Morgunblaðið - 23.11.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 23.11.1955, Blaðsíða 10
H«,RGVNBLAÐ1Ð ..liðvikudagur 23. nóv. 1955 «* BSSR BSSR íbúðir fil söiu 1. Hálf húseign í Austur- bænum. 2. Tveggja herbergja íbúS í Vesturbænum. Félagar, er vildu neyta forkaups- réttar, gefi sig fram fyr- föstudagskvöld. Enn fremur er til sölu: 1. Hálf húseign í Vestur- bænum. 4 herbergi og eldhús. Sér hitaveita. 2. Einbýlishús í Kópavogi, er nú í smiðum. Upplýs- ingar í skrifstofu BSSR, Lindarg. 9A, 1. hæð, kl. 17—18,30. Guðjón B. Raldvinsson. Alít i matimi á einum staB! í kjörbúðinni eru egg seld í nýjum umbúðum, sérstak- lega gerðum færir egg, sex í hverjum pakka. Þægilegt í meðförum, eggin brotna ekki. Salad, margar tegundir, er allt innpakkað í sérstakar cellophaneumbúðir. Er hægt að klippa horn af pokanum og kreista saladið á brauð eða í skál, en geyma afgang- inn í nnkannm. Álegg er allt innpakkað í celSophane í kjörbðinni, þannig að húsmæður geta handleikið pakkana og skoð- að og valið eftir vild. Fjöl- breytt úrval á kvöidborðið. Kjöt fæsí í kjörbúðinni og er þá ulíí innpakkað í cello- phane og verðmerking á hverjum pakka. Þá er einnig hægt að fá kjöt afgreitt við kæliborð á gamla mátann, ef húsmæður óska þess. Pianetfa „Minipiano", í góðu standi, til sölu. Upplýsingar Há- teigsvegi 9, vesturenda, — neðri hæð. BelBapör Japanskir postulinsbollar, mjög ódýrir og fallegir. Pétur Pétursson 'Hafnarstræti 7. Laugavegi 38. Gjörið kjarakaep i kjöf búðinni ! SKERMAR Nýkomnir stjörnuskermar loftskermar, borðlampa- skermar í miklu úrvali. SKERMABÚÐIN, Laugavegi 15. Tékkneskt byggingarefni ur asbest-sementi Ódýrt Varanlegt r •• Oruggt gegn eldi Veggplötur, þilplötnr, báru- plötur, Þakhellur, þrýsti- vatn'>pípur; fráretmslispípur ®g tengístjTM. Einkaumboð: IIARS mm COKPM Klapparstíg 20 — Sími 7373 CZíCHOSLOVAK CERAMICS PRAC, TÉKKÓSLÓVAKÍV 0 AUSTU RSTRÆTI Fufltrúastarf Fulltrúastarf á opinberri skrifstofu laust til umsóknar. Byi.’unarlaun hin sömu og hjá íulltrúum II. flokks ríkis- þjónustu. Æskilegt að umsækjandi hafi lögfræðipróf, eða sé það vanur skrifstofustörfum, að hann geti unnið sjálf- stætí. Framtíðaratvinna. Umsóknir sendist Morgunblaðinu í síðasta lagi fyrir hádegi n.k. laugardag 26. nóvember, merktar „Fulltrúa- starf —613“. Listmunauppboð Sigurðar Benediktssonar í Sjálfstæðishúsinu kl. 5 á morgun Fágœtar bœkur STUNDVÍSLEGA KL. 5 Á MORGUN Bækurnar eru til sýnis kl. 2—7 í dag og klukkan Í0—4 á morgun

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.