Morgunblaðið - 13.11.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 13.11.1955, Blaðsíða 15
Sunnudagur 13. nóv. 1955 MORGUNBLAÐIÐ 15 VUMStS. Verð/ð er m/ög bagstætt kjalaskapar Hinir margeftirspurðu N.S.E. skjalaskápar, komnir aftur. Tvær stærðir fyrirliggj- andi. Höfum einnig möppur í skápana. Skáparnir eru til sýnis í verzlun okkar. Smfy ömlfonssonS Co.h.f Hafnarstræti 9 — Sími 1936. BEBU BIFREIÐAKERTIN þýzku, fást í bifreiða- og vélaverzlimum, Heildsölubirgðir: RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS HlF. REYKJA.VÍK UPPBOÐ Opinbert uppboð verður haldið í tollskýlinu á hafnar- bakkanum hér í bænum þriðjudaginn 15. þ. m. kl. 1,30 e. h. og verða seldar allar vörubirgðir þrotabús Vöru- markaðsins h. f. Er þarna um að ræða hvers konar vefn- aðarvörur, skófatnað, hreinlætisvörur og matvörur. Enn- fremur verða seldar vörubirgðir verzlunarinnar Liibeck tilheyrandi skuldafrágöngubúi Claus Levermann. Til dæmis um vörur þessar má nefna alls konar rafmagns- vörur og áhöld, skíði, skíðabindingar og skartgripi. Þá verða og seld alls konar húsgögn, útvarpstæki, bækur, svo og útistandandi skuldir og kröfur nokkurra dánar- og þrotabúa. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. VINNA HrdngMlúnsar. Vanir menn. Fljót og góð vinna. Sími 7892. — Alli. Somkomur Fíladelfía, — Sunnudagaskól- inn kl. 10.30. — Brotning brauðs- s kl. 2. — Biblíulestur kl. 5 og Vakningarsamkoma í Fríkirkjunni kl. 8,30, — Birger Ohlson talar. . — Allir velkomnir. BræSraborgarstíg 34. Sunnudaga- skóli kl. 1. Almenn samkoma kl. 8.30. — Allir velkomnir. ZIOIS' — Sunnudagaskóli kl. 2 e. h Almenn samkoma kl. 8,30 e.h. Hafwarf jörður: Sunnudagaskóli kl. 10 f. h. — Samkoma kl. 4 e.h. — Aliir velkomnir. — Heima- trúboð ieikmanna. tlmrnnar samkomur. Boðun fagnaðarerindisins er á sunnudögum kl. 2 og 8 e.h., Aust- uigötu 6, Hafnarfirði. L O. G. T. St, Vtikmgur nr. 104. — Fundur á mánudag- ki. 8,30. — Fræðslu- þáttur, — Spurningaþáttur (já eða neii,----Sjálfvalið efni. Framkvæmdanefnd mæti kl. 8. — Fjölsækið. — ÆT. Barnastúkan Æskan nr. 1 held- ur fund í GT-húsinu kl. 2. — Framhaldssaga. Tónlist. Upplest- ur. — Gaszlumenn. Framtíðin nr. 173. — Fundur annað kvöld kl. 8.30. Félagsvist. Takið með ykkur spil. Félagslíl Frá Guðspekifélaginu. — I til- efni af 80 ára afmæli Alheims- féiags guðspekinema og 45 ára af- mæli Reykjavíkurstúkunnar, verð- ur afmælissamkvæmi haldið í húsi félagsins, Ingólfsstr. 22, fimmtu- daginn 17 þ. m. Verður þarna sameiginlegt borðhald fyrir félags- menn. Ræðuhöld og annar fagnað- ur. Samkvæmið hefst kl. 7.30 síðd. Tilkynning um þátttöku óskast eigi síðar enn sunnudagskvöld 13. þ, tn. — SPyRNAR Hjartanlegustu þakkir færi ég öllum, er sýndu mér vináttu og sóma á sextugsafmæli mínu, með heillaósk- um, blómum, heimsóknum og gjöfum og fögrum ávörp- um. — Slík vinátta er mér ómetanlegur styrkur og ógleymanlég ævina á enda. Erlingur Pálsson. Nýjung! Við bjóðum ávallt það bezta! ROTAFLEX eru lampaskermar framtíðarinnar. — Nýtt form. — Nýtt efni. ROTAFLEX lampaskermar gefa góða birtu, draga ekki mikið úr ljósmagni. Þægilegir til að vinna við og fallegir í útliti. — Fallegir litir. ROTAFLEX skermar safna ekki í sig ryki eða óhreyn- indum og þá má þvo úr volgu sápuvatni. Með hinum léttu og stíihreinu líniun ROTAFLEX eru þeir hentugir til notkunar þar sem óskað er eftir fallegri og þægilegri lýsingu á heimilum, skrifstofum og víðar ROTAFLEX lampa í eldhús er hægt að hækka og lækka. Aðalumboð á íslandi fyrir ROTAFLEX Laugavegi 63 — Vesturgötu 2 Sírni 80946 Váfryggingar með beztu kjörum Klapparstíg 26 — Sími 1730 - 5872 Lokað vegna jarðarfarar mánudaginn 14. nóvember. Gleriðjan s.f. Skólavörðustíg 46 Konan mín ARNÞRÚÐUR BJARNADÓTTIR lézt að heimili okkar, Bergstaðastræti 50 B, 12. þ. m. Jón Bergsson. Jarðarför mannsins míns SIGURÐAR SIGURÐSSONAR járnsmiðs, sem andaðist 6. þ. m., fer fram frá Foss- vogskirkju mánudaginn 14. þ. m. kl. 10,30 f. h. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Dagmar Finnbjömsdóttir. Móðir okkar GUÐBJÖRG JÓSEFSDÓTTIR verður jarðsungin frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 15. nóv. kl. 2 e. h. — Þeir, sem vildu minnast hennar, er bent á Minningarsjóð Hvítabandsins. Jón G. S. Jónsson, Þorsteinn B. Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.