Morgunblaðið - 26.11.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.11.1955, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐID Laugardagur 26. nóv. 1955 5 herbergja íhúð á hitaveitusvæðinu í Vesturbænum er til leigu eftir næstu áramót í húsi, sem verið er að ljúka við að byggja. í íbúðinni eru 2 svefnherbergi, 2 samliggjandi stofur og kontór, ásamt stórum skála. íbúðin er með öllum nútíma þægindum og sérhitaveitu með stilli á hæðinni. — Þeir, er kunna að hafa hug á að taka þessa íbúð á leigu leggi nö£n sín inn á afgreiðslu blaðsins, meikt: „100 — 663“. lltgerðarmenn Ný verðlækkun á nælonþorskanetum Getum ennþá bætt við nokkrum pöntunum Björn Benediktsson h.f. Netaverksmiðja — Sími 4607 Blóma- afmælis-útsalan verður endurtekin í dag. Bióm & Ávextir Sími 2717. Kópavogsbúar Opnum í dag verzlun á Víghólastig 15, með alls konar vefnaðarvörur, smávörur, skófatnað, leikföng o. fl. Verzlunin Kópur VELSKOFLA Nj vökvaknúin vélskófla fæst leigð til vinnu. Skóflu- stærð vélarinnar er V2—% kúbik yard. Skóflan er vel fallin til hvers konar moksturs og auk þess sérstaklega útbúin til að moka grjóti. Allar applýsingar í síma 3450. Jón Hjálmarsson. Vatnsleiðslurör Fyrirliggjandi, svört og galvaniseruð vatnsrör Jötunn h.L, Byggingorvörar, Vöruskemmur við Grandaveg Reykjavík. Sími 7080, Lögtaksúrskarður Samkvæmt kröfu oddvita Njarðvíkurhrepps úrskurð- ast hér með lögtök fyrir ógreiddum útsvörum til sveitar- sjóðt Njarðvikurhrepps, er féllu í gjalddaga 15. júlí og 15. október s. 1. — Ennfremur úrskurðast lögtök fyrir gjaldföllnum fasteignaskatti og fasteignagjöldum árs- ins 1955. Lögtök verða framkvæmd fyrir gjöldum með dráttar- vöxtum og kostnaði að 8 dögum liðnum frá dagsetningu þessa úrskurðar, verði eigi gerð skil fyrir þann tíma. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu 18. nóv. ’55. Jón Finnsson. Hér er œvi þessa furðulega fjölhœfa snillings og fróbœro mannvinar lýst ýtarlega. Gerð er grein fyrír upp- vexti hans ó friðsœlu prestssetri I Elsass, lýst námsárum hans í Strass* borg, París og Berlín, sagt frá afrek-- um hans í vísindum og tónlist. En mestur hluti bókarinnar er lýsing á lœknisstarfi hans og margs háttar erfiðleikum í Afríku. Sagan er rakin allt til líðandi stundar eftir beztu heimildum. Síðast er rœða su öll, sem Schweitzer flutti um leið og hann tók á móti friðarverðlaunum Nóbels l Osló 4. nóv. 1954. ÆVISAGA rituð á léttu, alþýðlegu máli af próf, Sigurbirni Einarssyni Saga Alberts Schweitzers er vafalaust einhver viðburða- ríkasta œvisaga, sem gerzt hefur. Hálfþrítugur að aldri hefur hann náð hœstu lœrdómsgráðum í heimspeki og guðfrœði. Nœstu árin verður hann heimsfrœgur fyrir vísindaleg afrek á tveimur ólíkum sviðum, fyrir frábœrar athuganir í guðfrœði og tónfrœði. Auk þess kemst hann í flokk mestu orgelsnillinga. En þegar hann, þrítugur að aldri, er kominn á þann tind frœgðar, sem snjöllustu mönnum naegir ekki minna en elja langrar œvi til þess að klífa, tekur hann að nema lœknisfrœði til þess að gerast sjálfboðalœknir í Mið-Afríku. Þar hefur hann lengstum dvalizt síðan árið 1913 og varið kröftum sín- um til þess að hjálpa lítt siðuðum blökkumönnum i nauð- um þeirra. Saga Alberts Schweitzers meðal þeirra er stórbrotið og fagurt œvintyri. kijvn. sqauu. mmvvujúujJv. Skodastation 1952 og Chevrolet sendlabíll 1949 í góðu standi til sölu. Bifreiðusala Stefáns Jóhannssonar Grettisgötu 46, sími 2640. íbúð til sölu 5 herbergja íbúð til sölu strax. Sérinngangur. Getur verið laus strax. Lysthafendur leggi nöfn inn á afgreiðsiu blaðsins fyrir mánudagskvöld merkt: „íbúð —673“. 2% fermetra miðstöðvarketill með blásara, til sölu, með tækifærisverði, í Háa- gerði 35. — Landbúnaðarjeppi 1945 til sölu, í sérstaklega góðu lagi. — Bifreiðasalan Bókhlöðust. 7. Sími 82168. Ung, reglusöm stúlka óskar eftir HERBEKGI með innbyggðum skápum, helzt í Hlíðunum eða Klepps holti. Uppl. í síma 6051. Tilboð óskast í Austin 12 ha ’46, í því á- standi sem hann er í eftir veitu. Bifreiðin er til sýnis í skúr sunnan við íþrótta- völlinn á Melunum, laugar- dag og sunnudag kl. 2—4. Tilboð sendist Mbl., fyrir þriðjudagskvöld merkt: — „Austin — 641“. txUNNAK JONSSON aiálflutnmgukrifatofa. eutjholtftBtrjBti 8. — Slml 81159, Tilkynning frá Menntamálaráði islands Umsóknir um styrk eða lán af fé því. sem væntanlega verður veitt í þessu skyni á fjárlögum 1956 til íslenzkra námsmanna erlendis, verða að vera komnar til skrifstofu Menntamálaráðs að Hverfisgötu 21 eða í pósthólf 1043, Reykjavík, fyrir 1. janúar næstkomandi. Um væntanlega úthlutun vill Menntamálaráð sérstak- lega taka þetta fram: 1. Námsstyrkir og námslán verða eingöngu veitt íslenzku fólki til náms erlendis. 2. Framhaldsstyrkir eða lán verða alls ekki veitt, nema umsókn fylgi vottorð frá menntastofnun þeirri, sem umsækjendur stunda nám við. Vottorðin verða að vera frá því í desember þ. á. 3. Styrkir eða lán verða ekki veitt til- þess náms, sem hægt er að stunda hér á landi. 4. Tilgangslaust er fyrir þá, að senda umsóknir, sem lokið hafa kandidatsprófi. 5. Umsóknir verða að vera á sérstökum eyðublöðum sem fást í skrifstofu menntamálaráðs og hjá sendiráðum íslands érlendis. Eyðublöðin eru samskonar og notuð hafa verið undanfarin ár fyrii umsóknir um náms- styrki og lán. Nauðsynlegt er, að umsækjendur geti um núverandi heimilisfang sitt erlendis Prófskírteini og önnur fylgiskjöl með umsóknunum þurfa að vera stað- fest eftirrit, þar sem: þau verða geymd í skjalasafni menntamálaráðs, en ekki endursend. Æskilegt ér, að umsækjendur riti umsóknir sínar sjálfir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.