Morgunblaðið - 30.10.1955, Qupperneq 4
MO RGVN BLAÐIÐ
Sunnudagur 30. okt. 1955
1 dag er 303. dagur ársius.
Sunnudagurinii 30. október.
ÁrdegisflæSi kl. 4,16.
Síðdegisflæði kl. 16,31.
Slysavarðstofa Reykjavíkur í
Heilsuverndarstöðinni er opin all-
an sólarhringinn. Læknavörður L.
ÍR. (fyrir vitjanir), er á sama stað
kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030.
Næturviirður er í Reykjavíkur
apóteki, sími 1760. — Ennfremur
eru Holts-apótek og Apótek Aust-
nrbæjar opin daglega til kl. 8,
nema laugardaga til kl. 4. Hoíts-
apótek er opið á sunnudögum milli
kl. 1 og 4.
HafnarfjarSar- og Keflavíkur-
apótek eru opin alla virka daga
frá kl. 9—19, laugardaga frá kl.
9—16 og helga daga frá kl. 13,00
til 16,00. —
I. O. O. F. 3 = 13710318 == III
□ EDDA 59551117 = 2
1
• Messur *
Hallgrímskirkja: — Guðsþjón-
usta, prestur Sigurjón I>. Árnason,
er í dag kl. 2, en ekki kl. 5, eins
og misritaðist í blaðinu í gær.
Innri-Njarðvík: - Messa kl. 2
e.h. Séra Björn Jónsson.
Keflavikurkirkja: — Messa kl. 5
e. h. (ekki kl. 2 eins og stóð í blað-
inu í gær). Séra Bjöm Jónsson.
Dagb
I deiglurnii"' írymspl m næsfu helgi
Brúðkaup
1 dag verða gefin saman í hjóna
iband að Stóra-Fjalli í Borgarfirði,
Unnur Einarsdófrtir ljósmóðir og
Guðm. Lárusson, húsasmiður. —
Heimili þeirra verður að Hring-
braut 19, Hafnarfirði.
1 gær voru gefin saman í hjóna-
band af séra Emil Björnssyni ung
frú Þórey S. Eiríksdóttir og Eirík-
ur E. Einarsson verkamaður. —
Heimili ungu hjónanna er að Soga
vegi 72.
Nýlega hafa verið gefin saman
í hjónaband af séra Árelíusi Níels
syni, ungfrú Alda Sófusdóttir og
Þorsteinn Ingi Jónsson, kennari.
Heimili þeirra verður að Hjalla-
vegi 14. —■
Ennfremur ungfrú Erla Ingileif
Björnsdóttir og SVerrir Kristjáhs
Bon, verkamaður. Heimili þeirra
verður að Efsitasundi 44.
Ennfremur Hrönn Kristín Lind
berg Guðmundsdóttir og Marinó
Marinósson. Heimili þeírra er að
Sigluvogi 10.
• Hjönaefni •
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína Ungfrú María Einarsdóttir
frá Hjalteyri og Ólafur Sigurgeirs
son, Seli, Hrunamannahreppi.
Laugardaginn 29. þ.m. opinber-
uðu trúlofun sína Ólöf Kristins-
dóttir, Hringbraut 74 og Jóhannes
Örn Óskarsson, Garðastræti 43.
• Skipafréttir •
Eimskipafélag íslands b.f.:
Brúarfoss fór frá Reykjavík í
gærdag, vestur og norður. Détti-
foss fór frá Kotka 27. þ.m. til
Húsavíkur, Akureyrar og Rvíkur.
Ejallfoss fér frá Rvík f.h. í dag
til Keflavíkur, Akraness og Hafn-
arfjarðar. Goðafoss er í Rvík. —
Gullfoss fór frá Kaupmannahöfh
á hádegi í gærdag til Leith og
Rvíkur. Lagarfoss fór frá Kefla-
vík 28. þ.m. til Bremerhaven, Ant- i
werpen og Rotterdam. Reykjafoss
er í Reykjavík. Selfoss fór frá
Rotterdam 27. þ.m. til Reykjavík-
ur. Tröllafoss er í Rvík. Tungu-
foss fór frá Neapel í gærmorgun
til Genova, Barcelona og Palamos.
Drangajökull fór frá Antwerpen
29. þ.m. til Reykjavíkur, j
SkipaútgerS rikisins:
Hekla er á Austfjörðum á norð- j
urleið. Esja er í Reykjavík. Herðfj
breið kemur til Rvíkur í dag, frá
Au-stfjörðum. Skjaldbreið fer frá
Rvík á þriðjudaginn til Breiða-
f íarðarhafna. Þyrill er á leið frá ■
Frederikstad til Rvíkur. Skaftfell- ■
ingur fer frá Reykjavík á þriðju-
daginn til Vestmannaeyja.
Æfingar eru nú langt komnar í Þjóðleikhúsinu á hinu fræga leik-
riti Arthurs Miller „í deiglunni". Leikurinn, sem er í íslenzkri
þýðingu Jakobs Benediktssonar, verður væntanlega frurasýndur
um næstu helgi. Aðalhlutverkið Jón Proctor leikur Rúrik Har-
aldsson.
Myndin er tekin á æfingu fyrir skömmu og sýnir leikendur
í þriðja þætti leiksins.
un. Jökulfell átti að fara í gær frá
Alaborg áleiðis til Akureyrar. —-
Dísarfell fór 26. þ.m. frá Rotter-
dam áleiðis til Reykjavíkur. Litla
fell er í olíuflutningum á Faxa-
flóa. Helgafell lestar á ÁuStfjarða
höfnum.
Einiskipafélag Rvíkur h.f.:
Katla er i Rostock.
• A f m æ 1 i •
85 ára verður á morgun, mánu-
daginn 31. október, Guðmundur
Andrésson frá Ferjubakka, nú til
heimilis á Hraunstíg 8.
Áætlunarferðir á þriðjudag:
Akureyri; Austur-Landeyjar;
Bískupstungur að Geysi; Dalir;
Eyjafjöll; Gauíverjabær; Grinda
vík Hólmavík um Hrútafjörð;
Hveragerði—Þorlákshöfn; Kefla-
vík; Mosfellsdalur; Reykir; Vatns
leysuströnd-Vogar; Vík í Mýrdal;
Þingvellir.
• Alþingi •
Á MORGUN;
Neðri deild: — 1. Áburðarverk-
smiðja, frv. 1, umr. — 2. íbúðar-
húsabyggingar í kaupstöðum og
kauptúnum, frv. 1. umr. — 3.
Tekjuskattur og eignarskattur,
frv. 1, umr. — 4, Útsvör, frv. 1.
umr. — 5. Vamarsamningur milli
fslands og Bandarfkjanna, frv. 1.
umr. —
Frá skóla
ísaks Jónssonar
Kennsla hefst aftur í skólanum
n. k. þriðjudag.
Styrktarsjóður
munaðarlansra barna
hefur veitt viðtöku eftirtöldum
gjöfum og áheitum: — Stella kr.
100,00; S B 50,00; tvö lítil systkini
50,00; A S 50,00; M S 200,00; G
J 55,00; J J 500,00; Á O 100,00;
A B 100,00; S S 150,00.
Jóhannes Kjarval 70 ára
Það logar af innra eldi
hið eilífa hugsjóna hál
hinn mikli sköpunar máttur
í meistarans stóru sál.
Litir á léreft tala
lifandi íslenzkt mál.
Heill sé þér kynngikraftur
ég kem og drekk þín skál.
Guðrún Jóhannsdóttir,
frá Brautarholti.
Kvenfélagið Keðjan
Fundur þriðjudaginn 1. nóv., í
Aðalstræti 12, kl. 8,30 e.h.
I Styrktarsjóður munaðar-
lausra bama. Uppl. í síma
7967. —
i
K, F. U. M F.
* Fundur í yngri deild í kvöld kl.
8,30, —- Formaður.
Óháði söfnuðurinn
hefir kvöldvöku í Breiðfirðinga-
búð, annað kvöld kl. 8,30. — Til
skemmtunar verður fyrirlestur,
kvikmynd og félágsvist. — Allt
safnaðarfólk og gestir þeirra vel-
komið. Ókeypis aðgangur.
Sniðgangið þá, er freista yður
með áfengi. Umgangist sem mest
bindindissamt fólk.
Umdamisstúkan.
K. F. U. M. og K.,
Hafnarfirði
Gunnar Sigurjónsson, cand.
theoL, talar á almennu samkom-
unni í kvöld, sein hefst kl. 8,30.
Til Hallgrímskirkju í
Saurbæ
j hefi ég nýlega móttekið frá Har
J aldi kaupmanni Böðvarssyni á
I Akranesi 100,00 kr., sem K. E.
I hafði beðið hann um að koma í sjóð
kirkj.unnar, — Matth. Þórðarson.
Húnvetningafél. í Rvík.
| Aðalfundurinn verður n. k.
■ þriðjudagskvöld kl. 8,30. Venjuleg
aðalfundarstörf.
Áfengið er hsettulegt, því er bezí
að láta það vera.
U md æmisstúkaru
Safn Einars Jónssonar
OpiS suunudaga og miðviko-
daga kl. 1.30—3.30 frá 18. sept
tll 1. des. Síðan lokað vetrar-
mánuðiua.
Gangið í Almenna békaféliigiD,
félag allra íslendinga.
?' ipadeild S. í. S.:
Uvassaf II á.ti að fara í gær
Ará Ábo tíl He.lsingfors. Amarfell
er v.en niegt ál New York á morg
75 ára er í dag (sunnudag),
Davíð Jónsson, múrarameistari,
Grettisgötu 33B.
• Flugferðir •
Flugfélag íslands h.f.:
Millilandaflug: Gullfaxi er vænt
anlegur til Reykjavíkur kl. 19,30
í kvöld frá Kaupmannahöfn og
Glasgovv. — Innanlandsflug: —
1 dag er ráðgert að fljúga til Ak-
ureyrar, Egilsstaða, Fagurhóls-
mýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar,
Kirkjubæjarklausturs, Siglufjarð-
ar og Vestmannaeyja.
LcDLið'i' h.f.:
„UokIa'‘ er væntanleg til Rvikur
ar.nað kvöld kl. 22,00, frá Luxem
biug, Itavanger og Bergen. Flug-
vélin fer áleiðis til New York kl.
23,00. —
- * -
• Aætlunarferðir •
Bifreiðastöð íslands v ji ,:mi:
Akureyri; Fljótshlíö, Gi'indavík
Hveragerði—-Auðeholti; KeflavíI:;
Kjalarnes—Kjós; T.svt ar/a*": —
Mosfellsdalur; Rí • ;ir; , g.
strcnd—-Vog r. —
Skýringar:
Lárétt: — 1 bjarta — 6 mann —
8 álít —• 10 forsetning — 12 guðs-
orð — 14 rigning — 15 neitun —
16 hvílum — 18 dýr.
Lóðrétt: — 2 svalt — 3 húsdýr
— 4 klaufi — 5 vonleysis — 7
venjuleg — 9 ásynja — 11 greinir
— 13 bjó að — 16 hæð — 17 fanga
mark. —
Laiisn eíðnsti 'O /z:
T.rci': — ska ra — 6 ata ——-
8 alí - 10 gat — 12 lyfíing —
14 LF — 15 NA — 16 elj — 18
rykling.
LóSrétt: 2 kálf — 3 át — 4
nagi — 5 ha; tr — 7 vrgang — 9
lyf — 11 aivn —- 13 .o' • 1 ‘ ek
— 17 LI —
j Frumskiiyrði í allri frainleiðslu
og hvers konar þjónustu, er full-
koniið hreinlæti.
Mjólkureftirlit ríkisins.
Dansk kvindeklubb
Fundur á þriðjudag 1. nóv„ kl.
8,30, í Tjarnarkaffi, uppi. — Fé-
lagsvist.
Hra unar-konur
Munið að skila munum á bazar-
inn, fyrir mánudagskvöld.
Kvenfélag Laugarnessóknar
I heldur fund n.k. þriðjudagskvöld
kl. 8,30 í fundasal félagsins.
| „fíorfðn elcki á vínið, hversu
rautt það er, hversu það glitrar i
biharnum. hversu það rennur Ijúf-
lega niðúr. Áð síðustu bítur það
sem höggormur og spfttir eitri sem
naðra". Umdæmisstúkan.
Líeknar fiarverandi
Ófeigur J. Ófeigsson verður
fjarverandi óákveðið. St.aðgengill:
Gunnar Benjamínsson.
Kristjana Helgadóttir 16. sept.
óákveðinn tíma. — Staðgengill:
Hulda Sveinsson.
Þórarinn Guðnason 28 sept. ti)
6 nóvemher. Staðgengil] Skúli
Thn oddsen.
Ólafur ólafsson fiarverandi Óá
rveðinn ‘ a — iaðgengill: ól-
tfur Eir ;son, L> tðslæíu '’- —
iJafr.' ■
• Útvarp •
j Suunudagur 30. októher:
9,10 Veðurfregnir. 9,20 Morgun-
tónleikar (plötur), 9,30 Fréttir),
13,15 Erindi: Islenzk helgikvæði á
miðöldum; síðara erindi (Stefán
Einarsson prófessor). 14,00 Messa
í Hallgrímskirkju (Pi'fistur: Séra
Sigurjón Þ. Árnason. Organieikari
Páll Halldórsson). 15,15 Fréttaút-
varp til Islendinga erlendis. 15,30
Miðdegistónleikar, — 17,30 Barna
tími (Baldur Pálmason): a) Fram
haldssagan: „Vefurinn hennar
Karlottu“; XV. — sögulok (Frú.
Ólafía Hallgrímsson les). b) Tvær
telpur, Auný og Guðrún, syngja,
c) Nýja framhaldssagan: „Gott er
í Glaðheimum“; IV. (Ragnheiður
Jónsdóttir rithöfundur). — 18,30
Tónleikar: a) Lúðrasveit Vest-
mannaeyja leikur; Oddgeir Krist-
jánsson stjórnar. b) Ferruccio
Tagliavini syngur óperulög (plöt-
ur). c) Dolf van der Linden og’
hljómsveit hans leika létt lög (plöt
ur). 20,20 Tónleikar (plötur):
Lítil svíta fyrir strengjasveit eft-
■ ii- Carl Nielsen (Sinfóníuhljóm-
sveit danska útvarpsins; Erik
Tuxen stjórnar). 20,35 Erindi:
Um danska skáldið Nis Petersen
(Arnheiður Sigurðardóttir). 21,05
„Töframaðurinn", ópera í einum
þætti eftir Mozart. Ljóðaþýðandi:
Karl ísfeld. — Leikhús Heimdall-
ar flytur. Leikstjóri: Einar Páls-
son. Söngvarar: Þúriður Pálsdótt
ir, Magnús Jónsson og Kristinn
| Hallsson. Strengjakvintett leikur
i undir forustu Bjöms Ólafssonar.
22,05 Danslög (plötur). — 23,30
. Dagskrárlok.
Mánudagur 31. októher:
Fastir liðir eins og venjulega,
13,15 Búnaðarþáttur: Fóðrið og
I fóðrunin í vetur (Pétur Gunnars-
son tilraunastjóri). 18,00 Dönsku-
kennsla; II. fl. 18,30 Ensku-
kennsla; I. fl. — 18,55 Lög úr
kvikmyndum (plötur). 19,10 Þing-
fréttir. — Tónleikax. 20,30 Tónleik
ar: Alexander Brailowsky leikur
á píanó (plötur). 20,50 Um dag-
inn og veginn (Sigurður Magnús-
j son kennari). 21,10 Einsöngur:
Magnús Jónsson syngur; Fritz
Weisshappel leikur undir á píanó.
21,30 Útvarpssagan: „Á bökkuín
: Bolafljóts" eítir Guðmund Daníels
son; VI. (Höfundur les). 22,10
• Samtalsþáttur: Loftur Guðmunds-
son blaðamaður ræðir við Skeggja
■ Ásbjarnarso’n' kennara. urn leik-
; staifsrmi í húntaskólnia. 22,30
Tónleikar (plöÞ’rV: Tríó í d-moll
on. 63 eftir tmiann ÍAlfred
j Cortot, J .cques Thibaud og Pablo
• Casals leika). 25,05 Dagskrárlok.