Morgunblaðið - 23.11.1955, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.11.1955, Blaðsíða 8
e MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 23. nóv. 1955 tfrgisitMaMfc Úíg.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigor. Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Askriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlandi. í lausasölu 1 króna eintakið. ÚR DAGLEGA LÍFINU Hömlur a myndun auðhringa HINN 1. nóv. s. 1. steyptist ein af farþegaflugvélum bandaríska flugfélagsins United Airlines til jarðar í Colorado í Bandaríkjun- um. Mikill grunur lék á því, að hér væri um skemmdarverk að ræða — og var 25 þús. dollurum heitið þeim, er upplýst gæti málið. Með flugvélinni fórust 44 manns — og nú hefur komið í ljós, að tímasprengju hafði verið ÞING Sambands imgra Sjálf- al þessarar litlu þjóðar. Og hags- komið fyrir í flugvélinni. stæðismanna, sem haldið var munum almennings mun vissu- j Handtekinn hefur verið í því fyrir skömmu í Hafnarfirði gerði lega ekki verða betur borgið með margar og athyglisverðar álykt- einokun verzlunarinnar af hálfu anir um þjóðmál og einstök hags- eins voldugs auðhrings en með munamál landsmanna. Meðal frjálsri samkeppni um viðskipti þeirra fjallaði ein um starfsemi fólksins milli félagsverzlunar og auðhringa. Samþykkti þingið, að einstaklingsverzlunar. settar skyldu hömlur á myndun- auðhringa í þjóðfélaginu og það tryggt, að allur þjóðnýtur atvinnu rekstur skuli njóta jafnrar að- stöðu. Ályktun þessi er vissulega hin athyglisverðasta. í mörg- um löndum hefir verið sett Iöggjöf til þess að hindra starf- semi auðhringa. Er tilgangur hennar fyrst og fremst sá, að hindra að samsteypa stór- . < fyrirtækja sé notuð til þess að , IGIOglll Þegar við þetta bætist, að pólitískur flokkur hefir notað þessi samtök samvinnumanna á ósvífinn hátt til framdráttar klíkuhagsmunum sínum, verð- ur auðsætt út á hve hála braut er komið í þessum efnum. Árás á samvinnu- sölsa undir sig óeðlileg áhrif í efnahagslífi þjóðanna og skapa voldugum auðhringum einokunaraðstöðu. Hér á íslandi hefir til þessa ekki verið mikil hætta á að slíkir auðhringar mynduðust. Þjóðin hefir ráðið yfir litlu fjármagni og stórfyrirtæki hafa varla nokk- ur verið til. En upp á síðkastið er þó nokkuð tekið að brydda á ein- okunarhneigð hjá stærsta verzl- unaraðila landsins. Ræðir þar um Samband íslenzkra samvinnufé- laga. Af þess hálfu og þess stjórn- málaflokks, sem hefir misnotað það í pólitísku augnamiði hefir því verið haldið fram af miklu offorsi, að takmarkið í verzlunar- málum landsmanna ætti að vera aðeins ein verzlun í hverju hér- aði. Alla samkeppni um viðskipti fólksins bæri að kæfa. Úr hörðustu átt Það kemur vissulega úr hörð- ustu átt þegar hafizt er handa um það að nota samvinnufélögin til þess að koma á einokun í verzl- un og viðskiptum. Þau voru eins og kunnugt er stofnuð til þess að bæta verzlunarástandið, aflétta einokun erlendrar selstöðuverzl- unar. Er það staðreynd, sem ekki verður sniðgengin, að þau áttu ríkan þátt í því, ásamt íslenzkri kaupmannastétt, að færa verzl- unina inn í landið og skapa þjóð- inni hagstæðari verzlun. En nú hafa Framsóknarmenn lýst yfir þeirri stefnu, að ein verzlun eigi að vera í héraði hverju. Samkeppni um viðskipti fólksins sé beinlínis skaðleg. Undir þessu kjörorði ætluðu Framsóknarmenn að kæfa sviðum efnahagslífsins. Gegn myndun þeirra verður að vinna, eins og ungir Sjálf- stæðismenn benda á í sam- þykkt sinni. Hvað gerir Þjóðvörn sambandi ungur maður, Graham að nafni, sem játaði þegar á sig verknaðinn. Graham er aðeins 23 ára, en hefur samt komizt undir manna hendur áður. Hann sat fyrir nokkru í fangelsi fyrir ó- löglega sölu áfengis — og svo var hann nýlega fundinn sekur um mikla ávísanafölsun. ALÞÝÐUFLOKKURINN og • ♦ • Framsókn hafa boðið „Þjóðvarn- þó ag afbrotaeðlið sé vissulega arflokknum" bandalag við næstu ríkt j Graham — þá vöktu ekki kosningar. Þjóðvöm hefur hvorki fyrir honum nein fjöldamorð í svarað játandi né neitandi enn- þetta skipti. Hann ætlaði aðeins þá. Hún á úr mjög vöndu að ag homa móður sinni fyrir katt- ráða. Á hún að gera bandalag við arnef — 0g fannst þetta heppi- legasta leiðin til þess. tvo „hernaðarflokka“ eða á hún að halda beinu striki áfram í baráttu sinni. Klókustu menn flokksins telja að hún eigi að slá úr og í, látast hafa mikinn áhuga á samstarfi „lýðræð- issinnaðra • ♦ • Svo var mál með vexti, áð móð- ir hans hafði hlaupið undir bagga með honum, þegar hann var sek- ur fundinn um víxlafalsanirnar, Hafði hún greitt fyrir hann mik- inn hluta upphæðarinnar, sem honum hafði græðst á fölsunum sínum — og stytt þannig til muna fangelsissetu hans. Samkomulagið var samt ekki enda þótt hún ætli sér alls ekki að ganga í kosningabandalag við framsókn og krata. Ef hún geri það sé tilvera hennar í bráðri hættu. Þessir menn minnast reynslu , , _ . . , , „ , . Alþýðuflokksins af samvinnunni UPP f það b/z a' bvl að kerlmgin við hina rosknu maddömu. Hún var farin að skaprauna sym sm- myndun nýs samvinnufélags í hafði nær því riðið flokki jafn- _________ einu sveitahéraði landsins. For | aðarmanna að fullu. Sá flokkur, göngumenn þess voru hund-. sem framsókn leggur ást sína á, eltir og níddir í Tímanum a ser naumast viðreisnar von. mánuð eftir mánuð. En fólkið Mörgum Alþýðuflokksmönnum í héraðinu sinnti ekki þessum finnst það nú orðið óhugnanlegt, r|lf_|f ieiðbeiningum Tímans. Það hve bliðmálgur Tíminn er orð- SlYlK SICðYlYrfð!Sðil taldi hagsmunum sínum betur inn í garð flokks þeirra. Óttast baNDALAG þeir afleiðingar þessara atlota ekki minna en klofninginn í flokknum. Sætir það vissulega engra furðu. „Þjóðvarnarmenn" byggja von- ir sínar um áframhaldandi gengi borgið með því að hafa tvær verzlanir í héraði sínu Viija lislamanna- íslenzkra lista- fjffucfuéfin jórót og 44 fétuót Sd udóf^urinn jundi um með kröfum um endur- greiðslu fjárins. • ♦ • Þegar hún svo skyndilega fékk þá hugmynd, að skreppa norður til Alaska og heimsækja dóttur sína — þá fékk Graham líka snjalla hugmynd. Hann ætlaði sem sé að slá þrjár flugur í einu mn Graham var ákveðinn í því, að koma tímasprengju fyrir í flug- vélinni og hóf undirbúning þess löngu áður en móðir hans lagði af stað. Kom hann sprengiefni fyrir í sambandi við rafkveikju — og vafði það haglega saman í böggul, sem hann kom fyrir í ferðatösku móður sinnar — þeg- höggi. — Koma sprengju fyrir í ar hún lagði af stað. Hann fylgdi flugvélinni — losna þar við móð- ur sína fyrir fullt og allt — líf- tryggja hana áður og nota síðan peningana til þess að greiða eft- irstöðvarnar af sektinni losna jafnframt við að greiða móður sinni peningana til baka. Tímamenn munu að sjálfsögðu kalla þessi umtnæli „árás á sam- vinnufélögin". Það hefir alltaf verið háttur hans og herbragð þegar pólitísk misnotkun sam- vinnufélagsskaparins hefir verið vítt. En almenningur í landinu sér, að hér er fyrst og fremst um eðlilega aðvörun að ræða gegn spillingu, sem er að skapast í þjóðfélaginu. Myndin var tekin þegar Graham ' Á fslandi er ekkert rúm fyr- var handsamaður. Skyldi honum ir volduga auðhringa, sem ekki vera jafn umhugað um að skapa sér einokunaraðstöðu til losna við hlekkina, og honum var , þess að drotna á einstökum nm móður sína? Á þessu sést að Graham hefur ekki borið sérstaklega hlýjan hug til móður sinnar. Þegar hann var þriggja ára lézt faðir hans — og hafði þá móðirin sent hann á munaðarleysingjahæli — en þar var hann til 15 ára aldurs. Þá yfirgaf hann hælið — og flutti á ný til móður sinnar, sem þá hafði gifzt að nýju. Nú síöustu árin hafa þau mæðginin rekið veitingahús í sameiningu — en ávallt hefur verið grunnt á því góða milli þeirra. • ♦ • En sögunni víkur aftur að at- burðunum, sem hér um ræðir. móður sinni á flugstöðina og fylgdist gaumgæfilega með, er hún lét skrá farangurinn. Ekk- ert kom fyrir — og taskan komst og , heilu og höldnu út í flugvélina. • ♦ • En Graham gerði axarskaft, sem kollvarpaði öllum áformum hans. Þegar hann borgaði trygg- ingargjaldið fyrir móður sína at- hugaði hann ekki að láta hana skrifa undir skjalið. Þar með fékk hann líftrygginguna ekki greidda, þegar allt var um garð gengið. Nú situr Graham í fangelsi og býður dóms. Hann hefir svift 44 menn lífinu — einungis til þess að losna við nöldur móður smn- ar — og koma sér úr skuldum. Efalaust verður honum ekki geð- felldari hin djúpa þögn innan veggja fangelsisins en hávaða- samt jag móðurinnar — og ekki er að vita nema dagar hans séu brátt taldir. VeU andi óLrifar: YLIR ber, þá byrgist sólin. Brosa stjörnur, koma jólin. slæpingja og skipbrotsmenn stór I borgarlífsins. Og svo er þessi tón- Já, jólamánuðurinn er genginn mennt kynnt með fjálgleik eins í garð. Skammdegið verður æ I svartara, og nú er rúmur mánuð- ur til hátíðarinnar sjálfrar. Því miður er það orðið svo, að allt það vafstur, sem fylgir undirbún- ingi jólanna, er orðið svo rnikil- fenglegt, að boðskapur sjálfrar hátíðarinnar hverfur í skuggann. Upp úr miðjum nóvember — um það leyti sem „Ýlir ber“ — tekur fullorðna fólkið að vandræðast yfir jólagjöfum, væntanlegum veizluhöldum og fjölskylduboð- um og ann sér engrar hvíldar í öllu amstrinu, svo að margir eru of þreyttir á jólahátíðinni til að njóta hennar sem skyldi. „Jólin — hátíð birtu og ljóss — ættu raunverulega fyrst og fremst að véra hátíð hvíldar og heimspeki- legrar og kristilegrar íhugunar", sagði ungur — en hugsandi — maður við mig á dögunum. Þetta eru orð að sönnu, og þeir eru margir, sem eru honum sammála — en fjöldinn stefnir í aðra átt og minnihlutann skortir vilja- þrek til að sækja gegn straumn- um. Jazz í morgunútvarpinu. VELVAKANDA hefir borizt bréf frá „Árrisulum", sem deilir hart á Ríkisútvarpið fyrir að bjóða hlustendum upp á „svo- Háskaleg stefna í samvinnufélögunum er fólk , i0go a úr ölium stjórnmálaflokkum. ! a tvennu Annars vegar a atkvæð ^ rikissj6ð. og að Samvinnustefnan á ríkan hljom- nnl framsokn, hins vegar a f ig é fti eriencjum fordæm- grunn í öllum stéttum þjóðfélags- fylgistaPl kommumsta. Þeir gera pqti linpf nn nf nair rínnrtn i Izaom manna leyfir sér virðingarfyllst nefnd dægurl°g 1 tima,°g «tima að ítreka fyrri áskorun sína um ~ ”lafnvel i morgunutvarpmu að hæstvirt ríkisstjórn og hið Sellur skeraudl iazzinn: Tl1 hvers háa Alþingi vilji hlutast til um er *tlazt? Að menn , fai ser snun- að skattar og útsvör séu ekki mf’ um lelð og þeir risa ur lögð á listamannastyrki þá, sem ins. Það er því vissulega háska- leg stefna, sem Framsóknarflokk- urinn hefir tekið upp og l}>erst fyrir, að ætla sér að léíða starf- semi heilclarsamtaka samvinnu- manna inn á braut einokunar og auðhringsskipulags. Slíkt hátta- lag mun ekki verða vinsælt með- sér ljóst, að ef þeir ganga í kosn- ingabandalag við krata og fram- sókn verði vinningsmöguleikar þeirra miklu minni. um þar um. rekkju? Ekki er í þessu örvun eða hvatning til að ljúka ærlegu dagsverki, manndáð né stælandi kraftur, hvers vegna er fólki þá á Ennfremur leyfir Bandalagið boðið upp á þetta innantóma sér eindregið að mæla með því heimskulega væl a morgnana? að framlög einstaklinga og stofn-' Ónéitanlega kemur þetta ekki ! ana til menningar- og landkynn- heim og saman við allt annað tal Það er því engin furða þótt ingarmála séu frádráttarhaéf við útvarpsins okkar um þjóðlegaí Þjóðvöm tvístigí frammi fyr- álagningu skatts og útsvárs ,og mennihgu! Jaz2inn á heima Í næt-, ir bandalagsboðum þessara að í þeim efnum verði líka farið urklúbbum, hánn er nokkurs kon- flokka. eftir erlendum fordæmum. ar „korriró“ fyrir eirðarlausa og hér væri um að ræða raun- veruleg verðmæti úr heimi tón- listarinnar. Samt sem áður er ekkert við þvi að segja, að dægurlög séu leikin í hófi og á hæfilegum tíma dags — en fyrr er fullt en út af flóir." Sínum augum lítur hver á silfr ið, og munu allir ekki á eitt sáttir í þessu efni. M' „Enskir sunnudagar“. ARGIR íslendingar, er dvalið hafa í Englandi, hafa borið sig illa yfir því, „að það væri aldrei hægt að gera neitt í Eng- landi á sunnudögum“, en þar eru svo sem kunnugt er flestir skemmti- og veitingastaðir — aðrir en matsölustaðir — lokaðir á sunnudögum. Ég hefi Englend- inga grunaða um, að þessi sigur beri ekki aðeins vott um ræktar- semi við boðorðið „Halda skaltu hvíldardaginn heilagan" — held- ur liggi hér einnig skynsamleg hugsun að baki. Það væri ráð, að við íslendingar tækjum þá til fyrirmyndar í þessu efni — brun- in væri þá léttari á mörgum á mánudagsmorgnum. c_^s«crs^_3 MerklS. klæSbr UndlS.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.