Morgunblaðið - 23.11.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.11.1955, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 23. nðv. 195S 1 1 !* ' t dag er 327. dagur ársin3. MiSvikudagurinn 23. nóveniber. Árdegisfíæði kl. 11,36. Slysavarðstofa Reykjavíkur I fleilsuverndarstöðinni er opin all- I .n sólarhringinn. Læknavörður L. W. (fyrir vitjanir), er á sama stað IJ. 18 til kl. 8. — Sími 5030. NæturvörSur er í Laugavegs lipóteki, sími 1618. — Ennfremur Lru Holts-apótek og Apótek Aust- lurbæjar opin daglega til kl. 8, Istema laugardaga til kl. 4. Holts- I .pótek er opið á sunnudögum milli fd. 1 og 4. 1 HafnarfjarSar- og Keflavíkur- i pötek eru opin alla virka daga Jfrá kl. 9—19, laugardaga frá kl. —16 og helga daga frá kl. 13,00 til 16,00. — St.-.St.-. 595511237 VIII. I. O. O. F. 7 = 13711238^ = E. T. I. • Brúðkaup • Laugardaginn 12. þ. m. voru gef In saman í hjónaband af séra Ás- geiri Ásgeirssyni, brúðhjónin Jó- ifríður Halldóra Sveinsdóttir frá Sveinsstöðum í Dalasýslu og skrif Rtofumaður Bjöm Baldursson, — Laugavegi 147. íS. 1. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Jakobi Jónssyni, ungfrú Hafdís Einars- dóttir, Frakkastíg 24 og Jón Ár- Kiann Pétursson, loftskeytamaður, Ereyjugötu 32. • Hjónaefm • Þann 20. þ. m. kunngjörðu trú- lofun sína þau ungfrú Hanna S. Hofsdal, tannsmiður, .Selfossi og Magnús L. Sveinsson, deildarfull- trúi, Tryggvagötu 1, Selfossi. • Afmæli • 70 ára er í dag (23. nóv.) -— Hannes Guðmundsson frá Bakka, nú til heimilis að Skeljafelli, — Hveragerði. • Skipafréííir • Eimskipafélag íslands h.f.: ■ Brúarfoss kom til Hamborgar 2(1. þ. m. Fer þaðan beint til Rvík <ur. Dettifoss fór frá Keflavík í gíerkveldi til Lysekil, Gautaborg- ar, Kaupmannahafnar, Leningrad, líotka og Helsingfors. Fjallfoss fór frá Hull í gærdag til Rvíkur. Qoða'foss er í New York. Gullfoss fór frá Leith í gærdag til Rvíkur. Iiagarfoss fór frá Akranes í gær- kveldi til Keflavíkur og þaðan til Gdynia og Ventspils. Reykjafoss er í Reykjavík. Selfoss fór frá Akureyri í gærdag til Ólafsfjarð- ar, Húsavíkur, Norðfjarðar og Reykjavíkur. Tröliatfoss fór frá y estrnannaeyj um í gæidag til New York. Baldur lestar í Leith lím 21. þ.m. til Rvíkur. Skipaútgerð ríkisins: 'Hekla er í Reykjavík. Esja verð ur væntanlega á Akureyri í dag á austurleið. Herðubreið er væntan- leg til Reykjavíkur í dag frá Hornafirði. Skjaldbreið er í Rvík. Þyrill fór frá Hafnarfirði í gær- kveldi til Akraness og er væntan- legur til Rvíkur í dag. Skaftfell- ingur fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Skipadeild S. í. S.: Hvassáfell er á. Sauðárkróki. — Árnarfell er í Þorlákshöfn. Jökul- Dagbók fell er í Amsterdam. Disarfeli fór frá Cork 21. þ.m. til Hamborgar og Rotterdam. Litlafell er í olíu- flutningum á Faxaflóa. Helgafell fer í dag frá Genova til Requetas og Gandia. • Flugferðir • Flugfélag íslands Ii.f.: Millilandaflug: Sólfaxi fór til Oslo, Kaupmannahafnar og Ham- borgar í morgun. Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 18,15 á morgun. — Innanlánds- flug: 1 dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Isafjarðar, Sands og Vestmannaeyja. — Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Egilsstaða, Kópaskers og Vest- mannaeyja. Pan Ameriean-flugvél var væntanleg. til Keflavíkur kl. 1,15 í nótt tfrá New York og hélt áfram til Prestvíkur og Lundúna. Flugvélin fer í kvöld til New York. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ hefur herra biskupsritari, séra Sveinn Víkingur, a'fhent mér, ný- lega þessar gjáfir: Frá N. N. 250,00 kr. og frá X 1.850,00 kr. — — Matth. Þórðarson. Frá Mæðrastyrksnefnd Sökum þess að Mæðrastyrks- nefnd hefur nú þegar borizt mikið af notuðum fötum, væri æskilegt að þær konur, sem vildu hagnýta sér þau og sauma upp úr þeim fyrir jólin, 'kæmu sem fyrst. Opið fitnm mínútna krossgáta 133 Skýringar: Lárétt: — 1 fiskur — 6 bættu við — 8 elskuð — 10 gripdeild — 12 ávaxtanna — 14 tónn — 15 tví hljóði — 16 landsvæði — 18 lík- amsMuta. Loðrétt: — 2 smástykki — 3 keyr — 4 spira — 5 fella — 7 fá- tæka —9 hrópa — 11 fljótið — 13 forskeyti — 16 tveir eins — 17 ending. Lausn síðustu krossgótu: Lórétt: — 1 skræk — 6 orð — 8 rós — 10 afa — 12 ufsaroð — 14 ku — 15 Ra — 16 aða — 18 allungs. Lóðrétt: — 2 koss — 3 RR — 4 æðar — 5 krukka — 7 kaðals — 9 ófu — 11 for — 13 auðu — 16 al — 17 an. , verður alla þessa viku frá kl. 4—6 í Ingólfsstræti 9B. Orð lífsins: Of/ svo mun verða, að hver sem ákallar na.fn Drottins, mun frels- ast. (Post. 2, 21.). Sá er vmur, er varar við vín- drykkju. — Umdæmisatúkan. Esperantistafél. Auróra heldur fund í kvöld kl. 8,30, í Edduhúsinu, uppi, Lindarg. 9A. Listiðnaðarsýning framlengd. Listiðnaðarsýning Sigrúnar Jóns dóttur hefur verið framlengd til sunnudagskvölds vegna mikillar aðsóknar. Sýningin er í Bogasal Þjóðminjasafnsins. Fólkið á Hafþórsstöðum Afh. Mbl.: S. P. kr. 100,00. Bágstadda fjölskyldan Afh. Mbl.: M. G. kr. 100,00. Ekkjan í Sktðadal Afh. Mbl.: Áheit kr. 100,00; K J 100,00; X Y 100,00; V G 20,00. Mæðrafélagskonur eru minntar á fundinn, sem hald inn verður fimmtudagskvöld í Gróf in 1. Fjölbreytt fundardagskrá. Áheit til dómkirkjunnar Kr. 500,00 frá G. N. hefur mér borizt. — !Með beztu þökk. — Jón Auðuns. Frímerkjasafnarar Á förnum vegi í Danmörku hitti einn af blaðamönnum Mbl., dansk an mann, eem um langt skeið hef- ur verið frímerkjasafnari. Hann vill mjög gjarna komast í sam- band við íslendinga nieð skipti á frímerkjum fyrir augum. Hann hefur sambönd við frímerkjasafn- ara víða um lieim og getur því út- vegað allra þjóða frímerki í skipt- um tfyrir íslenzk. Þesai danski maður heitir Laust Söholm, Plante- vej 5, Söborg. Köben-havn. Æskulýðsfélag Laugamessóknar Fundur annað kvöld, fimmtudag kl. 8,30 í Samkomusal kirkjunnar. Fjölbreytt fundardfni. — Séra Garðar Svavarsson. Rangæingafélagið í Rvík minnist 20 ára afmælis síns með veizlu í T.iarnarcafé þann 1. des. n. k. Þar flytja þeir Ingólfur Jóns son ráðherra og Guðmundur Daní- elsson'rithöfundur ræður. Fluttir verða þættir úr sögu félagsins, — leikarar skemmta og stiginn verð- ur dans. Markaður og hlutavelta K.F.U.M og K., í Hafnarfirði Börnin, sem eru að safna mun- um, eru beðin að koma þeim í hús félagsins í dag kl. 5—7. — Mark- aðurinn verður á fimmtudaginn kl. 8 e.h. 4UMENNA BðKAFÉLAGIÐ: Afgreiðsla í Tjarnargötn 16. — Sími 8-27-07. Gangið í Almenna bókafólagib félag allra íslendinga. Styrktarsjóður munaðar- lausra harna. Uppl. í síma 7967.— • Gengisskrdning • (Sölugengi) Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. 1 Sterlingspund .. kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar — 16,32 1 Kanadadollar .... — 16,40 100 danskar kr......— 236,30 100 norskar kr......— 228,50 100 sænskar kr......— 315,50 100 finnsk mörk .... — 7,09 1000 franskir frankar . — 46.63 100 belgiskir frankar — 32,90 100 svissneskir fr. .. — 376,00 100 Gyllini ..........— 431,10 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 lírur............— 26,12 Safn Einars Jónssonar Opið sunnudaga og mSSrlki daga kl. 1.30—3.30 frá 16. sep! tU 1. des. Síðan loksft vetraí tnánuðina. Læknar fjarverandi Ezra Pétursson fjarverandi frá 16. þ. m., í rúma viku. — Staðgeng ill: Ólafur Tryggvason. ófeigur J. Öfeigsson verðui fjarverandi óákveðið. Staðgengill: Gunnar Benjamínsson. Kristjana Helgadóttir 16. sepl óákveðinn tíma. — StaðgengilL Hulda Sveinsson. Ólafur ólafsson fjarverandi 66 kveðinn tíma. — Staðgengill: Ó1 afur Einarsson. héraðslæknir, - Hafnarfirði Úlfar Þórðarson fjarverandi frá 8. nóv. til mánaðamóta. — Stað- gengill: Björn Guðbrandsson seiflí heimilislæknir. Skúli Thoroddsen sem augnlæknir. il' Mhmiug&Tspjölé Kjrabbameinsfél. fást hjá öllum pfy =*fgreiSaÍEs landains, lyfjabúðtUB S SeykJarJé og Hafnarfirði (neBtí, y.«agfcV'Sí> og Reykj avíkn r-apótfeíiiase) 5 — &> EliiheimilÍEu Grond og efcriístofu krubb ameisjjrfSaganaa, Móðbankanum, Baróasetig, stóæd 4047. — Minningakonln «n alk preidd gegnom sIsxla SU41 • Utvarp • Miðvikudagur 23. nóvember: Fastir liðir eins og venjulega. 12,50—14,00 Við vinnuna: Tón- leikar (plötur). 19,10 Þingfréttir. Tónleikar. 20,30 Daglegt mál (Ei- ríkur Hreinn Finnbogason cand. mag.). 20,35 „Þetta er ekki hægt“, gamanþáttur eftir Guðmund Sig- urðsson. — Stjórnandi: Rúrik Haraldsson leikari. 21,20 Tónleik- ar (plötur). 21,45 ’Hæstaréttarmál (Hákon Guðmundsson hæstaréttar ritari). 22,10 Vökulestur (Helgi Hjörvar). '22,25 Létt lög (plötur). '23,10 Dagskrárlok. Olga meðal kíiiverskra bænda MANILA, 21. nóv. — Kínverska stjórnin hefur nú gefið út nýja reglugerð um skipun landbúnað- armála. Mao Tse Tung hefur fyr- ir skemmstu gefið út fyrirmæli til allra kínverskra bænda, að héðan í frá muni stjórnin vinna að því, að uppræta núverandí búnaðarhætti — og komið skuli á samvrkjubúum í öllu landinu. Sagði þar, að áætlað væri að koma upp 1.300.000 samyrkjubú- um fyrir árið 1960. Þar með hef- ur stjórnin svikið loforð sín við bændur, er hún gaf árið 1950 ■—• en það var á þá leið, að stjórnin mundi fullkomlega virða eignar- rétt jarðeigenda. Einnig hefur hin nýja tilskipun lagt fram þungar kröfur á bændur — og munu þeir verða háðir stöðugu eftirliti stjórnarvaldanna. Mikil óánægja mun ríkja meðal bænda um þetta nýja fyrirkomulag ðrrm^tirtbajþvi — Þegar Englendingurinn fór til A.fríku’!!! ★ iHafið þið heyrt söguna um veiði mennina. Þeir veðjuðu um það að þeir gætu drepið Ijón, en hvorugur trúði hinum. Þeir lögðu undir 100 kr. Annar þeirra fór út í skóginn með byssuna sína, en hinn beið FERDIIMAND Mistök með byssuna tilbúna í tjaldinu. — Hann sat lengi, lengi, en loks gægðist ljón inn fyrir tjaldskör- ina og sagði: . — Þekkir þú pilt, sem heitir Jóhannsson? — Já, svaraði maðurinn og færði sig innar í tjaldið. — Ég ætlaði bara að láta þig vita af því, að hann skuldar þér 100 kr., sagði ijónið. ★ — Jæja, sagði hún við borðherra sinn, sem var læknir, svo þér eruð þá eiginlega ökumaður hinnar miklu lestar er fer yfir landa- mæri eilífðarinnar. — Nei góða ungfrú, rniklu óæðrá starf, ég aðeins hemla. ★ — Tókstu eftir svipnum á lienni þegar ég sagði að hún væri nærri því eins ungleg og dóttir hennar. — Nei, en ég sá svipinn á dótt- urinni. ★ — En hvers vegna ferðu alitaf svona seint út með honum á kvöld- in? — Hann pabbi hefir fyrirhoðið mér að sjá hann. / ★ — Er ekki þessi vinnukona ráð- in til langs tíma? — Jú vissulega, en okkur hjón- unum hnykkti við í morgun, þeg- ar bréf kom til hennar með útstrik uðum níu heimilisföngum. ★ — Hvaða vitamín eru í ölinu? — A-vitamín. — Hvernig veiztu það? — Pabbi segir alltaf a-a, þegar hann drekkur það.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.