Morgunblaðið - 18.02.1956, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 18.02.1956, Blaðsíða 2
r MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 18. febrúar 195(9. Fyr$ta bindi merkiiegs fræðirits að koma út Menningarsögu-Leksikon, sem (eiðir nýjar rannsóknir fram á sjónarsviðið NU KR AÐ hefjast útgáfa á Menningarsögu-Leksikoni yfir Miðaldir á Norðurlöndum. Kemur fyrsta bindið út í „byrjun marz næstkomandi, en ætlunin er að verk þetta verði alls tíu bindi. ( í þessu merkilega vísindariti fæst nú í fyrsta skipti sameiginlegt yfirlit yfir menningarsöguleg verðmæti allra Norðurlandaþjóðanna á tímabilinu frá Víkingaöld til Siðaskiptaaldarinnar. Er sérstaklega fróðiegt fyrir íslendinga að fá í riti þessu tækifæri til að kynna sér, hvemig menningarlíf hefur verið á hinum Norðurlöndunum, sam- ■tímis þeirri öld, sem minnstar upplýsingar eru til um í islenzkum bheimildum.-Er þess að vænta, að þetta mikla safn hvers konar fi'óð- : ieiks geíi orðið til áð ýta undir nýjar rannsóknir á okkar sögu við • eamanburð-á erlendum heimildum. ' 150 FRÆÐIMENN Rit þetta vei'ður í formi alfræði orðabókar. Er hér um að ræða árangurinn af víðtæku norrænu eamstarfi. Um 150 fræðimenn rita í bókina. Eru þarna teki til athugunar ýmis atriði, sem hing- að tii hafa hlotið Jitla rannsókn 1 og fagna Skandinavar því séi'- j staklega að rækileg grein er gerð i fvrir íslenzkum og finnskum við- ! ; *Fjáröflunardagur i SíÐASTLIÐíÐ sumar fór ég með ; fiugvél austur yfir Skaftafells- '''cýsiu, var það einri hinna fáu sól- í ekinsdaga, er komu hér, sunnan f lands, á sumrinu. Flogið var með | -Etröndum fram allt frá Dyr- L . hólaey austur í Meðalland. Það ! rer merkiiegt, að geta á örfáum j ^rnínútum virt fyrir sér hina hafn- j lausu sti'andlengju með ósum j ’;:og útföllum jökulvatnanna, og | 'grynningum og brimlöðri úti fyrir ströndinni. Víða má sjá skipsflök, að meiru eða minna leyti sokkin í eand og stór járnflykki, sem kastast hafa í stó brimum langt upp fyrir sjávarkambinn. Allt talar þetta sínu máli um þær hættur, sem sæfarendum eru húnar við suðurströndina. á Eix það er fleira á þessari leið, ,-Sem athygli vekur, og þá ekki BÍzt hin mörgu skipbrotsmanna- skýli, sem reist hafa verið á þessari hættulegu og hafnlausu scrancL Eitt skýlið tekur við af oðru og nú mynda þau samfellda föðju austur alla sanda, allt frá að Ingólfshöfða. |||pV: eru milli skýlanna, til að vísa skipbrotsmönnum qjjligife&t þessum skýlum héfur kvS^trfÖéild Slysavarnafélags ís- lands í feéykjavík látið í’eisa og $$ búið að tlekjum, sem með þarf, fcil þess að geta tekið á móti í'JjMkipbrotsnpBnnum. Þetta er að- eijjB'f þátturinn í því mikla kvennadeildin hér í hefur unnið fyrir íb’asSfe’,iwRbálin á liðnum aldar ajflf, spna^vilja kynnast þegsu “rtciíega sfarfi nánar ættu að If'sa/^sögu |Kvennadeildarinnar, i*m gefin var út s. 1. ár, er 25 úr voru liðirí frá stofnun hennar. ♦ ♦♦♦♦ Nú á morgun, Góðudaginn fyrsta, er hinn árlegi merkja- íiöludagur -< Kvennadeildarinnar. Þann dag gefa konurnar öllum kosJ,„á, a#' vera virkir þátttak- jfefcierkTIega starfi, sem Imfý. með höndum. suösyáöegt er, að fjársöfnunin takist sem bezt. Því fé, sem eafnast, er jafnan beint þangað, eem þörfin er mest, að dómi Eíjórnar Kvennadeildarinnar, og enginn efast um, að því fé sé vel varið, sem konurnar'ráðstafa með þessum hætti. Reykvíkingar! Það er gamall og góður siður, að minnast Góu- dagsins fyrsta. Við getum áréið- anlega ekki gert það betur en með því að bera merki Kvenna- deildar Slysavarnafélagsins þennan dag og stuðla að því að f'jársöfnun deildarinnar megi taícast sem bezt, Óskar J, Þorláksson. horfum. Jafnvel eru tekin til at- hugunar áhrif eskimóamenning- ar á norræna menningu í Græn- landi. YMSIR FÆXTIR MENNINGARINNAR Ákveðnum fræðmxönnum hef- ur verið falið að skipuleggja vissa þætti menningarsögunnar, svo sem landbúnað, byggingalist, klæðaburð, fiskveiðar, iðnað, verzlun, garðyrkju, skjaldar- merki, dýraveiðar, mat og drykk, leiki og íþrótir, mynd- list, hernaðarfræði, tónlist, mál og vog, vísindi, vefnað, ritlist, samgöngur og fræðslumál. Eru þetta þó aðeins nokkrir þeirra þátta, sem ýtarlega eru skipulagðir. ÞÁTTTAKA ÍSLENDINGA Til að vinna að þeim þáttum, sem koma íslandi við hefur verið skipuð sérstök ritnefnd fyrir ís- lands hönd. í henni eiga nú sæti Ólafur Lárusson og Þorkell Jó- hannesson og einnig átti Einar heitinn Arnórsson sæti í ritnefnd inni. Ritstjóri fyrir íslands hönd er Magnús Már Lárusson. Menningarstögu-Leksikoninn verður 10 bindi ásamt mjög ýtarlegu regisíri. Ætlað er að í verkinu verði 5000 atriðisorð á 3600 blaðsíðum. Er hér um að ræða eitt viðamesta og fróð legasta vísindarit, sem út hefir verið gefið á Norðurlöndum um margra ára skeið. Skaliur Fagreyinga iii Efri deiídar NEÐRI deild Alþingis samþykkti í gær eftir þriðju umræðu frum- vai-p um skatt og útsvarsgreiðslur útlendinga. En meginefni þessa frumvarps er að útlendingar, sem hér vinna skuli njóta persónu- frádráttar sem íslenzkir ríkis- borgarar enda séu sönnur færð- ar á hverja maðurinn framfærir. Þá skal útlendingum sem stunda sjómennsku hér eirmig heimilt að draga frá skattskyldum tekjum sínum útgjöld vegna vosklæða og vinnuklæða með sama hætti og íslenzkum sjómönnum. Fer frum varpið nú til Efri deildar. íil ?. umræðu SAMÞYKKT var með samhljóða atkvæðum í Neðri deild Alþingis í gær að vísa frumvarpinu um Sjúkrahúsasjóð til annaiTar um- ræðu. En í frumvarpi þessu er ætlazt til að stofnaður verði sjóð- ur, sem efli og auðveldi sjúkra- húsabyggingar hér á landi og yrði fyrsta verkefni hans væntanlega að standa undir kostnaði af bygg ingu fjórðungssjúkrahúss á lág- lendi Suðurlands. Tekna til hans verði aflað með svonefndu talna- happdrætti. Frauiix af bi*. 1 veiðum, heldúr hefði hann verið að lagfæra veiðarfærin. Hann myndi ekki taka í mál að sigla til Vestmannaeyja. Foringjarnir í flugbátnum höfðu nú samband við Pétur Sig- urðsson, forstjóra landhelgis- gæzlunnar. — Á rneðan hann gerði nauðsynlegar ráðstafanir hér í Reykjavík, sveimaði flug- báturinn stöðugt yfir togaranum. ÚRSLíTAKOSTIR Um tveim stundum síðar, kL 2.30 síðd., var svo skipstjóranum á Cape Cleveland settir úrslita- kostir, — tilkynnt, að úr því hann neitaði að verða við fyrirskipun flugbátsmanna, þá myndi yfir- stjórn landhelgisgæzlunnar gefa fyrirskipun um það, að skotið yrði á togarann, ef hann ekki þegar í stað sigldi til hafnar. Skipátjórinn lét undan þessum ákveðnu úrslitakostum, en sagð- ist ekki fara til Vestmannaeyja, heldur til Neskaupstaðar. Af ferðum togai-ans segir sv» ekki þar til hann kom til Nes- kaupstaðar í fyrrinótt og bæjar- fógetinn þar tók málið í sínar hendur. STÖDUGT YFIR TOGARANUM En allan tímann var flugbát- urinn og flugvél sem tekin var á leigu frá Flugfél. íslands, stöð- ugt yfir togaranum, þar til búið var að binda hann við hafnar- garð í Neskaupstað. Þegar kom fram á daginn, á fimmtudag, tók veður að spillast og gerði það erfiðara að fylgja togaranum. En í sambandi við þessa hand- töku hins brezka togara, er fyllsta ástæða til þess að leggja á það áherzlu, að hún rnarkar tímamót og myndi ekki hafa tekizt, ef áhöfn flugbátsins hefði eklci sýnt slíkan dugnað og ör- yggi í stai'fi sem raun ber vitni. — Voru í flugbátnum þeir Anton Axelsson flugstjóri og fastaáhöfn Landhelgisgæzlmmar á bátnum, en það eru þeir Guðmundur Kjærnested, Hörður Þórliallsson, Guðmundur Jónsson, Guðjón Jónsson og Gunnar Loftsson. Á flugvélinni, sem tekin var á leigu, var Skúli Magnússon flug- stjóri og frá Landhelgisgæzlunni Árni Valdimarsson. TIL NESKAUPSTAÐAR Flugbáturinn gat ekki lent á Egilsstöðum á íimmtudaginn, svo sem áformað hafði verið, og fór til Reykjavíkur en flaug til Nes- kaupstaðar í gærmorgun, þar sem foringjarnir úr Landhelgisgæzi- unni leggja ákæruna fram og gögn sín í málinu. Þangað er einnig komið brezka eftirlitsskip- ið Velcome, en foringjar þess verða viðstaddir réttarhöldin, sem hófust í gær. Ekki er víst hvort dómur gengur í máJi þessu í dag. Þýzksr Irélfa- oo lræ§f!uitiynir sýndar í DAG, laugardag, sýnir félágið Germania í Nýja biói kl. 2 e.h. frétta- og fræðslukvikmyndir. Verður fyrst sýn'd nýjasta frétta- mynd frá Þýzkalandi, ennfremur tvær fræðslumyndir þaðan. Er önnur um x'ánjurtk', þ. a blað- grænulausar jurtir, er lifa á dýr- um. Lyfjagrasið ísáenzka er t. d. etn slík jurt, og eru sýndar í myndinni veiðiaðferðir þess. Þá er mynd frá iðnaðarframleiðslu Þýzkaiands og rannsóknum í sambandi við slíka framleiðslu. En að lokúm er mynd frá íslandi, er nefníst Víkivaki, og má þar m. a. sjá dans íslenzks þjóðdansa- flokks. Var mynd þessi tekin af Rotofilm fyrir tveim árum. Vegna fjölmargra tilmæla verð ur kvikmyndin frá Mykjunesi í Færeyjum, er sýnd var á vegum félagsins fyrir nokkru, sýna nú aftur. Var hún einnig tekin af Rotofilm fyrir tveim árum. í þessari glæsilegu sýningahöll verður írímerkjasýningin. I vinstra horni er mcrki sýningarinnar. verður HINN 28. apríl n.k. verður opn- uð í New York, við hátíðlega athöfn, fimmta alþjóðafrímerkja- sýningin og stendur hún yfiv til 6. maí. Sýning þessi verður hald- in í hinu nýja stórhýsi, sem nefn- ist Coliseum, sem reist hefur ver- ið þar í borg. Flotur sýningar- svæðisins er áætlaður um 1300 fermetrar að ftatarmáli og má af þessu ráða, að hér er um að ræða stórkostlega sýningu, sem mun vekja mikla athygli víða um heim, enda hefur nú þegar, verið varið til hennar storfé. „FIPFX“ er skammstöfun fyr- ir sýningunni: Fifth International Philatelic Exhibition. Þar verða sýndar milljónir af frímerkjum frá söfnurum um heim allan, þar á meðal öll verðmætustu og helztu frímerkjasöfn sem til eru í dag. Ennfremur verða þar sýnd gömul og ný umslög með álímd- um frímerkjum, sem stimpluð eru í sérstökum tilefnum svo sem með hátíðastimplum svo og stimplum, sem notaðir eru á fyrsta degi útgáfu nýrra frí- mex'kja, sem á máli frímerkja- safnara eru nefnd fyrstadagsbréf og oft hafa komizt í hátt verð. Þarna verður sérstök deild frá fyrirtækinu Thomas De La Rue & Co. í London, sem undanfarin ár hefur prentað öll íslenzk frí- merki. Þátttaka i sýningu þessari hef- ur verið tilkvnnt frá öllum þjóð- um hins frjálsa heims. íslenzka poststjíírriisýnir af ýmsum árgöngum, enda eru íslenzk frímerki talin mjög verð- mæt, vegna þess meðal annars, hve tiltöJulega litið magn er gefið út af þeim hverju sinni. Þá verð- ur og tilhevrandi hvex’ri svning- ardeitd. sýndar mvndir af þióð- höfðinejum hvers lands og mvnd af póstmálastiórum allra landa innan albióðapóstsambandsins. Sérstök alþjóðanefnd hefur verið kjörin, til að dæma svnineuna og verða þar veitt gull-, silfxxr- og bx’onze-vex'ðlaun auk annars heiðurs, fyrir þau frímerkjasöfn, sem eru talin bess verðug að veita þeim verðlaun. Hér á landi eru margir frí- merkiasafnarar, sem eiga nú oi'ð- ið mjög verðmæt frímerkjasöfn og þá sérstakleea söfn íslenzkra frímerkja. Hefðu þeir auðveld- lega getað orðið þátttakendur í sýningu þessari og ef til vill hlot- ið einhver verðlaun eða einhverja viðurkenningu. En vegna bess, að þátttaka þurfti að tilkvnnast svn- insarnefndinni fvrir lok jarnxar- mánaðar, má búast við, að það sé orðið um seinann, að senda sb'k einkasöfn til sýnmgarinnar. En eins og að ofan getur. mun barna að líta mikinn fróðWk fvrir þá, sem áhuaa hafa á frímerkjasöfn- un. __ Svnínsjimefndjn pr»iðir mjög fyrir erlendum og innlend- um svningargestum. t.d. með út- veeun á hótelherbergjum, ferða- lögum o. s. frv.. og ef einhverjir hér á landi kynnu að hafa áhuga fyrir að kynnast nánari tilhöguni sýningarinnax’, mun umboðsmað- ur hennar hér á landi, Jónas Hall grímssón, pósthólf 1116, Rvík, mjög fúslega veita allar upplýs« ingar. Að lokum skal þess getið, að forseti Bandaríkja N.-Ameríku, Dwight Eisenhower, hefur senfc sýningunni ávarpsorð, þar sem hann hvetur menn og ríki til slíkra sýninga, m.a. til að efla þekkingu og frið milli þjóða. í G Æ R var frumvarpið um framleiðsluráð landbúnaðarins samþykkt í Neðri deild og vísað til Efi-i deildar. Frumvarp þetta fjallar um afnám núverandt Gi'ænmetisverzlunar rikisins og að í þess stað skuli Framleiðslu- ráði landbúnaðarins falin sala og innflutningur á kartöflum og öðrum matjui'tum. Frumvarp þetta er flutt sam- kvæmt óskum stéttarsamtaka bænda og mun frumorsök þess vera almenn óánægja bænda yfir starfsemi núverandi Grænmetis- verzlunar ríkisins, sérstaklega árið sem offramleiðsla var á kar- töflum. Auk þess hafa bændur bent á þá óheillavænlegu þróxrn undir forustu núverandi Græn- metisverzlunar, að ræktun mat- jurta í sveitum hefur farið minnkandi, en bað i7ar einmitt hlutverk Grænmetisverzlunar- innar að hafa forgöngu um aukna og bætta matjurtarækt meðal bænda. Þessar munu vera hinar ratm- verulegu orsakir, sem knýja bændur út í að óska breytinga á sölufyrirkomulaginu. Hitt er ann- að mál, að framleiðsluráðið er ekki öfxmdsvert að taka að sér grænmetissöluna. Laxness fíylltur í gærbgidi í GÆRKVÖLDI var hátíðasýn- ing á sjónleiknum íslandsklukk- unní eftir Halldór Kiljan Laxness. Leikurinn er um þessar mxmdir sýndur í tilefni þess að höfundur þess hlaut Nóbelsverðlaunin. —> Leikstjóri er Lárus Pálsson, svo sem var, er sjónleikurinn var fyrst sýndui' við opnurx Þjóðleik- hússins. Leikarar eru nú flestir hinir sömu og vei-ið hafa. Áður en sýning leikritsins hófst steig Nóbelsverðlaunaskáldið fram á sviðið. Var honum fagnað ákaft af leikhúsgestum. Las hann prólogus að íslandsklukkunni. Hvert sæti var skipað í húsinu, og leiknum var mjög vel fagnað. Höfun,di, léikstjóra og leikurum var ákaft fagnað í leikslok. -j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.