Morgunblaðið - 03.01.1956, Qupperneq 4
4
MORGVNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 3. janúar 1956
1 dag er 3. dagur ársins.
Þriðjudagur.
RMK — Föstud. 6. 1. 20. — VS
Inns. — Fr, — Hvb.
• Bmðkaup •
Gefin vom saman í hjónaband.
Jann 30. des. R.I., af séra Jóní
Guðjónssyni, ungfrú Sigríður Júl-
íusdóttir, Brunnstíg 2, Hafnar-
rfirði og Amfinnur Scheving Am-
rfinnsson, rafvirkjanemi, Vesturg.
“S6, Akranesi. Heimili þeirra verð
ixr á Vesturgotu 96, Akranesi.
Á gamlársdag voru gefin sam-
«n i hjónaband af séra Jóni Thor-
erensen, ungfrú Kolbrún Þóris-
■dóttir og Aðalsteinn Gunnarsson,
loftskeytamaður. Heimili ungu
lijónanna er að Bergstaðastr. 51.
Á gamlársdag voru gefin saman
“I hjónáband af séra Garðari
<5vavarssyni tmgfni Eria Kristín
Vilhelmsdóttir, Hringbraut 76 og
Wilhelm Van Keppel, stórkaup-
smaður frá Amsterdam. — Heimíli
J>eirra er að Ægissíðu 96.
Ennfremur voru gefin saman af
eama presti ~ungfrú Ragnheiður
Jónasdóttir og Þorleifur Þorsteins
eon, járasmiður. Heimili þeirra er
að Melgerði 20, Kópavogi.
Ennfremur ungfrú Guðrúr.
Ragua Pálsdóttir og Guðbjöm
Kíels Jensson. Heimili þeirra er
að Hjaliavegi 5.
Ennfremur ungfrú Kristín Guð-
mannsdóttir og Karl Sigmundsson
verkamaður. Heimili þeirra er að
TTungufelli í Hóimslandi við Suð-
tirlandsbraUt.
Á nýársdag voru gefin saman í
'h;jóna>>and af sama presti ungfrú
Kristbjörg Gunnarsdóttir, Laug-
arnesvegi 13 og Bragi Jónsson,
Nökkvavogi 56. Heimili þeirra
verður að NÖkkvavogi 56.
Um og fyrir áramótin befur
eéra Árelíus Níelsson gefið saman
«fthfarandi brúðhjón:
Ungfrú Hélgu Guðríði Vetui'liða
íióttur og Þórð Andrésson. Heim-
ili þeirra er að Mávahlíð 11.
Ungfrú Guðmundínu Guðrúnu
Bergmann og Jón H. Franklíns-
Bon. Heimili þeirra er að Skipa-
eundi 17.
Ungfrú Friðrúnu Þóru Friðleifs
dóttur og Edvarð Kristiánsson. —
Heimili þeirra er á Patreksfirði.
Sem stendnr dvelja brúðhjónin að
Barmahlíð 14.
Ungfrú Hrafnhildi Bergsveins-
dóttur og Bjom Guðmundsson. —
Heimili þeirra er að Skúlag. 62.
Ungfrú Sæunn Gunnbórunn Guð
mundsdóttur og ólaf Jónasson. —
Heimili þeirra er að Sundlaugar-.
vegi 16.
Ungfrú -Stefaníu Eiriks Karels-
dóttur og Óskar Gunnar Samt-
eted. Heimili þeirra er að Skipa-
eundi 51.
Ungfi'ú Guðrúnu Bryndísi Egg-
ertsdóttur og Tryggva Kristiáns-
son. Heimili þeirra er að Nökkva-
voei 4. —
Ungfrú tírsúlu Maríu Kötsell og
Einar Sigbvatsson. Heimili þeirra
er á Bergstaðastræti 65.
Á nýársdag voru gefín saman
f hiónaband -af séra Jóni Guðna-
syni frá Prestsbakka ungfrú Torf
ey Steinsdóttur, skrifstofrrmær og
Bjöm Eýþórsson prentari. Hehnili
ungu hjónanna er á Laugav. 46B.
• Hiónaefni •
Á gamlárskvöld opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Hrönn Jóhannes
dóttir, Venturbraut 10, Hafnar-
Bandalag íslenzkra listamanna,
Tónskáldafélag Islands og Samb.
tónskálda og eigenda flutningsrétt
ar senda forsætisráðherra tslandf
og frú hans hugheilar óskir um
gott og farsælt nýtt ár,
Jón Leifs.
1
firði og Baldur Sigurgeirsson, Ný-
býlavegi 4, Kópavogskaupstað.
Á gamálsdag opinberuðu trúlof-
un sína ungfrú Þói’dís Guðmunds-
dóttir, Tjarnargötu 5B og Þórður
Júlíusson rafvirki, Vesturgötu 5.
Á gamiárskvöld opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Guðfinna Björg
vinsdóttir, Norðurbraut 1, Hafnar
firði og Sigurður Emilsson, stud.
oecon,, Kirkjuvegi 7, Hafnarfirði.
Á aðfangadag jóla opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Bogga Sig-
fúsdóttir, Mávahlíð 40 og Almar
Gnnnarsson, Karfavog 33.
Á gamlárskvöld opinbemðu trú-
lofun sína ungf rú Guðrún Tómas-
dóttir frá Sólheimatungn í Borgar
firði og Jóhannes Guðmundsson,
verkfræðingur, Reynimel 36.
Á jóladag opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Þórey Ingvarsdóttir,
hjúkiunarkona, Mávablíð 14 og
Ásgeir Pétursson, flugmaður, —
Grettisgötu 41.
Á jóladag opinlberaðu trúlofun
sína ungfrú Berglind Bjömsdóttir,
Sjónarhól, Hafnarfirði og Pétur J.
Ásgeirsson, iðnnemi, Vesturgötu
38, Hafnarfirði.
Á gamiái-sdag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Guðrún Briem
hjúkrunaikona Tjaraargötu 28,
Reykjavík og Þráinn Þórhallsson
prentari Glerárgötu 18, Akureyri.
• Afmæli •
60 ára er í dag, 3. jan., Katrín
Guðmundsdóttir, Sunnu'bvoli, —
iStýkkishóhm.
• Skipafréttir •
Skipaútgerð ríkisins:
Hékla verður væntanlega á
Fimn Mrtitna trossqáti)
Skýringars
Lórétt: — 1 önug — 6 vafi —
8 ílát — 10 frjóangi — 12 iðkun-
in — 14 guð — 15 fangamark —
16 fæði — 18 líkamshlutinn.
Lóðrétt: — 2 ruggaði — 3 fanga
mark — 4 er flöt — 6 bjartan —
7 tónninn — 9 vera í vafa — 11
bók — 13 tala — 16 forsetning —
17 tveir eins.
Lausn siSnstn krossgótn:
Lárétt: — 2 kann — 6 aka — 8
tónn — 10 lag — 12 runnana —
14 ám — 15 nm — 16 ata — 18
auðugan.
Lóðrétt: — 2 kann — 3 ÚK —
4 tala — 5 stráka — 7 ógaman —
9 óðum — 11 ann — 13 nýtu — 16
að — 17 AG.
Siglufirði í dag á leið til Akureyr-
ar. Esja er á Austfjörðum á norð
urleið. Herðubreið fer frá Reykja-
vík á moi'gun austur um land til
Þórshafnar. Skjaldbreið fer frá
Reykjavík á morgun vestur um
land til Akureyrar. Þyrill á að
fara frá Reykjavík í dag vestur
um land til Akureyrar. Skaftfell-
ingur á að fara frá Reykjavík í
dag' til Vestmannaeyja.
Eimskipafélag Rvíknr h.f.:
Katla er í Reykjavík.
• Flugferðir •
Flugfélag Islands li.f.:
Miililandaflug: Gullfaxi fór til
London í morgun. Flugvélin er
væntanleg aftur til Reykjavíkur
kl. 22,30 í kvöld. Flugvélin fer á-
leiðis til Oslo, Kaupmannahafnar
og Hamborgar kl. 08,00 í fyrra-
málið. — Innanlandsflug: í dag er
ráðgert að fljúga til Akureyrar,
Blönduóss, Egilsstaða, Flateyrar,
Sauðárkróks, Vestmannaeyja og
Þingeyrar. — Á morgun er ráð-
gert að fljúga til Akureyrar, Isa-
fjarðar, Sands og Vestmannaeyja.
Pan American flugvél
er væntanleg til Keflavíkur í
nótt frá New York og heldur áleið
is til London. Til baka er flugvél-
in væntanleg annað kvöld og held-
ur þá til New York.
• Blöð og tímarit •
Heilsuvernd, tímarit Náttúru-
lækningafélags Islands, 4. hefti
1955 er nýkomið út. Efni: Hvolf-
þök, ljóð eftir Þorstein Valdemars-
son. Mænusóttin. Matarsalt, og
svör við spumingum, eftir Jónas
Kristjánsson lækni. Lungna-
krabbi og reykingar (Wender-
punkt). Mataruppskriftir eftir Ás-
laugu Sigurgrímsdóttir kennara.
Aspirínið og maginn (Dr. R. B.
Wenderpunkt). Ný lífsstefna. —
Heilbrigt mannlíf, framh.gr., eftir
Jónas Kristjánsaon lækni. Vam-
arorð eftir Alexis Carrel. —? Hag-
kvæmar starfsvenjur og hálfháir
hælar og konur með beint bak, eft-
ir Henrik Seyffart. Súrkálgerð.
Brauð og kökur Azteka hinna
fomu o. fl. Erwin Friedrich. —
Reykingar kvenna eftir Amold
Lorand, mjög athyglisverð grein.
Ættu þær konur, ungar sem gaml
ar, er áhuga hafa á því að varð-
veita fegurð sína og yndisþokka,
að lesa áðurnefnda grein með at-
hygli.
Leiðrétting á
trúlofunarfregn
Misritast hafði föðumafn stúlk-
unnar. Á að vera Guðrún Svein-
björnsdóttir í stað Sveinscióttir.
Frá Kópavogshæli
Við þökkum Öllum þeim er sent
hafa okkur gjafir og auðsýnt okk-
ur vináttu á liðnu ári og óskum
þeim prleðilegs nýárs.
Sjúklingarnir í Kópavogshæli.
Áramót eru tími fagurra heita.
Bindindisheit er til gagns og gleöi.
— Vmdæmiss túkan.
Ekkjan í Blesugróf
Afh. MbL: N N kr. 50,00; Ó J,
kr. 50,00.
Ekkjan í Skíðadal
Afh. Mbl.: Ó J kr. 50,00. —
Hallgrímsldrkja í Saurbæ
Afh. Mbl.: N N kr. 60,00. —
Leiðrétting
23. des. s.l.., misritaðist í blað-
inu nafn eins gefanda til sjúkl-
inga í Kópavogshæli. Átti að
standa í blaðinu: afhent af Jóni
Þorkelssyni frá ónefndum kr. 250
(ekki Jóni Þorlákssyni). — 1 sömu
klausu misritaðist einnig upphæð
frá S S — átti að vera 500, en ekki
50,00. —
Úthlutun skömmtunarseðla
fyrir 1. ársfjórðung 1956
fer fram í Góðtemplarahúsinu,
uppi 2., 3. og 4. janúar kl. 10—15
alla dagana.
Kvenfélag
Óháða safnaðarins
Jólafundur i Edduhúsinu annað
kvöld ki. 8,30. Takið með ykkur
gesti. —
Knattspymufél. Valur
heldur jólatrésskemmtun fyrir
böm félagsmanna, í Valsheimilinu
fimmtudaginn 5. þ. m., kl. 4 síð-
degis. — Aðgöngumiðar í verzl.
Vanná og verzl. Vísir.
Kvenfélag Langamessóknar
Fundur í kvöld í kirkjukjallar-
anum kl. 8,30.
t Málaskóli
Halldórs Þorsteinssonar
Kennsla hefst í byrjanda- og
framhaldsflokkum, 9. janúar. Inn-
ritanir frá kl. 4—7 síðdegis í Kenn
araskólanum, sími 3271.
Orð lífsins:
Hann (GuÖ) ákvað fyrirfram aÖ
taka oss fyrir Jesúum Krist sér
að sonum, samkvæint velþóknun
vilja sins, dýrölegri náö sinrd til
vegsemdar. (Efes. 1, 5.).
Nýársóskir Bandalags ísL
listamanna
í tilefni af áramótunum sendu
Bandalag íslenzkra listamanna, —
Tónskáldafélag Islands og Samb.
tónskálda og eigenda flutningsrétt
ar, eftirfarandi heillaóskaskeyti til
forséta íslands og forsetafrúarinn-
ar, svohljóðandi:
Bandalag íslenzkra listamanna,
Tónskálaafélag Islands og Sam-
band tónskálda og eigenda flutn-
ingsréttar senda forseta Islands og
forsetafrúnni hugheilar nýársóskir
með sérstöku þakklæti fyrir alla
hlýju og allan stuðning í garð
listamanna á umliðnu ári.
Jón Leifs.
Ólafi Thorg forsætisráðheiTa,
sendi Bandalagið svohljóðandi ára-
mótakveðju:
Bjarna Benediktssyni, mennta-
og dómsmálaráðherra var sent svo-
hljóðandi áramótaskeyti frá
Bandalaginu:
Bandalag íslenzkra listamanna,
Tónskáldafélag Islands og Samb.
tónskálda og eigenda flutningsrétt-
ar senda yður, hæstvirtur ráð-
herra, hugheilar nýársóskir og
einlægar þakkir fyrir góða sam-
vinnu á umiiðnu ári.
F.h. félagssamtakanna:
Jón Leifs, fonnaður.
Kvenfélag Háíeigssóknar
Jólafagnaður í kvöld kl. 8,30, i
Sjómannaskólanum.
Leiðrétting
Svohljóðandi leiðrétting hefur
hlaðinu borizt frá fréttaritara sín-
um á Patreksfirði. — I frétt Mbl.
s.l. laugardag, var svo skýrt frá,
að viðkomandi aðilar á Patreks-'
firði hafi beðið um aðstoð vegna
mæniveikisfaraldursins, frá Rvík;
Er þetta á misskilningi byggt, en
sjúkrahúsið á Patreksfirði hefur
nýlega auglýst eftir hjúkrunar-
konu, vegna þess að yfirhjúkrunar
konan þar hefir verið veik undan-
farið. —
Ungmennastúkan
Hálogaland
Fundur í Góðtemplai'ahúsinu í
kvöld kl. 8,30. Inntaka nýrra fé-
laga. —- Árelíus Níelsson.
Læknar fjarverandi
Ófeigur J. Ófeigsson verður
jarverandi óákveðið. Staðgengill:
Gunnar Benjamínsson.
Krist.jana Helgadóttir 16. sept.,
óákveðinn tíma. — Staðgengill:
Hulda Sveinsson.
Skrifstofa Óðins
Skrifstofa félagsins í Sjálfstæð-
ishúsinu er onin á föstudagskvöld-
um frá 8 ti! 10. Sími 7104. Féhirð-
ir tekur á móti ársgjöldum félags-
manna og stjómin er þar til við-
tals fyrir félagsmenn.
• Gengisskráning •
(Sölugengi)
Gullverð ísl. krónu:
100 gullkr. =r 738,95 papplrskr.
1 Sterlingspund .. kr. 45,70
1 Bandaríkiadollar — 16,32
1 Kanadadollar .... — 16,40
100 danskar kr.........— 236,30
100 norskar kr.........— 228,50
100 sænskar kr.........— 315,50
100 finnsk mörk .... — 7,00
1000 franskir frankar . — 46,63
100 belgiskir frankar . — 82,90
100 svissneskir fr. .. — 376,00
100 Gvllini ............ — 431,10
100 vestur-þýzk mörk — 391,30
000 lírur ...............— 26,12
100 tékkneskar kr. .. — 226,67
• ÍTtvarp •
Þriðjudagur 3. janúar.
Fastir liðir eins og veniulega. —*
19.00 Tónleikar: Þjóðlög frá
ýmsum löndum. 20.30 Erindi: Frfj
Líbanon. 20.55 Einleikur á klarin-
ett: Egill Jónsson leikur. 21.10
Upplestur: „Katrín í Ási“. 21.45
Tónleikar. 22.10 Vökulestur. 22.25
„Eitthvað fyrir alla“. 23.10 Dag-
skrárlok.
FERDIIMANID Jólaundirbuningur
Húsyfklngar fengu
jélapésliitn
á gamlándag
HÚSAVÍK, 2. janúar: — í gær
nýjársdag, var hér bjart og fallegt
veður. Sást til sólar, en það hefuT
verið sjaldan undanfariS.
Allir vegir í nágrenninu eru
ófærir, en mikill hluti af jóla-
pósti Húsvíkinga kom á gamlárs-
dag með skipi frá Akureyri.
— Fréttaritari.