Morgunblaðið - 11.12.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 11.12.1955, Blaðsíða 12
12 MORGUN HLA&I0 Swtanudagur 11. des. 1955 — Reykjavíkurbréf Kaffl Nýbrennt og ijjslað. 1 lo/t- þéttum Beliopban.<mbúðnm. Verzl. Háa Nrartu - Vesturg. 17, Hverfiag. 89, Frh. af bls. 9 breytingu á hlutverki hests ins. í raun og veru hefur það fyrst og fremst gerzt að þyngsta stritinu hefur verið létt af hon- wm. Vélarnar vinna erfiðustu verkin. En við eigum engu að síð- ur að leggja rækt við hið íslenzka hestakyn. Það getur orðið okkur að stórkostlegu gagni, bæði til vinnu og yndisauka. Bifreiðin er samgöngutæki nútímans. En hún getur aldrei komið í staðinn fyrir hestinn að öllu leyti. Vélar geta aldrei leyst lifandi dýr fullkom- lega af hólmi. Þær geta skapað þægindi og létt störfin. En milli I þeirra og manneskjunnar skapazt aldrei náin og lifandi tengsl eins og milli manns og hests eða hunds. Ef íslendingar slitu tengsl in milli sín og hestsins algerlega, færu þeir mikils á mis. Búhaðarfélag íslands og Bún- aðarþing eiga þakkir skildar fyrir áhuga sinn á eflingu hrossa ræktar í landinu. Þessi samtök landbúnaðarins hafa undanfarin ár sýnt það, að þau vilja hvetja þjóðina til að njóta hestsins, bæði til vinnu og skemmtunar. Og trúin á framtíð hans mun auk- ast með vaxandi velmegun fólks- ins, í sveit og við sjó. íslenzki reið hesturinn er í dag glæsilegasta húsdýr okkar eins og hann hefur verið um aldir. Og þess betur sem við kynnum hann erlendis þeim mun fleiri læra að raeta kosti hans og hæfileika, Þetta er ekkert skrura held- ur raunveruleiki, sem við hljót um að viðu "kenna, ekki sízt nú þegar við borð liggur að oftrúin á tæknina svifti ein- stakiinga og þjóðir hæfileik- anum til þess að leggja raun- hæft mat á mörg verðmæti lið- his tíma, sem gefið hafa lífinu gildi og geta gert það i fram- tíðinni. Ánæg’julegur fjörkippur NEFNDIN, sem sagt var frá hér í blaðínu s.l. sunnudag, og hafði usraið það afrek að halda tvo fundi á sjö mánuðum undir for- sæti formanns Framsóknarflokks 4ns, hefur nú tekið ánægjulegan fjörkipp. Hélt hún fund í snatri í byrjun vikunnar og hefur nú ikveðið að halda vikulega fundi framvegis. Er það vissulega gleði leg ákvörðun. íslendingar þurfa aajög á því að halda að fjölga at- vinnugreinum sínum og hagnýta gæði lands síns. Sjálfstæðismenn munu leggja áheralu á, að þessi uefnd vinni verk sitt vel, þannig að eitthvert gagn verði að því. Það er þýðingarlítið að kjósa f jölmennar nefndir, sem svo gera ekki neitt, annað en sitja árum laman og hafazt ekkf að. Verkfallið í Noregi VERKFALLI flutningaverka- manna í Noregi auk nú í vikunni. Hafði það þá staðið í nær hálfan mánuð og valdið stórkostlegu tjóni og óhagræði fyrir atvinnu- lif Norðmanna. Því er stundum haldið fram hér á landi, að vinnudeilur og verkföll spretti af því, að stjórn landsins sé ve”kalýðssamtökun- um óvinveitt og taki ekki tillit til hagsmuna verkalýðsins. Sérstak- lega hafa hinir sósíalísku flokkar haldið þessu fram um núverandi ríkisstjórn. I Noregi situr stjórn jafnaðar- manna við völd og hefur stjórnað allt frá stríðslokum. Engu að síð- ur hafa verkföll verið háð í Nor- egi. Meðan stjórn jafnaðarmanna fór með völd í Bretlandi voru einnig háð þar verkföll og vinnu- deilur. Verður því varla haldið fram með rökum, að sú stjóm hafi verið verkalýðnum óvinveitt. Sannleikurinn er sá, að til árekstra getur komið milli verkalýðs og vinnuveit- enda hverskonar stjórn, sem situr í löndum, þar sem lýð- ræðisskipulag ríkir. í einræð- islöndum eins og Sovétríkjun- um og leppríkjum Rússa eru verkföll hins vegar bönnuð. Þar verður verkalýðurinn að una þeim hlut, sem valdhaf- amir skammta honum. í lýðræðisríkjum er hins vegar að því unnið, ekki sízt af hálfu ábyrgra jafnaðarmannaflokka, að draga úr slíkum árekstrum, sætta vinnu og fjármagn. Enda þótt verkfallsrétturinn sé viðurkennd ur þá hlýtur þó að vera að því stefnt að hann sé sem sjaldnast notaður .Vinnustöðvanir hafa alltaf þjóðfélagslegt tjón í för með sér.Þær bera vott þroska- og jafnvægisleysis þess þjóðfélags, þar sem þeim eroftbeitt. um ævin- iýri 6 ára drengs PA,Ó frá Grænlandi heitir bama- bók er Norðri gefur út. Segir þar frá ævintýrum 6 ára grænlenzks drengs og systur hans. Ævintýrið er eftir Knud Hermansen og á hverri opnu er teikning sem skýr- ir atburðina. Þær hefur Ernst Hansen gert. Vel er frá bókinni gengið — og myndirnar fallegar. Nýlegur RAFHA- ísskápur til sölu. — Upplýsingar í síma 1331. Matse&iH kvöldsins Sellerysúpa Steikt fiskflök, Anglaise j Uxasteik, Choron | eða Lambasteik m/græmneti. ( Rjómarönd m/karamellusósiu Kaffi Hljómsveit leiknr Leikhnskjallarinn. Dansleikur að Þórscafé í kvöld kl 9. K. K. sextettinn leikur. Söngvari: Sigrún Jónsdóttir. Aðaöngumiðasala frá kl 5—7 Almennan dansleik heldur starfsfólk Vífilsstaðahælis í Alþýðuhúsínu í Hafn- arfirði í kvöld, þ. 11. þ. m., kl. 9 síðdegis. Aðgöngumiðar við innganginn. Nefndin. Mikið úrval af trúlofunar- hringjum, steinhringjum, eyrnalokkum, hálsmenum, skyrtuhnöppum, brjóst- hnöppum, armböndum o. fl. Allt úr ekta gulli. Munir þessir «ru smíðaðir í vinnustofu minni, Aðalstr. 8, og seldir þar. Póstsendi. KJARTAN ÁSMUNDSSON gnllsmiður. Sími 1290. — Reykjavík. Málfundafélagið ÓÐINN Þeir félagsmenn, eða ekkjux látinna félagsmanna, sem kynnu að óska styrks úr styrktarsjóði félagsins, sendi um það skriflega umsókn til Sveinbjörns Hannessonar, Ásvallagötu 65, fyrir 16. desember. 10. desember 1955. Stjórn Styrktarsjóðsins. gyjólfur K. Sigurjonssoa Bagnar A. Magnússoia Kiapparstig 16. — Simi 7308. löggilthr endturakoðendur. A BEZT AÐ AVGLfSA A. t MORGIINBLAÐINV Hatnarf jörður Slysnvornadeildin Hroimprýði Fundur þriðjudaginn 13. des. kl. 8,30 síðd. í Sjálfstæðis- húsinu. — Venjuleg fundarstörf. — Skemmtiatriði. Afmælisnefndarkonur eru beðnar að mæta. Stjóiniu. Glœsilegasta kvöldskemmtun ársins Revíu-kabarett Islenzkra Tóna í Austurbæjarbíói í KVÖLD KL. 11.30 SIÐASTA SINN DEAN BOHLEN hinn frægi og mikið umtalaði söngvari syngur ný amerísk dægurlög. Nýir skopþættir — ný dægurlög — dansar — ieikþættir. 40 fremstu skemmtikraftar okkar koma fram. Notið þetta síðasta tækifæri til að sjá Reviu-kabarett íslenzkra Tóna. Aðgöngumiðasala f Austurbæjarbíói. Sími 1384. MARKtJS Eftir Ed Dodd Although JACK MAVNARD HAS USED HiS AFP_CTED ARMS IN AN EA'.ERGENCy HE SEEMS L'NABLE ~o RAíSE a GJN HIGH ENOUGW TD REACH CV cSh t" 3.HO i U: 1) Enda þótt Kobba hafi tekizt 2) — Ég fór út í Slægjunesið að nota hendurnar, þegar neyðin snemma í morgun og ég sá að kallaði að, þá telur hann sér enn gæsirnar eru að koma. trú um, að hann geti ekki lyft byssu upp til skots. 3) — Nu heíst gæsatíminn á 4) — Get eg íiokkuó tijálpað? morgun og þá ætla ég að sanna, — Hvort þú getur. Þú átt eirtn Kobba, að hann getur notað hand- mitt að koma með okkur. leggina. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.