Morgunblaðið - 26.11.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 26.11.1955, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 26. nóv. 1955 - Gassföðlu Krarnh. af bla. 9 NÝ SLÖKKVISTÖÐ Eftir að sýnilegt varð að Gas- stöðin yrði lögð niður hefur ver- ið rætt um hvemig nýta mætti hús og lóð Gasstöðvarinnar. — Slökkvistöðin er nú orðin of þröng og þarf að fá henni ný húsakynni og stærra athafna- svæði, Hefur mönnum komið saman um, að hús og lóð Gas- stöðvarinnar mundi vera hent- ugt til þessara nota. í því skyni að athuga þetta nánar og gera tillögur um hagnýtingu hefur borgarstjóri nýlega skipað nefnd manna, sem er skipuð Jóni Sigurðs- syni slökkviliðsstjóra, Einari Sveinssyni húsameistara og Gunnari Ólafssyni forstjóra skipulagsmála bæjarins. Mun sú nefnd nú taka til starfa og skila áliti innan ekki langs tíma. - Skákin Frh. af bls. 7 unum sínum án frekari undir- búnings eða tapa manni. Og eftir ' nokkra leiki, sem tóku stuttan tíma, hafði staðan breytzt yfir í, endatafl, sem var furðu hag- j kvæmt fyrir Friðrik. Ég þaut í, símann, var kominn á síðustu mínútur, en þá segir blaðamað- J urinn mér að verið sé að ganga i frá blaðinu, ekki sé þó alveg vonlaust að koma fréttinni í blað- ið. Ég þyl yfir henni í sem fæst- um orðum gang málsins, í von um að svona góð og óvænt frétt kæmist í blaðið. En lesendur blaðsins vita hvernig fór. Frétt- in kom of seint. Þegar ég kom inn aftur glumdi við lófatak. Skákinni var lokið. Pilnik hafði bjargað sér frá tapi með þráskák. Svona óvænt geta hlutir gerzt milii góðra skák- manna. Þó Friðrik ætti í vök að verjast mikinn hluta skákarinnar og fengi aðeins jafntefli, stóð hann í rauninni upp sem sigurvegari að lokinni þessari skák. Næsta skák verður tefld að Þórskaffi á morgun og hefst kl. 1,30. Þá hefir Friðrik hvítt. K. Á. - AðMd P'ramh. af bls. 11 á Alþjóðavinnumálaþinginu 1952. Félagsmálaráðuneytið mun framvegis hafa hliðsjón af sam- þykktum Alþjóðavinnumálaþings ins við setningu nýrra laga og lagabreytinga um sama efni og þær fjalla um. Þess má því vænta að ísland geti fullgilt fleiri sam- þykktir á næstu árum. Félagsmálaráðuneytið, 14. nóvember 1955. Nýkomið Jersey-kjólar, stserðir allt að 48. — Pils, allar stærðir, úr rifs og ullarefni. Verð frá kr. 145,00. — Biússur, feikna úrval, frá kr. 58,00 Peysur, goíftreyjiir, poplin- kápur. rcgnkápur frá kr., 125,00. — N I N O N Bankastræti 7, uppi. • sx NYR radiofénri Philips, með 15 iam]>a tæki og 3ja hraða grammófón, til sölu og sýnis á Leifsgötu 22, I. hæð. Gömiu dansarmr í G. T.-húsinu í kvöld kl. 9 HLJÓMSVEIT CARLS BILLICH Söngvari: Haukur Morthens. Aðgöngumiðar frá kl. 8. — Sími 3355. ÁRÍÐAIMDI FUIMDIJR verður haldinn hjá Félagi ís- lenzkra hljcðfæraleikara mánu daginn 28 nóv. í Aðalstræti 12 klukkan 8,30, stundvíslega. Fundarefni: Vinnudeilan o. fl. Stjórnin, Selfossbíó Selfossbíó DANSLEIKUR í Selfossbíói í kvöld kl. 9. Hljómsveit Björns R. Einarssonar leikur og syngur. Selfossbíó Selfossbíó Alþýðuhúsið í Hafnarfirði Gömlu dansarnir í kvöld Hljómsveit Rúts Hannessonar. Góður dansstjóri. Miðasala hefst kl. 8 — Sími 9499 STUDENTAFELAG REYKJAVÍKUR RRSHÁTÍÐ félagsins verður haldin í Sjálfstæðishúsinu, 30. nóvember 1955 og hefst með borðhaldi kl. 18,30, stundvíslega DAGSKRÁ: Hófið sett, Formaður Stúdentafélags Reykjavíkur Barði Friðriksson. 2. Ræða: Gunnar Gunnarsson, skáld 3. Gluntasöngur: Bjarni Bjarnason og Guðm. Jónsson 4. Gamanþáttur: Gestur Pálsson, leikari 5. Einsöngur: Guðm. Jónsson, óperusöngvari 6. Dans. Meðan á borðhaldinu stendur verður almennur söngur. Brýnt er fyrir fólki að koma stundvíslega. Aðgöngumiðar verða seldir í Sjálfstæðishúsinu mánu- daginn 28. nóvember og þriðjudaginn 29. nóvember kl. 5—7, og verða þá borð ekin frá fyrir þá, er keypt hafa miða. — Félagsskírteini verða afhent um leið og miðar verða seldir. — Allur ágóði af hátíðinni rennur í Sátt- málasjóð. — Samkvæmisklæðnaður. STJÓRNIN IÐNÓ IÐNÓ Dansleikur í Iðnó í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 8 — Simi 3191 Almennur dansleikur ■'§ ÍM f FIRfHNGÁ^é klukkan 9 í kvöld Aðgöngumiðasala kl. 6 VETRARGARÐURINN DANSLEIKUB I Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Miðapantanir í síma 6710, milli kl. 3—4. V. G. Dansleik halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík fyrir meðlimi sína í Sjálfstæðishúsinu í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðar í skrifstofunni frá kl. 5—6. Húsinu lokað klukkan 10. Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík Silfurtungliö Dansleikur í kvöld frá kl. 9—2 Öll nýjustu danslögin Áðgöngumiðar seldir eftir kl. 8. Silfurtunglið DAIMSLEIKUR verður haldinn í FÉLAGSGARÐI í Kjós, laugardaginn 26. nóv. og hefst kl. 22. — Ferð frá Bifreiðastöö íslands klukkan 21, UMF. Drengur. HUSA8MIDIR Óska eftir 2—4 trésmiðum í góð* uppmælingavinnu, í hálfan mánuð, úti á landi. — Tilboð sendist Mbl. fyrir kl. 4 á laugardag, merkt: „669“. MARKÚS Eftir Ed Dodd tí * -: • 'f ,r'"- ■ J AND IT IS WITH GfíEAT EFFORT THAT HE FlNALLV JO!NS HIS FA/WILY I L. In DF.FENCi 5 HIS VOUNS- STFR FAKJCV CAN SUFFERS A t.EVERE WOUND IN HI3 WING 1) Þegar gæsarsteggurinn er að verja ungann sinn, særist hann alvarlega á vængnum. 2) Hann á því örðugt með flug ■ 3) Enda þótt gæsarsteggurinn en þó tekst honum með erfiðis- I sé sár og veikur reynir hann að munum að ná fjölskyldu sinni. ’ liaida forustu hópsins áfram. .... uá

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.