Morgunblaðið - 30.10.1955, Page 10
10
MORGUNBLAÐIB
Sunnudagur 30. okt. 1955
Frá Barnaskólum Beykjavíkur
Barnaskólarnir taka til starfa þriðjudaginn 1. nóv. n. k.
Börn skulu koma í skólana á þeim tíma, sem þeim var
áður tilkynnt.
Athugasemd: Börn sem sækja Eskihlíðarskóla og Háa-
gerðisskóla skulu koma í þá skóla, sem hér segir:
Kl. 10 f. h. börn fædd 1948 ( 7 ára)
Kl. 11 f. h. börn fædd 1947 ( 8 ára)
Kl. 2 e. h. börn fædd 1946 ( 9 á'a)
Kl. 3 e. h. börn fædd 1945 (10 ára)
SKÓLASTJÓKARNIR
Frá Kópavogsskóia
Eldri deildir barnaskólans komi í skólann þriðju-
daginn 1. nóvember:
12 ára deildir klukkan 9.
11 ára deildir klukkan 10.
10 ára deildir klukkan 11.
7, 8 og 9 ára deildir komi á miðvikudaga kl. 10.
SKÓLASTJÓRINN
Barnaskóli Hafnarfjarðar
Börn 10, 11 og 12 ára komi til viðtals í skólanum
þriðjudaginn 1. nóv. klukkan 10 árd.
Börn 7, 8 og 9 ára komi kl. 1 e. h. sama dag.
Skólasetning fer fram í Hafnarfjarðarkirkju
sama dag klukkan 5 síðdegis.
SKÓLASTJÓRI
Ensk fafaefni
í miklu úrvali
Kamgarn, cheviot, pipar og salt
Pantið samkvæmisfötin tímanlega
Lítið í gluggana um helgina.
Klæðaterzlun Braga Bryajélfssanar
Þýzkunámskeið
Þýzkunámskeið félagsins Germanía hefsl í næstu
viku. — Námskeið þetta er fyrir byrjendur og aðra,
sem stutt eru komnir í þýzku.
Nánsui upplýsingar í síma 1189 kl. 6—7 síðdegis.
ÁætlunarferBir
Bifreiðastöðvar Islands í dag, sunnudag 30. október:
Akureyri kl. 8.
Grindavík kl. 13,30, 19, 23,30.
Hveragerði—Þorlákshöfn kl. 18,30.
Keflavík kl. 13,15, 15,15, 19, 23,30.
Kjalarnes—Kjós kl. 10.
Mosfellsdalur kl. 14,15, 19,30.
Reykir kl. 12,45, 16,30, 18,23.
■ ■ ■xx.KKinni
Mikið úrval af trúlofunar-
hringjum, steinhringjum,
evrnalokkum, hálsmenum,
skyrtuhnöppum, brjóst-
hnöppum, armhöndum o. fl.
Allt úr ekta gulli.
Munir þessir eru smiðaðir
í vinnustofu minni, Aðalstr.
8, og seldir þar. Póstsendi.
KJARTAN ÁSMUNDSSON
gullsiuiSur.
Sími 1290. — Reykjavík.
CADSURV'S
COCOA
7. Ibs. konnð aftur.
Ennfremur fyrirliggjartdi
f \í, Vá og 1 lbs. dósuin.
B. Benediktsson A Co. h.f.
Hafnarhvoll. Sími 1228.
WEGOUIM
AUt lyrir kjðttetilíinir.
Unglingar |
_ ■*
■j
óskast til að bera blaðið til kaupenda
3
víðsvegar um bæinn. :
Talið strax við afgreiðsluna
Sími 1600
Hefi ihstt I
■
verzlun og vinnustofu mína úr Þingholtsstræti 1 ■
á Kjartansgötu 8 við Rauðarárstíg. :
Hólmfríður Kristjánsdóttir.
Afvinna
Vanar saumastúlkur óskast í verksmiðju
vora strax. — Uppl í Þverholti 17.
Vinnufatagerð Islands H-t.
Þessi agætu sjáifvtrkn
aliukynditæki
eru fyrirliggjandi 1 stærðun-
um 0.65—3.00 gáLL
VerS meS herbergishitastilll,
vatns og reykrofa kr.
OLÍUSALAN H.F.
Hafnarstræti 10—1S
Simar: 81785--643S
MINNINGARPLÖTTR
á leiði.
SKILT.4GERÐÍN, Skólavörðustíg 8
líjrjólfur K. Sigui jóiisso*
Ragnar A. Magnússoc
ióggiltir eadurskoðendur.
IClapparstíg 16. — Sími 7,'K)?,
Einangrunaikork
í íbúðarhús 1V2U og 2“, fyrirliggjandi
Jónsson & Júiíusson
Garðastræti 2 — Sími 5430
Rúsínur
í pökkum, dökkar, sérlega góðar
Sig Þ. Skioldberg h.f.
sou
WM
7
m'
■j
STLLKA OSKAST
..... m
3
■
3
í i tóbaks og sælgætisverzlun sem opin er til 11,30. —
» Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir kl. 12 á mánudag merkt:
• „Stúlka — 232“.
lia fBSB Þorðnr 8. Tcitssor kri’-í.ir 5
AAkMM*