Morgunblaðið - 23.11.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 23.11.1955, Blaðsíða 11
JÆiðvíkudagur 23. nóv. 1955 MORGL'NBLAÐIÐ II Ungur, reglusamur maður, með verzlunarskólamenntun, vanur skrifstofustörfum, — óskar eftir framtíðarstarfi nú þegar eða um næstu ára- mót. Tilboð merkt: „Fram- tíð — 596“, sendist afgr. Mbl., fyrir 1. desember. Rábskona óskast á gott heimili á Suðurlandi, annað hvort nú þegar, eða upp úr áramótum. Sími, raf magn og allar rafmagns- heimilisvélar. Daglegar ferð ir til Reyk javikur. Upplýs- ingar í síma 4546. fjölritarar 09 «fni til íjölritunar Einkaumboð Finnbogl SLjartanMoii Bknsturstræti 12. — Sixni 5544 GÆFA FYLGIR trúlofunarhringunum frá Sijr nrþór, Hafnaratræti. — Sendir , gegn póstkröfn — Sendið ni- kvæmt mál. í Matseðill kvöldsins Crí'msúpa, Bngration Steikt fiskflök m/capers Sdhnitzel, Polinae eða Buff, Bearnaise Súkkulaði-ís. Kaffi. Leikhúskjallarinn. j i } Ljósasamlokur Höfum fengið hinar nýju endurbættu ljósasamlokur (Sealed Beam), 6 volta. Hverfisg. 103. Sími 3450. X BEZT AÐ AUGLÝSA X T í MORGUISBLAÐIMJ T Kvenfélagið Heimaey Skemmtifundur félagsins verður í Tjarnarkaffi föstud. 25. nóv. kl. 8,30. Skemmtiatriði: Spilað verður Bíngó. — Ðans. Konur, mætið stundvíslega. NEFNDIN Stúlkur vantar nú þegar til afgreiðslustarfa. — Upplýsingar Aðalstræti 8, kl. 6—7 í dag. Grundig Radiófónn Af sérstökum ástæðum er nýr Grundig radiofónn, stærsta gerð, með segulbandstæki, til sölu. — Upplýsingar eftir kl. 7 á kvöldin í síma 81242. Rei&hjól Dömu- og herra reiðhjól með ljósaútbúnaði og bögglabera, seljum við með lágu verði. Garðar Gíslason h.f. Framhalds aðalfundur RaftræBingafélags Islands veröur haldinn í Aðalstræti 12 (uppi), miðvikudaginn 23. nóvember 1955, kl. 20,30. FUNDAREFNI: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Rætt um skóla- og réttindamál. 3. Önnur mál. STJÓRNIN ÍSLENZK-AMERÍSKA FÉLAGIÐ SKEMMTIKVÖLD Islenzk-ameríska félagið efnir til skemmtikvölds í Sjálf- stæðishúsinu á morgun, fimmtudag, kl. 8,30, í tilefni þakkargjörðardags Bandaríkjanna. Til skemmtunar verður: 1. Ávarp: Dr. Kristinn Guðmundsson, utanrikisráðh. 2. Píanóleikur: Rögnvaldur Sigurjónsson. 3. Þjóðdansar: Flokkur úr Þjóðdansafélagi Rvíkur. 4. Bandarískir skemmtikraftar skemmta. 5. Dans. Aðgöngumiðar að skemmtikvöldinu verða seldir í Bóka- verzlun Sigfúsar Eymundssonar og við innganginn, ef eitthvað verður óselt. NEFNDIN Aðalfundur Fegrunarfélags Hafnarfjarðar verður haldinn miðvikudaginn 30. nóv. n. k. í Góðtempl- arahúsinu og hefst kl. 8,30 e. n. FUND AREFNI: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Félagar fjölmennið. STJÓRNIN |pa AffiTLWH m.s. Dionning Alexnndrine í janúar—apríl 1956 Skreiðarhjallar á Djúpavík fuku í vestanroki GJÖGRI, Strandasýslu, 22. nóv.: — Undanfarna daga hefir verið hér stöðug vestanátt, eða síðan norðanhretinu slotaði 13. nóv. Fyrir nokkrum dögum gerði hér mikið rok, en vestanáttin er gjörn á slíkt hér nyrðra, með þeim af- leiðingum að skreiðarhjailar h.f. Djúpavíkur, fuku um koll, en í þeim voru 12 lestir af skreið. Skemmdist skreiðin þó minna en útlit var fyrir, þar sem grjót er undir hjöllunum og einníg um- hverfis þá. — Regína. Oóður afli á Ströndum GJÖGRI, Strandasýslu, 22. nóv.: — Örnin frá Djúpuvík, sem er eini mótorbáturinn sem er gerð- ur þaðan út, hefir fiskað ágæt- lega undanfarið, eða 8—12 lestir í róðri. Gæftir hafa verið góðar. Trillur sem stundað hafa lóða- fiskirí frá Gjögri hafa einnig aflað ágætlega og hafa þær land- að aflanum á Djúpuvík. Um þriðj ungur aflans er tros. Þá hefir einnig síðustu dagana verið sæmi leg handfæraveiði og hefir þorsk- urinn verið fullur af smásíld og trönusíli. — Regína. Hagstæð veðrátta í Kjósinni VALDASTÖÐUM, 17. nóv.: — Haustveðrátta hefir verið sér- staklega hagstæð hér í haust. Oft- ast hægviðri og löngum hlýtt í veðri. Voru kýr teknar á gjöf með seinna móti. Sums staðar allt að mánuði seinna en á s.l. ári. Má kalla þetta sumarauka, við sum- arið sem aldrei kom. Kartöfluuppskera var hér mjög misjöfn. Sums staðar all sæmileg, en hjá öðrum mjög léleg. Heild- armagn mun því undir meðallagi. Nokkrir bændur hafa keypt hey í haust. Mest af því sem búið er að flytja var keypt á Hólum í Hjaltadal. Enn er eitthvað ókom- ið af heyi og mun ætlunin að sækja það vestur í Dali. Við at- hugun, sem gerð var hér í haust, var talið að heyfengur hér í hreppnum hafi verið 7000 hest- burðum minni en á s.l. ári. Fyrir stuttu er lokið við að byggja brú á Sandsá. Er það járn bitabrú. Sandsá er oft slæmur farartálmi á vetrum. Þó venju- lega sé hún lítil vexti. Mænuveikisfaraldur hefir bor- izt hingað í sveitina, eftir því sem vitað er munu 5 manns hafa fengið snert af henni, og vart hefir orðið lítilsháttar lömunar hjá að minnsta kosti einum þeirra. — St. G. Bílfærf mi!!i Súganda ijarðar og hafjarSar ÍSAFIRÐI, 22. nóv.: — Undan- farna daga hefir verið hér ein- muna veðurblíða og stöðugar leys ingar svo að allan snjó hefir tek- ið úr fjöllum. I gær var farið á bifreið milli Súgandafjarðar og ísafjarðar og þurfti aðeins að moka lítilsháttar á einum stað, að öðru leyti var snjólaust á veginum yfir Botns- heiði. í dag hefir jarðýta unnið að því að ryðja veginn yfir Breiða- dalsheiði og er gert ráð fyrir að vegurinn til Flateyrar verði orð- inn fær bifreiðum í kvöld. — J. ^ Bf.ZT AÐ AUGLÝSA U ▼ / MORGUISBI.AÐIW T Frá Kaupmannahöfn: 17/1 Frá Rej'kjavík: 24/1 11/2 28/2 23/3 10/4 20/2 6/3 31/3 17/4 Skipaafgreiðsla Jes Zimsen — Erlendur Pétursson — Beint á móti Austurbæjarbíói IVælonefnin eru komin Mjög fallegt og hentugt í telu- og unglingakjóla. Togari til sölu Togarinn Keflvíkingur KE 19, er til sölu. — Upplýsingar veitir Halldór Jónsson framkvæmdastjóri, Mjóstræti 2, Reyjkavík, sími 1310. Skrifleg tilboð um verð og greiðslu- skiimála óskast fyrir 28. þ. m. ATVINNA Dugleg skrifstofustúlka óskast um n. k. mánaðamót.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.