Morgunblaðið - 10.12.1955, Blaðsíða 12
28
A5 O K G V H tt L A t91»
Laugardagur 10. des. 1955
- BANDARÍKJAFÖR
Frh. af bls. 25
Bandaríkjanna vestan Chicago.
Hún er nýtízkulegust þeirra
ailra. Ung borg með breið og
fögur stræti, sum þeirra lögð
pálmum. Hús eru yfirleitt lág og
eru einbýlishús mjög algeng.
Þetta veldur því að hún er víð-
áttumesta borg í heimi. Öku-
hraði á strætunum er gífurlega
mikill. Þar er eilífðar sólskin og
stillur. Stærsti atvinnuvegurinn
er smíði flugvéla. I
Við dvöldumst í Los Angeles
6 daga. Þá var okkur ekki til
setunnar boðið. Förinni var heit-
ið til San Francisco og Gullna
hliðsins.
LENGSXU BRÝK f HEIMI
San Francisco er 70 þúsund
manna borg. Hún stendur við
fjörð, sem skerst inn í Kali-
forníu, sem ella er ekkert vog-
skorin. Þessi fjörður myndar
sérlega góða náttúrlega höfn.
Þangað eru miklar farmskipa-
siglingar, sem m. a. ferma hinar
f jölbrey.ttu landbúnaðarafurðir
og ávexti Sacramento-dalsins.
Tignarlegar hengibrýr eru á |
nokkrum stöðum yfir fjörðinn.
Þeirra á meðal brúin yfir Gullna-
hliðið, sem er Igngsta hengibrú
í heimi. Þær setja tignarlegan
svip á San Francisco.
HIÐ ÖFLUGA
VÉLSMIÐAFÉLAG
Verkalýðsfélögin í San Franc-
isco eru stór og vel skipulögð,
sérstaklega þó í járn- og bygg-
ingariðnaðinum. En vinnuveit-
endur hafa einnig sterk samtök.
Verkalýðsfélögiri reka ráðningar-
stofur, annast rnikið um trygg-
ingar félaga sinna og taka mik-
inn þátt í ýmiss konar almenn-
ingsþjónustu, svo sem Rauða
krossinum og fleira.
Þar heimsóttum við m. a. vél-
smiðafélagið, gengum þar á fund
Mr. Anthony Eallerini forustu-
manns þess. Það er sterkur og
vel skipulagður félagsskapur.
Undir verksvið hans falla 33
tegundir af vinnu. Það er fag-
vinna í hvers konar mynd og
samsetning slíkra hluta. Við
slíka vinnu starfa vélsmiðir, bif-
vélavirkjar, lásasmiðir o. fl.,
jafnt konur sem karlar.
Konur hafa $ 1,71 á klst.,
en karlmenn $ 2,50. Þó hafa
koaur sama kaup fyrir sömu
vinnu. Karlmenn hafa hærra
kaup, ekki afallega af því að
þeir vinni meiri erfiðisvinnu,
heldur af því að þeir vinna
meiri sérfagsvinnu. Vélsmiða-
félagið er meðal sterkustu
meðlimanna í AFL. Kjara-
samningar þess gilda í mörg-
um tiifellum upp í 3 ár. Þeim
er kappsmál að tryggja vinn-
una, og eru því fúsir til að
gera samninga til langs tíma.
Það er athyglisvert að félagið
hefur skipað sérstaka eftirlits-
menn í verksmiðjum til að fylgj-
ast með aukningu framleiðninn-
ar og er það mikilvægt við gerð
samninga. — /erkalýðsfélög í
Bandaríkjunum leggja mikla
áherzlu á það að auka fram-
leiðnina. Þau skilja það full-
komlega að aukin framleiðsla
þýðir bætt lífskjör almennings.
VÍBXÆKT TRIGGINGAKERFI
SJÓMANNA
Þá heimsóttum við í San
Francisco forrnmn alþjóða sjó-
mannasambands Norður-Amer- ■
íku, Harry Lundeberg. Samband
þetta er meðlimur í AFL og nær
yfir vesturstx'önd Bandaríkjanna
og Kanada. í m eru alls um
100 þús. meðlimir.
Aðalbækistöðx ar sambandsins :
eru í San Franc tsco. Á það stór-
hýsi í borginni )g er í því m. a. >
fundarsalur, stm rúmar 2500
manns í sæti. Þar er skóli fyrir
sjómenn, þar se n þeir geta lært
allt, er lýtur að sjómennsku. Þar
er stórt bókasaín, leikfimissaiur,
Og gufubað svo íokkuð sé nefnt.
Aúk þess er þar ráðningar-
etofa fyrir at /innulausa sjó-
menn. Þeir mæla þar til skrán-
■■
Efri myndin sýnir olíuturna í Wilmington rétt fyrir utan Los
Angeles. En neðri myndin sýnir hið mikla ráðhús Los Angeles-
borgar.
ingar minnst tvisvar í mánuði.
Allir sjómenn á Vesturströndinni
eru ráðnir gegnum ráðningar-
stofuna og farið eftir röð. Þó
geta menn neitað plássi og halda
þó röðinni í 3 mánuði. Hafi þeir
þá ekki enn getað fellt sig við
boðin skiprúm, fara þeir aftur
fyrir alla aftur.
Sambandið heldur uppi víð-
tæku tryggingarkerfi fyrir
félagsmenn. — Skipaeigendur
borga til þess S 1,65 á dag af
hverjum manni sem er í
vinnu. Þeir peningar fara að
mestu í tryggingarsjóði, sem
félagið ræðnr yfir.
Þegar sjómaður nær 65 ára
aldri og hefur verið í félaginu
starfsævi sína getur hann
hætt vinnu og fær þá 100
dollara á mánuði. Auk þess
heldur félagið uppi örorku-
styrkjum og sjúkrahjálp og fá
sjómenn, ef þeir liggja á
sjúkrahúsi 11 dollara á dag
fyrstu 12 dagana en síðan IVz
dollara á dag næstu 6 mánuði
og 5 doliara á viku úr því um
ótakmarkaðan tíma. Auk þess
fá þeir allan timann lVz doll-
ara á dag í vasapeninga fyrir
tóbaki o. fl.
Ef giftur maður deyr, fær
ekkjan 2500 dollara í eitt
skipti fyrir öll.
Vinnuveitendur greiða 50
cent á dag á mann sem or-
lofsfé. Fer greiðslan til sam-
bandsins, sem greiðir það aft-
ur til sjómanna eftir starfs-1
aidri og launastiga, þó ekhi
yfir 6% af ársvöxtum.
HIN MIKLA VÉLTÆKNI
Tvær verksmiðjur heimsóttum
við meðan við dvöldumst í San
Francisco. Báðar voru þær sér-
greinarverksmiðjur, en risastór-
ar.
Önnur þeirra Victor Bcjuip-
ment framleiddi eingöngu spíssa
á logsuðutæki. Hún framleiðir
fyrir 7 milljón dollara á ári og
þar vinna að jafnaði 200 manns
og eru tvær vaktir, sem hvor
vinnur í 6 tíma. í einni deild
hennar fregnuðum við að starfs-
mennirnir hefðu $2,60 á- kist.
\öru það sérkunnáttumenn.
Hin verksmiðjan var Schlage
lásaverksmiðjan, sem er stærsta
sinnar tegundar í, Bandarikjun-
um. Húsin ná yfir 7 ekrur lands.
Þar vinna 1400 manns að því að
smíða allar tegundir lása. Þeir
hafa þó hvergi nærri undan.
Enginn lager af lásum er til,
en 1—2 mánaða fyrirfram pant-
anir.
Tímakaup karlmanna var
$ 1,85—2,74 á klst. og kvenna
$ 1,75. Meðalkaup hjá verk-
smiðjufólki var $2,05 á klst.
Sem dæmi um velmegun þessa
fólks má geta þess að af 1400
manna starfsliði eiga 1100—1200
sína eigin bíla, en verksmiðjan
sér fyrir bílastæðum, sem eru
ærið víðáttumikil,
Og næst er íerðinni heitið til
Amerísku
BARNAGALLARNIR
eru komnir.
VAGGAN
Laugavegi 12.
Nýkomið:
Gólfteppi
Teppafilt
Teppamottur
Cocosgólfteppi
Cocosgólfmottur
einlitar og mislitar.
Gúmmímoítur
Híolienzku gangadreglarnir
eru komnir í 70 — 90 — 100 — 120 — 140 cm. breidd-
um. Þeir eru þekktir um land allt, fyrir sérstaklega
góða endingu og mjög fallega áferð.
Það er hyggilegt að gjöra pantanir sínar
tímanlega fyrir jólin.
„GEYSIR" h,f.
Teppa og dregladeildin.
Vesturgötu 1.
Þýzkar
vetrarkápur
Nýfízku svaggerar
Poplin kápur, tvöfaldar, tvílitar.
Þýzk pils og blússur.
ICápu- og dömubuðin
Laugavegi 15.
Hoover verkstæðið
TJarnargöfu 11
Seljum allar tegundir Hoover-þvottavéla,
ryksugur og straujám.
Höfum jafnan nægar birgðir varahluta.
Hoover verkstœöiö
Tjarnargötu 11. — Sími 7380.
HERRASLOPPAR
Tilvalin jólagjöf.
Laugavegi 60. — Sími 82031.
Hafnarhvoli — Sími 1228.