Morgunblaðið - 03.01.1956, Page 16

Morgunblaðið - 03.01.1956, Page 16
Veðurúflif í dag: Vaxandi suðaustan. Allhvass og rigning með kvöldinu. Aramóiaræður forseta á bls. 7 og forsætisráð- herra á bls. 9. * Ovæntur gestur kom á Gamlárskvöld • íbúum i húsi einu í suð- austurbænum var heldur en ekki hverft við á gamlárs- kvöld, þegar óboðinn gestur kom inn um gluggann til þeirra, og lét hann heldur ó- friðlega. • Þetta var heljar mikil rak- etta, eða flugeldur. Vildi svo til, að herbergið, er hún kom inn í var mannlaust. Ella hefði getað orðið slys af. • Fjöldi fólks sat í áramóta fagnaði í næsta herbergi. Heyrði það skyndilega mikið glerbrotahljóð. Varð því fvrst á að hlaupa fram í eldhús. Hélt það að húsmóðirin hefði misst 20 manna matarstell í gólfið. • En nokkrir fóru inn í hið mannlausa herbergi. Sáu þeir undarlega sjón. Stor rúða var mölbrotin í glugganum. Reyk- mökkur var í herberginu, en einhver logandi drísill óð þar frá einum veggi til annars, spúandi eldi og eimyrju. • Þeir hugrökkustu óðu inn i reykinn, slökktu eld, sem farinn var að loga í glugga- tjöldum og gólfi og tókst einn- ið að stöðva rakettuna og slökkva í henni. Hafði talsvert tjón orðið af för hennar um herhergið, á gólfdúk, veggjum og innanstokksmunum. • Það kom í ljós, að engin spýta var aftan í rakettunni, svo að hún hefir verið stjórn- laus með öllu. Er hætt við að börn hafi skotið henni, þvi að ekki er trúandi að neinn full- vita vaxinn maður hafi geng- ið svo illa frá svo hættulegu leikfangi. Framkoma Siglfirðinga fil fyrirmyndar á gamlárskvöld Friðrik er nú næst efstur 14. umferð i skákmótinu í Hastings gerSi Fnðrik ÓI- afsson jafntefii rið Bretann Penrose. Var hér um biðskák að ræða, og áttí EViðrik verri stöðu, þegar skákin fór í bið. Og í 5. umferií, sem tefld var í gær, gerði haun aftur jafn- tefl iog þá við Rússann Korc- hnoi eftir 32 leiki. Frlðrik hafði hvítt. Notaði Rússinn hollenzka vörn. í snmu um- fer vann Ivkov Taimanov, sem fór út í Sikileyjar-vörn, og Penrose vann Golombek. Darga vann Golombek, sem var biðskák úr 4. umferð. Nú er mótið rösklega hálfn- að, og er Rússinn Korchnoi efstur með 4 vinninga, Friðrik hefir 3>4, Ivkov 3, Taimonov' 214, Darga 214 og tvær bið- skákir. Penrose 2, Del Correl 1 !4 og eina biðskák, Fuller 1 og 2 biðskákir, Perzits 1 og 1 biðskák, Golombek 1 vinning. í dag teflir Friðrik við Gol- ombek og hefir hvítt. Einnig tefla Rússarnir Korchnoi og Taimanov saman i 6. umferð. Ef veður hefði verið kyrrt á gamlárskvöld hefðu áramótabrenn« orðið stórfenglegar. — En nú var veðrið þannig þetta kvöld, að eldstólpana lagði út frá bálköstunum, í stað þess að teigja sig til himins og frá bálunum var neistaflug langar leiðir. — En þrátt fyrir hvassviðri og rigningu, brutust menn um langan veg með börn sin til þess að lofa þcim að sjá áramótabrennu. — Bömin höfðu af þessu hina mestu ánægju og þá var tilganginum náð. — Tíðindalítið gamlárskvöld C' ísunnan rosa og rigningu Á miðnæfti logaíi á yfir 100 blysijosum SIGLUFIRÐI, 2. janúar. AGAMLÁRSKVÖLD var veður hér á Siglufirði mjög gott allan daginn. Um kvöldið var heiðskírt og mjög kyrrt veður. Bær- inn var allur ljósum prýddur og mjög hátíðlegt um að litast. Sérstaklega hátíðlegan svip á bæinn setti skreyting Skíða- félags Siglufjarðar í Hvanneyr- arskál fyrir ofan bæinn. Hefur Skíðafélagið undanfarin ár ann- ast skreytingu þar. Að þessu .inni var sérstaklega vel til hennar vandað. Blysum hafði verið komið fyrir umhverfis r.kálina og kl. 12 á miðnætti mynduðu blysljós í hlíðinni ár- taljð 1956. Mun hafa verið kveikt á yfir 100 blysljósum í hlíðinni fyrir ofan bæinn. RÓ OG SPEKT Tveir áramótadansleikir voru haldnir í bænum á gamlárskvöld. Voru þeir fjölmennir mjög, en til þess tekið hve vel þeir hefðu farið fram og ápægjulega. Yfir- leitt var til fyrirmyndar hve áramótin gengu rólega yfir hér á Siglufirði að þessu sinni. BRENNUR OG FLUGELDAR Brennur voru hér og þar í þænum og sumar þeirra ail stór- ar. Voru það mest unglingar er fyrir þeim stóðu. Þá var flug- eldum skotið af miklu kappi kl. 12 á miðnætti og mátti segja að loftið yfir kaupstaðnum væri á tímabili eitt flugeldaregn. Eng- in slys eða meiðsli hlutust þó af þeim. — Guðjón. Gölur illlærar SIGLUFIRÐI, 2. janúar: — Veður var mjög gott yfir áramótin hér á Siglufirði, en í dag er talsverð rigning og mikil bleyta á götum. I Ekki er bílfært nema um lítinn hluta miðbæjarins, þar sem göt- j ur hafa verið mokaðar. — Guðjón Síðustu fréttir UM MIÐNÆTTI barst Rauters- skeyti frá Hastings, þar sem sagt er frá úrslitum þriggja skáka úr fimmtu umferð. Penrose vann Golombek í 35 leikjum, Del- corral vann Föller, einnig í 35 leikjum og Darga vann Perzits í 51 leik. Lokið var biðskák Darga og Föller úr 4. umferð og lauk henni með jafntefli eftir 67 leiki. Fyrr um kvöldið var blindhrið GAMLARSKVÖLD var með allra rólegasta móti hér í Reykja« vík. Sunnan slagviðri átti sinn þátt í því að kæla hitann I unglingunum, sem á þessu kvöldi láta oft nokkuð að sér kveða með margskonar spellvirkjum. — Fyrr um daginn gekk hér yfir mikil fannkoma og skafrenningur, sem hafði í för með sér mikla ófærð í bænum og úthverfum hans. Dregið í dag f GÆRKVÖI.DI að draga í happ- drætti Skálatúns um fyrsta bíl- inn af þremur WV-bílum happ- drættisins. En þá kom á daginn, að dráttur verður að fara fram suður í Hafnarfirði, hjá sýslu- mannsembættinu þar. Af því gat ekki orðið í gærkveldi. Dregið verður árdegis í dag og vinn- ingsnúmer tilkynnt í hádegis- útvarpinu. Nýr vegamála- stjóri og yfirdvra- læknir UM þessi áramót láta af em- bætti tveir þjóðkunnir embætt- ismenn: Geir Zoéga vegamála- stjóri og Sigurður E. Hliðar yfir- dýralæknir. Eiga þeir báðir slökkviliðið ♦ Það var nokkru eftir hádegið , að snjóa tók. Var brátt komin mikil fannkoma og jafnframt fór veðurhæðin vaxandi. Milli kl, 4 og 5 var komið hið versta veð- ur og spilltist færðin þá mjög. Háir snjóskaflar mynduðust og bílar sátu hvarvetna fastir eða stöðvuðust vegna gangtruflana af völdum hríðarinnar. Menn sem búa í úthverfunum og áttu erindi í bæinn voru margar klukkustundir á leið- inni. Mjög erfitt var fyrir að annast sjúkra- Bóðrar stóðvaðir Akvörðun LÍÚ ¥ T M Þ E S S I áramót runnu út samningarnir um inn- flutningsréttindi bátaútvegs- ins. Að undanförnu hafa far- ið fram viðræður milli full- trúa ríkisstjórnarinnar og út- vegsmanna imi starfsgrund- völl útgerðarinnar, báta og togara, á þessu nýbyrjaða ári. Samkomulag hefur ekki náðst. Milli jóía og nýárs kom saman fulltrúaráð Lands- sambands ísl. útvegsmanna. !Þar sem ekki var þá komið fram tilboð frá ríkisstjórn- inni, var fundi frestað fram yfir áramót. Mun fundur verða haldinn í dag kl. 2. Þar sem niðurstaða er ekki fengin í málinu, hafa útgerð- armenn ákveðið að láta báta sína ekki hefja róðra fyrr en samkomulag hefur náðst við ríkisstjórnina um lausn þessa mikla vandamáls. Árekstur — við hafið mergilegan starfsferii að baki í þágu lands og þjóðar. Sigurður Jóhannsson verkfræð ingur tekur við embætti vega- málastjóra, en hann var meðal þriggja umsækjenda um embætt- ið og annar tveggja verkfræðinga vegamálaskrifstofunnar, sem sóttu um það. Sigurður er 37 ára. Hann lauk námi við danska verk fræðingaskólann í Kaupmanna höfn á stríðsárunum og kom hingað heim árið 1945. Síðan flutninga. Einn bíllinn var rösk- ar 3 klst. á ferð upp á Selás. — Víða í úthverfunum sátu bílar fastir. Um kl. 7 slotaði veðrinu og var skyndilega komin hláka. —« Fór veður brátt vaxandi á ný af suðaustri og um það leyti sem brennurnar voru kveiktar, var komið sunnan slagviðri. Var þvf ekki fjölmennt að brennunum sem undanfarin ár, frekar ea niður í bæ„ því þar var fátt fóllc hefur hann verið verkfræðingur á ferli, utan nokkurra unglinga, sem hofðu sig ekki serlega mik- ið í frammi. Skemmdir voru VARÐ mannskaði., spurði mað- ur einn, sem sá þessa mynd í gærkvöldi í ritstjórnarskrifstofu Mbl. — Nei, var svarið, því í bílnum var enginn maður, er þetta gerðist, Þessi rússneski Pobedabíll er einn af átta rúss- neskum bilum, sem skemmdist meira og minna á leið til lands- ins með Dettifossi, er hann kom að utan nú um áramótin. Þessi bill var í kassa, sem úfið Atlants hafið braut í spón og síðan klesstu bylgjurnar bílinn og reyndar annan af sömu gerð, og eru báðir taldir ónýtir. Hinir bílarnir 6 eru minna skemmd- ir. Tjónið á þessum bílum verð- ur vart mikið undir 100.000 kr. Það er svo sem annað mál, hvort ekki megi telja það furðu- lega bjartsýni að senda bíla a þilfari um hávetur og sigla norð- ur til íslands! (Ljósm. Gunnar Dyrset). hjá vegamálaskrifstofunni. Einnig sóttu um embættið Árni Pálsson yfirverkfræðingur vegamálastjórnarinnar og Páll Hannesson verkfræðingur. ★ ★ Páll Agnar Pálsson tekur við embætti yfirdýralæknis. Hann hefir verið dýralæknir við rann sóknarstofuna á Keldum frá því hún tók til starfa 1948. Hann lauk dýralæknisnámi í Kaupm,- höfn 1944 og stundaði síðan frarn haldsnám í 4 ár og lagði stund á sýkla- og meinafræði. Páll Agnar er 36 ára. , Auk hans sóttu um embættið Bragi Steingrímsson og Jón Páls- son dýralæknir á Seltossi. Stormasamt á Halamiðmm VESTUR á Halamiðum hafa verið nær látlausir stormar síðan um jól og togararnir orðið að liggja í vari lengst af. Mjög fáir erlendir togarar eru hér við landið um þessar mundir. framdar á helztu klukku höfuð- staðarins, Persilklukkunni á Lækjartorgi. Vonlítið er að skemmdarvargarnir finnist. — Mjög er aðkallandi, að viðgeitl á klukkunni fari fram. Lögregla og slökkvilið höfðu rólegar stundir þetta seinasta kvöld ársins 1955. Iþrólfahúsin opnuð aflur ÍÞRÓTTABANDALAG Reykja- víkur hefur skýrt blaðinu svo frá, að borgarlæknir hafi nú leyft að íþróttahúsin yrðu aftur opnuð til íþróttaæfinga, en þær hafa legið niðri frá því í október vegna lömunarveikisfaraldursins. Borgarlæknir biður þó íþrótta- fólk um að stunda ekki æfingar, ef það finni til slappleika. Samkvæmt þessu verða iþrótta húsin opnuð nú um miðja vikuna,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.