Morgunblaðið - 13.11.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 13.11.1955, Blaðsíða 12
12 MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 13. nóv. 1955 — Reykjavíkurbréf Frh. af bls. 9 Loftleiðir drengilegast í deilu þessa íslenzka flugfélags við hið volduga ríkisfyrirtæki? Það er einmitt norskur ein- staklingur, flugvéla- og kaup- skipaeigandinn Braathen. Það er þannig einkaframtakið í Noregi, sem hefir stutt Loft- leiðir í baráttu þess við SAS Alþýðublaðið hefir þess vegna gert sér hægt um vik og snúið staðreyndum gersamlega við í fyrrgreindri frásögn sinni. Verðbólga í Svíþjóð EIN N af frammámönnum sænskra jafnaðarmanna, sem jafnframt er þjóðbankastjóri í landi sínu, hélt fyrir skömmu ræðu, þar sem hann varaði sænsku þjóðina mjög alvarlega við því ástandi, sem skapazt hefði í efnahagsmálum hennar. Komst bankastjórinn m. a. að orði á þessa leið: „Ef við höldum verðbólgudans- inum áfram eftir að aðrar þjóð- ir hætta honum, verðum við að þola mjög sárar aðgjörðir til þess að komast í samræmi við veru- leikann. — Við getum þá ekki lengur haft atvinnu handa öllum, atvinnuleysið sýnir svip sinn. Við skulum gæta okkar gegn þeirri tekjuhækkun, sem verður loftið tómt. Við skulum haga ferð okkar hóflega með skynsemi og varúð.“ Svo virðist sem fleiri bjóðir en við íslendingar eigi við vanda- mál verðbólgunnar að etja. Kjánalegt nudd ALÞÝÐUBLAÐIÐ hefir öðru hverju verið að nudda um það undanfarið, að hið opinbera hafi ekki búið Nóbelsverðlaunaskáldi okkar nægilega skrautlegar mót- tökur, er það kom heim með Gull fossi. Hefir blaðið látið hin smá- F orkunar-f ínt K4KÓ í % og 1 lbs. dósum. Agnar Norðf jörð & Co. h.f. smugulegustu ummæli falla í þessu sambandi. Af þessu tilefni er ekki ástæða til þess að hefja neinar deilur við Alþýðublaðið. En benda mætti því á það, að bæði forseti íslands og menntamálaráðherra höfðu sent skáldinu heillaóskaskeyti er tíðindin bárust hingað heim af sigri þess. Ríkisstjórnin brá einnig rösklega við og samþykkti að hafa forgöngu um þá eðlilegu ráðstöfun að verðlaunaféð skyldi skattfrjálst. Jafnframt var ákveð ið að menntamálaráðherra skyldi hafa boð inni fyrir rithöfundinn eftir að hann kæmi heim. Loks má á það benda, að heim- koma Halldórs Kiljan Laxness að þessu sinni var engan vegin sambærileg við heimkomu íþróttamanna sem sett hafa met eða unnið önnur afrek á Evrópu- eða Norðurlandamótum í íþróttum. Hann vann ekki til Nóbelsverðlaunanna í þessari ferð. Tilviljun ein réði því, að hann var staddur erlendis er honum var tilkynnt hin virðu- lega verðlaunaúthlutun. Alþýðublaðið hefir gert óþarf- lega lítið úr sjálfu sér með ádeil- um sínum á ríkisstjórnina og aðra opinbera aðila í sambandi við þetta mál. En það er eins og það vilji ekkert tækifæri láta ónotað til þess að haga sér kjána- lega. Er það auðvitað leiðinlegast fyrir það sjálft. Hljómlistsrkynniiigii úfvarpsfns vel fagnað áAkureyri AKUREYRI, 11. nóv.: — Tónlista kynning Ríkisútvarpsins með hljómleikaför til Norðurlands hófst hér á Akureyri í leikhúsi bæjarins í gærkveldi, fyrir fullu húsi. Fyrst söng Kristinn Hallsson lög eftir Árna Thorsteinsson, Karl Ó. Runólfsson, Kaldalóns, og aríu eftir Mozart. Var söng hans stórvel tekið og varð hann að syngja aukalag. Við hljóðfærið var Fritz Weisshappel. Þar næst lék strengjakvintett, Eine kleine nachtmusik, eftir Mozart. Að síðustu var óperan Ráðskonuríki (La serva pardona) eftir Perjolese flutt. Stjórnandi var Fritz Weisshappel, en leik- stjórinn Jón Sigurbjörnsson, var ekki með í förinni. Leikurinn gerist á fyrri hluta 18. aldar. Með hlutverk fóru: Guðrún Á. Símonar, Guðmundur Jónsson, Kristinn Hallsson. Tóku leikhúsgestir óperunni með mikl- um fögnuði og voru listamenn- irnir margsinnis hylltir í leiks- lok. Má telja þennan hljómleika- flutning Ríkisútvarpsins mikinn viðburð hér á Akureyri. — H. Vald. A BEZT AÐ AVGLTSA ▲ " I MORGVmLAÐim “ SUÐLRIMES! Kvöldskemmtun í Njarðvík sunnudag 13. þ. mán. klukkan 10—1 e. h. KVARTETTSÖNGUR HAUKUR MORTHENS og HLJÓMSVEIT ÓLAFS GAUKS K. F K. Vindáshl'ið K.F.U.K. Vindáshhð , Munið Hlíðarkaffið í dag í húsi K.F.U.M. og K., Amtmannsstíg 2. Veitt verður kaffi eftirmiðdagmn frá kl. 3 og einnig eftir sam- komu um kvöldið. STJÓRNIN Bökunarefni HÖFUR FYRIRLIGGJANDI: Succat — Kókosmjöl — Síróp, dökkt í dósum og flösh.um Kakó í 5 kg. pokum. — Hunang á glösum. — Súkkulaði- skrautsykur. Magnús Kjaran Umboðs- og heildverzlun VETRARGARÐURINN DANSLEIKUB I Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Dansmúsík af segulbandi. Miðapantanir í síma 6710, milli kl. 3—4. V. G. Silfurtunglið Dansleikur í kvöld kl. 9—1 Öll nýjustu danslögin Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 8 Silfurtunglið. Þórscafé Dansleikur Músík af segulbandi. Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7, •moa Gömlu dansarnir í kvöld klukkan 9 Dansstjóri Árni Norðfjörð Miðasala kl. 8. Dansað frá kl. 3,30—5. Sýning í Iðnó í dag kl. 3 e. h. Rauðhetta og Grámann i Garðshorni Baldur Georgs sýnir töfrabrögð. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 10 f. h. sunnudag, sími 3191. Sýnikennsla á bastvinuu og hand- brúðugerð að lokinni sýningu. Sími 7020 og 3183. MARKÚS Eftir Ed Dodd ELEKTRDLUX heimiiisvélar Einkaumboð: HANNES pORSTEINSSON & CO. ______Sími 2812 — 82640_____ MINNIN G ARPLÖTUR á leiði. SKBLTAGERDIN, Skólavörðustíg 8 ▲ BEZT AÐ AVGLfSA A T I MORGVNBLAÐINU T 1) Þau liggja bæði í fjöruborð- inu. 2) — Markús, sjáðu. Hvað er þetta? — Það eru þau Birna og Kobbi. Við verðum að flýta okkur til þeirra. 3) Þeir sigla bátnum upp að ströndinni og stökkva í land. 4) — Birna er særð á öxlinni. — Við verðum að flytja þau strax til læknis.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.