Morgunblaðið - 18.02.1956, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 18.02.1956, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIB Laugardagur 18. febrúar 1956. SYSTURNAR ÞRJAR EFTIR IHA LEVIN - Fyrsti hluti: DOHÖTHY Frarab'aidssagan 22 í .ún ná li honum og tók brosandi 5 hönd hans. Yfir ö:;l hennar sá hann, þegar jne.mirnir með skjalatöskurnar gengu alveg irm í enda gangsins, I eygðu þar til hægri og hurfu inn á hiiðargang. „Hvert varst þú eiginlega að íara?“ spurði Dorothy stríðnis- 3 ega. „Hyrirgefðu", sagði hann. ,.Ör- 3 :tið taugaóstyrkur brúðgumi, f kiiurðu". Þau leiddust eftír ganginum, j.ar sem hann beygði til vínstri. Dorothj' las tölurnar, sem stóðu ti hur'ðunum, jafnóðum og þau í .engu fram hjá þeím: 620, 618 og €•16'....“ Þau urðu að bevgja einu sinni tmn til vinstri, áður en þau kæmu að nr. 604, sem var í bak- I dið bvggingarinnar. gangstætt Jyftunvtm. Loks komu þau þó á iaiðarenda og hann tók í sneril- jnn. en dvrnar voru læstar. Þau )ású aríglýsinguna um skrifstofu- timann, sem stóð á hurðinni og XJorothv andr arpaði vonsvikin. „Hvaða vandræði", sagði hann. „Ég hefði átt að hringja og spyrj- ast fvxir um þetta, áður en við Jögður.j af stað“. Að svo rnæltu ieit henn á úrið s:itf: „Tuttugu og íimm mínútur i eitt“. „Tuttugu og fimm mínútur“, f agði Dorothy. „Þá g tum við ulveg eins fsiið niður t ’tur og í áðið þar.... “ „I alla þá ös og man"brö"g. tautaði hann og bagnaði svo f tur.darkorn: „Hevrðu, nú clettur )nér nokkuð í hug“. „Hvað er það?“ „Þakið. Við skulum ganga upp (<■ þakið. Þ?ð er svo bjart og gott f kj'ggni í dag og ég er viss um, 'í ð við siáum um allan heiminn, )>egar við erum komin þangað upp“. „Er öllum heimilt að fara þang- að?“ ,,Ef við verðum ekki stoppuð, ) á er bað heimilt“. Hann tók töskuna i hönd sér: „Komdu nú. Ttenndu nú i s'ðasta skinti au»- tinum vfir heiminn, sem ógift ; ngismær“. Hún hrosti og bau genuu aft- ur sömu leiðina og þau höfðu Loniið, til lyftunnar. Þegar þau fóru út úr lyftunni é 14. hæð, skeði það aftur, að íarþegar, sem fóru út á sama ) tað, komust á milli þeirra og skiJdu þau að. Þau biðu þangað fíl þeir voru horfnir fyrir horn gangsins eða inn í skrifstofur og bá hvíslaði Dorothy, eins og þau væru einhverjir samsærismenn: „Komdu nú“. Henni fannst þetta líkast æsandi ævintýri. Aftur urðu þau að ganga næst- um heilan hring, áður en þau rákust á dvr, þar sem stóð stór- um stöfum: Stigi. Hann hratt þeim opnum og þau gengu inn, en hurðin féll marrandi að stöfum. að baki þeirra. Þau vo u stödd á stigapalli, þar sem svartar tröppur lágu bæði upp og niður. Föl dagsbirta seytlaði inn um þakskjá, sem var svo rykfallinn, að naumast sá í gegnum hann. Þau gengu upp átta þrep, siðan einn snúning og svo aftur átta þrep, en þá voru þau komin að stórri, rauðbrúnni iárnhurð. Hann tc' k í hurðarhúninn og revndi að opna. „Er hún læst?“ spurði Dor- othy. „Það held ég ekki“. Hann setti axlirnar í hurðina og ýtti á hana, efeis fast og kraft arnir leyfðu. „Þú óhreinkar fötin þín með þessu“. Hann lagði töskuna írá sér á stigapallinn; ýtti öxlunum í hurð ina og neitti aftur allra krafta sinna. „Við getum farið niður með lyftunni og biðið þar", sagði Dor- othy. „Það er lang einfaldast og fyrirhafnarminnst fyrir okkur“. Hann beit á jaxlinn, spyrnti fótunum í gólfið og hamaðist eins og vitstola maður á hurðinni. „Þetta er alveg tilgangslaust", sagði Dorothy. „Þessar dyr hafa sennilega aidrei verið opnaðar i. . . ." Hún þagnaði, þegar hurð- in lét skyndilega undan átökum mannsins og opnaðist með há- væru marri. i Bjartir sólargeislar frá heið- bláum, glitrandi himni luku um þau, svo að þau fengu ofbirtu í augun, eftir rökkrið í stigagang- inum. Að eyrum þeirra barst hratt vængjablak dúfna, sem flueu upp af þakinu við komu þeirra. Hann tók töskuna upp og steig út yfir þröskuldinn, setti hana svo aftur frá sér, þar sem engin hætta var á að hurðin rækist i hana. Því næst opnaði hann dyrnar betur og stóð með bakið upp við hurðina, svo að hún lok- aðist ekki aftur. Hann rétti Dor- othy aðra hendina. en með hinni gerði hann sveiflu i áttina til hins stóra þakílatar, eins og þegar yfirþjónn vísar tignum gesti til bezta borðsins í öllum veitinga- salnum. Hánn hneigði sig bros- andi fyrir henni: „Gerið svo vel að koma nær, ungfrú“, sagði han og reyndi að gera rödd sína virðulega. I Hún tók í framrétta hönd hans og steig létt og lipurlega yfir þröskuldinn, út á flatt. svartbik- að þakið. 12. kaíli. Hann var ekkí hið minnsta óstvrkur á taugunum Að vísu hafði hann verið gripinn ofboðs- legri skelfingu, þegar hann gat ekki opnað þakdyrnar, en nú var hún liðin hjá með öllu, um leið og hurðin hafði látið undan öxl- um hans. Nú var hann rólegur og Bruggur. Þetta virtist allt ætla að ganga eins og í sögu fyrir hon- um. Svona vel hafði honum ekki liðið, siðan, ja guð mátti vita síðan hvenær. Hann gætti þess, að dyrnar lokuðust ekki alveg, heldur féllu aðeins lauslega að stöfum, svo að hann ætti ekki í neinum erfið- leikum með að opna þær aftur, þegar hann færi niður af þak- inu. Þegar þar að kæmi, m.yndi liann hafa nóg með sinn tíma að gera. Hann laut niður og færði hand- töskuna úr stað, svo að hann gæti j þrifið hana með annarvi hend- inni, um leið og hann opnaði dyrnar með hinni. Þegar hann rétti úr sér, fann hann að hatt- urinn rann til á höfði hans, við hreyfinguna. Hann tók hann of- an, leit á hann og lagði hann svo ofan á töskuna. Hann hugsaði um allt. Svona lítill hlutur, eins og þessi hatt- ur, hefði eyðalagt allt fyrir öll- um öðrum en honum. Þeir hefðu hrundið henni fram af og þá hefði vindurinn, eða hin snögga, ákafa hreyfing, látið hattinn fljúga niður og sitjast við hlið líksins. Nei, þá hefði verið alveg eins gott að stökkva sjálfur fram af þakbrúninni á eftir. En ekki hann, hann hafði séð allt fyrir, undirbúið allt. Hann strauk hendinni í gegn- um þykkt hárið og óskaði þess, að spegill hefði verið við hend- ina. „Komdu hingað og sjáðu“. Hann sneri sér við. Dorothy stóð í nokkurra skrefa fjarlægð og sneri að honum bakinu, en hélt á krókódíl askinntöskunni undir handleggnum. Báðar hend- ur hennar hvíldu á múrveggn- um, sem var umhverfis þakflöt- inn og náði manni í brjósthæð. Hann gekk til hennar og stað- næmdist aftan við hana. Þrjár bergiMimdar kóngsdæfur i« Loks sá hann gullsól renna upp á himinínn þarna, og þá varð bæði bjart og fagurt, eins og venjulega er í mannheim- ur. Fyrst kom hann að stórum og myndarlegum sveitabæ. Þar voru kýrnar feitar og sællegar, svo að það gljáði og stirndi á skrokkinn á þeim. Næst kom hann að stórri og veglegri höll. Þar gekk hann í gegnum marga sali og stofur, en sá ekkert 1 kvikt. Loks heyrði hann rokkhljóð. Hann gekk á hljóðið og sá þá elztu kóngsdótturina sitja þar og vera að spinna eirband á eirrokk. Hún sat á eirstóli og bæði stofan og allt sem þar var inni, var gert úr fagurgljáandi eiri. „Hvað er nú þetta? Hingað hefur kristið fólk ekkert aíi gera,“ sagði kóngsdóttirin. „Guð hjálpi þér maður! Hvað viitu hingað?“ „Ég ætla að leysa þig út úr berginu,11 svaraði hermað- urinn. „Farðu, góði vinur. Þegar þursinn kemur, drepur hann þig umsvifalaust. Hann hefur þrjá hausa,“ sagði hún. „Mér er sama þó að hann hefði fjóra,“ sagði hermaðurinn. ■ „tír því ég er hingað kominn, verð ég hér kyrr.“ j „Jæja, úr því þú ert svona ákveðinn, verð ég að vita hvort ég get ekki hjálpað bér,“ sagði kóngsdóttirin. Svo sagði hún að hann skyldi fela sig á bak við stóra ölkerið, jsem stæði í forstofunni: á meðan sagðist hún ætla að láta i vel að þursanum svo að hann sofni, „en þegar ég fer út að jkalla á hænurnar til þess að láta þær tína upp það sem !hrynur úr hausnum á honum, verðurðu að flýta þér að ikoma,“ sagði hún. „En farðu nú fyrst út og reyndu hvort íþú getur reitt sverðið, sem liggur á borðinu, til höggs.“ laipil gólitepp! og gangadregla með gamla verðinu. Eigum takmarlcaðar birgðir af IILLARGÓLITEPPIIM HAMPGÓLFTEPPUM COCOSTEPPGM HÁRTEPPUM TEPPAMOTTUM og hotlenzkum gangadreglum, enn l>á til í flestum breiddum. „GEYSIR“ h.f. Teppa- og dregladeildin Vesturgötu 1 — sími 1350 STSTBAFÉLAGIS ALFA heldur samkomu í Aðventkirkjunni í tilefni af 30 ára afmæli sínu sunnudaginn 19. febrúar, kl. 8 e.h. Allir velkomnir. r Ihinu nýja bláa DAZ eru í fyrsta sinn sameinuð öll þau efni, sem þarf til að gera þvottinn mjall- hvítan. Þess vegna er DAZ gjörólík öllum hiuum! Mismunurinn kemur í ljós um leið og þér opnið pakkann. — DAZ er blátt. Mismunurinn kemur bezt í ljós að loknurn þvotti — er þér sjáið hann skínandi og fannhvítan. — Aðeins DAZ gkilar yður svo hvítun: þvotti. — Reynið DAZ í næsta þvott. Alýtt blátt öhl skilar hvítasta þvettí

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.