkanir hafa svo aftur leitt af sér verð- hækkanir og hækkun framleiðslu kostnaðar á nálega öllum svið- um. Mér sýnist sem nýrri verð- hækkunaröldu hafi verið hleypt af stað, sem líkleg sé til þess að kippa fótum undan því jafnvægi í efnahagsmálum, sem þjóðin hefir búið við síðustu árin. Þær kauphækkanir, sem samið var um á þessu ári, hafa svo aftur kallað á meira erlent vörumagn til notkunar innanlands og eru því veigamikill þáttur í hinum óhagstæða verzlunarjöfnuði. ari miklu lánsfjáraukningu á fyrrgreindu tímabili? Að sjálf- sögðu dreifist útlánsaukningin á marga atvinnuvegi, en það er æskiiegt, að jafnan lægju fyrir sem greinilegastar upplýsingar um skiptingu útlána til hinna ýmsu greina atvinnulífsins. Mér sýnist, að þróun peningamálanna sé að mörgu leyti varhugaverð, það sem af er þessu ári. VERÐLAGSÁKVÆÐI Þegar verðlagsákvæðin voru að verulegu leyti afnumin fyrir nokkrum árum síðan, stóðu von- ir til þess, að haldið yrði áfram á þeirri braut, þegar nægar vöru- birgðir hefðu safnazt í viðkom- andi vöruflokkum. Þetta hefir hinsvegar ekki komið til fram- kvæmda og ákvæðin hafa hald- izt óbreytt um þriggja ára skeið, þrátt fyrir margvíslegar út- gjaldahækkanir, sem orðið hafa á undanförnum árum, svo sem á kaupgjaldi, húsaleigu o. fl. Nú síðast hefir kaup verzlunarfólks hækkað eins og annara launbega í landinu. Kom sú hækkun til Á árinu 1954 jókst útflutningur frá 0g með L aPríl landsmanna all verulega og það Samtals 100% GJALDEYRISSALAN Á VÖRUSKIPTALÖNDIN Ég hef einnig athugað, hver er hlutdeild vöruskiptalandanna í gjaldeyrissölunni fyrir almenn- ar frílistavörur, bátagjaldeyris- vörur og vörur gegn leyfum. Þær niðurstöður eru sem hér segir: Fyrir alm. frílistavörur 35.f)% Fyrir bátagjaldeyrisvörur 22.5% Fyrir leyfisvörur ..... 35.8% Þessar tölur tala skýru máli í sambandi við utanríkisverzlun íslendinga, sem sé að þrátt fyrir þá staðreynd, að verzlunin í heiminum verður frjálsari með hverju árinu sem líður, þá eru viðskiptasamningar mjög þýð- ingarmiklir í utanríkisverzlun- , inni og viðskipti íslendinga við j a,..mof' _ S3aldeyrisað vöruskiptalöndin hafa farið mjög vaxandi undanfarin 2 ár. í þessu sambandi má sérstak- iega benda á viðskipti okkar við Rússland, sem er orðið næst- stærsta viðskiptaland íslendinga. Þau viðskipti hafa gengið greið- lega og verið okkur hagstæð, þar Af heildargjaldeyrissölunni komu hinsvegar 33.4% á vöru- skiptalöndin, sem er allmiklu hærra en á árinu 1953. UTANRÍKISVERZLUNIN OG GJALDEYRISAFKOMAN 1955 Ég hef reynt að draga fram sem gleggsta mynd af gjaldeyr- issölunni á árinu 1954, en vegna þess hve langt er liðið á yfir- standandi ár, finnst mér óhjá- kvæmilegt að víkja að nokkru að utanríkisverzluninni og af- komunni á þessu ári. Innflutningurinn fyrstu 7 mán uði þessa árs nam 643.5 millj. króna á móti 618.5 milljónum kr. á sama tíma í fyrra. Útflutn- ingurinn á sama tíma í ár nemur hinsvegar aðeins 437.5 milljónum kr. á móti 451.3 millj. kr. á sama tíma á síðastliðnu ári. Vöru- skiptajöfnuðurinn er því óhag- stæður um 206.1 millj. kr. fyrstu 7 mánuði þessa árs á móti 167.2 millj. kr. á sama tíma á síðast- liðnu ári. Á sama tíma er aðstaða bank- anna út á við all miklu verri en á síðastliðnu ári. Þannig námu í lok júlí gjaldeyrisskuldir þeirra umfram inneign 84.6 millj. kr. skapaði grundvöllinn fyrir hag- stæðri afkomu á síðastliðnu ári. Útflutningsframleiðslan er lífæð þjóðarinnar og ákveður að veru- legu leyti, hverjar raunveruleg- ar tekjur hennar eru. Það er hinsvegar ástæða til þess að ótt- ast, að nýafstaðnar kauphækk- anir skapi útflutningsframleiðsl- unni erfið starfsskilyrði og hún, af þeim ástæðum, dragist saman. Kauphækkanirnar hljóta einnig óhjákvæmilega að stórhækka út- gjöld ríkis og bæja, sem aftur leiðir af sér hallarekstur og nýja verðbólgu, nema dregið sé verulega úr fjárfestingu og opinberum framkvæmdum. LÁNSFJÁRSKORTURINN Eins og á undanförnum árum hefir lánsfjárskorturinn verið verzlunarstéttinni fjötur um fót. Það hefir verið farið inn á þá leið í auknum mæli að heimta mjög háar fyrirframgreiðslur í sam- bandi við opnun ábyrgða- og gjaldeyrisloforða. Raunverulega má segja, að þetta sé gjald, sem verzlunarstéttin verður að inna síðastliðnum. Verzlunarstéttin hefir sent rök stutt erindi til verðlagsyfirvald- anna og farið fram á, að gild andi ákvæðum yrði breytt til hækkunar í hlutfalli við aukinn verzlunarkostnað. — Verzlunar- stéttin hlýtur eins og aðrar stétt- ir þjóðfélagsins að eiga rétt á því að fá sanngjarna greiðslu fyrir sín störf. Það er því í hæsta máta merkilegt, að þetta erindi skuli ekki hafa fengið afgreiðslu. Ég beini því til þeirra aðila, sem ráða framkvæmd verðlagsmál- anna, að verzlunarstéttin getur ekki lengur sætt sig við þessa málsmeðferð. SKATTAMÁL Eitt af þeim málum, sem mik- ið hafa verið rædd á síðustu aðal- fundum Verzlunarráðs íslands og innan stjórnarinnar eru skatta- máiin. Snemma á árinu 1954 boð- aði núverandi ríkisstjórn, að síð- asta Alþingi myndi leysa skatta- málin, þ.e.a.s. að ganga frá setn- ingu laga um skattgreiðslu fé- laga, þannig að þau kæmu til framkvæmda við álagningu skatta á árinu 1955 Því miður af hendi til þess, að frelsi geti tókst ekki að leysa þessi mál á haldizt í innflutningsverzluninni, en þessi aðferð, þ.e að heimta háar fyrirframgreiðslur samfara lánsfjárskortinum, leiðir óhjá- kvæmilega af sér samdrátt í inn- síðasta Alþingi, en ákvæðin um 20% iækkun á sköttum félaga giltu áfram. íslenzkir atvinnurek endur vænta þess, að staðið verði við gefin fyrirheit um setningu flutningsverzluninni. Hinsvegar nýrra skattalaga, enda munu allir orkar það ekki tvímælis, að hér j sammála um, að útilokað sé að hefir verið gengið of langt í ýms- j slá lausn þessara mála á frest. um vöruflokkum, t.d. þar sem Vænti ég, að þessi aðalfundur innflutningur og neyzla er í j Verzlunarráðs íslands ítreki Enginn flytur j fyrri samþykktir sínar varðandi föstum skorðum. ■ stöðu um 3 milljónir kr. á sama tíma á síðastliðnu ári. Á árinu 1953 var talið, að ca. sem Rússar hafa selt okkur vör- 67.1% af heildarinnflutningiur eins og t. d. olíur, benzín, HVER ER ASTÆÐAN FYRIR VERSNANDI GJALDEYRIS- AFKOMU 1955? Menn spyrja að vonum, hver sé ástæðan fyrir versnandi gjald- eyrisafkomu á yfirstandandi ári? Til þess liggja vafalaust margar inn nema eðlilegt vörumagn a hverjum tíma af vörum éins og t.d. kornvörum, kaffi og sykri, svo að nokkuð sé nefnt. Sérstaklega tel ég það mjög varhugavert að heimta háar fyr- irframgreiðslur á vöruskipta- löndin. Það er staðreynd, að við þurfum einmitt að örfa við- skiptin við þessi lönd, en slíkar fyrirframgreiðslur hljóta óhjá- kvæmilega að draga úr viðskipt- lausn skattamálanna. NIÐURLAG Ég ætla ekki að rekja eða ræða sérstaklega hin margvíslegu störf Verzlunarráðs íslands á síðast- liðnu ári. Um þau verður eins og venja er, flutt sérstök skýrsia hér á þessum fundi, en í sam- bahdi við störf ráðsins vil ég sér- staklega minnast þess, að Helgi Bergsson, sem starfað hefir ó- unum, því að alla jafnan tekur slitið hjá Verzlunarráði íslands vöruafgreiðsla frá þessum lönd- um lengri tíma en frá E.P.U.- eða dollarasvæðinu. Með tilliti til þessara staðreynda ætti að draga verulega úr eða afnema með öllu fyrirframgreiðslur í sambandi við vörukaup frá ákveðnum vöru skiptalöndum. í sambandi við lánsfjárskort síðan 1940, þar af sem skrifstofu- stjóri ráðsins frá ársbyrjun 1943, hefir nú samkvæmt eigin ósk hætt störfum frá o£ með 1. ágúst síðastliðnum. Ég vil nota þetta tækifæri til þess, í nafni Verzl- unarráðs íslands, að þakka hon- um fyrir allt það mikla og óeigin- Frh. á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.