Morgunblaðið - 30.10.1955, Síða 6

Morgunblaðið - 30.10.1955, Síða 6
MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 30. okt. 1955 0 (nm Aðalfundur I Máliundafélagið Óðinn heldur aðalfund sinn í Sjálf- | stæðishúsinu n. k. sunnudag 30. þ. m. kl. 5 e. h. stundvísl. ; ■ ■ FUNDAREFNI: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. ; ■ 2. Félagsmál. j ■ Félagsmenn eru minntir á að hafa skírteini sín með sér. ; ■ Stjórn ÓÐINS ■ .................................. 5 • ■•■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■mpi>ms>*M|***' ■■■■■■■■■■■■•■■■■•■•■■■•■•••••■••■•■••• ■ » * { Sálarrannsóknaíélag Islands j ; heldur fund í Sjálfstæðishúsinu mánudaginn 31. október j klukkan 8,30 síðdegis. ; Sr. Sveinn Víkingur og forseti félagsins | |Sj annast fundarefni. j STJÓRNIN !< • w___,,.,.■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■......................■■■■■■■■■■• ..................■■•■■■■................................. Ameríska sendiráðið óskar eftir 3|a herbergja áhúð Uppl. í síma 5960 •■■■■■•»■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■• »•»•■■•■■•■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■"■■ \ ■ ■■■■■■■■■■...... SAXA - KRYDD - SAXA ■ Kanili Bi. krydd Muscat Engifer Karry Hvítur pipar ■ KRISTJÁN Ó. SKAGFJÖRÐ H.F. ! mm TIL LEIGU ■m • ■ I Vönduð 5 herb. íbúð er til leigu í nýju husi á Melunum, | ■ frá 15. nóvember. íbúðin er á tveimur hæðum samtals j 144 ferm. Hitaveita og bílskúr. — Tilboð óskast send j Mbl. nú þegar, merkt: „Vönduð íbúð — 217“. ; ]•■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■"■■••■ Stórt og gott lUar- eg geymsluhúsnæði óskast Tilboð með verði og upplýsingum sendist Mbl. fyrir 2 nóvember merkt: „Iðnaður — 225“. ^■•■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■* ■*■•■• •■*■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■•■■■■•■■••••••«■•*■•• ■•••••■•* ■ Raflagnateikniiigar ; raflagnir og viðgerðir á heimilistækjum. : Afgreiðsla Grettisgötu 6. Raftækjavinnustofa Þorláks Jónssonar h.f. Sími 4184 !■■•■■■■■■■■■■■■■ •■■■■•■?■■■■■■■■■#■•■ ■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■ ■*•••■■■* ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Ameríska sendiráðið óskar eftir að ráða YélrifunarsfúSlua ; helzt með kunnáttu í hraðritun. — Uppl. í skrifstofunni. ísafoldarprentsmiðja œt'ar að gefa út heildarsafn af verkum Matthíasar ISAFOLDARPRENTSMIÐJA gefur að venju út fjölda bóka í haust, og eru sumar þeirra þegar komnar á markað. Meðal útgáfubóka forlagsins eru merki- leg ritverk, enda hefur ísafold- arprentsmjðja um 75 ára skeið gefið út ýmiss helztu rit ís- Ienzkra bókmennta. Jochumssonar Gefur út farjú smásagnasöfn, daghók Ofafs Dav'iðssonar, nýja Nonnabók og fjölda annarra ágætra hóka Meðal útgáfubóka félagsins í ár er I. bindi af Sögum herlækn- isins í þýðingu Matthíasar Joch- umssonar, og er þetta upphaf að heildarútgáfu á verkum hans. — Hyggst ísafoldarprentsmiðja gefa út öll rit þessa ástsæla þjóð- skálds, bæði í bundnu máli og óbundnu, og verður kappkostað að koma ritsaíninu út fyrir 125 ára afmæli skáldsins (1960). — Þetta er önnur útgáfu af Sögum herlæknisins. Fyrsta útgáfan (1904—1909) er fyrir löngu upp- seld, enda má segja að hún hafi bókstaflega verið lesin upp til agna. Þessi útgáfa af Sögum her- læknisins verður myndskreytt, þriggja binda verk og sér Snorri Hjartarson skáld um hana. ★ ★ ★ ísafoldarprentsmiðja hefur, eins og kunnugt er, annast út- gáfu á verkum Jóns Sveinsson- ar (Nonna) og sendir nú frá sér 11. bindið. Nefnist það Nonni í Ameríku og verður í tveimur bindum. Allir þekkja Nonna og sögurnar hans og má segja að hann sé víðfrægastur íslenzkra höfunda. í nóvember 1957 verð> ur aldarafmæli skáldsins og vænta útgefendur þess, að öll Matthías Jochumsson Bókaverzlun ísafoldar hyggzt selja ritvcrk, sem hún hefir gefið út með afborgunarskilmálum. Á myndinni er eitt þeirra, Sög- ur ísafoldar. skrifaðir í Kaupmannahöfn 1881 —83. Þessi bók vekur án efa mikla athygli, enda minnist Ólaf- ur á fjölmarga þjóðkunna menn, skrifar af gáska æskumannsins — og lætur allt fjúka. ★ ★ ★ lega tekið, en þetta er fyrsta smásagnasafn hans. Hlustað á vindinn er smásagna- safn eftir Stefán Jónsson. í safn- inu eru 13 sögur, en áður er Stefán löngu kunnur fyrir ágæt- ar barna- og unglingasögur sínar. Árni Thorsteinsson er Nestor íslenzkra tónskálda, ástsæll Ferðabók ísafoidarprentsmiðju maður og virtur af öllum. Ingólf- verður að þessu sinni eftir Knud ur Kristjánsson ritar Endurminn- Rasmussen og nefnist hún Sleða- ingar hans og er vafalaust, að ferðin mikla. Jón Helgason hefir þýtt hana. verk hans verði þá komin út á íslenzku. Þau verða 14 talsins, þar af ævisaga og ritgerðasafn. Loks má svo geta þess, að á 100 ára afmæli skáldsins verður haldin sýning á ritum Nonna og handritum, sem Haraldur Hann- esson fulltrúi hefur safnað. ★ ★ ★ Ólafur Davíðsson þjóðsagna- ritari er löngu þjóðkunnur fyrir ritstörf sín. Nú hefur Finnur Sig- mundsson landsbókavörður safn- að bréfum og dagbókarbrotum eftir hann og koma þau út>undir nafninu Ég læt allt fjúka. Bréfin skrifaði Ólafur föður sínum frá Kaupmannahöfn á árunum 1881 —97, en dagbókarþættirnir eru Þá koma út í vikunni eftir- , taldar bækur á vegum ísafold- arprentsmiðju. Vestfirzkar þjóðsögur, fyrri hluti, safnao og skráð af Arn- grími Fr. Bjarnasyni. f bókinni I eru um 80 þjóðsögur og þættir, en áður hefur Arngrímur gefið út Vestfirzkar þjóðsögur, lítið ! kver. | Ég kem norðan Kjöl, ljóð eftir Magnús ICr. Gíslason frá Vöglum. Er þetta fyrsta ijóoabók höfund- ar. — Fenntar slóðir, 15 þættir um sunnlenzka þjóðhætti, skráð hef- ur Bergsteinn Kristjánsson. Skarphéðinn 1910—1950, minn- ingarrit um starf íþróttafélags- Prh. á bls. 12. Jón Sveinsson Árni Thorsteinsson þær verða kærkomið lestrarefni, enda ná þær yfir langt og merki- legt tímabil í sögu þjóðarinnar. ★ ísafoldarprentsmiðja gefur einnig út að þessu sinni 3 smá- sagnasöfn. Vængjaðir hestar er eftir Guð- mund Daníelsson, og eru í heft- inu 9 smásögur. Guðmundur er prýðilegur smásagnahöfundur og afkostamikill rithöfundur, og er þessarar bókar áreiðanlega beðið með eftirvæntingu. Þrettán spor er smásagnasafn eftir Þorleif Bjarnason. Hann ritaði Hornstrendingabók, eins og kunnugt er og var henni prýði- Guðmundur Ðaníelsson

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.