Morgunblaðið - 10.12.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 10.12.1955, Blaðsíða 11
Laugardagur 10. des. 1955 MORGUNBLAÐ1B 27 Allir verðfl oð sýna sjálfsafneitun 44 STÓRÞINGIÐ hefur nýlega rætt tvö mál, sem undir venju legum kringumstæðum eru talin stórmál, nefnilega utanríkísmál- in og fjárhagsmálin. En síðustu árin hafa utanríkisumræðurnar verið heldur bragðdaufar og anna segja já og amen — allir flokkar sammála, að kommúnist- um einum undanteknum. Sama sagan endurtekur sig ár eftir ár: Halvard Lange, ráðherra, gefur yfirlit yfir horfurnar I veröld- inni, og fulltrúar hinna flokk- anna segja já og amen — allir nema kommúnistar, sem fræða menn á ofbeidisverkum vestur- Stórveldanna og heimta að Nor- egur gangi úr NATO og spari nokkur hundruð milljónir á her- varnakostnaðinum. Þá fjrrst verði Norðmenn frjáls þjóð í frjálsu landi. En öðru máli gegnir um fjár- hagsmálin — þau eru mesta stór- mál þjóðarinnar, og mesta vand- ræðamál stjórnarinnar. Fyrstu árin eftir stríðið hélt stjórnin öllu verðlagi í skorðum, með niðurgreiðslum á innlerdum vörum, en varð um leið að hækka eðcatta og finna nýja tekju auka handa ríkinu, því að niður- greiðslurnar fóru sívaxandi. En tim leið og Noregur gekk í i Atlantshafsbandalagið óx her- Varnakostnaður að miklum mun | Og samtímis var fyrirsjáanlegt að ! niðurgreiðslur yrðu að hækka Stórlega, ef verðlag ætti að hald- Sst óbreytt. Þessi auknu gjöld Voru þyngri en tekjudálkur fjár- Jaganna gat staðið undir, og Ctjórnin varð að tilkynna, að hún yrði að draga úr niðurgreíðslum Og láta vöruverðið hækka. Og með hækkaðri vísitölu kom hækkað kaupgjald. Síðustu árin hefur vísitala, kaup og vöruverð farið síhækk- andi. Og vegna þess að fólk hefur mikið af peningum handa á milli hafa vörukaup frá útlöndum far- ið vaxandi og er umfram það, eem gjaldþol þjóðarinnar leyfir. Greiðsluhallinn á utanríkisvið- Skiptum varð um milljarð n. kr. á síðasta ári og verður um 700 milljónir á þessu ári, samkvæmt Bíðustu upplýsingum, þó að for- sætisráðherrann tilkynnti ekki alls fyrír löngu að hann mundi ekki fara fram úr því, sem áætl- að var, eða 550 milljónum. Og þó hefur árið verið gott ár fyrir ut- anríkisviðskiptin: farmgjöld ekipa í siglingum erlendis urðu nær 300 milljónum meiri en á- setlað var, og ýmsar útflutnings Norðmenn ótftast verðbáiga Noregsbréf frá Skúla Skúlasyni ÞRJAR LEIÐIR Norðmenn hafa sérstakan verðlags- og kaupgjaldsráðherra, Gunnar Braathen, einn af trún- aðarmönnum verkamannasam- takann. Hann flutti all ýtarlega ræðu um fjárhagshorfurnar og fór ekki dult með, að kaupgjald hlyti óhjákvæmilega að hækka þegar samið yrði í vor, en hve mikið það yrði nefndi hann ekki. Við samningana taldi hann um þrjár leiðir að velja: 1) Auknar niðurgreiðslur til að halda vísitölunni niðri. 2) Að láta verðlag og kaupgjald hækka. bréfum og fargjöld með ríkis- járnbrautunum. Einnig hefur hún lagt til að lestargjald af skipum verði hækkað, en ekki er séð hvort það nær fram að ganga. Hallinn á utanríkisviðskiptun- um er eitt mesta vadamálið. Það hefur komið til mála að setja hömlur á innflutning óþarfa varnings, en þykir neyðarúrræði. Vonir eru um, að hækkun vaxta geti leitt til aukins sparnaðar. En einhlýtar ráðstafanir til að draga úr gjaldevrishallanum hafa ekki enn komið fram, aðrar en þær að leggja áherzlu á aukið skógar- högg, sem mundi geta bætt 200— Múller gefið út dagbók, sem Nan- sen hélt frá því í september og til ársloka 1905. Fylgir nókinni löng ritgerð eftir útgetanda um starf Nansens það ár, en það var m.a. í því fólgið að tryggja sér velvild Breta og semja við kon- ungsefnið, Carl prins. Maður verður þess áskynja, að Nansen hafi átt merkan þátt í því sem gerðist 1905, eigi síður en Christ- ian Michelsen, en um hann hefui verið furðu lítið talað í sambandi við norska fullveldisafmælið, hvernig sem á því stendur. Á hans herðum hvildu þó þyngstu byrðarnar þá. Ríkisstjórnarafmæli Hákonár konungs er 25. nóvember, en hin- um fyrirhuguðu hátíðahöldum í Vetur í Norður-Noregi hættur fyrir löngu. Þetta ei fremur „magurt“ úraníumgrýti, því að ekki fást nema 2 kíió af hreinu úraníum úr smálestinni.' Er vafasamt hvort borgar sig að vinna það, því að 2 kólí af úraní- um kosta ekki nema 100 n. kr. Erf nú kaupir fjöldi manns sér geig- er-teljara til að leita áð úraníum, og Siggerud, ríkis-jarðfræðingur; hefur gefið út litla handbók — leiðarvísi handa þeim, sem vilja freista gæfunnar og finna úraní- um. Samkvæmt bvggir.gu lands- ins þykir mjög líklegt að verð- mætar úraníumnámur geti fund- ist í Noregi. HAGNÝTING ÞANGS OG ÞARA Norðmenn hafa löngum haft hug á að hagnýta sér þann mikla auð, sem er fólgir.n í þaranum við strendur Iandsins. Hafa þeir flutt út þang og þara í nokkur ár og í Dramer starfar fyrírtæki sem „Prothan A/S“ heitir, að því að vinna nytsöm efni úr þaranum, meðal annars kvoðu til að frysta síld í, þannig að ekki verði þráa- bragð að henni. Nú hefur auðkýf- ingurinn Axel Wenner-Gren stofnað í Stokkhólmi fyrirtæki til að framleiða úr þara nýja fæðutegund handa fólki, sem vill megra sig. Aðalefnið í þessari fæðu er þari, og fær efnagerðin hann frá Prothan í Drammen. — Hyggst Wenner-Gren geta fengið markað um allani heim fyrir þessa nýju megrunarfæðu sína. FERÐAMÁLAFÉLAGIÐ NORSKA, „Landslaget for Reiselivet i Norge", fer fram á aukinn styrk til að halda uppi auglýsinga- áróðri erlendis og skrifstofum i helztu heiinsborgunum. Bendir það á að þeim peningum sé vel varið, því að með hverju ári! fjölgar heimsóknum útlendinga og hafa þær aldrei verið meiri en í sumar sem leið, og margfalt' meiri en fyrir stríð. Árið 1939 komu 216.828 gestir til Noregs en í fyrra 807.201. Af þeim voru langflestir frá Svíþjóð, eða 567, 703, en Danir voru næstir, 74.335. Frá Bretlandi komu yfir 44 þús-, und og frá Bandaríkjunum og 3) Að leita samninga við alla aðila atvinnulífsins, ekki aðeins launþega heldur og bændur og sjómenn og atvinnurekendur um að sýna sjálfsafneitun — res- ignation — og láta allar sérkröf- ur niður falla. „Það væri siðasta leiðin, sem vörur seldust á allmiklu hærra > stjórnin hefði til athugunar", verði, en von þótti um fyrir sagði Braathen, „og ef okkur tekst fram. „Enginn græðir á verðbólgunni .— allir tapa á henni", er við- kvæðið um þessar mundir. Og þó verður ekki séð fram á annað en hún múni halda áfram. Það er vitað að ýmsar erlendar nauð- tynjar verða að hækka að mun þegar kemur fram á veturinn, íyrst og fremst mjólkin. að finna úrlausn máisins á þeim grundvelli, munum við geta haft stjórn á verðlagi og kaupgjaldi og látið lífskjörin haldast óbreytt. Hér þýðir ekki að gera aðeins kröfur tíl iðnaðarverkamanna. Kröfunni skal fyrst og fremst beint til þeirra, sem ráða yfir framleiðslutækjunum og við- I skiptunum. Ef þjóðin á að sýna Þurrkarnir í sumar urðu til j sjálfsafneitun til að komast heilu þess að ýta á eftir kröfum bænda og höldnu úr erfiðleikunum, tim x erðhækkun á landbúnaðar- verða þeir flokkar, sem standa fcfurðum í haust. Stjómin færðist J bezt að vígi að sýna mesta sjálfs- tindan að hækka mjólkina um afneitunina“. 10 aura þegar í stað, en hét öllu j Andstæðingar stjórnarinnar góðu eftir nýárið, og sömuleiðis ; vöruðu hana við að koma fram því að létta undir með þeim : með fastákveðin sjónarmið er bændum, sem harðast hefðu orð- íð úti. En hins vegar setti stjórnin um leið hámarksverð á kartöflur og grænmeti til að afstýra hækk- un, sem annars hefði verið óhjá- kvæmilegt. í vor fara fram nýir kjara hún byrjaði samningana um at- vinnumálin. En Hambro kvnrt aði undan því, að stjórnin væri stefnulaus í fjárhagsmáhmum — „rugluð og reikandi Fjármálaráðherrann, Mons Lid, upplýsti að gjöld ríkisins samningar við stéttasamböndin mundu hækka um 200 milljón n. og það er deginum ljósara að kr. frá því sem áætlað var. Mun- ekki verður komizt hjá því að ar þar mestu, að embættismenn vísitalan fari upp fyrir „rauða j og sýslunarmenn hafa fengið strikið". Hún hefur verið fast við ' launahækkun, sem nemur á 300 milljónum við útflutninginn. j Skógarafurðirnar nema, eins og Konungurinn liggur sem sé á er, um milljarð krónur. Ríkisspítalanum, og læknar hans hafa tilkynnt, að hann muni ekki geta tekið þátt í neinum fagnaði fyrr en eftir nokkra mánuði. — Honum fer að vísu batnandi, en batinn gengur hægt, enda varla' annars von um mann á níræðis- aldri. En fólki þykir súrt í brótið að geta ekki haldið upp á ríkis- stjórnarafmæli hins vinsæla kon- ungs síns. tilefni af því hefur verið frestað. ! K.f acla næf 38 Þúsund. - Meðal viðstaða utlendmga var tæptr 12 það í undanfarín tvö ár, svo að engu má muna. En t.d. 10 aura hækkun á- mjólkurverði mundi vald-i 2.2 stiga hækkun á vísitöl- unni. Járnbrautarfargjöld öll á ríkisjárnbrautunum voru hækkuð annað hundrað milljónum, og styrkur vegna þurrkanna í sum- ar bætist við. Ennþá er ekki séð hvar stjórn- in tekur þessa peninga. Hún hef- ur að vísu borið fram frumvarp um 15% 1. nóv. og veldur það j um veltuskatt á notuðum bifreið- einnig dálítilli hækkun. J um og hækkað burðargjald á BOKAFLÓÐ Blöðin eru að fyllast af aug- lýsingum um bækur, eins og vant er um þetta leyti árs. En i því flóði eru ekki neinar „stórskálda- bækur“, eins og í tíð Sigrid Und- set og Hamsums. Trygve Lie lét nýja bók frá sér fara snemma í haust, en ekki hefur hún vakið sérstaka athygli. Hins vegar er mikið talað um bók, sem Paul Hartmann, fyrrum fjármálaborg arstjóri í Ósló og síðar ráðherra í útlegðarstjórninni norsku í London hefur skrifað um vinnu- brögð stjórnarinnar þar. Hann er mjög berorður um samverka- menn sína og finnur þeim margt til foráttu og meira þarf ekki til að fólk ágirnist bókina, enda er salan á henni orðin gifurlega mikil. Fróðlegasta og að ýmsu levti skemmtilegasta bókin, sem ég hef séð í haust, er um Friðþjóf Nan- sen, eftir dóttir hans, Liv Nansen Höyer. Hún gaf út aðra bók um föður sinn í fyrra og lýsti þar fyrri hluta æfi hans. En þessi bók segir frá Nansen eftir að hann bvrjaði að starfa að mann- úðarmálum fyrir hönd Alþjóða- sambandsins gamla. Það verður ljóst við lestur þessarar nýju bók ar, hvílíkt þrekvirki Nansen leysti af höndum í hungurplág- unni í Rússlandi og við fanga- skiptin milli Tyrklands og Grikk- lands, og hve mikils hann var virtur af þáverandi stjórnmála mönnum. í tilefni af 50 ára endurreisnar- afmælis hins norska konungs- stóls hefur próf. J.S. Worm EINAR GERHARÐSEN, forsætisráðherra, er í heim boði í Moskvu, fór þangað 10. nóv. 1 og verður til 15. í fylgd með hon- um var Arne Skaug, verzlunar- ! málaráðherra, og þrír fuiltrúar úr utanríkisráðuneytinu, Oddvar Aas, fréttastjóri, einn blaðamað- ur frá Norsk Telegrambura og annar frá útvarpinu, og tveir blaðaljósmyndarar. — Var iekið á móti Gerhardsen með mikilli viðhöfn i Moskvu. Veiziur og leik sýningar hafa skipzt á og enn- fremur hafa viðræður farið fram Noregs og Rússlands og ennfrem- ur um gagnkvæm menningar- kvnni og endurheimt norskra manna, sem enn eru í haldi í Rússlandi. Eru þeir taldir að minnsta kosti tuttugu. Um árang- ur af þessum viðræðum er ekki frétt, þegar þetta er ritað. ÚRANÍUM OG THORÍUM hefur fundizt í Noregi og hefur það ýtt undir ýmsa til að gera leit að þessum dýrmætu efnum. í Nordreisa í Norður-Noregi fannst úraníum í sumar, og fyrir nokkrum dögum fannst úraníum í Modum, eigi langt frá Ósló. Þar hafði fyrrum verið grafið upp kobolt, en sá námurekstur var dagar og tekjur landsins af ferða fólkinu áætlaðar 240 millj. n. kr. í Noregi voru í fyrra 440 gisti- hús, sem eru viðurkennd og mega kalla sig ,,hótel“, en auk þeirra eru yfir 1000 „pensionöt", fjallaskýli og greiðasöluhús, sem. taka á móti gestum. AFLEIÐING ÞURRKANNA í sumar hefur m.a. orðið sú, að svo mikið hefur borizt til slátur- húsanna af nautgripum, að þau hafa orðið að neita að taka á móti meiru í bili. Þau hafa ekki við að slátra og markaðurinn torgar ekki því sem fram er boð- ið. Eru 25—30 þúsund nautgripir boðnir fram, umfram það sem venjulegt er. Það eru einkanlega kýr. sem bændur skera af fóðr- unum, og af þvi leiðir rýrnun a mjólkuríramleiðslu. Kúnum hef- ur fækkað um 90.000 síðustu fimm árin, eða 12%, en mjólkur- framleiðslan hefur ekki minnkað að sama skapi, því að meðalnytin hefur hækkað. Fyrir stríð var mjólkurframleiðslan 540 kíló á mann en er nú 480 kíló. Fólk kvartar undan mjólkur- leysi í borgunum, en þó meirá undan rafmagnsleysi, sem hka er afleiðing þurrkanna. í langflest- um bæjum er bannað að nota rafmagn óþarflega, og alveg lok- að fyrir strauminn á nóttinni. — Októbermánuður var úrkornu- samur og hækkaði dálítið i surn- um uppistöðum, og bætir það nokkuð úr. En iðjuverin verðáí1 að draga úr framleiðslunni, og V tjónið, sem af því leiðir, verðury varla minna en skaðinn, senryA bændurnir höfðu af mestító þurrkasumri aldarinnar. 12. nóvember. : I:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.