Morgunblaðið - 18.02.1956, Blaðsíða 4
4
MORGVNBLAÐIÐ
Laugardagur 18. febrúar 1956!
— Dagbók
Bæjarbíó í Hafnarfirði sýnir þessa dagana ítalska verðlaunamynd
með Ingrid Bergman í aðalhlutverkinu, en hún hefir hlotið mjög
góða dóma fyrir leik sinn í þessari mynd. — „Kærleikurinn er
mestur“, en svo nefnist myndin, verður sýnd í bíóinu núna um
helgina. —•
1 dag er 49. dagnr ársins.
Porraþræll.
18. vika vetrar.
18. febrúar,
Árdegisflteði ki. 9,15.
Síðdegisflæ'ði kl. 21,48.
SK-avarð'tofa Reykjav_knr t
Heilsuverndarstöðinni er opin all-
■an sólarhringinn, Læknavörður L.
R. (fyrir vit.ianir) er á san.a stað
Id. 18,00—8. — Sími 5030.
Nætnrvörðnr er í ReykjavSkur-
■apóteki, sími 1760. — Ennfremur
eru Holts-apótek og Apótek Aust-
úrbæjar opin daglega til kl. 8,
»ema á laugardögum til kl. 4. —
Hoits-apótek er opið á sunnudög-
«m milli kl. 1 og 4.
Hafriarf jarðar- og Keflavíkur-
etpótek eru opin alla virka daga frá
M. 9—19, laugardaga frá kl. 9—
16 og heíga daga frá kl. 13—16.
□---------------------------□
• Veðrið •
1 gær var hæg austlær átt og
víða skýjað. Lítilsháttar rign-
ing eða slydda á Suð-Austur-
iandi. —. í Reykjavík var hiti
kt. 15,00 í gærdag 1 stig, 2ja
stiga frost á Akureyri, 2ja st.
frost á Galtarvita og 2ja st.
frost á Dalatanga. — Mestur
hiti mældist hér á landi' í gær
kl. 15,00, 3 stig á Loftsölum og
í Vestmannaeyjum. — Mest
frost mældist á sama tíma í
Möðrudal, 6 stig. — 1 London
vaj- hiti um hádegi í gær, um
frostmark, 4 stiga frost í
París, 7 stig í Berlín, 5 stig
í Kaupmannahöfn, 6 st. í
Stokkhólmi, 10 stig í Osló, 2ja
stig hiti í Þórshjjfn í í'æ.reyj
um. —
□---------------------------o
• Messur •
Á iMOKGUN':
Dómkjrkjan: — Messa kL 11 f.
h. — Séra óskar J. Þorláksson. —
Messa kl. 5. Séra Jón Auðuns.
Hallgríinskfrk ja: — Messa kl. 11
f.h. Séra Pétur Magnússon, Valla |
nesi. Kl. 2 messa, séra Sigurjón
f>. Árnason. (Altarisganga).
Nesprestakall: — Messað í kap-
ellu háskólans kl. 2. —- Séra Jón
Thora rensen.
EUilieimilið: — Guðshiónusta
kl. 2. Séra Bjami Jónsson vígslu-
biskup. — Aðgætið brevttan
messutíma.
lT.uiglioltsprestkan: — Messa í
Laugameskirkju k!. 5. — Séra
Árelíus Níelsson.
Fríkirkjan: — Messa kl. 2 e.h.
•Séra Þorsteinn Biörnsson.
Háteigsprestakall: — M :SSa í há
tíðasal Sjómannaskólans kl. 2. —
Barnasamkoma kl. 10,30. — Séra
Jón Þorvaiðsson.
Lauvarneskirkja: -— Mtssað kl.
2 e.h. Séra Garðar Svavarsson. —
Barnaguðsíþjónusta kl. 10,15 f.h.
Séra Garðar Svavarsson.
Bústaðaprestakall: — Messað í
Háagerðisskóla kl. 2. — Barna-
samkoma kl. 10,30, sama stað. —
(Kórhörnin beðin að giöra svo vel
að koma kl. 9,30). Séra Gunnar |
Árnason.
Bessaslaðir: Messað kl. 2. —-
Séra Garðar Þorsteinsson.
Fríkirkjan í Hafnarfirði: —
Messa kl. 2 e.h. — Séra Kristinn
Stefánsson.
Þingval’asókn: Messa kl. 2 e.h.
— Séra Biarni Sigvtrðsson.
RevnivallaprestakaU: — Messað
að Saurbæ kl. 2. Séra Kristján
B.jarnason.
Keflavíkurkirk ja: Barnaguðs-
þjóuusta kl. 11 árdegis. — Sr.
Björn Jónsson. — Ytri-Njarðvik:
Barnaguðsþ.iónusta kl. 2 síðdegis.
— Sr. Björn .Tónsson.
fjtskálaprestakall: — Biskups-
vísitasía. — Messað að Hvalsnesi
kl. 1,30 og að Útskálum kl. 5. -—
Biskupinn, herra Ásmundur Guð-
mundsson, prédikar. — Sóknar-
prestur. —
Grindavík: — Barnaguðsþjón-
usta kl. 2 e.h. — Sóknarprestur.
• Brúðkaup •
í dag verða gefin saman í hjóna-
band af séra Óskari J. Þorláks-
syni ungfrú Helena Guðlaugsdótt-
ir frá Siglufirði og Ronald Leray
Whitaker, „flugmaður, Keflavíkur-
flugvelli.
í dag verða gefin saman í hjóna-
band af séra Árelíusi Níelssyni
ungfrú Sigurást Gísladóttir og
Ólafur Valur Sigurðsson. Heimili
brúðhjónanna verðttr að Barma-
hlíð 56.
Á morgun verða gefin saman í
h.jónaband af séra Jóni Thoraren-
sen ungfrú Ásta Heiður Tómas-
dóttir, símamær, Laugavegi 160
og Robert Arnar Kristjánsson
ungþjónn, Þrastagötu 4, Rvík.
• Hjónaefni •
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú. Sigríður Bjarnadótt-
ir frá Austurveg 55, Selfossi og
Elís K. V. Meyvantsson, Háteigs-
vegi 19.
Nýlega hafa opinherað trúlofun
sína ungfrú Sigríður Guðhiarts-
dóttir frá Stokkseyri og Jóhann
Runólfsson, bílstjóri, Suðurlands-
hraut 89.
• Afmæli •
60 ára verður næstkomandi
mánudag Sveinn Sveinsson neta-
gerðarmaður, Höfðatúni 5, Rvík.
Þórður Magnússon, bókbindari,
Ingólfsstræti 7, varð 75 ára í gær.
Þórður er einn af elztu hókbindur-
um landsins og starfar enn við bók
band í ísafoldarpmitsmiðju.
* Skipairettir •
Eimvkipafélag íxlamls h.f.:
Biúarfoss fór frá Reykjavík 14.
þ.m. vestur og norður um land..
Dettifoss er í Reykjavík. Fjallfoss
fór vætanlega frá Gautaborg í gær
dag til Norðurlandsins. Goðafoss
er í Ventspils. Gullfoss fer frá
Kaupmannahöfn í dag til Leith og
Reyk.javikur. Lagarfoss er í Rvík.
Reykjafoss fór frá Akureyri 15.
þ. m. til Seyðisfjarðar. Tröllafoss
fór frá Reykjavík 6. þ.m. til New
York. Tungufoss fór frá Kópa-
skeri 16. þ.m. til Skagafjarðar og
Húnaflóahafna.
Skipaútgerð rikÍNÍns:
Hekla fór frá Reykjavík á mið-
nætti í nótt austur um land í hring
ferð. Esja er væntanleg til Rvíkur
í dag að austan úr hringferð. —
Herðubreið var væntanleg til Rvík
ur í nótt frá Austfjörðum. Skjald
breið ef á Breiðafirði. Þyrill var í
Sandefjord í Noregi í gær. Skaft-
fellingur fór frá Reykjavík í gær-
kveldi til Vestmannp.eyja,
• Flugferðir •
llugfélag fslands h.f.:
Miiiilandaflug: Gullfaxi fór til
Kaupmannahafnar og Hamborgay
í morgun. Flugvélin er væntanleg
aftur til Reykjavíkur kl. 16,45 á
morgun. — Innanlandsflug: í dag
er ráðgert að fliúga til Akureyr-
ar, Bíldudals, Blönduóss, Egils-
staða, ísafjarðar, Patreksfjarðar,
Sauðárkróks, Vestmannaeyja og
Þórshafnar. — Á morgun er ráð-
gert að fljúga til Akureyrar og
Vestmannaeyja.
I.uftleiðir li.f.:
„Edda“ er væntanleg kl. 97,00
frá New York. Flugvélin fer kl.
08,00 áleiðis ti! Bergen, Stavanger
og Luxemhorgar. Einnig er Edda
væntanleg kl. 18,30 frá Hamborg,
Kaupmannahöfn og Osló. Flugvél-
in fer kl. 20,00 til New York.
Styrktarsjóður munaðar-
lausra barna hefur síma 7967
• Blöð og tímarit •
Æskan, barna- og unglingablað-
ið, er komin út. Flytur blaðið að
vanda skemmtilegar sögur og frá-
sagnir fyrir unglinga og börn. —
Meðal annars eru blaðinu þrjár
stuttar barnasögur eftir Halldór
Kil.ian Laxness. Ný framhaldssaga
hefst í blaðinu og ýmislegt fleira
skemmtilegt er í því, svo sem
myndasögur og leikir.
„Sá er vinur sem til vanvms seg-
tV‘. — Áfengisnwutn er til minnk-
unu/r og tjóm.
— XJmdtemvistukam.
Og er hann var ordiuni fullkom-
inn, geröist hann ölhtrn þehn, er
honum hlýða, Iwfundur eilífs
hjálpræðÍ8. (;Hebr. 5, 9.)'.
Félag húsasmiðanema í
Reykjavík
heldur fund á morgttn, sunnudag,
í Iðnskólanum, stofu 202 kl. 3 eft-
ir hádegi.
Kvenfélag
Kópavog'shrepps
Hjónadansleikur í harnaskólan
um kl. 9 í kvöld.
V arðarf élagar
Vinsamlegast gerið skil á heim-
sendum happdrættismiðum sem
fyrst. Sími 7100, opið frá 9—12 og
1—7 e.h.
Landsmálafclagið Vörðtu’.
Aðalfundur
Slysavarnadeildarinnar Fiska-
kletts, verður haldinn í Allþýðu-
húsinu, Hafnarfirði, sunnudaginn
19. febr. kl. 4 síðdegis. Kosnir full
tiúar á slysavarnaþing og sýnd
kvikmynd.
Félag Suðurnesjainanna
heldur kútmagakvöld á morgun
kl. 6 e.h. í Sjálfstæðishúsinu.
Hjaltalíns-sjóður
Eins og auglýst hefir verið, mun
ég veita móttöku gjöfum í Hjtrita-
líns-s.jóðinn. — En þar sem ég er
á „faralds fæti“, munu til hægðar-
auka fyrir væntanlega gefendur,
liggja frammi áskriftarlistar hjá
afgr. Mbl., og Tfma.ns í Rvík., sem
góðfúslega hafa lofað að veita
gjöfum móttöku fyrir mína hönd.
og óska ég að væntanlegir gefend-
ur snúi sér þangað.
-Snorri Sigfús-on, Stýrim.stíg 5.
Árshátíð
Kaunmermu- o" verzlunarmanna
félags Hainarf jarðar verður haldin
Prestskouan ætlaði að fara^að
heimsækja móður sna upp íí sveit,
þar sem presturinn var ekki heima
□-----------------------□
• SPÉKOPPURINN •
Þjóðviljinn birti í gær, eitt
bluða, grein um 100 ára af-
mæli eldspýtunnar. Þai* kem-
ur í Ijós að kommúnistar ern
íhinir mestu íkveikjusérfræð-
ingar. Vér viljum þessu til
sönnunar benda á þessa setn-
ingu:
„Brennisteinninn var gerður
úr kalíumklórati og hrenni-
steini“.
En hvernig er það annars,
Fann ekki Rússiim Lomon-
ossov upp eldspýtuna árið
árið 1920??!!
D--------------------—□
í Sjálfstæðishúsinu laugardaginrt
25. þ.m. Nánari upplýsingar má fá
hjá Jóni Mathiesen, Kaupfélagi
Hafnfirðinga, Strandgötu 29 og £
verziuninni Málm.
I
Robert Masset,
ræðismaður íslands í Boulogne
sur Mer, andaðist hinn 16. febrúar
siðast liðinn.
Kaffisala kvennadeildar
slysavarnafél. í Reykjavík,
sem átti að vera í Sjálfstæðis-
húsinu á moigun, vei'ður frestað
af óviðráðanlegum orsökum til
næsta sunnudags.
Styrktarsjóður
nninaðarlausra barna
þakkar eftirfarandi gjafir og á-
heit, er honum hafa borizt: —
Gjafir: S S kr. 150; tvö systkini
20; G A 100; G V 100; I K 100;
G Þ 65; L S 100,00. — Áheits
Ó K kr. 25; K Þ 10; J B 100; S P
50; Jón 50; S K 100; V S 20; 75;
G J 60; N N 100,00.
Happdrætti hehnilanna
Miðasala í Aðalstræti 6.
Opið allan daginn.
• ÍJtvarp •
Latigardagur 18. februar:
Fastir liðir eins og venjulega.
12,50 Óskalög sjúklinga (Ingibjörg
Þorhergs). 13,50 Hjúkrun í heima-
húsum (Margiét Jóhannesdóttir
hjúkrunarkona). 16,30 Veðurfregn
ir. Skákþáttur (Baldur Möller).
17,00 Tónleikar (plötur). 17,40
Bridgeþáttur (Zóphónias Péturs-
son). 18,00 Útvarpssaga barn-
anna: „Frá steinaldarmönnum £
Garpagerði" eftir Loft Guðmunds
son; XVI. —• sögulok. (iHöfundur
les). 18,30 Tómstundaþáttur
barna og unglinga (Jón Pálsson).
18,55 Tónleikar (plötur). — 20,20
Leikrit: „Vitni saksóknarans“ eft-
ir Agöthu Christie, í þýðingu
Ingu Laxness. — Leikstjóri: Val-
ur Gíslason. Leikendur Bryndís
Pétursdóttir, Klemenz Jónsson,
Gestur Pálsson. Baldvin Halldórs
son, Þorsteinn Ö. Stephensen, Jón
Aðils, Regína Þórðardóttir, Valdi-
mar Helgason, Haraldur Björns-
son, Brynjólfur Jóhannesson, Inga
Laxness o. fl. 22.10 Passíusálmur
(XVI.). 22,20 Danslög, þ. á. m.
leikur danshl.jómsveit Kristjáns
Kristjánssonar. 01,00 Dagskrár-
lok. —•
og ekki von á honum fyrr en eftir
nokkra daga. Hún var að stíga inn
í hifreiðina þegar vinnustúlkan
kom móð o gmásandi og hrópaði:
— Frú, frú, þér megið ekki fara,
það er komið skeyti til yðar, þar
sem stendur, að presturinn komi
heim í kvöld.
FERDIIMANÐ Offilan
matgunbafþw
k
Tvær vinkonur voru að tala sam
an og önnur sagði:
— Góða Sigríður mín, hvernig
stóð á því að þú fórst að segja Guð
rúnu frá því, að Anna ætlaði að
skilja vi>ð manninn, ég var búin að
biðja þig ubí að segja ekki frá því?
— Kvað er að heyra til þín,
Pálína, sagði hin ergilega, — ég
sagði Guðrúnu alls ekki frá því að
Anna artlaði að skiija, ég bara
spuvði hana að því, hvort hún
hefði heyrt að hún aetlaði að
skilja. —