Morgunblaðið - 20.12.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.12.1955, Blaðsíða 6
« MORGIJ /V BLA0IB Þriðjudagur 20. des. 1955 Nýkomið tilheyrandi rafkerfi bíla: Framlugtir Framlugtasamlokur Rafgeymasambönd Rafgeymagrindur Dynamóar Startarar Anker 'í ciynamóa og startara HáspennuLefli Straumlokur Startbendixar Bendix-gormar Flautur 6 og 12 volta Rafkerfi 10 og 14 m.m. Startrofar Framljósarofar Gólfskiptarar Rafmagnspurrkur 6, 12 og 24 volta Vindiakve > !í jarar Kveikjur í Wiily’s jeppa Kveikjupla -íriur Kveikjuþéttar Kveikjulok Kveikjuhaíurar Stefnuljós, ýmsar gerðir Bílaraftækjaverzlun Halldórs O’lafssonar Rauðarárstig' 20, sími 4776. * JÓLA- GJAiFIR Kr. 7'5,00! Kr. 98,00. ý FELDUR H.F. Austurstræti 10. Siemens eldavel í fullkomnu lagi, til sölu á Njálsgötu 54. Ibúð óskasft strax. — Upplýsingar í síma 80725. STOFA á fyrstu hæð á hitaveitu- svæði í Austurbænum, til leigu frá áramótum. Tilboð } merkt: „Norðurmýri—922“, i sendist afgr. blaðsins fyrir hádegi n. k. föstudag. KEFLAVÍBi Bandaríkjamaður, kvæntur íslenzkri stúlku óskar eftir íbúð í Keflavík eða Njarð- víkum 1. janúar. Upplýs- ingar á síma 7827. Sala — Kaup Dökk-biá föt á 9 ára dreng, til sölu, 300,00 kr. Einnig barnavagn kr. 400,00. -— Blá matrósaföt á 5 ára dreng, óskast. Uppl. í síma 80427. Húsasmiður Vantar húsasmið strax. — j Vanan verkstæðisvinnu. — Friðrik Ingvarsson húsasmíðameistari, Sími 4873. JÓLASALA 0|tomanar, aiiar stærðir. Armstólar. Bamastólar. — Útvarpsborð. Rúmfataskáp- ar. Dívanteppi í ströngum. Komið og gerið góð kaup. Laugavegi 68. Inni í sundinu. BíÍl 4ra—5 manna bíll óskast. Eldra model en 1950 kemur ekki til greina. Staðgreiðsla. Tilboð sendist Mbl., fyrir 23. þ. m., merkt: „Góður bíll — 896“. Atvinnurekendur Meiraprófsbifreiðastjóra \ vantar atvinhu við keyrslu, frá áramótum. Tilboð send- , ist Mbl., merkt: „Keyrsla — 897“. — Iátið Timburhús á erfðafestulandi, í Reykja- vík, til sölu. Uppl. gefur: Gísli Einarsson héraðsdómslögmaður Lvg. 20B. Sími 82631. Verzlunarsfýra Stúlka, vön verzlunarstörf- um, óskast til að stjórna dag legum rekstri sérverzlunar, frá áramótum eða síðar. — Góð launakjör. Tilb. með upplýsingum um aid.V>r! fyrri vinhustaði og afrit méðmæla, ef Ail .eru, ieggist á afgr. Mbl., merkt: „Frattj tíð —■ 921“. ■/ Fallegar flikur — Nauðsynlegar flíkur — ESTRíLLA og VÍi! frankásla Pabbi, sem alltaf hefur verið vandlátur í skyrtuvali, fékk ESTRELLA SKYRTU. Hún fæst í mismunandi litum, með einföld- um og tvöföldum manchettum og með margskonar flibbalagi. Skyrta við allra hæfi. Mamraa, (sem reyndar valdi sína gjöf sjálf) óttast ekki lengur vetr- arkuldann, því íslandsúlpan er ekki aðeins smekkleg heldur einnig hlýjasta og skjólbezta flík- in. Og dóttirin fékk loksins hina langþráðu ósk sína uppfyllta þegar hún fékk úlpu „eins og allir hinir krakkarnir eru í“. Falleg úlpa, sem kemur að fyllstu notum hvort heldur er við leik úti í snjónum eða „þegar farið er t bæ- inn með mömmu“. ‘ENGLISH-ELECTRIC' HRÆRIVELIIM er einföld og handhæg í notkun. Henni fylgja tvær eldtraustar glerskálar, plastyfirbreiðsla og matar- og drykkj- aruppskriidr, hakkavél er einnig fáan- leg. • Verið hagkvæm, — og gefið glæsi- lega og ódýra jólagjöf, — sem kostar aðeins kr. 1.149.00 SJALFVBRiíB ÞftJRRKARINN er snotur í útliti og sómir sér vel í eld- húsinu. Þurrkar þvottinn á nokkrum mínút- um við upphitaðan ferskan blástur og gerir þannig alla daga að þurrkdögum. • Verðið er mjög hagkvæmt, aðeins kr. 4.453.00. LAUGAVEGI 166

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.