Morgunblaðið - 13.09.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.09.1955, Blaðsíða 11
[ Þriðjudagur 13. sept. 1955 MORGVTSBLAÐÍÐ II Kvenstúdent óskar eftir HERBERGI með húsgögnum, sem næst Háskólanum. Vill gjarnan lesa með framhaldsskóla- nemendum eða bömum. Til- boð merkt: „Kennsla -—• 960“, sendist Mbl., fyrir n. k. laugardag. RauSar, grænar og drapp- litaSar. — Kr. 98.00. FELDUR H.f. Austurstræti 10, Laugavegi 116. Pífugluggatjöld, Pífukappar, Pífubönd, margir litir, margar gerðir. Lágt verð. FELDUR H.f. Bankastræti 7 Búfasala Gallasatín, Poplín, Loðkragaefni, Kápu-pluss, margir litir, FóSur, Strigaefni, Rifs, Gaberdine, HúsgagnaáklæSi, Gluggatjaldaefni, Flannel, Ocelot Organdí Jersey Stroff, Orlon kjólaefni, Köflótt pilsaefni, Flauelis gabardine, Blússuefni, MynztraS gabardine. FELDUR H.f. Bankastræti 7. I 8 0 T H E R l\l EIIM AIMGRLIM ARGLER TVÖFALT - MARGFALT SAMEINAR NÝJUSTU TÆKNI OG ELZTU REYNSLU Framleiðendur ISOTHERM hafa frá upphafi verið brautryðjendur á sviði einangrunar- glers. — ISOTHERM er á meðal þess bezta — Ekkert er betra. Ábyrgð á framleiðslu ISOTHERM tryggir fyllsta öryggi kaupandans. íslendingar nota aðeins íslenzkt gler. GLERSTEYPHN H.F. Skrifstofa Þingholtsstræti 18 — Símar: 80767—82565. Stúlkur helzt vanar saumaskap geta fengið atvinnu strax. Verksmiðjan Föt h.f. Hverfisgötu 56 Háseta vantar á reknetabát við suð-vesturland. - Uppl. í síma 2573. Frítt fæði og húsnæði Verzlunin Njarðvík h.f,. Innri Njarðvík, óskar eftir afgreiðslustúlku. Þar helzt að vera vön. Gott kaup. — Uppl. í síma 80721. RAFGEYMAR 12 volta í Ferguson dráttarvélar, fyrirliggjandi. ShHMUTGERD H iKTSffM S „Hekla“ austur um land í hringferð hinn 17. þ.m. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Mjóa- fjarðar, Seyðisfjarðar, Þórshafn- ar, Raufarhafnar, Kópaskers og Húsavíkur, í dag og árdegis á xnorgun. Farseðlar seldir á fimmtu dag. — „SbfiIelliiHjur" | RAFMÚTORAR Einfasa og þrífasa fyrirliggjandi í flestum stærðum að 25 hö. Samband isl. Samvinnufélaga Rafmagnsdeild. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■••■•■•■■■••■■••••■■■■■■■■■■•■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■•••■■■■•••■* Veitingah ús Óska eftir að taka á leigu veitingahús eða veitinga- ■ stofu í Reykjavík eða nágrenni. — Veitingaleyfi fyrir ; hendi. — Margt getur komið til greina. — Tiltaoð sendist : afgr. Mbl. fyrir 20. þ. m. merkt: „Veitingahús — 954“. • H. Höfum nú fengið aftur hið þekkta þéttiefni í steinsteypu tricosal & CO. H.F. Hafnarhvoll — Sími 1228 Hrútafjörður' 99 Arið 1951 var póst- og símastöðin í Hrútafirði, sem áður var á Borðeyri og Stað flutt að vegamótum vestur-, norður- og suður-landsvega við brúna á Hrútafjarðará • í Hrútafirði og kölluð „Hrútafjörður“. Nú eru margir Hrútfirðingar óánægðir með þetta heiti og hafa farið þess á leit að því verði breytt, án þess þó að gera tillögu um annað ákveðið nafn. Póst- og símamálastjórnin vill því gefa almenningi — jafnt Hrútfirðingum sem öðrum — kost á að koma fram með uppástungu að heiti fyrir nefnda póst- og símastöð. Tillögur óskast góðfúslega sendar póst- og símamála- stjórninni fyrir 1. janúar 1956 og munu þær síðan verða bornar undir Örnefnanefndina. Á það skal bent, að æskilegt er, að heitið sé þannig, að það geti verið samheiti fyrir stöðina og það þorp eða kauptún, sem þarna kynni að myndast. Póst- og símamálastjórnin, 5. ágúst 1955. Ú tboð Þeir, sem gera vilja tilboð í geislahitunarlögn i kjallara- byggingu Landsspítalans, vitji uppdrátta á teiknistofu húsameistara ríkisins, Borgartúni 7. Reykjavík, 12. september 1955. Húsameistari ríkisins. Pilfur eða stulka óskast nú þegar til afgreiðslustarfa. KJÖTBÚÐ SMÁÍBÚÐANNA Sími 81999 ,■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■4 !■■■■•■■■■■■■•■••■■■■•■■■■•■■■■■■■■•■■■■••^ fer til Vestmannaeyja í kvöld. — yörumóttaka í dag. Fyrsta vélstjóra vantar strax á nýtt skip hjá góðu fyrir- tæki. — Uppl. í síma 2630 og 4192. Vélstjórafélag íslands mmM JODQQULMjUUUM ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■■■■■■ ■ ■■■C»9P*»B* ■ * » ■ mi muuuLL%Mi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.