Morgunblaðið - 17.12.1955, Page 9

Morgunblaðið - 17.12.1955, Page 9
Laugardagur 17. des. 1955 MORGUNBLAÐI9 25 GAUTABORGARBRÉF Tilraun til bankaráns — Hormulegir atburðir — HallbjÖrg Bjarnadóttir - íslendingamót Frá íslendingamótinu í Gautaborg EFTIR I‘ÓR FÁLSSON . Gautaborg, 6. des. TILRAUN til bankaráns var gerð í Sveriges Kreditbank í Boras nýlega, er þýzkur bakari Konrad Kratzer ruddist inn í bankann vopnaður skammbyssu. Tilraun- jn verður að teljast mjög djörf, þar sem hún var gerð um hádeg- isbilið og auk þess liggur bank- inn svo til alveg við iögreglu- stöðina. Kratzer kom inn í bankann um hádegis. Þar var allt mjög kyrrt ®g lítið að gera þá stundina. — Nokkrir viðskiptavinir sátu og biðu í herbergi, sem ekki sást úr ínn í sjálfan afgreiðslusalinn. — Ræninginn gekk nú að gjaldker- anum, sem var kona og ýtti til hennar miða, sem á stóðu þessi orð: ..Steinþegið, látið mig hafa allt. sem þér hafið, ellegar þér deyjð". Þegar hún leit upp horfði hún beint irtn í byssuhlaup. Hún hafði í kassanum þá stundina uim 200.000 sænskar krónur. Starfsbróðir hennar, sem hafði að setur í sömu deild áttaði sig eld- snöggt á, hvað um var að vera. Kallíð á lögregluna! öskraði voru öf þreyttir til að fara aftur að hann hafi ekki gengið í gildi hann. en það hafði i för með sér til hjálpar móður sinni og létu fyrr en 1. desember. Var þá að ræninginn sneri sér að honum sem ekkert væri. Það var fyrst skálað í rauðvíni fyrir sænsk- og beindi byssuhlaupinu að hon- daginn eftir að þeir sógðu hvað islenzkri samvinnu. Bjarni Sig- um. Eínn viðskiptavinanna hljóp skeð hafði og fundust þá líkin nú til og fleiri starfsmenn komu strax. nú hlaupandi. | Ræningjann brast þá kjark og HALLBJORG þaut. til dyra með nokkra banka-j HaíJbjörg Bjarnadóttir syng- starfsmenn á hælunum. Hófst nú' ur þessa dagana héi í Gauta- æðisgenginn eltingaleikur, sem borg á Restaurant I.orensberg. barst um götumar í nágrenninu.' Blaðadómar hafa verið mjög En á leiðinni var ræmnginn fyrir lofsamlegir. Göteborgs Posten því óhappi að rekast allharka-’ segir undir fyrirsögninni: „Aft- lega á virðulegan herra, sem. ur fyrsta flokks dagskrá á Lor- kom fyrir horn rétt í þessu, og | ensberg“, að Hallbjörg hafi borginni um þetta leyti. detta í götuna. Þama náðu þeir | nnnið hjörtu áheyrenda strax á honum, sem eltu hann og gaf fyrstu minútunni. Síðan segir: „Hallbjörg hefir ótrúlega ríkt raddsvið og hefur komið fram í útvarpi, sjónvarpi og sungið inn á grammófónplötur. Þetta er í fyrsta skiptið, sem frúin kemur fram á sænskri grund, en áður er hún þekkt um víðan heim sem „The Voice of the Century“. Hún hat'ði hug á að gerast ópsrusöng- kona, en ekkert varð af því, og eftir því, sem hún sjálf segir, er mikið betra að leika páfagauk og herma eftir honum. Raddsvið hennar nær yfir 4 oktövur frá G í bassa til háa G“. Frúin mun verða hér í hálfan Réf! notkun alhiiða éburðar AR L E G A er varið miklu fé til tilrauna fyrir íslenzkan |Jand- búnað. Vissulega er mikil og stór þörf á því að slíkt sé gert og að þessar tilraunir séu studdar með ráðum og dáð. Margar þessara tilrauna skila ekki árangri fyrr en búið er að gera þær i mörg ár, en þá er líka fyrir hendi reynsla, sem bændum er óhætt að bvggja á. Ein tegund mikilverðustu tilrauna landbúnaðarins eru áburðartilraunirnar. — Nú þegar .ræktun er orðin svo mikil, sem raun ber vitni, og meginhluti heyfer.gs bænda er tekinn á ræktuðu landi, ber vissulegá að gefa náinn gaum að þeim gagnmerku til- raunum, sem gerðar hafa verið að undanförnu á tilraunabúunum Hér er um að ræða eitt af stærstu fjárhagslegu hagsmunamálum bændanna. BETR) RÆKTUN Þegar þess er gætt að ræktun 1 hektara lands á þurrlendi mun kosta um 6 þús. krónur, en í framræstum iftýrúm um 8 þús. krónur gefur það auga leið að athuga verður vel hina hagíræði- legu hlið áburðarnotkunarinnar. Nýjustu áburðartilraunir sýna að hagkvæmara er að nota mun meiri áburð, en gert hefur verið áður. Þess munu mörg dæmi að bændur hafa þanið út tún sín, brotið land og ræktað svo tug- um hektara skiptir, en minni gaum gefið því hve mikið hver hektari getur gefið af sér. Til- hann sig þeim á vaíd án nokk- urrar mótspyrnu, enda var lög- reglan komin í spilið. Við nánari rannsókn kom í ljós, að ræn- ínginn var einnig vopnaður hnífi. TVO BORN BRKNNA INNI Tvö börn brunnu inni í Norr- bácks í norður Helsingjalandi. Móðir þeirra hafði yfirgefið þau litlu áður, til þess að sækja vatn í hús, sem var skammt frá. Þeg- ar hún kom aftur var húsið næst- um alelda og bömin inni. Menn reyndu allt, sem hægt var til að bjarga börnunum en árangurs- laust, og þegar slökkviðið kom, var húsið brunnið til grunna. Við yfirheyrslu, sagði moðirin, að börnin hefðu setið á eldhúsgólf- inu, þegar hún hefði yfirgefið þau, og klippt myndir úr blöð- um. Gert ráð fyrir að bömin hafi borið eld að blöðunum. urðsson arkitekt flutti minni kvenna með mikilli snilli. Þá las frú Ingibjörg Tónsdóttir upp úr bók Laxness, Pípuleikarinn. Síðan var stiginn dans til kl. 1 e. m. os skemmti fólk sér hið bez.ta, enda voru f«'endingar nú i meirihJuta í fvrsta sinr^ eða rtirnJeaa 30. Þetta er veena bess að maret aðkomumanna var í Álykfanir á þingi umdæmisstúkunnar HAUSTÞING Umdæmisstúkunn- ar nr. 1 var haldið í Reykjavík sunnudaginn 27. nóvember 1955. Þingið sátu fulltrúar frá 2 þingstúkum, 17 undirstúkum og 5 bamastúkum. ^ Meðal þeirra samþykkta, sem þingið gerði, voru eftirfarandi: i 1. „Haustþing Umdæmisstúk- ' unnar m-. 1, haldið í Reykjavík Við fúngarðinn hún hafi þegar leitt í ljós, ,er það að hagfræðilega virðist mega nota mikið meira af áburði en hingað til hefur verið álitið. ÚTREÍKNINGAR TILRAUNANNA l Samkvæmt útreikningum Pálma Einarssonar í 21.—22. tbl Freys þ. á., bls. 315, er áburðar- kostnaður á hvern hevhest ? vaxtarauka kr. 20.40 i b-lið, 19.90 i c-lið. 21.00 í d-lið og 22.70 5 e-lið, þegar meðaltal er tekið af niðúrstöðum þessarar tilraunar árið 1954 á öllum tilraunastöðv- unum. Tilraunastöðin á Akureyri hef- ur einnig gert þessa tilraun á Grímsstöðum á Hólsfjöllum, en Grímsstaðir liggja um það bil i 400 m hæð yfir sjávarmál (sbr bls. 19) og hefur þar einnig fengizt mjög góður árangur at mikilli áburðarnotkun. , 27. nóvember 1955, telur mjög manuð og siðustu dagana syngja nauðsynlegt, að lagt verði kapp asamt Josephine Baker^sem hún _ á að 'draga úr ökuslysum, sem hér um slóðir eru orðin geigvæn- hermir meðal annars eftir. ÍSLENDINGAMÓT 30. NÓV lega tíð. Þess vegna mælir um- Sænsk-íslenzka félagið hér í dæmisþingið eindregið með því, Gaútaborg hélt hóf þann 30. nóv. a® Alþingi samþykki frumvarp i til að minnast fullveldis íslands. ®kúla Guðmundssonar um þær Formaður félagsins, Peter Hall- berg dósent, flutti erindi um Nó- belsverðiaunaskáldið H.K. Lax- HORMULF.GUR ATBURHUR Þrír bræður voru að leik úti , , , á veikum ís, þegar hann brast nf® °« skfrðl.Íra þvi' hvaðan undan einum þeirra. Hinir tveir f.nið værl koflð 1 SOguna Solku drengirnir hlupu heim til móður Völku og Ólaf Kárason. Var er- sinnar og sögðu tiðmdin. Hún mdlð hiðffðíegasta, enda segir hljóp strax til og út á isinn, enn skáldið að Peter þekki sig betur breytingar á bifreiðalögunum, að hert verði viðurlög við þeim ómenningarbrag, sem býður heim slysum og hörmungum, er ölv- aðir menn aka bifreiðum. Svo og við annarri gálausri stjórn á öku- tækjum." 2. „Haustþing Umdæmisstúk- unnar nr. 1 samþykkir að skora á Stórstúkuna, Landssambandið gegn áfengisbölinu og Áfengis- varnaráð, að beita sér fyrir því, að hætt verði að veita áfengi í allt fór á sömu leið, ísinn brast. en bann geri sjálfur. — Undir Hún hrópaði þá til bræðranna borðum minntist Peter full- sem stóðu og horfðu á að hlaupa veldis íslands og sagði að ein- heim eftir reipi, og hjálpa sér mitt þennan dag 1918 hafi samn siðan. Drengirnir sneru heim, en ingurinn verið undirritaður, þó veizlum hins opinbera.“ 1 3. „Haustþing Umdæmisstúk- unnar nr. 1, haldið í Reykjavík 27. nóv. 1955 skorar á rikisstjórn- ina að leggja fyrir Áfengisverzl- un ríkisins, að senda ekki áfengi I pósti þeim, sem ekki hafa rétt til þess að lögum.“ 4. „Nokkuð hefur þótt á þvi bera, að nemendur í ýmsum skól- um hafi nevtt áfengis á skóla- skemmtunum, og stundum mjög áberandi. Því krefst haustþing Umdæm- isstúkunnar nr. 1 þess, að fram- vegis verði öruggt eftirlit haft með öllum skólaskemmtunum, svo áfengi verði þar aldrei haft um hönd." 5. „Haustþing Umdæmisstúk- unnar nr. 1 beinir því til fram- kvæmdanéfndarinnar að hún hlutist til um að börnin á Skála- túnsheimilinu fái jólaglaðning á svipaðan hátt og um síðustu jól.“ raunirnar sýna að tilkostnaður við öflun hverrar fóðureiningar verður minni við aukna áburðar- notkun, að sjálfsögðu innan vissra takmarka. Tilraunin sýnir ennfremur að fóðurgildi töðunn- ar eykst við aukna áburðarnotk- un. Þ. e. allt stefnir þetta að minnkandi tilkostnaði við hverja fóðureiningu. ! SKTRSLUR TILRAUNASTÓDVANNA 1953—1954 Nýlega er komin út skýrsla á vegum Tilraunaráðs jarðræktar, ér það yfirlitsskýrsla um allar tilraunir, sem gerðar hafa verið á öllum tilraunastöðvunum í jarðrækt, en stöðvar þessar eru fjórar eins og kunnugt er. á Akureyri, Skriðuklaustri, Reyk- hólum og Sámsstöðum. Árni Jónsson tilraunastjóri á Akureyri hefur undirbúið þessa skýrslu til prentunar. Þessar skýrslur koma út annaðhvert ár og má telja að með útgáfu á þessum skýrsl- um eigi bændur landsins og þeir, sem annast leiðbeingastarfsemi í. þágu landbúnaðarins, aðgang að öllum tilraunaniðurstöðum varð- andi jarðræktina. MEST ÁHERZLA LÖGÐ Á ÁBURDARTILRAUNIR Mest áherzla er lögð á ýmiss konar áburðartilraunir varðandi túnrækt og er það eklri að ástæðulausu, þvi áburðarkaup bænda eru oi’ðin mjög stór liður í reksturskostnaði búanna. Það skiptir því miklu máli fjárhags- lega að fá tilraunaniðurstöður varðandi þessi viðfangsefni, s. s. að vita hversu mikið magn af hinum einstöku áburðartegund- um sé skynsamlegt að bera á og einnig hvaða hlutföll séu heppi- leg á milli kali, fosfór og köfn- unarefnisáburðar. Árið 1953 var byrjað á tilraun með vaxandi magn af kaii, fos- fór og köfnunareínisáburði á öll- um tiíraunastöðvunum og eru í þessai i tilraun notaðir stærri áburðarskammtar en áður hefur tíðka/:f að nota á tún. (Sjá bls. 14 til'r. nr. 13/1953). Tilhögun er þessi: : NÆRINGARGILDIÐ EYKST I Þá hafa efnagreiningar af upp- skeru úr þessum tilraunum sýni að næringargildi heysins virðisi meira þar sem mest er borið á Um þetta segir Pálmi: i „Heildar eggjahvítumagnið ; heyinu fer stighækkandi með I auknum áburðarskömmtum. Hér j sést að vísu ekki hve mikill hluti j er meltanleg eggjahvíta. Það er f minni mismunur á eggjahvitu- magninu i hinum einstöku lið- um í seinni sJætíi, en meiri mun- ur við fyrri slátt. Calciummagn- ið eykst með auknu ' áburðar- /nagni í fyrri sJáttar-töðunni, en ér heldur lægra í töðu þriggja stærri áburðarskammtanna. Fos- fórsýrumagnið evkst i heyinu frá bæði fyrri og seinni slætti, með auknum alhliða áburðarskömmt- un um 0.11% í fvrra slætti og I 0.8% í seinni slætti. Séu meltanleikahlutföll eggja- hvítunnar hin sömu í hverjum I lið tilraunarinnar, má reikna með meira fóðurgildi í töðu frá stærri áburðai’skömmtunum og þar sem calcium og fosfór eru mjög þýðingarmikiJ efni í fóðr- inu. Þá eru hlutföllin i.. stein- efnum heysins frá stærri áburð- arskömmtunum hagstæðari en í þeirri töðu. sem af áburðarlausu reitunum fékkst og af minni áburðarskömmtunum. “ MIKILVÆGT STARF Að öllu þessu athuguðu mun óhætt að fullyrða að verulega má byggja á þessum tilraunum, Þær hafa verið gerðar i öllum Jandsfjórðungum og allar méð sama árangri, eða mjög svipuð- um. Það voru einnig gerðar til- raunir með önnur áburðarhlut- föll og mun stærri skammta áburðarins, en þær leiddu i ljós, að þá var komið vfir hagfræði- lega rétta áburðamotkun. Eins verður þó aff gæta í sam bandi viff mikla notkun „kem isks“ (tilbúins) áburffar. Þegai hann hefur veriff notaður ein- vörffungu í nokkur ár, er hætt viff að jarðveginn fari aff skorta j.mikroefni". Þess vegna er það Á Akureyri var uppskeran árin 1953 og ’54: 11,v,• 1,’ —, 11.....A.... o 4 nn L l. . a-liður: Enginn áburður b-liður: 30 P 40 K ög 45 N c-liður: 60 — 80 ---------- 90 — d-liður: 90 — 120 ---------- 135 — e-liður 120 — 160 --------- 180 — 34.38 heyhestar af hektara 55.65 — — ’ — 74.16 — — — 94.35 — — — 118.26 — — — Jólaundirbúningurinn hefur sett svip sinn á borgina. Hliðstæðar niðurstöður hafa álit margra jarffræktarfræffinga fengizt á öllum hinum stöðvun- að annaff slagið þurfi að plægja um. Þessari tilraun er enn ekki upp túnin, til þess *ff jurffrnav lokið, en það sem segja má að Frh. á bls. 31

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.