Morgunblaðið - 13.09.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.09.1955, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 13. sept. 1955 ; 6 Stúlka óskast í Þvottahúsið Drífu, Bald- ursgötu. — Upplýsingar ekki gefnar í síma. Golfsett Til sölu nýtt „Heny Cotton“ 10 Iron 4 drive, ásamt poka. Tilboð sendist blaðinu — merkt: „Kicoll — 964“. Alveg ný Prjónavel til sölu. Gott verð. — Lind- argötu 49. — Páfagaukshjón tíl sölu ásamt góðu búri, — selzt á Ásvallagötu 63. Upp- lýsingar í síma 3681, milli 4—6 daglega. Húsnæði Reglusamur maður, í þjón- ustu þess opinbera, óskar eftir 2—3 herb. íbúð 1. okt. 4 fullorðin í heimili. Fyrir- framgreiðsla, ef óskað er. — Uppl. í síma 2350. Matráóskona óskast að bamaheimilinu í Skálatúni í Mosfellssveit. Uppl. hjá forstöðukonunni, sími um Brúarland. Ráðningarstofa Reykjavíkur. Reknetably Tilboð óskast í nokkur þús. reknetablý. Tilboð miðast við pr. st. Tilboð merkt: — „Reknetablý — 957“, send ist afgr. Mbl. fyrir 16. sept. KEFLAYÍK Bandaríkjamaður, starfandi á Keflavíkurflugvelli, óskar eftir 2 eða 3 herb. á leigu frá 1. okt. 10—11 mánaða ieiga. Tilboð sendist afgr. Mbl., Keflavík fyrir 15. sept., merkt: „491“. fimfone RAFGEYMARNIR bregðast aldrei eigendum sínum. Fyrirliggjandi af ýmsum stærðum, bæði 6 og 12 volta, hlaðnir og ó- hlaðnir. — Laugavegi 166. Stúlka óskast Matstofa Austurbæjar Laugavegi 118. Barnaþrihjól er í vanskilum á Ásvalla- götu 35. — Stúlka óskast til afgreiðslustarfa, helzt vön. — L A M P I N N Laugavegi 68. Nýkomið Svissneskar blússur mjög fal legar. Svissnesk ullarnær- föt, náttkjólar, náttföt, — krepnælönhosur. — Snyrti- vörur: Samkvæmiskjólar. — Töskur,' hanzkar og margt fieira. > t I Hattabúð Reykjavíkur Láugavegi 10. TIL LEIGU suður-stofa með aðgangi að . baði, fyrir reglusaman pilt i eða stúlku. Mætti vera tvennt. Fyrirframgreiðsla. . Tiiboð sendist blaðinu fyrir ; laugardág, merkt: „Smá- ( íbúðahverfi —- 962“. Bíll 2 tonna Chevrolet vörubíll, til sölu. Verð kr. 7.500. — Uppl. Málarabúðinni, Vest- urgötu 21, sími 81037. 2 stúlkur óskast strax. Tjarnarcafé Keflavík - Nágrenni Hjón með 2 ára barn óska eftir leiguíbúð. Tilb. leggist inn á afgr. Mbl. í Keflavík fyrir 15. þ.m., merkt: „Góð umgengni — 490“. Austín 10 í góðu lagi til sölu. Upplýs- ingar í síma 5410. 1—2 herhergi og eldhús óskast. Húshjálp þrisvar í viku. Tilboð merkt „S. K. —■ 961“, sendist afgr. Mbl. — Donskir postulíns- borðlampar nýkomnir. Ljósakrónur, — vegglampar, standlampar, silkiskermar á borð og vegg lampa í 60 teg., öllum litum. Skerma- og Ieikfangabúðin Laugavegi 7. Ungur, reglusamur piltur, sem er lítið heima, óskar eft ir litlu HERBERGI í Hlíðunum, strax. Upplýs- ingar í síma 5537. — Ekkja óskar eftir ráðskonustöðu hjá 1—2 mönnum i Rvík eða nágrenni. Tilboð sendist fyr- ir fimmtudagskvöld, merkt: „Tvær telpur — 959“. ! — STIJLKA eða eldri kona óskast til heimilisstarfa. Sér herbergi með eldunarplássi. Uppl. í Sænska sendiráðinu frá 10— 5. — Sími 3216. Tökum oð sniða þræðum saman og mátum kjóla o. fl. — Saumastofa Evu og Sigríðar Grettisg. 64. Sími 6263. HERBERGI Hjúkrunarkona óskar eftir herbergi í Kleppsholtinu frá 1. okt. Aðgangur að síma og eldhúsi æskilegur. Svara í síma 7539 í kvöld frá kl. 7—10. — Þessir stólar eru komnir aftur. Ennfremur mjög hentugir verksmiðjustólar. — Kemikalia Austurstr. 14, sími 6230. Góð Harmonika til sölu. Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir fimmtudagskvöld merkt: „Harmonika — 966“. Höfum fengið aftur allar stærðir af tékknesku Barnanátffötunum Verð kr. 39,00. — Einnig barnaútigallar. Verð krón- ur 75,00. erzlunin SÓLRÍIN Laugavegi 35. íbúð óskast 1—3 herb. og eldhús óskast til leigu, nú þegar eða 1. okt. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Upplýsingar í síma 81561. TEPPI Höfum fengið mjög glæsi- legt úrval af teppum, af mörgum stærðum og gerð- um. — T E P P I h.f. á homi Njálsgötu og Snorrabrautar. HERBERGI Reglusamur læknanemi ósk- ar að leigja herbergi, sem næst háskólanum. Tilboð merkt: „X-17 —- 965“, legg ist inn á afgreiðslu Mbl., fyrir miðvikudagskvöld. Atvinna Vantar stúlkur til af- greiðslu. Uppl. milli kl. 1—2 og 6—7. CAFETERIA Hafnarstræti 15. Kaupum — Seljum notuð húsgögn, herrafatnað, gólfteppi, útvarpstæki o. fl. Húsgagnaskálinn Njálsgötu 112. Sími 81570. TIL SÖLIJ Efri hæð og ris í Hlíðunum. 5 herbergja íbúð í Hlíðun- um. 5 herbergja fokheld liæð á Melunum. Einbýlishús í Vesturbænum. Tveggja íbúða hús í Kópa- vogi. íbúðir í Högunum. Einar Asmundsson, hrl. Hafnarstr. 5, sími 5407. Uppl. 10—12 f.h. Bifreiðar til sölu Buick ’37, '42, ’48 Chevrolet ’46 og ’47 Chrysler ’41 og ’47 De Soto ’48 Dodge ’40, ’42 og ’50 Ford sportmodel ’38 Ford ’39, ’42, ’47 Ford Mercury ’42 og ’47 Hudson ’47, ’49 Kaiser ’51, ’52, ’54 Lincoln ’38 Nash ’48 Oldsmobile ’38, ’41, ’47 Pachard ’39, ’42 Plymouth ’42, ’47 Pontiac ’38 Studebaker ’36 og ’42 4 og 5 manna fólksbifreiðar Austin 8 ’46 Austin 12 ’46 Austin 16 ’47 Armstrong ’47 Fiat Station 1100 ’54 Ford junior ’38 og ’46 Hillman ’51 Humber ’49, ’52 Morris Minior ’50 Renault ’46 Skoda ’47 Skoda Station ’52 Singer ’46 Standard 14 ’46 Standard Vanguard ’49 Vauxhall ’49 Sendiferðabifreiðar: Bradford ’46 Chevrolet ’42, % tonns Commer ’42, IV2 tonns Dodge Cariol ’42 Dodge Weapon ’42 Renault ’46, frambyggð- ur með stöðvarplássi. Tatra Station '47 Vauxhall ’38 Vörubifreiðir: Austin 3 og 4 tonna ’46 Chevrolet ’34, ’42, ’44, ’47 Chevrolet truck ’42, með spili, krana og vélsturt- um. Fordson ’46 Ford ’47 G. M. C. ’47 International ’47 Jeppar: Ford jepp ’42 Willy’s jepp ’42 WiIIy’s ’46, ’47 Opel Caravan ’55 Flestar bifreiðarnar fást með mjög góðum greiðslu- skilmálum. Skipti oft mögu leg. — IHýja bifrciðasalan Snorrabraut 36, sími 82290. BLfJMDUR mikið úrval fyrirliggjandi. on Heildverzlun, Austurstr. 20. I Stimplar í eftirtaldar bifreiðateg- undir: Armstrong Siddley Austin 8 H.P. Austin 10 H.P. Austin sendiferðab. Austin 12 H.P. Austin 16 H.P. Austin vörub. Bedford sendiferðab. Bedford vörub. Bradford Buick Chevrolet fólksb. Cbevrolet vörub. Chrysler Citroen De Soto Dodge Ford junior Ford 60 H.P. Ford 85 H.P. Ford 100 H.P. Ford 6 cyl. Ford 4 cyl. 1928—’32 G. M. C. Guy Hillman Hudson Humber International 3 5/16“ Internafional 3 9/16“ Kaiser Lanchester Land Rover Mercury Morris 8 H.P. Morris 10 H.P. Morris 12 H.P. Nash Oldsmobile Packard PeAins diesel Plymouth Pontiac Renault fólksb. Renault sendiferðab. Rcnault vörub. Reo Skoda Standard 8 H.P. Standard 14 H.P. Studebaker Shampion Studebaker vörub. Vauxhall 12 H.P. Vauxhall 14 H.P. Willyg jeep Wolseley VÉLAVERKSTÆÐIO VERZLUN • SÍMI 82129 Brautarholt 16.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.