Morgunblaðið - 10.12.1955, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.12.1955, Blaðsíða 9
Laugardagur 10. des. 1955 MORGVNBLAÐlfí 25 öflugu verkalýðsfélög Bandaríkjanua tryggingakerfi og ráðningarskrifstofur IFYRSTU grein sinni um förina til Bandaríkjanna skýrði Friðleifur t Friðriks- son frá dvölinni í Washington, höfuðborg Bandaríkjanna og heimsókninni í Knoxville í Tennessee, þar sena þeir fé- lagar skoðuðu hin miklu mannvirki TVA (Tennessee Valley Authority). Nú fljúga þeir félagar frá Knoxville og vestur ó bóginn, alla leið til Las Angeles. i Á 10 KLST. VESTUR A» KVRRAHAFI Við lögðum af stað til Los Angeles 3. október. Nú óttum við geysilanga leið fyrir hönd- um, eða alla leið til Los Angeles á Kyrrahafsströnd Bandaríkj- anna. Á þessari ferð komumst við að því hvílíkt geysilegt land- flæmi Bandaríkin ná yfir. Flug- leiðin er 3300 km, en það mun vera álíka langt og frá Reykja- vík til Rómaborgar, höfuðstaðar ítalíu. Við lentum á tveimur stöðum á leiðinni, í Memphis, sem er hafnarborg við Missi- sippi og í Dallas, sem er helzta borg Texas. Flugið til Ix>s Ang- eles tók um 10 klst. Fór flug- vélin með milli 300 og 400 km hraða' á klst. og stöðugt sást land niðri fyrir, fyrst næstum enda- laus Sléttan báðum megin Missi- | sippi, síðan flatneskjurnar í Tex- as, þá eyðimerkur Arizona og loks fjallshryggurinn Sierra Nev- ada, áður en flugvélin steypti sér til landtöku við Los Angeles. HOLLYWOOD OG DISNEYLANO Meðan við dvöldumst i Los Angeles var mikið að gera að skoða sig um bæði í sjálfri aðal-, borginni og í nærliggjandi stöð- um, svo sem Hollywood, kvik- myndaborginni frægu, sem væri efni í heila grein, en verður að bíða rúmsins vegna. “ j Þar hittum við íslendinginn Ólaf Bachmann rafvirkja og konu hans. Huldu, sem búsett eru i Los Angeles. í frítíma okkar fóru þau með okkur í Disney-! land í tveimur bílum, sem þau ’ eiga og sýndu þau okkur mikið vinarþel. Disneyland er skemmtigarður um 30 mílur frá borginni. Hann er dásamlegt undraland. Hann tekur yfir stórt svæði og þar hefur verið komið upp ýmsu því umhverfi, sem frægt hefur orðið úr teiknimyndum Walt Disneys. . f>ar er kofinn hennar Mjallhvít- ar og dverganna sjö, þar er Mikki mús á hverju strái. Þar eru gamlir kastalar og einnig fórum við út í fomfálega galeiðu frá miðöldunum, sem flýtur þar á einu vatninu. Á einu svæði skemmtigarðsins er heimur framtíðarinnar. Þar er stillt upp líkingu af geimfari, geysístórri rakettu. Hún stendur þar upp á endann og virðist ekki annað eftir en að skjóta henni af stað til tunglsins. Auðvitað geta menn keypt farmiða til tunglsins. En við skulum nú halda okkur við jörðina. Ætlun- ín var að skoða Bandaríkin, en ekki að gerast fyrsti landnáms- maður á tunglinu. En skemmti- garðurinn var dásamlegur staður og mikið fjölmenni sem sækir hann. ÁRSHÁTÍD LEIFS EIRÍKSSONAR-FÉLAGS Á meðan við dvöldumst í Los Angeles, bauð stjóm Leifs Ei- ríkssonar-klúbbsins okkur á árs- hátíð félagsins. í klúbb þessum eru allir Norðurlandabúar, sem búsettir eru í borginni. Að þessu sinni eru það Norð- menn, sem fara með stjórn klúbbsins og önnuðust þeir einn- ig hátíðahöldin, sem voru fjöl- breytt. Þar var kórsöngur, ein- söngur, píanókonsert o. m. fl. Fánar 6 þjóða blöktu þar við TT"T * 7 * JrisKimenn í Bandaríkjunum vilja láta hækka aðflutningstolla á fiski ogstækka landhelgi Bandaríkjanna Fri&leiíiír I. Friðrikssor segir frá dvölinni í Los Ángeles og San Francisco flotanum er byggt í sama stíl og' í Fanney, skipin upp og niður af | líkri stærð og tíðkast á íslandi. | Við komum um borð í slíkan bát og kynntum okkur aðbúnað og vistarverur skipverja. Virtust þær vera mjög góðar og ekki kauptrygging er þarna. Sjómenr fá fullt kaup ef þeir slasast og einnig greiddan sjúkrahúskostn- að. Reglan er yfirieitt sú, að íormenn eða skipstjórar eiga sjálfir sinn bát. Þeir verða að láta útgerðina bera sig, þvi að engum kemur til hugar að ríkis- sjóður fari að greiða styrki til útvegsins. Þarna kynntumst við allvel i raun skipulagi og starfsháttum bandarískra verkalýðsfélaga. í San Pedro einni eru um 100 verkalýðsfélög, sem htært um . , . ... , . r i j- sig tekur til eins ákveðins stgrfs. lakan en hja okkur Isiendmgum. . ... _______ Feíogin eru mjog vei skipulogo og gott samstarf milli þeirra. Þeir mega ekki fiska með fiöt- vörpu eða dragnót, en hing Vegar mega þeir nota herpinætur. Tún SKÓGUR óLÍUTURNA Skammt frá San Pedro nokkru nær aðalborginni er bærinn Wil-. mington. Heimsóttum við þann fiskurinn er oft 100—300 pund en þess eru dæmi að hann verði allt að 1000 pund. Beztur ér hann til niðursuðu, meðan hann er lítill, þetta 30—40 pund. ~~ SAMKEPPNI JAPANA Eftir að túnfiskveiðarnar Hinn fagri fjörður San Francisco er ágætis skipalægi. En vegna hans hefur orðið að byggja voldugar og dýrar brýr í San Francisco, sem setja svip á borgina. hún, — Norðurlandanna og ið í nær 2 mánuði. — Var Bandarikjanna — og spilaðir það verkafólk í niðursuðuverk- voru þjóðsöngvar. Þarna var smiðjunum, sem gerði verkfallið mikill mannfjöldi, nálægt 1500 og krafan var kauphækkun um manns, margir íslendingar og 15 cent á klst. og að vinnuvikan sumir langt að komnir. Þar var styttist í 40 stundir úr 48. Vegna m. a. Egill Vilhjálmsson for- þessa stöðvuðust einnig allar stjóri og frú hans. Sérstaklega veiðar, en sjómenn, sem aðallega vil ég geta eins manns, sem ég stunda túnfiskveiðar voru ekki í hitti þar og talaði við um sinn, verkfalli og féngu þeir greiddan Skúla Bjarnasonar, bakara í Los styrk úr atvinnuleysissjóði. Angeles, sem er 67 ára, er frá stað og vakti hann mjög athvgli okkar. Þar er mikil olía í jörðu og eru þar á tiltöulega litlu svæði hvorki meira né minna en 6000 olíutumar og í sambandi jukust hafa nýir örðugleikar V1ð þá olíudælur, sem dæla dag brátt steðjað að útgerðinni, °S nótt. Til að sjá lítur olíu en það er innflutningur Jap- svæðið út eins og þéttur skógui ana á túnfiski. Þeir selja afla svb margir eru turnarnir. sinn niðursuðuverksmiðjum í Um 30 ár eru síðan farið va> San Pedro og undirbjóða a® vinna olíu úr jörð þarna fiskverðið. Geta þeir selt j ð 'rðist hún næstum óþrjót andi, en sagt var okkur, að á þessum tíma hefði landið sigið um 18 fet við það að olíunnl var dælt. upp. Eyrarbakka og fluttist vestur 1912. Hann var fyrir 3 mánuð- um heima á íslandi. Bað hann sérstaklega að skila kveðjum til doktors Páls ísólfssonar, Andrés- ar Andréssonar klæðskera og Guðmundar Jónssonar óperu- söngvara og kem ég þeim kveðj- um hér með á framfæri. ERFIÐLEIKAR ÚTGERÐAR- INNAR í SAN PEDRO Um 30 km fyrir sunnan Los Angeles er útvegsbærinn San Pedro. Þangað fórum við nær daglega á meðan við vorum í Los Angeles. Þar höfðum við sam- band við forustumenn stærstu verkalýðsfélaganna, kynntumst málefnum þeirra og skoðuðum aðstæður i þessu sjávarplássi. Það hittist svo á, að þar var verkfall, sem hafði stað- Okkur var tjáð, að útvegur- inn ætti við mikla erfiðleika að stríða þarna, sem stöfuðu aðaliega af því að sardínu- veiðarnar, sem voru aðal- uppistaðan til 1950, brugðust þá skyndilega líkt og síldin heima hjá okkur og þrátt fyrir miklar fiskileitir hefur ekki upplýstst hvert sardín- ' urnar hafa horfið. Aflabrest- urinn sést gleggst á því, að árið 1950 veiddust 350 þús. tonn af sardínum yfir árið, en í ár aðeins 60 þús. tonn. 1 Bátarnir hafa því orðið að skipta um veiðiaðferðir og i stað þess að aðalaflinn var áður sardínur, er nú kominn túnfiskur. tonnið 40—80 doilurum lægra j en bandaríski útvegurinn. — ! Heíur magn japanska fisksins aukizt úr 9% í 52% af heiid- arhráefni niðursuðuverksmiðj anna. Líka flytja Japanir inn RÁÐNINGASTOFA hraðfrystan fisk eins ög ís- VERKALÝDSFÉLAGA lendingar eftir að fisktoliar Þar gengum við á fund foi iækkuðu. stjóra fulltrúaráðs verkalýðs Vilja sjómenn og útgerðar- félaganna Mr. Cecil Johnson og menn í San Pedro umfram sýhdi hann okkur starfsemi ráðs- alit að vemdartoliar verði í því eru 65 verkalýðsfélög aftur hækkaðir. Þeir kveðast náið samstarf milli þeirra. finna fyrir innflutningi á ís- bað sem vakti mesta athygll lenzkum fiskí, en sérstaklega okkar var ráðningarstofa mikill er þeim ilia við fiskveiðar sem verkalýðsfélögin reka og ev Japana við strendur Ameríku. mikið og vel skipulagt fyrirtæki1 Sem dæmi nefna þeir, að Jap- Þar mæta menn tvisvar á dag. anir hefðu veitt 65 millj. laxa sem leita eftir vinnu, kl. 7 um við strendur Alaska með því morgun og 4 síðdegis. Þeir erv að leggja net fyrir ármynni. númeraðir niður og haldið na Sjómenn vildu'láta stækka kvæmt bókhald yfir hve miklEi bandaríska landhelgi, en hún vinnu hver þeirra fær. Og hafi er nú 3 sjómílur. Einnig vildu einn maður minni vinnu en hin- þeir láta afnema ýmis víð- ir eina vikuna, þá er honum áttumikil friðuð svæði, sem bætt það upp næstu viku. tekin eru frá og lokuð fyrir skemmtiveiðimenn. KJOR FISKIMANNA Sjómannafélögin í San Pedro eru meðlimir i AFL (American Federation of Labour). Hluta- skipti eru á bátunum, þannig að ■ San Pedro hefur 60 þús. íbúa sjómenn fá 60%, en útgerðin ■ og er einn mesti útgerðarbær 40%. Þó er þetta svolítið breyti- Bandaríkjanna. Þar eru mörg legt eftir stærð báta og áhafna. hundruð mótorbátar. megnið af Engin lágmarkslaun og engin Mynd þessi var tekin i heimsókn íslendinga til Sjómaimasambandsins i San Frani >sco. Maðurinn á hvítu skyrtunni í freuistu rö® er Harry Lundberg forseti sambaijdslps. •..< ,c Það er mjög algeng regla :■ Bandaríkjunum, að verkalýðs félögin stjórni ráðningu manna til vinnu. Er þeim fulL komlega treyst i því efni, enda hafa verkalýðsfélögin gæti þess eins og fjöreggs, að eng in annarleg sjónarmið fái að ráða. Þeim væri ekki treyst ef alls konar stjórnmála- spekúlantar gætu vaðið uppl í þeim. Hinn mikli styrkleikt og vald bandarísku verka lýðsfélaganna byggist á þv> að þau eru ópólitísk hags | munafélög verkalýðsins. j Á þessa ráðningarstofu verka- lýrðsfélaganna hringja allir vinnu veitendur í Wilmin gton og ná- | grenni, þegar þá vantar starfs- i rnenn og svo er skrifstofan full- ! komin að hún getur • ráðið 3000 manns á klst. Er tahð nauðsyn- legt að eyða ekki of löngum tíma i ráðning. ra. I Hér er • kki um atvinnuleysi ! að ræða, en vinnumarkaðurinn jer svo gií ga stór, að daglega þarf að 'ganga' frá fjölda nýrra ráðninga, si'mt af því er dag- launavinna. en margar stöðuj: éinnig til iangs tima. NÝTÍZK ULEGASTA BORGIN Við fórurn víða um Los Ang- eles. Sérstaklega minnist ég heitnsóknar í fiskasafnið fræga. Þar eru lifandi í kerurn næstum allar tegundir fiska, sem fyrir- finnast i Kyrrahafinu og þeirra á meðal jafnvel hvalir. Sólar- lágið þarna er undur faguft.^ Sólin hnigur í sjó í vestri ’óg^j litár huninn og haí' Logagyllt. ^' Los Angeles er stærsta borg • • ' • ' Frh. á bls. 28rV''

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.