Morgunblaðið - 03.01.1956, Side 2
2
MORGUNBLAÐiÐ
Þriðjudagur 3. janúar 1956 ■
Ve! mlar bygginpi sjálfvirkrar
raoiomieu
islaoa
Helzfa mannvirkib á vegum SVFI
MEÐAL helztu verkefna Slysa-
igs íslands
á árinu hef-
oma upp íullkom-
unarstöö á Garð-
varnate
tir veriO aö
inn radíó-m
.skaga, byggða á U-Addcock kerf-
inu. Stöðin er reist á túninu
iSunnan við vitann og hefur verið
gráfið þar í túnið fyrir undir-
r.töðum að húsi og loftnestmöstr-
um, einnig hafa verið grafnir
fikurðir fyrir leiðslur heim að
vitavarðarbústaðnuxn ,en ráðgert
or að stöðin verði fjarstýrð og
utjornað þaðan.
Fyrir nokkru er lokið við að
nteypa allar undirstöður og reisa
íftöðvarhúsið. Þessa dagana er
verið að Ijúka við að reisa sjálf
Joftnetsmöstrin, en þau eru fjög-
ur 14 metra há stálmöstur á
steyptum stöplum. Fimmta
inastrið, sem er minnst, gengur
í gegnum sjálft stöðvarhúsið, sem
útendur í miðjum ferhyrning, er
Btóru möstrin mynda.
Það er Slysavarnafélagið sjálft,
sem stendur fyrir þessum fram-
Jcvæmdum og hefur það annast
kaup á öllum útbúnaði, sem til
fstöðvarinnar þarf frá Þýzka-
Jandi. Verður þessi radíó-miðun-
arstöð sömu tegundar og strand-
Gtöðvarnar þýzku nota til að miða
,-ikip, og sern íslenzkir sjómenn,
Gem þangað sigla, kannast vel
við. Það hefir verið mikið áhuga-
mál íslenzkra sjómanna að fá
,'ilíka radio miðunarstöð hér á
Garðskaga eða Reykjanesi.
Það var forsætis- og siglinga-
mélaráðherra Ólafur Thors og
fjármálaráðherra, Eysteinn Jóns-
r,on, sem heittu sér fyrir því, að
veitt yrði á fjárlögum árlegt
framlag 120 þúsund krónur, á
næstu 3 árum til að standast
f.traum af byggingarkostnaði
fitöðvarinnar. En þegar Slysa-
varnafélagið bauðst til að leggja
þegar fram það fé, sem þyrfti til
að koma radíó miðunarstöðinni
upp fyrir næstu vertíð, fól ráð-
Jierrann félaginu að sjá um fram-
k æmdirnar gegn væntanlegu
framlagi ríkissjóðs. Margir aðilar
hafa stutt að því að flýta fyrir
framkvæmdum og jafnvel veitt
fjárhagslega aðstoð. Þannig hafa
Sameinaðir verktakar lagt til
I steypuna og ekið henni á staðinn
: endurgjaldslaust og nemur sú
J gjöf rúmum átta þúsund krónum.
I Allar mælingar og verkfræðÞ
lega umsjón rneo verkinu hafa
þeir haft Sigurður Þorkelsson
, símaverkfræðingur cg Magnús
Magnússon verkstjóri á radíó-
verkstæði Landsímans og Berg-
þór Teitsson skipstjóri, sem
reisti möstrin, en allan undir-
búning cg iramkvæmdir á sjálf-
um staðnurn hefur Sigurbergur
Þorleifsson vitavörður annast.
Mun hann taka að sér starf-
rækslu stöðvarinnar. Eítir er nú
aðeins að fá upp sjálf radíó mið-
unartækin, en staðið hefur á yfir-
færslu á gjaldeyri fyrir þeim að
undanförnu, en vonandi er að það
fáist í gegn strax eftir áramótin
og mun þá koma þýzkur sérfræð-
ingur til að ganga endanlega frá
tækjunum.
Vonir standa því til, að tækin
komizt í notkun snemma á ver-
tíðinni, þannig að hægt verði
að miða frá sjálfu stöðvarhúsinu,
en fjarstýringartækin eru ekki
sögð tilbúin fyrr en með vorinu.
- Aljiýðuflokkurinn
Frh. af bls. 1
GENTAGNE VALG
Að lokum segir hann, að ef
þeir ekki fái meirihluta, þá sé
ekki annað en að halda nýjar
kosningar þangað til einhver
fær meirihluta, „gentagne valg,
indtil den ene eller anden af
parterne opnaar majoritet í Al-
thinget.“
Slíkur er óskadraumur Al-
þýðuflokksins — að stjórnarsam-
starf Sjálfstæðisflokksins og
Framsóknarflokksins sé rofið og
síðan „gentagne ,valg“ — síend-
urteknar kosningar.
í formála fyrir greininni segir
ritstjórn Socialdemokraten, að í
henni „giver Gylfi en interesshnt
redegörelse."
Það er vissulega rétt að hér
birtist „interessent redegörelse 1
(athyglisverð greinargerð) fyrir
íslenzka kjósendur.
AKUREYRI, 2. janúar: — I dag
er sunnan hvassviðri og ofsaveð-
ur á Akureyri. Hiti er um 5 stig.
í gærkveldi var þýða, en ekki
nægileg til þess að taka upp snjó.
Áramótin liðu með ró og spekt
hiá Akureyringum, en gleðskap-
ur var víða í bænum, svo sem
dansleikir og fóru alls staðar
mjög vel fram.
Óvenju mörg skip voru í höfn
á Akureyri á gamlárskvöld. Var
flugeldum skotið allt kvöldið frá
höfninni og setti það sinn svip
á áramótin. Margt mannu var á
ferli um miðnættið, en ekki er
vitað til að neinar óeirðir hafi
orðið eða umferðarslys.
— Guðjón
ngar m
ÍSAFIRÐI, 2. janúar: — A gaml-
ársdag gerði hér á ísafirði mik-
inn snjóbyl og hvassviðri. Ekki
létu unglingar þó veðrið aftra
brennum sínum og var ein stór
brenna hér. Miðað við veður var
allfjölmennt við brennuna.
Nýja árið heilsaði tneð bjart-
viðri á nýjársdag. í dag er veð-
ur sæmilegt. — Jón.
- Spádémar
350 vistmeim dveljast nú
að Elliheimilimi Grniid
Aðsókn að heiniiHsiu mjög mikii, sérsiðkiega
fyrir rúmllgglandi fólk
MORGUNBLAÐIÐ átti í gær tal við forstjóra Elliheimilis-
Grundar, Gísla Sigurbjörnsson og skýrði hann frá eftir-
farandi.
STARFAÐ í 34 ÁR , SKORTUR Á ÍSLENZKUM
Elliheimilið tók til starfa árið HJÚKRUNARKONUM
1922 og hefur þar af leiðandi | Starflið Grundar er nú yfir
etarfað í 34 ár. Undanfarið hefur 100 manns, þar af 10 læknar og
það mikið bætt og aukið húsa- 15 hjúkrunarkonur. Eru flestar
Frh. á bls. 2
bætti og Englendingar munu
yfir gefa Kýpnr, Margrét
prinsessa giftist ekki á árinu,
en Elísabet drottning elur
þriðja barn sitt.
EKKI BATNAR ÞAÐ!
í Frakklandi á sama ástand-
ið að haldast samkvæmt spá-
dómunum. Ekki mun takast
að mynda sterka ríkisstjórn,
stjórnarkreppa verður jafn
viðloðandi og áður — og vax-
andi óeirða gætir í Norður-
Afríku.
NAUTILIUS
Hvað viðvíkur ástandinu í
heiminum að öðru leyti, sogðu
spámennirnir, að miklar
náttúruhamfarir vrðu í Amer-
íku og Evrópu — og í apríllok
verða mikil flóð í Þýzkalandi
og í öðrum hlutum Evrópu.
Og það, sem ef til vill er at-
hyglisvcrðast, að „Nautilius",
kjarnorkuknúni kafbáturinn,
sem Bandaríkjamenn byggðu
fyrir skömmu, mun týnast.
' • • \ l cúmjiéjy?
*.
\3»| /
...... . V
/ | \ v/íý' \
j ' \ / Imoítatft f)co<xrr: / \ //
Landakortið sýnir Suðurheimsskautslandið og nágrenni þess. Inn
á það er greinilega merkt flugleiðin, scm flogin var.
Flujni frá Nýia Siálandi
O J -J é
o«' lenfu á hiarnbreiðn
Átta bandctrískar flugvélar
tóku þdtt í förinni
^RIÐ 1929 fiaug flugvél í
fyrsta skipti yfir suðurpólinn. Þa<5
var Byrd flotaforingi, sem stjórnaði þeirri vél, eins og flest-
um er kunnugt. Hóf hann flugvél sína á loft í Litlu Ameríku. Nfi
fyrir skömmu flugu. fjórar flugvélar bandaríska hersins frá Nýja
Sjálandi til suðurheimskautslandsins án viðkomu — og lentu þar.
Þetta er í fyrsta skipti, sem flugvél lendir á suðurheimskauts*
landinu á flugi frá fjarlægu landi.
sfnt á Akranesi
AKRANESI, 2. jan. — Leikfélag
Akraness frumsýndi leikritið
Mann og Konu eftir Jón Thor-
oddsen á annan í jálum. Voru
undirtektir áheyrenda mjög góð-
ar og þótti sýningin takast af-
bragðs vel. Að lokinni sýningu
ávarpaði bæjarstjómin leikara,
en leikstjórinn þakkaði. Er þetta
annað viðfangsefni Leikfélagsins
á þessu Ieikári, en næst mun
vera fyrirhugað að sýna revíu
eftir Ragnar Jóhannesson. — í
kvöld er þriðja sýning á leiknum
og var allt uppselt. — Oddgeir.
Sigurður Helgason stud
jur kjörinn foma, Vöku
k; nni sín, og er það alltaf full-
skipað vistfólki.
JVÍIKII, ABSOKN
Aðsókn að elliheimilinu er
w jög mikil, sérstaklega þó af
pjúklingum, Nú sem stendur eru
Uin 200 rúmliggjandi sjúklingar
þ cr. í því sambandi kvaðst for-
íitjórinn vilja taka fram, að sama
hátt ætti hafa á og hjá elli-
og hjúkrunarheimilinu Sólvangi
> Hafnarfirði, en þar greiðir
ojúkrasamlagið með sjúklingum
heimilisins, sem ekki er gert á
•elliheimilinu Grund.
þeirra þýzkar, og stafar það af
skorti á íslenzkum hjúkrunar-
konum. Yfirlæknir heimilisins er
Karl Sigurður Jónasson.
VISTMENN í ÁRSLOK
í árslok 1955 voru vistmenn að
Grund 350, 249 konur og 101
karlmaður. í ársbyrjun 1955 voru
vistmenn 302. Á s. 1. ári komu
196 nýir vistmenn á elliheimilið,
þaðan fóru á árinu 79, dáið hafa
j 60. Alls hafa bætzt við 48 vist-
menn á árinu.
I Árið 1955 voru fæðisdagar vist-
maiina 120745. Meðaltal vist-
manna er 331 á dag, 238 konur
jog 93 karlmenn. *
AÐALFUNDUR Vöku, félags
lýðræðissinnaðra stúdenta, var
nýlega haldinn.
Fráfarandi formaður, Sigurður
Líndal, stud. jur., gerði stuttlega
grein fyrir starfsemi félagsins,
en síðan var gengið til stjórnar-
kjörs.
Formaður var kjörinn Sigurð-
ur Helgason, stud. jur., en aðrir
í stjórn Eiríkur Páll Sverrisson,
stud. med., Þórir Einarsson, stud.
oecon., Arnljótur Björnsson,
stud. jur, og Birgir Gunnarsson,
stud. jur. í varastjórn voru kjörn-
ir: Jón Níelsson, stúd. oecon og
Jóhann Ragnarsson stud. jur.
Ritstjóri Vöku — blaðs lýð-
ræðissinnaðra stúdenta, var kjör-
inn Jón G. Tómasson, stud. jur.
en aðrir í ritnefnd, Jón Thors,
stud. jur„ Ólafur Stefánsson,
stud. jur., Bjarni Beinteinsson,
stud. jur. og Hrafn Þórisson,
stud. oecon,
Vaka er stærsta stjórnmála-
félag meðal háskólastúdenta. —
Það var í upphafi stofnað til
baráttu gegn kommúnisma, naz-
isma og öðrum öfgastefnum og
til að breiða út lýðræðishugsjón-
ir meðal háskólastúdenta. Hefur
svo verið jafnan síðan. Á 20 ára
starfsferli hefur það áorkað því
að útrýma áhrifum nazista og
hnekkja gengi kommúnista veru-
lega. — Þaðan hafa og löngum
komið athafnamestu forystu-
menn stúdenta, er forgöngu hafa
haft um hin mikilsverðustu hags-
munamál, enda hefur félagið oft
haft meirihlutaaðstöðu í stúdenta
ráði.
Nú hin þrjú síðustu ár hefur
fylgi félagsins ekki aukizt sem
skyldi, en Vökumenn eru stað-
ráðnir í að láta hvergi staðar
r.umið, fyrr en áhrifum allra
framandi örfastefna hefur verið
útrýmt og meirihlutaaðstaða í
stúdentaráði endurheimt.
,.J ttáto t
^MERK TÍMAMÓT
Landflugvélar, sem bækistöðv«
ar hafa haft í Argentínu hafa
flogið inn yfir heimskautslandið
og argentínskar sjóflugvélax
hafa lent undan strönd þess. Árið
1947 lentu sex flugvélar á LitlU
Ameríku — þær höfðu hafið sig
til flugs af flugvélamóðurskipi,
sem lá undan ströndinni,
Þetta er því í fyrsta skipti, sertí
flogið er til heimskautslandsinS
frá öðru landi — og markar það
vissulega merk tímamót.
!
2.400 MÍLNA FLUG
Flugvélarnar voru úr banda-
rískum heimskautarannsóknar*
leiðangri og voru undir stjórn
Richards E. Byrd aðmíráls. Var
lent á ísbreiðu vestanverðu við
Ross flóann — gegnt þeim stað
á Litlu Ameríku, sem Byrd flota-
foringi reisti bækistöðvar sínar
árið 1929. Flugleiðin, sem vélarn-
ar flugu, er 2,400 mílur. NokkrU
síðar lögðu aðrar fjórar vélar upp
frá Nýja Sjálandi, en urðu a‘ð
snúa við vegna veðurs. Síðar
gerðu þær aðra tilraun, til þes3
að komast til heimskautalands-
ins, og heppnaðist að þessu sinni.
Voru það tvær Neptun flugvélaí
og tvær af Skymastergerð.
Ilinn 20. des. hófu flugvélarn-
ar átta sig á loft og lentu heilu
og höldnu á Nýja Sjálandi.
MIKLAR 1
VARÚÐARRÁÐSTAFANIR
Vegna þess, að hvergi er hæg*
að lenda á leiðinni, sem vél-
arnar flugu, voru sjö skip banda-
ríska flotans send af stað — og
röðuðu þau sér á leiðina með
jöfnu millibili, til þess að vera
til taks, ef eitthvað kæmi fyrir
og einhver flugvélanna yrði að
nauðlenda á sjónum. En allt fór
þó vel — og flugvélarnar náðU
heilar á húfi til sama lands aftur.
Flug þetta var liður í undir-
búningi Bandaríkjamanna að
þátttöku í alþjóða vísindarann-
sóknarleiðangri, sem farinn verð-
ur til suðurheimskautsins áriq
1957—58.