Morgunblaðið - 18.09.1955, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.09.1955, Blaðsíða 1
16 síður og Lesbók 42. irgangur 212. tbl. — Sunnudagur 18. sept. 1955 Prentsmiðja Morguriblaðsina Nú spyrja allir; — Hvar er Peron? Litlu krakkarnir eru byrjaðir í skólanum Búenos Aires, 17. sept. — Byltingin í Argentínu heldur áfram og hefir * I lestrartíma í Eskihlíðarskólanum. Nú er um að gera að vanda sig. . (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) Finnar fá Porkaia aftur BfELSINGFOTtS, 17. sopt.s — Til- kynnl var í dag, að Rússar hafi af- | henl Finmiin aftur flotastöðina Porkala seni þeir hafa haft á valdi • eínu síðan 1947. — Porkala er um 10 km. frá Helsingfors. * Tilkynning hcssa efnis var gef- in út eftir viðrœður Pasikívis Finn landsforseta sem nú er í Moskvu og Rulganins forsætisráðherra. komið til stórátaka milli stjórnarherjanna og byltingarmanna. Verður alls ekki séð hver málalok verða í þessari baráttu og leiða fréttaritarar engum getum að því, hvort Perón takist að ganga með sigur af hólmi. SKERST I ODDA í gær var skýrt frá því, að uppreisnarmenn hefðu náð flota- höfninni í Ríó Santiagó á sitt vald, en útvarpið í höfuðborg- inni sagði í dag, að stjórnarher- inn hefði náð henni aftur á sitt vald. Stjórnarherinn hefir ver- ið sendur til þeirra staða í Arg- entínu, sem uppreisnarherinn hefur á sínu valdi og hefir skor- izt í odda, eins og áður er sagt. Á VERDI Uppreisnarherinn hefir að- albækistöðvar í Cordóva og sagði útvarpið þar í dag, að herinn hefði stóra flotahöfn á sínu valdi, og sæki hann nú fram í áttina til Búenos Aires. — Þar er allt með kyrrum kjorum, að því er segir í frétt- um frá tJrúgvæ, hermenn eru á verði á götum borgarinnar og fallbyssur við hvert horn. HVER ER PERÓN? Lítið hefir verið minnzt á Perón .forseta og veit enginn, hvar hann er niður kominn. — Spyrja menn nú hver í kapp við annan: — Hvar e.r Peron? Bulganin segist vila deiii á 10 þús.! BONN, 17. sept.: — Sú yfirlýsing Búlganins, að Rússar geti ekki sent heim aftur nema um 10 þús. þýzka stríðsfanga vegna þess að fleiri séu ekki í Sovétríkjunum, hefir skotið mörgum Þjóðverjum skelk í bringu. Auk þeirra 10 þús. fanga sem hér um ræðir vita menn að 90 þús. þýzkir hermenn voru sendir í rússneskar þrælabúðir í og eft- ir styrjöldina. Þá hafa enn frem- ur horfið 1 millj. og 150 þús. þýzkir hermenn sem óvíst er, hvar eru niðurkomnir. Og sagan er ekki öll enn: — Um 750 þús. þýzkir borgarar hafa verið flutt- ir nauðugir til Sovétríkjanna og veit nú enginn nein deili á fólki þessu. — Þjóðverjar telja, að 130 þús. þeirra séu enn á lífi. Bréf hafa borizt frá 6000 af þessum þýzku borgurum sem Rússar fluttu nauðuga í þrælabúðir sín- ar. Rússinn svaraði: Hún á vlst engan sinn líka í Rússlandi Marilyn undir rússneskri smásjá Að loknu frímínútum í Melaskólanum. Allir flýta sér allt hvað af tekur þegar skólabjallan hljómar. 250 á viku LUNDÚNUM, 17. sept.: — All- stórir hópar bandarískra her- manna eru í herstöðvum Banda- ríkjanna í Bretlandi. Það er því viðbúið, að ýmsar brezkar stúlk- ur lendi í „ástandinu", og hefir bandaríski hershöfðinginn Rosco Wilson nú lýst því yfir, að banda- rískir hermenn í Bretlandi kvæn- ist vikulega 250 stúlkum og fari með þær heim. Hershöfðinginn minntist þó ekki á, hversu marg- ar þeirra koma aftur. Ég hef skotið mannr drukkið vín og svo þetta Hvar eru 2 miESj. Þjóðverja sem hurfu í Rússiandi! NEW YORK ORÐRÓMUR komst á kreik um það, að rússneska bændasendi- nefndin, sem undanfarið hefir dvalizt í Bandaríkjunum hafi ætlað að beita sér fyrir því, að Marilyn Monroe yrði boðið til Ráðst j órnarrík j anna. HVAÐA GAGN HEFUR HÚN ■ GERT FYRIR LANDBÚNAÐINN? ! Vegna orðróms spurði blaða- maður nokkur nefndarmennina, hvernig þeim litist á leikkonuna. — Formaður sendinefndarinnar svaraði: — Við höfum reyndar ekki grennslazt fyrir um, hvaða gagn Marilyn Monroe hefir gert bandarískum landbúnaði, en aft- ur á móti höfum við séð nokkr- ar kvikmyndir, sem hún hefir leikið í. — Er þá engin lík henni í Rússlandi, spurði blaðamaður- inn. — Nei, hún á víst engan sinn líka þar. Mariiyn Monroe. CHICAGÓ, 17. sept.: — Lögregl- an hér í borg hefir skýrt frá því, að geðveikur maður hafi á mið- vikudag drepið blaðamann nokk- urn, farið síðan út á baðströnd borgarinnar og svívirt þar unga konu. — Þegar lögreglan náði í skottið á honum, sagði hann og benti á konuna, frávita af hræðslu: — Ég hef skotið mann, drukkið vín og svo þetta. Maður þessi er 31 árs að aldri og var undir læknishöndum fyrir þremur árum vegna geðveiki. Hann hefir undan farið starfað við blaðið Daily News í Chicago. Upp við töfluna. Er þetta í fyrsta skipti, sem hún er tekin upp? Uppreisnormenn segjnst sækjn frnm til Bnenos Aires

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.