Morgunblaðið - 02.10.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 02.10.1955, Blaðsíða 15
Sunnudagur 2. okt. 1955 UORGUNBLAÐIB 15 MBnmmnm« • »»»»*** i Bileigendur — Bíleigendur Hötum opnoÓ Bilamálningar- stofu oð Skipholti 25 Sími 820? 6 unc//> nafninu BÍLAMÁLARINN og tökum að okkur allar bílamálningar og einnig bónum við bíla og ryksugum að innan. — Leggjum áherzlu á í'ljóta og góða afgreiðslu og sanngjarna þóknun. Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. Munið Bílamálarinn, Skipholti 25 Sími 82016 Virðingarfyllst, GUNNAR A. PÁLSSON ALBERT JÓHANNESSON Okkur vantar unglinga til að bera blaðið víðsvegar um bæinn. Talið við skrifstofuna eftir kl. 10 f.h. BHI S@ndisvemn Okkur vantar röskan, ábyggilegan dreng eða ungling til sendiferða og innheimtu allan daginn eða hálfan. — Uppl. í skrifstofu okkar mánudag og þriðjudag kl. 11—12 og 2—4. MAGNÚS KJARAN Umboðs- og heildverzlun Bmm"»""".....¦.......¦......¦......"......«•«•«¦¦¦..... Afgreiðslustúlka óskast í sérverzlun í Miðbænum. — Aldur 22—30 ára. Hátt kaup. — Umsóknir með upplýsingum um fyrra starí og meðmæli, ef til eru, sendist afgreiðslu blaðsins merkt: „1330". ¦ »¦¦¦¦.«¦:¦¦»¦ ruvtmm VINNA Hreingemingai Sími 4932...— Ávallt vanir menn. Fyrsta f lokks .vinna. Félagslíf Sundfélagið Ægir Sundæfingar félagsins verða á mánudögutn og miðvikudögum kl. 6,55 til 8,30 e.h. og á föstudögum kl. 7,35 til 8,30 e.h. Sundknattleiks æfingar á þriðjudögum og fimmtu dögum kl. 9,45 til 10,40 e.h. Vinsamlegast, geymið auglýs- ingnna. — Sundfélagið Ægir. <&nn ¦¦¦¦¦¦«• u ¦ ¦«¦ ¦ »¦ ¦ ¦¦ ¦» ¦ » ¦ » líavw* I. O. G. T. St. FramtíJðiii nr. 173! Fundur annað kvöld kl. 8,30. — Kosning og innsetning embættis- manna. Guðimmdur Hagalín les upp. —¦ Æ.t. Barna.stúkan Æskan nr. 1 1. fundur vetrarins verður hald inn í dag kl. 2 i G.T.-húsinu. Rætt verður vetrarstarfið. Fjölmennið og takið með ykkur nýja félaga. Eftir fund verður kvikmyndasýn- ing. — Gæzlumenn. St. Víkingur! Fundur annað kvöld. Innsetning embættismanna o. fl. Samkomur Fíladelfía! Sunnudagaskólinn settur kl. 10,30. Brotning brauðsins kl. 4. — Almenn samkoma kl. 8,30. Ræðu- menn Guðni Markússon og Tryggvi Eiríksson. —• Allir vel- komnir. — Fíladelfía. ZION! Sunnudagaskólinn hefst í dag hér kl. 2 e.h. og í Hafnarfirði kl. 10 f.h. Að Óðinsgötu 6A verður almenn samkoma í kvöld og næstu kvöld kl. 8,30. — Hafnarfirði verð ur samkoma í dag kl. 4 e.h. Verið hjartanlega veikomin. Heimatrúhoð leikmanna. Bræðraborgarstíg 34! Samkoma í 'kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. —¦ iJaiennar lamkomnr. Bcðun Fagnaðarerindislna er á íc.imadögum kl. 2 og 8 e. h., Aust- irgötu 6, Hafnarfirði. !í þÓAfaóCma aœtr: Einkaurnboó pórÓurfi.Teiisson 3úóa?iwAS fih.. HC.oo D t-.S**-.,. .__,.j«ÁJl-,. . Þakka innilega auðsýndan vinarhug á fimmtugsafmæli mínu 16. september s. 1. — Guð blessi ykkur öll. Helgi Fétuwsson'i X- ^Gröf.' * s Guhistraujámið | er kjörgripur húsmæðrunnu í Hoover-umboðið l Tvær* duglegar stúlkur vantar til eldhússtarfa frá 10. október og eina S T Ú L K U, sem er vön að baka. Heimavist skólanna, Laugarvatni. Uppl. í síma 9, Laugarvatni. 1 ¦««»«i Sendisveinn Duglegur og áreiðanlegur sendisveinn óskast nú þegar. — Uppl. í skrifstofunni. Landssmiðjan iiiii*mi(i<ii'»siiii)'.ii Allt lyrir uimi R0360 - Þórður H. Teitsson • Grettisgötu Hjartans þakkir til allra, er sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför mannsins míns, föður og tengdaföður ÞÓRARINS BJARNASONAR fiskimatsmanns. Guðrún Hansdóttir, Þórunn Kristinsdóttir, Bjarni Þórarinsson, Guðný Frandsen, Ove Frandsen. iL! - I J i .. U J . U II J * I " » « \ r X s. j J) * „ T V i • * i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.