Morgunblaðið - 03.01.1956, Qupperneq 15
Þriðjudagur 3. janúar 1956
MORGVNBLAÐIÐ
15
Rafmagns-samlagningavélar
Taka 99.999.999.99 í útkomu
Beinn frádráttur, Kreditsaldo
Tveir gluggar eru á vélinni, sem sýna jafnóðum
útkomu og hvað stimplað er hverju sinni.
Verð kr. 3900.00
Sama vél, handknúin
Verð kr. 2850.00
Rafmagns-ritvélar
m/ tugadálkastilli, sem er ómissandi við alla
skýrslugerð og reikningaskrift,
gleiðletursstillingu
sjálfvirkum valsi og sjálfvirkri undirstj'ikun
Verð kr. 7.600.00 og 7200.00
Skrifstofu-ritvélar
m/ 24—62 cm. valsi
tugadálkastilli fyrir skýrslugerð og reikningaskrift,
valsinn má taka af og láta annan á, stæiri
eða minni eftir ástæðum.
5 línubil
gleiðletursstilling
6 ásláttarþungar.
Vcrð frá kr. 3290.00
Ferða-ritvélar
4 ásláttarþungar.
Leturarmana má taka úr og láta í með einu hand-
taki, þannig að hafa má á sömu vélinni nær öll
tákn og stafi, sem hver og einn óskar.
Verð kr. 1505.00
RHEINMETALL verksmiðjurnar í Þýzkalandi eru
stærstu skrifstofuvélaverksmiðjur
í Evrópu.
RHEINMETALL vörur cru heimsþekkt gæðavara.
RHEINMETALL hefir áratuga reynslu á íslandi.
Athugið að ofangreint verð hækkar vegna hækktmar
á bátagjaldeyri þegar næsta sending kemur (nema
ferðaritvélar).
BORGARFELL h.f.
Klapparstíg 26 — Sími 1372
Félagslái
Tafl- oe hridgefélag Rejkjavíkiir
Meistaraflokks keppni Tafk og
bridgefélags Reykjavíkur hefst
fimmtudaginn 12. janúar. Þátttak
endur eru beðnir að mæta til skrá
setningar í keppnina, mánudaginn
9. janúar. Ennfremur verður ein-
menningskeppni fyrir þá, sem
vilja og ekki verða í meistara-
flokkskeppninni.
Somkomnr
K. F. U. M. og K.
Jólafagnaður
fyrir yngstu böm félagsfólks |
verður haldinn í húsi félaganna,
fimmtudaginn 5. janúar kl. 3,30
e.h. Aðgöngumiðar verða seldiv í
húsi félaganna í dag kl. 4,30—
6,30. —
Fíladelfia;
! Aimennur Bibliulestur í kvöld kl.
8,30. —
KYiMIMING
Ungur maður óskar eftir að
kynnast góðri stúlku, ekki
yfir þrítugt, gjarnan með
góðri menntun. Fegurð er
ekkert aðalatriði. — Svar
ásanvt niynd og einhverjum
uppl. 3endist tii afgr. blaðs-
ins merkt: „E. — 976“. —
Mynd verður endursend eft
ir ósk og svör verða trún-
aðarmál.
Stúlfca ósfcar eftir
Herbergi og fœði
strax, helzt í Austurhænum.
Húshjálp kemur til greina.
Upplýsingar í síma 3412.
Cleðilegt nýár!
Þökkum viðskiptin á
liðna árinu,
SPARTA, Borgartúni 8.
i -----------------------
Atvinnurekendur
Reglusamur maður, sem
ekki þolir erfiðisvinnu, ósk-
ar eftir léttu starfi. — Er
ýmsu vanur meðal annars
verkstjóm. Góð meðmæli
fyrir hendi. Tilb. sendist
afgr. Mhl., sem fyrst merkt
„Reglusamur —• 981“.
Ungur muður
með verzlunarskóla- eða hliðstæða menr.tun, óskast
til skrifstofustarfa.
Umsóknir með greinilegum upplýsingum sendist í
pósthólf 876.
'ucjnuá
Bilskúr til leigu
Góður, upphitaður, stein-
steyptur bílskúr, á góðum
stað við Miðbæinn, er til
leigu. Stærð 3,10x7,40. —
Mætti notast undir léttan
iðnað. Tilhoð sendist Mbl.,
fyrir n.k. fimmtudagskvöld,
merkt: „Bílskúr — 969“.
Mínar innilegustu þakkir færi ég öllum vinum mínum,
skyldum og vandalausum fyrir höfðinglegar gjafir, blóm,
skeyti og heimsóknir.
Guð gefi ykkur öllum farsælt ár.
Magnús Jónsson,
Brávallagötu 22.
ATVSfiiNA ÓSKAST
Ungur reglusamur maður með góða þekkirgu í bók-
haldi ,enskum bréfskriftum og Öllum venjulegum skrif-
stofustörfum, sem einnig hefir unnið sem verzlunarstjóri
í stórri sérgreinaverzlun, óskar eftir atvinnu nú þegar.
Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir n. k. föstudags-
kvöld merkt: „Áhugasamur —978“.
Símavarzla
Stúlka óskast til símavörzlu sem fyrst Einhver
vélritunarkunnátta æskileg.
Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 7. þ. m. merkt:
„Símavarzla —980“.
AKRANES AKRANES
Til leigu
2 herb., eldhús og bað til leigu gegn innréttingar-
kostnaði. Þeir, sem áhuga hafa, leggi r.öfn sín inn
á afgr. Mbl. á Akranesi eða í Reykjavík.
Merkt: „1956—íbúð“.
Eiginmaður minn og faðir okkar
SIGURGÍSLI GUÐNASON
andtðist í morgun 2. janúar.
María Friðriksdóttir og börn.
Konan mín og fósturmóðir
JÓHANNA SIGRÍÐUR GUÐBRANDSDÓTTIR,
Grundarstíg 11, sem andaðist 26. des., verður íarðsungin
frá Fossvogskirkju í dag, 3. janúar kl. 1,30.
Blóm afþökkuð. Þeim, er vildu minnast hinnar látnu,
er vinsamlegast bent á Krabbameinsfélagið.
Jarðarförinni verður útvarpað.
Asgrímur Jósepssson,
og fóstursonur.
Jarðarför bróður okkar
HANNIBALS SIGURÐSSONAR
málarameistara, fer fram fimmtudaginn 5. janúar kl 1,15,
frá heimili hans, Eiríksgötu 8.
Ásrún Sigurðardóttir,
Grímur Sigurðsson.
■mmmammmmmmmmmmmmmmmiiiwi 'ii ■! i . ,—i.x i «nmi iiuiiri«-ni i
Hjartans þakkir fyrir sýnda vináttu og samúð við frá-
fall og jarðarför eiginmanns míns
BENEDIKTS FRÍMANNS MAGNÚSSONAR
Jensína Jensdóttir.
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð, vináttu og
styrk við fráfall og jarðarför
ALFREÐS ANDRÉSSONAR
Guð blessi ykkur öll.
Laila Andrésson, Inga Þórðardóttir.
Bræðraborgarstíg 7
Miðstöðvarofnar
100—120 element 30 tommu, 4ra leggja, óskast til
kaups. — Uppl. í sírha 5667.
GÆFA FYLGIR
Srölofnnarhringunuin frá Sig- '
«rþór, Hafnaretræa. — Sendir i
gagn péatlcröfu — SandtS bá- j
fcvamt mál. 1
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við 'andlát og
jarðarför
HELGU HARALDSDÓTTUR
Laugarnesvegi 60. — Þökkum einnig læknurn hjúkrun-
arliði í Lyflæknisdeild Landsspítalans, stofu -ystrum, og
öðrum, er á allan hátt reyndu að hjálpa henni, og létta
sjúkdómsbyrði hennar.
Hjartans þakkir til ykkar allra.
Einar Kristjánsson og synir.