Morgunblaðið - 02.10.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.10.1955, Blaðsíða 4
MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 2. okt, 1955 f 4 j I dag er 274. dagnr ársins. ! Árclcgi'-flíeði kl. 6,20. SíSdegisflæði kl. 18,33. Læknavörður allan sólarhring'- tnn í Heilsuverndarstöðinni, — fiín-.i 5030. — Næturvörður er í Reykjavíkur (apóteki, sími 1760. — Ennfremur eru Holts-apótek og Apótek Aust- nrbæjar opin daglega til kl. 8, mema laugardaga til kl. 4. Holts- epótek er opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- upóu-k eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 4>—16 og helga daga frá kl. 13,00 til 16,00. I. O. O. F. 3 == 1371038 = Sp. □ EDDA 59551047 — 1 — Atkv. • Bruðkaup • 1 dag (sunnudag) verða gefin tarnan í' hjónaband af séra Þor- eteini Björnssyni ungfrú Astrid Bigrún Kaaber og B.iörn Magnús- eon, vélstjóri. Heimili þeirra verð- <ur fyrst um sinn á Hagamel 17. í gær voru gefin saman í hjóna fcand af séra Emil Björnssyni ung- frú Stella Tryggvadóttir og Leif- ur Guðlaugsson, bílstjóri. Heimili J)eirra er á Frakkastíg 26A. 1 gær voru gefin saman í hjóna- band af séra Árelíusi Níelssyni l<ína Lilja Hannesdóttir (Guð- jnundssonar, læknis) og Hilmar Pálsson, fulltrúi F.í. í Glasgow, Skotlandi. Heimili ungu hjónanna verður Beachwood Driue 26, Glasgow. — • Afmæli • Vigfús Þorsteinsson, nú til heim ilis á Elliheimilinu í Hveragerði, er fimmtugur í dag. Vigfús dvel- ur hjá kunningjum sínum í Reykja vík á afmælisdaginn. 50 ara er í dag, sunnudag, Hall- fríður Sölvadóttir, Heiðargerði 82, liún er nú sjúklingur í Landakots- spítala. — • Skipafrétíir « Eimskipafélag íslands h.f,; Brúarfoss fór frá Grundarfirði í gærdag til Ólafsvíkur, Sands, Keflavíkur og Reykjavíkur. Detti- foss fór frá ísafirði í gærdag til Flateyrar, Akraness, Hafnarfjarð ar og Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Rotterdam 27. f.m. til Ant- werpen og aftur til Rotterdam, — Hull og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Ventspils 30. f.m, til Helsing- fors, Ventspils, Riga, Gautaborg- ar og Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Leith 1. þ.m. til Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fór frá Reykja vík 26. f.m. til New York. Reykja- foss er í Hamborg. Selfoss fór frá Reykjavík í gærkveldi til Ólafs- víkur, Grundarfjarðar, Patreks- fjarðar, Bíldudals, Flateyrar, Isa- fjarðar og Hafnarfjarðar. Trölla foss fór frá Reykjavík 29. f. m. til New York. Tungufoss er í Rvík Baldur fór frá Leith 30. f.m. til Roykjavíkur. Drangajökull lestar í Rotterdam 3. þ.m. til Reykjavík- «r. — Skipaútgerð ríkisins: Hekla verður á Akureyri í dag á vesturleið. Esja er á austfjörð- tim á suðuileið Herðubreið á að fara frá Reykjuvík á morgun aust «r um land til Þórshafnar. Skjald — Dagbók — ffEr á msðan er" í Þjéðleikhúsiiiy Þjóðleikhúsið sýnir gamanleikinn „Er á meðan er“ í 15. sinn í kvöld. Sýningum fer nú að fækka á leiknum, þar sem fyrsta nýja leikritið á þessu starfsári, „Góði dátinn Sveik“, verður frumsýnt um næstu helgi. — Myndin hér að ofan er af Þóru Borg og Har- aldi Björnssyni í hiutverkum sínutn í „Er á meðan er“. breið kom til Reykjavíkur síðdegis | haldssaga, sönglagatextar, spurn í gær frá Breiðafiiði. Þyrill er j ingar og svör, þrautir o. fl. væntanlegur til Rauíarhafnar á morgun frá Noregi. Baldur á að faia frá Reykjavík á morgun til Búðardals og Hjallaness. Skipadeild S. í. S.: Hvassafell er væntanlegt til Fáskrúðsfjarðar í dag. Arnarfeli er í Rostock. Jökulfell og Dísarfell eru í Reykjavík. Litlafell losar olíu á Austfjarðahöfnum. Helga- fell fer fiá Malm í dag, « Bloð og timarit • Samtíðin, októberheftið, er ný- komið út og flytur mjög margvís- legt efni til skemmtunar og fróð- leiks. Axel Ilelgason skrifar uni nauðsyn þess, að tekin sé upp skipulögð danskennsla í skólum landsin3 og rökstyður þá skoðun sína. Sigurður Ólafsson í Höfn í Homafirði ritar um, hve ísl. flug- þjónusta sé orðin ómetanleg. Þá er framhaldssaga: Dásamlegt sum arleyfi. Freyja skrifar að vanda kvennaþætti um helztu tízkunýj- ungar og gefur mörg holl ráð. Þá er æfisaga Soffíu Lóren, fegurstu kvrk-myndastjörnu ítala. — Sonja skrifar fiamhalds-gamanþátt sinn: Samtíðarhjónin. Árni M Jónsson skrifar bridgeþátt. —• Þ'á eru skopsögur, margvíslegar get- raunir, dægurlag mánaðarins, ást arjátningar o. m. fl. Tímaritið Úrval er nýkomið út. Helztu greinar í heftinu eru: — Stórborgin er orðin úrelt. Ævin- týrið um norska kaupskipaflotann Upphafsefnið. Um talnakerfið. — Draumar og draumaskýringar í Austurlöndum. Austurríki endur heimtir sjálfstæði sitt. Til prófs í læknisfræði. Framtíðin — opin bók? Vinátta milli hjóna. Feril- skyggnir blökkiimenn. Merkilegar elli tilraunir. Hvað finnst ykkui um aðrar þjóðir? Samanburður r evrópskum og amerískum eigin konum. Þar sem faðirinn er leik bróðir barnanna. Bréf hinnr dauðadæmdu, eftir Thomas Mann Lýst skurðaðgerð á lunga. Fídus inn er mín fylgikona. Arfgeng4 hátterni tvíbura, og loks bókin- Konungur fjallanna, sjálfsævi saga indverska fjallamannsin' Terzinr's, þess sem kleif fjallif Everc"*. Hf!' iili-rit:3, októberheftið, hef- ur borizt blaðinu. Efni er m. a.: Fjörusandur, sögukorn eftir Sig- urjón frá Þorgeirsstöðum. Þung lyndi unnustinn, smásaga. — Öld kvenfólksins, frásögn, RE 12008, Ijóð eftir Ragnar Jóhannes=r<n. — Grímudansleikurinn, óperuþáttur. Leikkonur, smásaga, Þjóðfíokkar mannkynsins, úr „Undiir lífsins“. Hann beislaði ótemjuna, rmásaga. Nýi .herragarðseiga ndinr. Kvenfélagið Keðjan heldur fund þriðj udaginn 4. okt. kl. 8,30 e.h., í Aðalstræti 12. Innrítun hefst í Námsfiokka Reykjavík- ur á morgun kl. 5, í Miðbæjarskól- anum. Frá Brídgedeild Breiðfirðingafélagsins Fyrsta spilakvöld haustsins verð ur næstkomandi þriðjudagskvöld kl, 8 í Breiðfirðingabúð, Jafn- framt verða skráðir þátttakendur í tvímenningskeppTii, sem hefst á næstunni og þurfa því allir að mæta, sem ætla sér að taka þátt í keppninni. Unglinga vantar til blaðburðar D-listi er listi Sjálfstæðis- manna í Kópavogi! Læknar f jarverandi Grímur Magnússon, 3. sept. til 15. okt. Staðgengill Jóhannes Björnsson, Stefán Björnsson 26. sept. til 11. okt. Staðgengill: Skúli Thor- oddsen, Bjarni Jónsson 1. sept. til 4. okt. Staðgengill: Karl Sig. Jónasson. Kristjana Helgadóttir 16. sept. óákveðinn tíma. — Staðgengill: Hulda Sveinsson. Þórarinn Guðnason 28. sept. til 6. nóvember. Staðgengill Skúli Thoroddsen, Björn Guðbrandsson 27. sept. til 10. okt. Staðgengill: Oddur Ölafs- son. — Sveinn Gunnarsson 27. sept. — Óókveðinn tíma. — Staðgengill: Ólafur Helgason. Stuðningsmenn Sjálfstæð isflokksins í Kópavogi. — Hafið samband við kosninga skrifstofu flokltsins á Þing- holtsbraut 49. — Sími henn- ar er 7189. VIinningarspjöM Xrabbameinsféí. Isiandb fást hjá öllum pó«t*fgreíð«ises andsinB, lyfjabúðum S Reylrjavii Hafnarfirði (neroa l«.aga.<ro$r <.<* Reykjavikur-apðtakB«), — tasdia, Elliheimiiinu Grtmd oj liriffltofu krabbameinufélaganiu Zilóðbankanum, Barójfiactif, síh- S947. — Minningakortin tsra a t roidd gegnuin slms. «947,. Málfundafélagið Óðinn Skrifstofa félagsins er opin é föstudagskvöldum frá kl. 8—10 Sími 7104. Félagsmenn, sem eiga ógreitt árgjaldið fyrir 1955, eru vinsamlega beðnir um að gera skí! ( skrifstofuna n.k. föstudagskvöld Safn Einars Jónssonar Opið sunnudaga og miðvlku daga kl. 1.30—3.30 frá 16. sept tU 1. des. Síðan lokað vetrar- mánuðina. * • ÍJtvarp * Sunntidagur 2. október: 9,30 Morgunútvarp: Fréttir og tónleikar. 10,10 Veðurfregnir. — 12,15 Hádegisútvarp. 13,00 Berkla vamardaguritm: Útvarpsþáttur S.Í.B.S. fyrir sjúklinga. Meðal Vinkonurnar Þrjár konur, sem sátu saman við borð í kaffihúsinu, voru búnar að baktala fjarstadda vinkonu sína, um það bil 15 mínútur. — Svo varð nokkur þögn, og þær virtust vera flytjenda: Árni Tryggvason, NínS Sveinsdóttir, Lárus. Ingólfsson og Stúdentakórinn í Washington. — 15.15 Miðdegistónleikar (plötur) J a) Sellósónata nr. 1 í G-dúf eftir Bach (John Barbirolli og Ethel Bartlett leika). b) Gerard Souzay syngur lög eftir Schubert; Jacque-< line Bonneau leikur undir á pía- nó. c) Tvö sinfónísk ljóð eftir Saint-Saens: „Danse Macabre" op. 40 og „Le Rouet d’Omphale'* op. 31 (Fílharmoníska sinfóníu-< hljómsveitin í New York leikurj Dimitri Mitropoulos stjórnar). —• 16.15 'Fréttaútvarp til íslendinga erlendis. 16,30 Veðurfregnir. 17,00 Messa í Laugarneskirkju (Prest- ur: Séra Árelíus Níelsson. Oi gan- leikari: Helgi Þorláksson). 18,3® Barnatími (Þorsjeinn Ö. Stephen- sen): a) Framhaldssagan: „Vef- urinn hennar Karlottu" eftir E. B. White; XI. (Frú Ólafía Hallgríma son les). b) Upplestur og tónleik- ar. 19,25 Veðurfregnir. 19,30 Tón- leikar: Reginald Foort leikur á bíó orgel (plötur), 19,45 Auglýsingar 20,00 Fréttir. 20,20 Tónleikar —■ (plötur) : „Konsert í leikhússtíl" eftir Couperin (École Noi’mal kammerhljómsveitin leikur; AI- fred Cortot stjórnar). 20,35 Er- indi: Júlíus guðníðingur (Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur). —■ 21,05 Kvartettsöngur: Deita Rhythm Boys syngja; René de Knight og tríó Ólafs Gauks leika undir (Hljóðritað ú tónleikum í Austurbæ.iarbíó 21. f. m.). 21,40 Upplestur: „Róa sjómenn", smá- saga eftir Jóhannes Helga Jóns- son (Gils Guðmundsson alþm.). — 22,00 Fréttir og veðurfregnir. —- 22,05 Danslög (plötur). — 23,30 Dagskrárlok. Mánudagur 3. október: Fastir liðir eins og venjulega. 19,30 Tónleikar: Lög úr kvik- myndum (plötur). 20,30 Útvarps- hljómsveitin; Þórarinn Guðmunds son stjórnar: a) Rússnesk alþýðu- lög. b) Rómansa eftir Tscahikow- sky. 20,50 Um daginn og veginn (Ólafur Gunnarsson sálfræðingur)' 21,10 Einsöngur: Ólafur Magnús- son frá Mosfelli syngur haustlög; Fritz Weisshappel leikur undir á píanó. 21,30 Búnaðarþáttur: Mjólk urframleiðsla og mjólkurneyzla — (Oddur Helgason mjólkurfræðing- ur). 21,45 Tónleikar (plötur): — Tvær píanósónötur í G-dúr, op. 49 og 79, eftir Beethoven (Artur Schnabel leikur). 22,10 Sögulestur (Andrés Björnsson). 22,25 Létt lög (plötur): a) Frederico Tor- roba og hljómsveit hans leika spænsk lög. b) Vico Torriani syng úr. — 23,00 Dagskrárlok. að hugsa sig um. Allt í einu sagði ein þeirra: — Þessi manneskja er reglulegí; kvikindi, — en þið þekkið hana bara ekki eins vel og ég. —• Og víst, — ég þekki hana al- veg eins vel og þú, sagði önnur. — Eg held nú bara hreint alls ekki, sagði sú, sem fyrst hafði tal- að. — Það getur bara ekki verið, ég, sem er bezta vinkona hennarí ★ .... Maðurinn getur gert meira <n hann heldur að hann geti, en iann gerir vanalega minna en íann heldur að hann hafi gjört.. .< ★ Syst/r hans var heima Sölumaður nokkur hringdi I æntanlegan viðskiptavin og síma- íringingunni var svarað af litlum Ireng. — Er annað hvort pabbi þinn 'ða mamma heima? spurði sölu- naðurinn. — Nei, svaraði drengurinn. — Er enginn heima nema þú? ;purði sölumaðurinn. —• Jú, hún systir mín, svaraði Irengurinn. — Viltu gjera svo vel og leyfa mér að tala við hana. — Já, sjálfsagt. Og drengurinn fór úr símanum og eftir nokkra stund kom hann aftur og sagði: — Eg get ekki lyft ! enni upp úr leikgrindinnil Málverkasýning Karls Kvarans í gær opnaði Karl Kvaran málverkasýnángu í Listamannaskál- anum, en hann sýnir þar um 40 verk e.'ítr sig. Sýningin verður opin daglega kl. 1—10 e. h. — MyB«?in hér 7 ofnn er af einu mái- fram- i verki Karls.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.