Morgunblaðið - 03.01.1956, Page 3
Þriðjudagur 3. janúar 1956
MORGVNBLAÐiÐ
S
ÍBtJÐIH
Um leið og vi8 óskum við-
skiptamönnum okkar gle8i-
legs árs með þökk fyrir það
liðna, viljum við vekja at-
hygli á, að við höfum m. a.
tii sölu:
4ra herbergja íbú8 í góðu
steinhúsi í Skerjafirði. —
Útborgun 150 þús. kr.
4ra herbergja íbú8 í timhui'
húsi í Skerjafirði. Útborg
un kr. 100 þús.
3ja lierb. íbú8 við Miðtún.
Laus að nokkru leyti nú
þegar.
3ja herb. góSa íbúS við
Rauðarárstíg. Laus 14.
maí. —
5 herbergja íbúS við Barma-
hlíð. Sér inngangur og sér
hiti. Laus nú þegar.
2ja herbergja íbú8 við Hring
braut. Laus 14. maí.
Hálft liús viS Úthlí8. Laust
nú þegar.
3ja lierbergja einbýlishús
við Baldursgötu.
Auk ofantalins höfum við
stórar og smáar íbúðir og
heil hús víðsvegar um
bæinn og í úthverfum.
Mólflutningsskrifstofa
VAGNS E. JONSSONAK
Austurstr. 9. Sími 4400.
ÞýzkukennsSa
er að byrja.
Edith Daudistel
Laugavegi 55. Sími 81890.
virka daga milli 6 og 8.
Næstu 2—3 vikur
gegnir Stefán Ólafsson
læknisstörfum fyrir mig,
Rvík. 2. jan. 1956
Ólafur Þorsteinsson
læknir.
Afgreiðslustúlkur
1—2 stúlkur óskast til veit-
inga-afgreiðslu í Vesturbæn
um. önnur getur fengið gott
herbergi. Upplýsingar í
síma 6970.
Líti8
HERBERGI
óskast. Má vera í risi. Tilb.
sendist afgr. Mbl. fyrir
fimmtudag, merkt: „Her-
ibergi — 970“.
Hlutabréf
Til sölu 4. hlutabréf í h.f.
Fiskur, Hafnarfirði, hvort
að upphæð kr. 5.000,00. —
Uppl. kl. 6—7 e.h.
Jón Magnússon
Stýrimannastíg 9.
Sími 5385.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa í verka-
mannaskýli. Einnig vantar
stúlku til eldhússtarfa, um
stuttan tíma. Uppl. frá kl.
8—7 í Verkamannaskýlinu.
Tapaði þ. 30. des., litlu,
rauðu
peningaveski
líklega niður í Strandgötu í
Hafnarfirði. Vinsamlega
skilist á lögreglustöðina í
Hafnarfirði.
Stúlka óskast
í mötuneyti F.R. Camp
Rnox. Upplýsingar á staðn-
um.
KEFLAVÍK
Herbergi til leigu. —
Uppl. á Skólavegi 14.
Sparið timann
Notið símann
sendum heim:
Nýlenduvörur, kjöt,
Verzlunin STRAUMNES
Nesvegi 33 úirni 8*83*
Hús og íbúðir
Til sölu af öllum stærðum
og gerðum, eignaskipti oft
möguleg.
Ilaraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali, Hafn. 15
Símar 5415 otr 5414. heima.
TIL SÖLU
Einbýlisliús í smóíbúða-
hverfi, hæð og ris, 90
ferm.
Fokhelt einbýlishús í smá-
íbúðahverfi, tvær hæðir.
fíöluverð kr. 155 þús.
Nýtt einbýlishús í Kópavogi,
130 ferm.. Bílskúr fylgir.
Einbýlishús í Kópavogi, 3
herb. m. m.
2ja til 5 herb. íbúðir í bœn-
um.
Aðalfasteignasalan
Aðalstræti 8.
Símar 82722, 1043 og 80950
c
HANSA H.F.
Laugavegi 105.
Sími 81525
Ráðskona óskast
30—40 ára. Tveir í heim-
ili. Sér herbergi. Uppl.
Heiðavegi 23, Keflavík. —
Sími 174.
Ung stúlka, í fastri vinnu,
óskar eftir
HERBERGI
strax, helzt með sér inn-
gangi. Uppl. í síma 3748,
eftir kl. 6—8 í kvöld.
Stúlkur óskast
hálfan daginn, við straun-
ingu, frágang og sauma-
skap. —
Guðsteinn Eyjólfsson
Laugavegi 34.
Ekki svarað í síma.
Ibúðir tii sölu
Hæð og rishæS, 5 herb. ibúð
og 3ja herb. íbúð í Hlíð-
arhverfi. Útborgun í báð-
um íbúðunum kr. 200 þús.
5 lierb. íbúðarhæð, 126
ferm., með sér inngangi
og sér hita.
4ra og 5 herb. risíbúðir við
'Sogaveg.
3ja herb. íbúðarhæð, 95
ferm. ásamt 1 herb. í ris-
hæð, í Hlíðarhverfi.
3ja lierb. kjallaraíbúðir.
2ja og 3ja herb. íbúSarhæð
ir á hitaveitusvæði í Vest-
urbænum. Lausar strax.
2ja herb. íbúðarhæð með
hálfu geymslurisi og
geymslu í kjallara, á hita
veitusvæði, í Austurbæn-
um. Laus 1. apríl n.k.
Foklielt steinhús, 2 hæðir í
Smáibúðarhverfinu.
Fokheld hæS, 130 ferm.,
með bílskúrsréttindum. Út
borgun kr. 75 þús.
Fokhelt steinhús, 86 ferm.,
kjallari, hæð og port-
byggð rishæð með svölum,
á góðum stað í Kópavogs-
kaupstað.
Fokheld hæð, 112 ferm. með
sér inngangi og verður sér
hitalögn við Langholts-
veg. Útborgun kr. 75
þús. —
Fokheldur kjallari, 75 ferm.,
ofanjarðar, með sér inn-
gangi og verður sér hita-
lögn, á Seltjarnarnesi.
Útb. ca. kr. 60 þús.
Lítil einbýlishús á hitaveitu
svæði og víðar o. m. fl.
\yja fasteignasalan
Bankastr. 7. — fíími 1518
og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546.
5::
II k?duH7i í/ti naS&n 1 II Lintfargi: SIMI 3743 |
Hafnarfjörður
Góð tveggja herbergja íbúð
til leigu fyrir fámenna fjöl-
skyldu. Tilb. sendist Mbl.,
fyrir föstudagskvöld merkt:
„Reglusemi — 972“.
Sel
pússningasand
fx-á Hvaleyri.
Kristjón Steingrímsson
Sími 9210.
Lítið
PÍANÓ
til sölu. Mjög hentugt fyrir
byrjendur, Uppl. Brávalla-
götu 18, 1. hæð til vinstri.
Atvinna
Óskum eftir stúlkum.
Kústa- og penslagerSin
Hverfisgötu 46.
Atvinna
Góð stúlka óskast í vist. —
Bamlaust heimili. Sér her-
bergi, gott kaup. Uppl. í
síma 80435.
Gleðilegt nýtt ár
góðir Reykvíkingar og aðrir
landsmenn! Þakka liðna
órið! — Eg hefi til sölu:
5 herb. íbúðarliæð í Hlíðun-
um.
3ja herb. rishæð í Hlíðunum
Einbýlishús við Njálsgötu.
Einbýlishús við Grettisg.
Hálft hús í Norðurmýri.
K jallaraibúð við Grundarst.
Einbýlisliús við Langholtsv.
Rishæð við Hjallaveg.
Einbýlishús í Kópavogi.
ÓfullgerSar íhúðir á iSel-
tjarnamesi.
2ja herb. íbúSir við Kapla-
skjól.
2ja herb. íhúS hjá Þórodds-
stöðum.
Einbýlishús í Blesugróf.
4ra stofu hæð í Hlíðunum.
Einbýlishús hjá rafstöðinni.
Eg tek hús og íbúðir til
sölu. Góðfúslega biðjið mig
fyrir hús og íbúðir, sem þið
viljið selja. Eg annast fram
töl, uppgjör og endurskoðun
og geri lögfræðisamninga.
Vinsamlegast látið mig sitja
fyrir viðskiftum.
Pétur Jakobsson
löggiltur fasteignasali, Kára
stíg 12. Sími 4492. Aðalvið-
talstími 1—3 og 6—7.
KEFLAVÍK
Verzlunarpláss til leigu, á
góðum stað við Hafnargöt-
una. Uppl. í síma 216-J, —
Keflavíkurflugvelli.
Atvinna
Kona óskast til að þvo borð
dúka. Tilb. sendist Mbl., —
merkt: „Dúkaþvottur —
973“, sem fyrst.
STIJLKA
óskast
í matvöruverzlun. Tilboð —
merkt: „Hátt kaup — 971“,
sendist afgr. Mbl.
Regnhattar
Þýzku molskinns-regnhatt-
arnir komnir, í flestum lit-
um. Verð kr. 198. Kuldahúf-
ur fyrir eldri dömur í dökk
um litum. Verð kr. 120,00.
Hattabúðin HULD
Kirkjuhvoli. Sími 3660.
Úlpu-rennilásar
55 cm. langir.
Lækjargötu 4.
Stúlka óskast
Matstofa Austurbæjar
Laugavegi 118.
Til sölu:
Einbýlishús
um 130 ferm., ásamt bil-
skúr og vel ræktaðri lóð,"
í Kópavogi.
Hæ8 og ris sem getur verið
tvær 3ja herb. íbúðir, í
Kleppsholti. Útborgun um
kr. 200 þús.
Hálft hús, hæð og ris, í Hlíð
arhverfi, 5 herb. íbúð á
hæðinni og 3ja herb. íbúð
í risi.
5 herb. íbú8 á fyrstu hæð,
í Teigunum. Sér inngang-
ur og getur verið sér hiti.
4ra herb. íbúð á hæð í Hlíð
unum.
4ra herb. íbúð á hæð, með
svölum og sér geymslu, í
Vogahverfi. Sér hiti og
tvöfalt gler í gluggum, *
4ra herb., vönduð kjallara-
íbú8 í Vogahverfinu.
4ra herb. einbýlishús í Smá-
íbúðahverfinu. Útborgun
um kr. 80 þús.
3ja herb. íbúS á fyrstu hæð
ásamt einu herb. í kjallara
á hitaveitusvæðinu í Vest-
urbænum.
3ja herb. íbú8 á hæð, á hita-
veitusvæðinu.
3ja herb. vönduS risíbúð í
Austurbænum. Hitaveita.
3ja herb. kjallaraíbúð, um
100 ferm., í Kleppsholti.
2ja herb. kjallaraíbúS í
grennd við Miðbæinn.
2ja herb. »bú8 á fyrstu haað
við Sogaveg.
2ja herb. einbýlishús í Vest
urbænum. Útborgun um
kr. 55 þús.
Einar Sigurðsson
lögfræðiskrifstofa — tast-
eignasala. Ingólfstræti 4.
8imi 2332
Sjómaður í millilandasigl-
um, óskar eftir
HERBERGI
(helzt forstofuherbergi), I
Vesturbænum eða við Mið-
bæinn. Upplýsingar í síma
5880. —
Chevrolef '53
til sölu og sýnis í dag. Bif-
reiðin hefur alltaf verið (
einkaeign. Skipti á jeppa
eða sendiferðabifreið koma
til greina.
Bifreiðasalan
N.iálsgötu 40.
Peningaveski
tapaðist aðfangadag jóla,
með merktum skjölum á-
samt ökuskírteini. Finn-
andi vinsamlegast geri við-
vart í síma 82962. Fundar-
lauq. —
Ungur maður óskar eftir
góðri
atvinnu
hefur bílpróf. Tilboð sendist
afgr. Mbl., fyrir laugardag,
merkt: „10 — 975“.