Morgunblaðið - 20.12.1955, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.12.1955, Blaðsíða 1
16 sáður og Lesbók tt áx«wsw 291. tbl. — ÞriSjudagur 20. desember 1955 Prenttn.HSí; 3f*rgunbU8sUu Sf jornmáSamenn éiiast að flokkur Poujades vinni nokkur sæfi á hinu nýja þingi París: — SVO virðist sem Poujade og fylg ismenn hans í Frakklandi hafi all mikla möguleika á að vinna nokkur sæti í þingkosningunum, 140 mgsiiiis femsi í fléfkm íf BEIRUT, Lebanon, 19. des.: — Mikil l'lóð voru í gær í Norður- Lebanon — einhver þau verstu í sögu landsins. Hjálparsveitir er i'óru á vettvang fundu 140 lík i götum borgarinnar Xripolis og talið er, að margt manna kunni að hafa grafizt undir rústum hús- anna, er hrundu í vatnsflaumn- um. Nokkurra hundraða er sakn- að í N-Lebanon. Talið er, að tjón- ið, scm flóðin hafa valdið, nemi allt að einni milljón sterlings- punda. if Þrjú gömlu borgarhverfin í Tripoiis eyðilögðust með öllu, er fljótid Abou Ali flæddi yfir bakka sína — eftir mikla úrhellisrign- ingu. Hermenn og sjálfboðaliðar hafa unnið að því í allan dag að grafa í rústirnar og koma mönn- um til hjálpar. Enn er ekki vitað með vissu, hversu margir hafa farizt. Stjórn Lebanon mælti svo fyrir, að þjóðarsorg skyldi ríkja í landinu i sólarhring. — Reuter-NTB. sem fara fram i Frakklandi 2. jan. n.k. Proujade hinn franski er helzti forvigismaður all mikils hóps manna, er neitar að greiða skatta. Kann þetta að leiða til þess, að höfuðandstæðingarnir í kosningabaráttunni — Edgar Faure og Mendes-France — neyð- ist til að semja frið eftir kosning- arnar til að afstýra þeirri hættu, er þeim í sameiningu stafar af flokkunum lngst til hægri og vinstri. e Faure og Mendes-France eru báðir leiðtogar miðflokkanna — Faure leiðtogi hægri armsins og Mendes-France leiðtogi vinstri armsins. • • • Fylgismenn Poujade hafa vald- ið miklum óspektum á mörgum þeim kosningafundum, sem haldn ir hafa verið síðan kosningabar- áttan hófst s.l. þriðjudag. Og virð- ist fylgi Joujades fara stöðugt vaxandi. Nokkrir menn hafa meiðzt í óspektum þessum þ. á m. fyrrverandi ráðherrar Lionel de Tagny du Pouet og Francois Mitterand. • • • Glöggir menn þykjast geta séð merki þess, að Faure og Mendes- France búi sig undir að sættast. AMMAN, 19. des.: — Konungur- inn í Jórdaníu hefir rofið þing, og fara kosningar til fulltrúadeild arinnar fram innan skamms. í Mynd þessi er úr einni deild sýningarinnar í Morgunblaðshúsinu í Aðalstræti sem opnuð er í dag. ! Sýnir hún einn vinninginn í happdrætti heimilanna, sem dagstofuhúsgögn. j HAPPDRÆTTI HEIMILANNA Þurflegir heimilismunir í ulæsi- legu Happdrætti Vurður-iélugsius SýBiéeig á þelm opnoð í Morgunblaðshúsinu Vænta m mikilla breytinya á brezku stjórninni innan skamms 6« Eden hyggst „stokka upp stjórn sína JLUNDUNUM, 19. des. — Reuter-NTB ÞAÐ HEFIR nú verið staðfest af opinberum aðilum, að mikl- ar breytingar á brezku stjórninni standi fyrir dyrum innan skamms. Um nokkurt skeið hefir sá orðrómur gengið, að Sir Anthony Eden hyggðist „stokka upp" stjórn sína. Tilkynningin um breytingarnar á stjórninni er væntanleg næstu daga. • Þessar breytingar verða senni- lega þær mestu, sem gerðar hafa verið á nokkurri brezkri stjórn síðan seinni heimsstyrjöldinni lauk. Butler fjármálaráðherra verður að öllum líkindum „lækkaður í tign" og gerður að innsiglisverði. Hann er 52 ára að aldri. Hinn 61 árs gamli utanríkisráðherra Mac Millan er sagður munu taka við stöðu Butlers og gæta brezka rík- ÍskassEms. Það er ætlun mannp, að hinn 51 árs gamli varnarmálaráð- herra Selwyn Lloyd muni taka við yfirstjórn utanríkismálanna af MacMillan. Gert er ráð fyrir, að talsverðar breytingar verði einnig á stjórn- ardeildunum. Er það orðað svo i fréttaskeytum, að Eden vilji gera •tjórn sína „straumlínulaga*'. íslandskynníng STOKKHÓLMI: — S.l. laugar- dagskvöld fjallaði einn dagskrár- iiður Stokkhólmsútvarpsins um ísland. Var hér um að ræða ís- landskynningu. Folke Olhagen var kynnir. Lýsti hann Reykja- vík og komst m.a. svo að orði, að bandarískir bílar væru orðnir mcira áberandi á götum borgar- innar en fallegu íslenzku stúlk- urnar. Var síðan flutt m. a, við- tal við frú Maj-Britt Brien, próf. Gylfa Þ. Gíslason, Gísla Kristjáns son og Sigurð Þórarinsson. Ber- sýnilegt er, að áhugi manna hér í Sviþjóð á ísiandi og íslend- ingum fer vaxandi. — Jón. ID A G er Landsmálafélagið Vörður að hef ja sölu á miðnra í einhverju glæsilegasta happdrætti, sem haldið hefur verið hér á landi. Hefur happdrættið verið vandlega undirbúið og eru í því tíu vinningar, sem eru valdið þannig, að þeir verSi sérstaklega eftirsóttir af ungu fólki, sem er ao stofna heimili. Hver vinningur er samstæður hluti af húsgögnum eða heimilis- tækjum, allt af hinni beztu og fullkomnustu gerð. Tilgangurinn með happdrætti þessu er að afla fjár til hús- byggingasjóðs Sjálfstæðisflokksins, en núvemndi húsakynná hans eru orðin alltof þröng fyrir hina þróttmiklu félagsstarf- semi hans. í dag verður sérkennileg og fögur sýning á vinnmgunuM opnuð í Morgunblaðshúsinu í Aðalstræti. Þar verða miðar einnig til sölu. Þingkosningar í Saar: Þýzku flokkarnir hlufu 60 pr. atkvœðamagnsins SAARBRÚCKEN, 19. des. SAARSTJÓRNIN kom saman til fundar í dag til að ræða úrslit kosninganna, sem haldnar voru í Saarhéraðinu s. 1. sunnu- dag. Saarbúar — 600 þús. að tölu — gáfu þýzku flokkunum þrem mikinn meirihluta atkvæðamagns síns — 60% — og hafa þar með í raun og veru lagt blessun sína yfir sameiningu héraðsins við Þýzkaland — en hins vegar hlutu þýzku flokkarnir ekki svo mikið atkvæðamagn, að einsýnt sé að slíta efnahagssambandi Saarhéraðs- ins og Fi-akklands. Þýzku flokkarnir hlutu 33 af 60 sætum i nýja þinginu. Eden — cill „straumlínulagd" stjórn. Nýja þingið í Saar kemur saman á fyrsta fundinn 28. des. n. k. Það tekur þó ekki til starfa fyrir alvöru fyrr en 6. jan. n. k., og standa vonir til, að leiðtogar stjórnmálaflokkanna hafi komið sér saman um stjórnarmyndun. Frönsk yfirvöld í Saar hafa lýst yfir því, að Frakkar muni failast á sameiningu Saar- héraðsins við Þýzkaland, er Frakkar hafa fengið efnahags- kröfur sinar uppfylltar. Tals- maður Bonnstjórnarinnar skýrði svo frá, að Frakkar og Vestur-Þjóðverjar myndu fjalla um Saarmálið að if- stöðnum þingkosningum í Frakklandi í næsta mánuði. Happdrættið er nefnt „Happ- drætti heimilann i". Skal nú nokk uð getið hverjir vinningarnir eru, en of langt máJ er að telja þá alla upp. HÚSGAGNA-SAMST/EDUR Einn vinninguiinn er fullkomið svefnherbergissett af vönduðustu gerð t. d. með þrísettum klæða- skáp og snyrtiborði. Annar er fullkomið sett af borðstofuhús- gögnum með borð fyrir 12 manns og 8 stólum. Þriðji er dagstofu- húsgögn. BADHERBERGI OG ELDHÚS Einn vinningurinVi er allt sem til þarf i baðherbergi svo sem baðker, handlaug á fæti. salerni, spegill og hilla, eg er allt af dýr- ustu pg beztu gerð. Þá kemur næsti vinningur sem er allt inn í eldhús, svo sem fullkomin Rafha eldavél með fjórum eldhólfum, kæliskáp, glæsilegri Crosley- uppþvottavél, Sunbeam hrærivél og stálvaski. SJÁLFVIRKT ÞVOTTAHÚS Tveir vinningar er* þvottaáhöld. Annar er sjátf- Frh. á bls. 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.