Morgunblaðið - 18.09.1955, Qupperneq 4
MORGVNBL4ÐI9
Sunnudagur 18. sept. 1955 ^
T f daj; er 260. dagur ár»in4.
3 18. september.
Árdegisflíe8í kl. 7,24.
’ Siðdegisflæði kl. 19,36.
Helgidagslæknir er í Heilstl-
verndarstöðinni, sími 5030.
J I. 0. O. F. 3 == 1379198 = Kvm.
Slysavarðstofa Reykjavíkur. —
Liæknavörður allan sólarhringinn
8 Heilsuvemdarstöðinni. Sími 5030
Næturvörður er í Ingólfs-apóteki
«ími 1330. Ennfremur eru Holts-
ápótek og Apótek Austurbæjar op-
in daglega til kl. 8, nema laugar-
daga til kl. 4. Holts-apótek er opið
é sunnudögum milli kl. 1 og 4.
Hafnarfjarðar- og Keflavíkur-
•pótek eru opin alla virka daga
frá kl. 9—19, laugardaga frá kl.
9—16 og helga daga frá kl. 13,00
til 16,00.
• Brúðkaup •
1 gær voru gefin saman í hjóna-
Iband af séra Árelíusi Níelssyni
lingfrá Elsy Sigurðardóttir, Há-
túni 17 og Teitur Jensson, verzl-
lunarmaður, Baldursgötu 29. Heim-
ili ungu hjónanna er á Baldurs-
götii 29. i
• Hjönaefni •
Nýlega hafa opinberað trúlofun
«ína ungfrú Hafdís Einarsdóttir,
Erakkastíg 24 og Jón Árraann
Pétursson, Freyjugötu 32.
• Skipafréitir -
£im«kipafékg ísland- h.f.:
Brúarfoss er í Reykjavík. Ðetti
tfoss er væntanlegur tií Rvíkur
19. þ.m. frá Hull. Fjallfoss fer frá
Keykjavik 19. þ.m. til Rotterdam
tog Hamborgar. Goðafoss fór frá
Norðfirði S gærkveldi til Hamborg
tar, Gdynia og Ventspils. GuIIfoss
fór frá Leith í gærdag ti! Kaup-
anannahafnar Lagarfoss fór frá
Reykjavík í gærdag til Raufar-
hafnar, Húsavíkur, Hiiseyjar,
Siglufjarðar, Vestfjarða, Vést-
anannaeyja og Faxaflóahafna. —
Iteykjafoss er í Hamborg, Seifoss
fór frá Gautaborg í gærdag tíi
Flekkefjord og Faxaflóahafna. —
Tröllafoss er væntanlegur til
Eeykjavíkur á hádegi í dag frá
New York. Tungufoss fór frá
Stokkhólmi í gær til Hamborgar
og Reykjavikur.
Dag
Kona handa pabbarr
bók
Austurbæjarbíó hefir hafið sýningar á nýrri kvikmynd, er nefn-
ist „Kona handa pabba'k Mynd þessi er skemmtileg og hugðnæm
Fjallar hún um ekkjumann, sem á fjögur börn, en þeim dettur
það snjallræði í hug að auglýsa eftir eiginkonu handa föður sín-
um og í því sambandi gerast margir broslegir hlutir. Aðalhlut-
verkin leika: Dieter Borsehe og Ruth Leuwerik (léku aðalhlut-
\erkin í „Freisting Jæknisins ') að börnunum óglevmdum sem
k»ma fólki ýmist til að hlægja eða fella tár.
Flugferðir
Skipaútgerð nköim;
Hekla fór frá Reykjavík í gær-
kveldi austur um land í hringferð.
Esja er væntanleg til Reykjavík-
ur á morgun að austan úr hring-
ferð. Herðubreið er á Austfjörð-
um á norðurleið. Skjaldbreið fer
frá Reykjavík á morgun vestur
um Iand til Akureyrar. ÞyriII fór '
frá Reykjavík í gærkveldi áleiðis
til Noregs. Skaftfellingur fer frá
Keykjavík á þriðjudaginn tii Vest-
mannaeyja. Baldur fer frá Reykja
vík á þriðjudaginn til Hjallaness
og Búðardals.
Skipadeild S. I. S.:
Hvassafell er í Abo. Arnarfell
er væntaniegt tii Helsingfors á
mánudag. Jökulfell fer væntanlega
frá New York n. k. þriðjudag. —
Dísarfell er í Hamborg. Litlafell
er í Reykjavík. Helgafell fer í dag
frá Reykjavík til Keflavíkur.
. Miliiiandaflug: Sólfaxi er vænt-
anlegur til Reykjavíkur ki. 20,00
í kvöld frá Kaupmannahöfn og
Giasgow. — Innanlandsflug: I dag
er ráðgert að fljúga til Akureyr-
ar (2 ferðir) og Vestmaimaeyja.
Á morgun er ráðgert að fijúga til
Akureyrar (3 ferðir), Bíldudals,
Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, —
Hornafjaiðar, Isafjarðar, Kópa-
skers og Vestmannaeyja (2 ferð-
ir). —
Lofllciðir Ii.f.:
Edda er væntanieg tii Reykja-
víkur kl. 09,00 árdegis í dag frá
New York í aukaflugi nr. 6. Flug-
vélin fer á'eiðis til New York kl.
13,00. Einnig er væntanleg tíl
Beykjavíkur Saga kl. 19,30 frá
Hamborg og Luxemburg. Flugvél-
in fer áleiðis til New York kl.
20,30. —
• Aætlunarferðir *
Bifreiðastöð íwlands á mánudagi
Akureyri; Biskupstungur; —
Fljótshlíð; Grindavík; Hveragerði
Keflavík; Kjalarnes—Kjós; Laug-
arvatn; Reykir; Skeggjastaðir um
Selfoss; Vatnsleysuströnd—Vog-
ar. —
Frá Kvöldskóia K.F.U.M.
Innritun nemenda fer fram
daglega í verzluninni Vísi, Lauga-
vegi 1.
Hvað mun framtíðin
færa oss?
nefnist erindi það, er pastor A.
,F. Tarr frá London flytur í Að-
ventkirkjunni í kvöld ki. 8,30. —
Pastor Tarr flytur aðeins þetta
eina erindi fyrir almenning þar
sem hann hefur mjög stutta við-
dvöl hér á landi á leið sinni til
Grænlands. Erindið verður túlkað
jafnóðum. Allir velkomnir.
Bazar Húsmæðraféíagsins
er að Borgartúni 7 í dag kl. 2.
Málfundafélagið Óðinn
Skrifstofa félagsins er opin á
föstudagskvöldum frá kl. 8—10.
Sími 7104. Félagsmenn, sem eiga
ógreitt árgjaldið fyrir 1955, eru
vinsamlega beðnir um að gera skíI
í skrifstofuna n.k. föstudagskvöld.
Stuðningsmenn Sjálfstæð
isfiokksins í Kópavogi. —
Hafið samband við kosninga
skrifstofu fiokksins á í>ing-
holtsbraut 49. — Sími henn-
ar er 7189,
Læknar fjarverandS
Grímur Magnússon frá 3. sept
íil 15. október. Staögengill er Jó
hannes Björnsson.
jBjarni Jónsson 1. sept, Óákveð
i8. --- PtaðgengiB: Stefán Björns
son
Kristjana Helgadóttir frá lfi
agúst, óákveðið. Staðgengil)
Ffulda Sveinsson.
ólafur Jóbannsson frá 27. ágúst
til 25. september. Staðgengil)
Kjartan R. Guðmundsson.
tílfar Þórðarson fró 29. ágúsi
til 16. september, Staðgengili;
Bjöm Guðbrandsson, heimilislæku
isstörf og Skúli Thoroddsen augn
læknisstörf.
Minningarspjöléí
KrabbameinsféL Islands
fást hjá ölluno pðstafgTeiBalaa
andsins, lyfjabúðma íí Keykjarjj
rg Hafnarfirði (nema Laugaveg;
<g Reykjavfknr -apóteáciiiw), — Kt
oaáia, Elliheimilum Grnnd o»
■krifstofa krabbameincfélagamns
llóðbankanum, Barónsstlg, tha
<947, — Minningakoítin er» *•*
freidd gegnnm sfma 8947.
• Gengisskraning •
(Sölugengi)
Gullverð ísl. krónu:
l sterlingspund ....kr. 45,71
t bandarískur dollar .. kr. 16,3?
t kanadiskur dollar .. kr. 16,5f
100 danskar kr, .... kr. 236,3(
100 norskar kr. .... kr. 228,5(
'00 sænskar kr......kr. 315,5(
100 finnsk mörk .... kr. 7,0í
'000 franskir fr....kr. 46,6!-
'00 belgiskir fr....kr. 32,9(
100 svissneskir fr. .. kr. 376,0(
100 Gyllini ........kr. 431,1(
100 tékkn. kr.......kr. 226,61
100 vestur-þýzk mörk kr. 391,3(
1000 lírur .........kr. 26,1?
Safn Einars Jónssonar
Opið sunnudaga og miðvlku-
daga kl. 1.30—3.30 frá 16. sept.
tll 1. des. Síðan lokað vetrar-
mánuðina.
Tilvera drykk jumannsins er ekki
annað en samvizkubit, kvöld og
niðurlæging.
Ut
v a r p
9,30 Morgunútvarp: Fréttir og
tónleikar. 10,10 Veðurfregnir). —
12,15—13,15 Hádegisútvarp. 15,15
Miðdegistónleikar (plötur): a)
Fiðlusónata í G-dúr op. 30 nr. 3
eftir Beethoven (Fritz Kreisler og
Sergei Rachmaninoff leika). b)
Aulfkkí Rautawaara syngur. c)
Slavneskir dansar eftir Dvorák
(Tékkneska fílharmoníuhljómsveit
in leikur; Vaclav Talich stjórn-
ar), 16,15 Fréttir til íslendinga
erlendis. 16,30 Veðurfregnii'. 17,00
Messa í Kópavogsskólanum; —
nýtt pípuorgel tekið til notkunar
'(Prestur: Séi*a Gunnar Ámasorí.
Organleikari: Guðmundur Matt*
híasson). 18,30 Bamatími (Baldur
Pálmason). a) Framhaldssaganí
„Vefurinn hennar Karlottu“ eftir
E. B. White; IX. (Frú Ólafía
Hallgrímsson les). b) Nína Sveina
dóttir og Bessi Bjarnason leika
hrot úr „Skugga-Sveini“ eftir
Matthías Jochumsson. c) Bréf til
barnatímans o. fl. 19,25 Veður-
fregnir. 19,30 Tónleikar: Egon
Petri leikur á píanó (plötur). —*
19.45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir.
20,20 Erindi: Nokkur orð um
enska skáldið Christopher Mar*
lowe (Haraldur Jóhannsson hag-
fræðingur). 20,40 Einsöngur: —
Fernando Corena syngur aríur eft
ir Mozart (plötur). 21,10 Upplest-
ur: „Það verður heitt sumar“,
kafli úr óprentuðu leikriti eftir
séra Sigurð Einarsson (Höfundur
les). 22,00 Fréttir og veðurfregn-
ir. 22,05 Danslög (plötur). 23,30
Dagskrárlok. |
Mánudagur 19. september:
Fastir liðir eins og venjulega.
19,30 Tónleikar: Lög úr kvikmynd
um (plötur). 20,30 tJtvarpshljóm-
sveitin; Þórarinn Guðmundssom
stjómar: Syrpa af alþýðulögum,
20,50 Um daginn og veginm
(Bjarni Guðmundsson bóndi £
Hörgsholti). 21,10 Einsöngurj
Hjördís Schymberg óperusöng-
kona frá Stokkhólmi syngur;
Fritz Weisshappel leikur undir á
píanó. 21,30 Búnaðarþáttur: Um
sauðfé og búskap eftir Helga Har
aldsson á Hiafnkelsstöðum (Gísli
Kristjánsson ritstjóri flytur). —
21.45 Tónleikar (plötur): Til-
brigði eftir Arensky um stef eftir
Tschaikowsky (Kammerhljómsveit
in í Philadelphiu leikur; Fabian
Sevitsky stjórnar). 22,00 Fréttir
og veðurfregnir. 22,10 „Lífsgleði
njóttu“, saga eftir Sigrid Boo;
XI. (Axel Guðmundsson). 22,25
Létt lög: Wally Scott og hljóm-
sveit leika lög eftir Jerome Kem,
og Sari Barabas syngur sígauna-
lög (plötur). 23,00 Dagskrárlok.
C
IWlfo vmtcjurjœflinui
Fjölskyldan hafði boðið unguni,
myndariegum málara til miðdegis
verðar og undir borðum spurði
liann yngsta son hjónanna:
— Jæja, Kalli, hvern þykir þér
nú vænst um?
— Um Mömrnu.
— Og svo?
—. Pabba.
—• Og svo?
— Ömmu.
— Nú, og hve nær icem ég svo?
— Venjulega þegar pabbi er
farinn til skrifstofunnar.
★
Hann kom heim kl. 8 um nótt-
tna, en hafði lofað konunni sinni
að koma heim kl. 11. Þegar hann
gekk inn úr dyrunum, heyrði hann
gaukklukkuna gala þrisvar sinn-
um. Þá datt honum snjallræði í
FERDIIMAiMD
Föng bið
hug. Hann galaði átta sinnum til
viðbótar sjálfur. Síðan fór hann
glaður og ánægður að hátta.
Við hádegisverðarborðið sagð!
konan:
— Þú mátt tii að koma gauk-
klukkunni okkar í viðgerð.
— Hvað er að henni?
— Jú, í nótt kl. 3 galaði hún
eðliiega þrisvar sinnum, en svo
hikstaði hún átta sinnum til við-
bótar.
★
Rithöfundurinn: — Sonur minn
náði í handritið af síðustu skáld-
sögunni ininni og reif það í smá
tætlur. —•
Skáldsagnagagnrýnandinn: —
Jæja, er hann þegar orðinn læs?
★
— Fg er reið við þig, Guðmund
ur, fyrir dálítið. Líklega heppi-
legra fyrir þig að þú vitir ekkí
hvað það er.
★
Læknirinn var að skoða unga
stúlku, sem taldi sig vera hjart-
veika.
— Hjartað er ágætt, ungfrú, ég
vildi að ég hefði það sjálfur.
—• Því miður, læknir, en ég er
þegar trúlofuð.
★
— Eg var ákveðinn í gær, ég
fór beint inn til skrifstofustjórans,
sló hnefanum í borðið og sagði að
nú þýddu engin undanbrögð með
kauphækkunina, annars væri ég
farinn.
— Og dugði þetta?
—■ Nei, hann var farinn til há-
degisveiðar.