Morgunblaðið - 30.10.1955, Page 12

Morgunblaðið - 30.10.1955, Page 12
12 MORGUNBLAÐIB Sunnudagur 30. okt. 1955 Ferming í Démkiftjunni i Dómikrkjunni, 30. okt. kl. 2 1955 (Ó. J. Þorálksson). DRENGIR: Almarr Grímsson, Skaftahlíð 11 Eggert Briem. Barónsstíg 27 Gísli Þorvaldsson, Hólmgarði 12 Gunnlaugur Jónasson, Lækjar- bug v/Breiðholtveg Jón Jónasson, Lækjarbug v/Breiðholtsveg Guðjón Þorkell Hákonarson, Grettisgötu 31 Erik Hákonsson, Laufásvegi 19 Hans Þór Jensson, Skólavörðu- holti 35 Harry Pálsson, Höfðaborg 99 Helgi Ágústsson, Öldugötu 50 Jón Ottí Vigfús Ólafsson, Vestur- götu 36B Kristinn Matthías Sigurðsson, Kamp Knox E-27 Páll Guðmundur Guðmundsson, Kamp Knox E-33 Sigurður Arnaldur ísleifsson, Krossamýrarbletti 7 Sverrir Steindórsson, Bakka- gerði 13 Valdimar Thorarensen, Laugar- neskamp 51 Örn Hólmjárn, Túngötu 8 STÚLKUR: Aðalheiður Laufey Þorsteins- dóttir, Vesturgötu 25 Alda Guðmannsdóttir, Sólvalla- götu 24 Birte Jansen, Skeiðavogi 19 Ásta Þuríður Guðmundsdóttir, Hofsvallagötu 22 Asta Sigfriedsdóttir, P-götu 20 v/Breiðholtsveg Elín Klein, Þorfinnsgötu 12 Fanney Jónsdóttir, Stóru Vogum, V atnsleysuströnd Guðbjörg Þórunn Guðnadóttir, Nýlendugötu- 17 Henny Ágústa Bartels, Löngu- hlíð 13 Hrund Jóhannsdóttir, Vestur- götu 69 Hulda Halldórsdóttir, Smiðju- stíg 3 Kristrún Ólafsdóttir, Aragötu 13 Magdalena Petersen, Ingólfs- stræti 12 Sigurrós Jóhannsdóttir, Skúla- götu 70 Sigrún Finnbogadóttir, Hall- veigarstíg 2. — Reykjavíkyrferéf Frh. af bls. 9 La Prenza og Tíminn EN eitt ráð hefur Tíminn þó séð, auk atkvæðaverzlunarinnar við Alþýðuflokkinn, til þess að hnekkja uppgangi Sjálfstæðis- flokksins: Það er að láta „rífa niður“ hálfbyggt hús Morgun- blaðsins í Aðalstræti. Þeirri uppá stungu varpaði Framsóknarblað- ið fram á s.l. sumri er hugar- ástand þess var sem bágbornast. Þrátt fyrir allt virðist þó Tíminn hafa lært eitthvað af margumræddum „heiðursmönn- um“ í Suður-Ameríku. Þar tók nefnilega einn einræðisherrann sig til og lagðí undir sig eitt merk asta blað landsins, sem hélt þar uppi málsvörn fyrir lýðræði og persónufrelsi. Hann rak ritstjór- ana úr landi og fékk einræðis- klíku sinni blað þeirra. Þessa sögu um Peron og La Prenza í Argentínu þekkir all ur hinn frjálsi heimur. Atferli einræðisstjórnarinnar gagn- vart því hefur vakið fyrirlitn ingu hvarvetna þar, sem hið frjálsa orð er í heiðri haft. Ekki cr þess þó getið að Peron hafi á mektarárum sinum lát- ið rífa niður hús þessa merka andstöðublaðs síns. Tíminn hef ur því bersýnilega viljað láta ganga lengra gagnvart Morg- unblaðinu, enda á Framsóknar flokkurinn nýlegt og myndar- legt steinhús yfir sitt blað!! ( Það þarf ekki að syrja að • „frjálslyndinu“ hjá hinni rosknu maddömu í Skugga- sundi. BEZT AÐ AUGLÝSA t MOBGlJmi.AfílW IfiréSfir Framh. af bls. 7 UNGVERSKI landsþjálfarinn í knattspyrnu hefir látið svo um mælt, að til þess að fá fram kröftugt og dugandi landslið, sé nauðsynlegt að taka í þjálfunar- kerfið æfingar í köstum, stökk- um og hindrunarhlaupi og að sjálfsögðu öðrum hlaupum. Þessu kerfi sínu þakkar hann mikið, að Ungverjum tókst að sigra í Ólympíukeppninni í Helsingfors 1952 og svo leik aldarinnar á Wembley. ★ ★ ★ RÚSSAR hafa eignast nýjan kúlu varpara á heimsmælikvarða og heitir hann Vardan Ovsepian og varpaði kúlunni fyrir skemmstu 17.14 metra, sem er bezti árang- ur í Evrópu í ár. PUSKAS UNGVERJINN Puskas lék fyrir skemmstu sinn 73. landsleik í knattspyrnu og hefir mikla mögu leika á að leika á ferli sínum fleiri landsleiki en nokkur annar ein- staklingur hingaðtil. Svisslending urinn Minelli er sem stendur fremstur í flokki með 79 lands- leiki. Þá ber og að geta Englend- ingsins Billy Wright, en hann lék sinn 70. landsleik móti Wales nú fyrir skemmstu. ★ ★ ★ RÚSSINN Vladimir Sitkin setti um daginn nýtt rússneskt met í hástökki og stökk 2.05 metra, sem er annar bezti árangur í Evrópu í ár. Á sama íþróttamóti hljóp 400 metra hlauparinn Ignatiev 100 metrana á 10.4 sekúndum. FRAKKLAND FRAKKAR hafa staðið sig með afbrigðum vel í knattspyrnu og ekki tapað neinum landsleik í ár. Síðastliðinn sunnudag léku þeir við Rússa í Moskvu og voru áhorf endur 90,000, sem óspart klöpp- uðu gestunum lof í lófa fyrir ágætan leik. Mesta hylli gest- anna ávann franski markvörður- inn, Remetter, sér fyrir frábæra markvörn. Frakkinn Kopa skor- aði fyrsta mark sinna manna, en Rússar jöfnuðu skömmu síðar. Er tæp mínúta var liðin af síðari hálfleik tóku Rússar forustuna, en á 20. mínútu jöfnuðu Frakkar. Þetta var 5. landsleikur Frakka í ár. Hina fjóra hafa þeir alla unnið, en þeir eru móti Spán- verjum 2—1, Svíum 2—0, Eng- lendingum 1—0, og Svisslending- um 2—1. 1 - X - 2 ÚRSLIT getraunaleikjanna í gær urðu: Arsenal 2 — Charlton 4 2 Aston Villa 3 — Newcastle 0 1 Blackpool 2 — Preston 6 2 Bolton 4 — Luton 0 1 Cardiff 0 — Manch. Utd 2 Chelsea 0 — Burnley 0 x Huddersfield 1 — Sheff. Utd 2 2 Manch, City 2 — West Brom 0 1 Portsmouth 4 — Tottenham 1 1 Sunderland 0 — Everton 0 x Wolves 1 — Birmingham 0 1 Doncaster 4 — Fulham 2 1 Leikfélag Reykjavíkur Framh. af bls. 7 mótuð sönn og lifandi, ímynd hræsni og hégómagirndar, metn aðar og sjálfblekkingar. Er leik- ur Guðbjargar í þessu hlutv. af- bragðsgóður. Tekst henni til fulln ustu að túlka hugarfar þessarar hégómagjörnu heimskonu og gefa henni þann rétta svip og látbragð. Hefur Guðbjörgu sjaldan eða aldrei betur tekist, enda er hún nú tvímælalaust ein af mikil- hæfustu leikkonum okkar. Brynjólfur Jóhannesson leikur Sigmund bónda Jónsson. Er sú persóna prýðisvel gerð frá höf- undarins hendi, hver dráttur meitlaður með öruggu hand- bragði, svo að myndin verður sönn og lifandi, enda nýtur hún sín til fullnustu í snilldarlegri meðferð Brynjólfs. Hefur Brynj- ólfur til þessa skapað fjölda ó- gleymanlegra manngerða á leik- sviðinu og er Sigmundur bóndi ein af þeim og stendur öðrum sízt að baki. Er sköpunargáfa Bryjnólfs furðuleg og hug- kvæmni hans ótrúlega mikil þegar hann mótar þessar skemmtilegu persónur sínar. Helga Bachmann fer með hlut- verk Sigrúnar, dóttur Þorleifs al- þingismanns. Þessi unga stúlka er þrátt fyrir góðar ytri aðstæð- ur, einmana, og innri bar- áttu sína, verður hún ein að heyja til úrslita. Sjónarmið henn- ar eru þannig, að hún getur ekki vænst stuðnings foreldra sinna, allra sízt. móður sinnar, sem hún hefir litlar mætur á, en hún hef- ir nægilegt viljaþrek til þess að taka fullnaðarákvörðun um líf sitt að lokum. Hlutverka þetta er vandasamt, en Helga gerir því hin ágætustu skil. Er þetta bezti leikur hennar til þessa og bendir til að hún búi yfir góðri leikgáfu. Dr. Alfreð, svindlarann, sem allt snýst um, leikur Ámi Tryggvason. Dr. Alfreð er hin mikla blekking, •— gróðavonin, sem allir seilast eftir að gæla við, en sem hverfur eins og hylling fyrir skyni raunveruleikans.Hlut- verk þetta er fremur sviplaust og rislágt frá hendi höfundarins, en Árni gerir því þau skil sem efni standa til, en ekki meira. Valdimar, stjórnmálaleiðtoga, leikur Einar Þ. Einarsson. Ég held að þessi persóna eigi sára- lítið skilt við veruleikann, svo laus er hún í reipunum og allt að því afkáraleg. Einar hefur ekki verið þess megnugur að bæta hér um, sem varla er heldur von. Þó hefði hann mátt vera virðulegri bæði í tali og framgöngu þó ekki hefði verið vegna annars en gerfisins, sem minnti mjög á hinn mikla og flug gáfaða • íhaldsleiðtoga Breta Disraeli á dögum Victoríu drottn- ingar. Vinkonur frú Karitasar, þær Addi, Kamillu og Gtmnu, sem allar eru giftar meiriháttar mönn um, leika þær NLna Sveinsdóítir, Áróra Halldórsdóttir og Sigríður Hagalín. Fara þær allar vel með hlutverk sín. Sérstaklega var skemmtilegur leikur Nínu Sveins dóttur, enda vakti hún mikinn hlátur áhorfenda. Steindór Hjörleifsson leikur Bóas þingvörð, lítið hlutverk, sem hann fer einkar vel með. Var gerfi hans prýðisgott og per- sónan öll í fullu samræmi við það. Knútur Magnússon leikur sjómann, — bróður frú Karítasar. Það hlutverk held ég að sé til orðið fyrir áhrif frá Silfurtungl- inu, og er þá ekki leiðum að líkj- ast, þar sem er sjálft Nóbels- verðlaunaskáldið okkar. Knútur lék þetta hlutverk með veruleg- um tilþrifum. Önnur hlutverk voru smá og gefa ekki tilefni til sérstaklegrar umsagnar. Gunnar R. Hansen hefur teikn- að leiktjöldin, en Konráð Péturs- son málað þau. Eru tjöldin hin smekklegustu og búa leiknum hæfilegt umhverfi. Iðnó var á frumsýningunni þétt skipuð áhorfendum er tóku leikn- um með miklum fögnuði. Dundu hlátrasköllin við í húsmu, hvað eftir annað meðan á sýnipgu stóð og að leikslokum voru höf- undurinn, leikstjóri og leikarar ákaft hylltir. Sigurður Grímsson. Perénlstar reknir LUNDÚNUM, 29. okt.: — Argen- tínustjórn hefir nú vikið öllum starfsmönnum verkalýðsfélag- anna úr störfum sínum og sett hermenn til að gegna þeim fyrst um sinn. Segir stjórnin, að þetta sé gert vegna þess að verkamenn hafi hótað því að hefja allsherjarverk fall nema Peronistar yrðu reknir úr embættum sínum. BEZT AÐ AUGLÝSA t MORGUmLAÐIW Framh. af bls. 6 ins Skarphéðins, skrifað af Ingi- mar Jóhannssyni. íslenzk fyndni, 19. árgangur, safnað og skráð af Gunnari Sig- urðssyni. Skólapiltar á smyglaraskútu, drengjasaga þýdd af Hallgrími Jónssyni og Ugluspegill í þýð- ingu Eiríks Hreins Finnboga- sonar. Loks má svo geta þeirra bóka, sem komnar eru á mark- að. Það eru Ágúst í Ási eftir Hugrúnu, Sagnagestur II., Æviár, sjálfsævisaga sr. Eiríks V. Al- bertssonar á Hesti og Akureyri í myndum. — Þá má að lokum geta þess, að von er á nýrri út- gáfu af Sálmabókinni. T iii ii n i iii i ~i ii ai ^imi f _ .. OoetbIií eiansQrnir í kvöld klukkan 9 Gömlu dægurlögin leikin af segulbandi í kvöld kl. 9. Dansstjóri Árni Norðfjörð. Miðasala frá kl. 8. Dansað frá kl. 3,30—5. Silfurtunglib Dansleikur í kvöld frá kl. 9—1 ÖIl nýjustu danslögin. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 3—4. Silfurtunglið. ALI YÐUHÚSIÐ í HAFNARFIRÐI Nýju dansarnir eru í kvöld. — Góð hljómsveit. Aðgöngumiðasala hefst kl. 8 — Sími 9499 SKEMMTINEFNDIN a B.Miiuaau* a ■ »B B/VZ4R Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík heldur BAZAR þriðjudaginn 1. nóv. kl. 2 e. h. í Góðtempl- arahúsinu uppi. — Komið og gjörið góð kaup. í MJ MARKtJS Eftir Ed Dodd 1) Kobbi flýtur sér að hella benzíni á tankinn. 2) En þegar hann lyftir brús- anum, varar hann sig ekki á því | 3) — Nei, nei, nei. Þetta get- að báturinn hallast í öldurótinu ■ ur ekki verið. Ég er búinn að og hanr. missir brúsann útbyrð- j missa benzínbrúsann. is. — ( 4) Af hverju er ég svona afl- laus í handleggjunum. Af hverju? -

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.