Morgunblaðið - 18.02.1956, Blaðsíða 11
taugardagur 18. febrúar 1956
MORGUNBLAÐIÐ
11
- EÓPAVOGVB
F ramít. af bls f
ur tæpast andstaða gegn stuðn-
ingu bæjarsjóðs við þetta mál.
Við Sjálfstæðismeim væntum
fyllsta stuðnings bæjarstjórnar-
innar við ofantalin frainfaramál,
enda hækka þessar tillögur okk-
ar ekki álögur á bæjarbúa um
einn einasta eyri.
VERKI.EGAR
FRAMKVÆMDIR
Er þá komið að framlögum til
verklegra framkvæmda í bæjar-
félaginu.
Framlagið til skótabyggingar
kr. 750.000 er óhjákvæmileg nauð
syn, sem allir flokkar hljóta að
styðja.
Nsesti gjaldaliður er 100 þús.
kr. tií leikvalla oe skrúðirarðrt.
Vissulega væri ánægjulegt fyr-
ír Kópavogsbúa að eíga fagra
skriiðgarða, þar sem þeir gætu
gengið sér til skemmtunar í
skjóli fagurra trjálunda í frí-
stundum sínub. En háttvirtir bæj
arfulltrúar, og bæjarstjóri, Eru
ekki önnur vandamáí meira að-
kallándi fyrir þetta fátæka bæj-
arfélag í dag?
Væri ekki nær að hugsa til
húsmæðranna hér í Kópavogi,
uem við illar samgöragur verða
oft að hrekjast með ungbörn
ógreiða vegi til þess að komast i
Btrætisvagn til Reykjavíkur í
nauðsynlegustu verzíunarerind-
um. Fátt væri þeim meiri lausn
frá daglegum áhyggjum og erfiði
en að geta komið börnurn sínum
Jt'yrir á góðu dagheimili, þegar
svona stendur á.
Við Sjálístæðismerm berum
því fram breytingartillögu við
þennan lið um að 25 þú®. kr. verði
varið til að koma fyrir einföldum
leikvallaráhöldum fyrir eldri
toörn, sem víðast um bæjarlandið,
en að kr. 75 þús. verði varið til að
koma upp dagheimili fyrir yngri
toörn. Vil teljum að því fé væri
toetur varið þannig en, í skrúð-
garðaplön bæjarstjórans.
Við Sjálfstæðismenn höfum
margoft vakið máls á því bæði
hér í bæjarstjóminni og utan
hennar, hve gjörsamlega bæjar-
stjórnarmeirihlutinn hafi brugð-
íat skyldu sinni um að draga úr
alysahættu á Reykjanesbraut þar
sem hún liggur gegnum byggð-
ina. —< Um það bil helmingur
allra skólabarna Kópavogs verður
að fara 2 á dag yfir þessa fjöl-
förnustu þjóðbraut landsins. Eng-
in viðvörunarmerki hafa verið
sett upp hvorki vegna ferða skóla
barna né annarra, gagnstígar
hafa ekki verið merktir og við-
fcomustaðir strætisvagna á þess-
ari leið eru illa lýstir eða óupp-
lýstir með öllu.
FÉI AGSHEIMIEI
Við Sjálfstæðismenn teljum að
ekki megi lengur draga að gera
umraiddar öryggisráðstafanir á
þessum vegarkafla og berum upp
tillögu um að 50 þúsund krónum
verði varið í þessu skyni á árinu.
Þessar 50.000 krónur íeggjum við
fil að verði teknar af 200.000
fcróna sýndarflamiagi meirihlut-
ans til félagsheimilis.
Ég segi sýndarframlag því
það liggur fyrir óyggjandi vit-
neskjr um það að þessu fé verður
ekki hægt: áð verja til félags-
heimilís á árinu.
Til þess að fjárfestingarleyfi
fáist fryr ibvggingu félagsheim-
jlis þarf umsóknin að fá með-
mæli stjórnar félagsheimilissjóðs
er styrkix- slíkar byggingar af
opinberu fé. Nú er það vitað að
svo margar umsóknir Mggja fvrir
víðsvegar að um styrk úr félags-
heimilasjóði að nýjir aðilar kom-
ast þar ekki að næstu tvö árin.
En nú mun margur spyrja, er
ekki félagsheimili fyrír Kópa-
vog framarlega í biðröðinni því
ætlað hefur yerið framlag til fé-
lagsheimilis á fjárhagsáætlun
Kópavogs tvö undanfarin ár,
samtals nærri 300 þúsund krón
ur.
I>ví miður er svo ekki. Bæjar-
stjórmn sem þóttzt hefur bera
þetta mál sérstaklega fyrir
brjósti hefur algjörlega vanrækt
að stofna til samtaka milli þeirra
félaga hér í byggðinni sem til
greina koma og sækja um styrk
úr félagsheimilissjóði á þann hátt
að fullnægt sé settum reglum.
Þess vegna verður þessi nauð-
synjaframkvæmd að bíða að
mjnnsta kosti tvö ár enn, og á
meðan eyðir bæjarstjóri fram-
laginu til annarra framkvæmda
án heimildar samanber játningu
hans við fvrri umræðu fjárhags-
áætlunar.
Við Sjálfstæðismenn viijum
að stofnaður verði sérstakur fé-
lagsheimilissjóður á vegum bæj-
arins og í hann safnað fé með ár-
legu framiagi, þannig að hand-
hært fé verði fyrir hendi þegar
framkvæmdir geta hafizt og
leggjum þvi til að ætlað verði kr.
50.000 i féiagsheimilissjóð Kópa-
vogs þetta ár.
Á þennan hátt er hægt að
tryggjæ framgang þessa nauð-
synjamáls okkar Kópavogsbúa,
sem nú verðum sökum húsnæðis-
leysis að leita til Reykjavíkur
eftir húsnæði fyrir ýmsa félags-
starfsemi.
Með því að skipta þeirri fjár-
veitingu sem meiiihlutinn þ.ykist
ætla áð verja til félagsheimilis á
þann hátt sem að framan greinir,
eru samt 100.000 krónur óráð- j
stafaðar. Þessu fé leggjum vér
Sjálfstæðismenn til að verði var-
ið til þess að stofna sérstakan sjóð
er notaður verði til þess að greiða
fyrir nýjum atvinnufyrirtækjum,
sem hefja vilja starfsemi í Kópa-
vogi.
AUKIÐ ATVINN UÖRYGGI
Ég hef marg oft bent á það að
Kópavogur er atvinnuleg eyði-
mörk, vegna algjörs skilnings-
levsis ríkjandi heimihluta á því,
hvernig stuðla má að auknu at-
vinnulifi hér. Hefur þá Kópa-
vogur hina ákjósanlegustu að-
stöðu að bjóða ýmsum atvinnu-
rekstri, einkum iðnaði, bæði
vegna landrýmis, nægs vinnuafls j
og nálægðar við beztu markaði
innanlands. Við ætlumst til að sá (
sjóður sem við leggjum til að
verði stofnaður geri bæjarfélag-
inu það mögulegt fyrirvaralítið
að framkvæma vegabætur, leggja
vatnsleiðslur og holræsi að lóð-
um nýrra atvinnufyrirtækja sem
hér vilja setjast að, og á annan
hátt að greiða fyrir þeim. Hér er!
| í fyrsta sinn bornar fram já-
j kvæðar tillögur um lausn þess
vanda, sem öllum hugsandi Kópa j
vogsbúum er mest áhyggjuefni,
öryggisleysinu í atvinnulegu til-
liti. Umhyggja bæjarstjórnar-
meirihlutans fyrir brýnustu hags
munamálum Kópavogsbúa verð-
ur bezt mörkuð af afstöðu þeirra
tíl þessarar tillögu hér á eftir.
Um aðra liði fjárhagsáætlunar-
innai get ég verið fáorður. Okkur
Siálfítæðismönnum er ljóst að
gjaldgeta einstaklinga í þessu fá-
tæki bvggðarlagi er svo takmörk
uð, að hægt mun miða um full-
nægingu einföldustu þarfa þétt-
býlis, meðan allt á að kosta með
útsvarsgreiðslum einum. Við telj
um að rétta leiðin sé að bæjar-
sjóður reyni að fá lán til langs
tíma til þess að framkvæma
meiriháttar mannvirki svo sem
holræsagerð, vatnsveitu, skóla-
byggingu, götulýsingu og fleira.
En þetta er tómt mál að tala um
meðan núverandi bæjarstjómar-
meirihluti fer hér með völd.
Hann vill sama sleifarlagið og
hægaganginn sem ríkt hefur.
Það skal að lokum tekið skýrt
fram, að breytingartillögur okkar
Sjálfstæðismanna liggja innan
j þess ramma, sem fjárhagsáætlun
| meirihlutans hefur markað. Þær
þýða ekki eins eyris hækkun út-
svara, þvert á móti miðar ein
þeirra til verulegrar lækkunar á
þeim. Tillögurnar benda hins veg
ar á skynsamlegri meðferð þess
fjár sem okkur Kópavogsbúum
öllum er gert að greiða til sam-
eiginlegra þarfa.
Skiakennsía í bsnsjm
Eftir að snjóa tók aftur, hafa skíðafélögin tekið upp skíðakennslu hér innan bæjar, Kennarar ern.
ýmsir beztu skíðamenn bæjarins. Unglingaarnir hafa notfært sér þetta og fjölmennt á námíikeiðio.
Ljósm. blaðsins tók þessa mynd í gær.
Ármann vann skjöldinn
# Lagði alla sína keppsnauia
SKJA LDARGLÍMA Armanns, hin 44. í röðinni, var glímd í
gærkvöld. — Voru áhorfendur fleiri en mótsstjórn virðist hafa
reiknað með, en allir fylgdust með glímunum, sem urðu 55 talsins,
af óskiptum áhuga og hylltu að lokum sigurvegarann, Ármann J.
Lárusson, sem lagði alla sína keppinauta.
Alls mættu 11 keppendur til
leiks og urðu úrslit þessi:
vinn.
Ármann Lárusson 10
Rúnar Guðmundsson 9
Gísli Guðmundsson 7
Anton Högnason 6
Kristm. Guðmundsson 6
Hilmar Bjarnason 5
Hannes Þorkelsson 4
Trausti Ólafsson 4
Sigm. Ámundason 3
Smári Hákonarson 1
Hörður Gunnarsson 0
Með mestri eftirvæntingu var
beðið glímu þeirra Ármanns og
Rúnars. Tókust þeir á nokkra
stund af kröftum miklum, en
skyndilega og flestum á óvænt
setti Ármann hnéhnikk á Rúnar
(hægri á hægri) og sveiflaði hon-
um niður með átaki miklu. Svo
snöggt var bragðið, að fáir komu
auga á, en glímumenn gáfu ofan-
nefnda skýringu á bragðinu.
Mikla athygli vakti Trausti
Ólafsson frá Biskupstungum. Er
hann maður grannur vexti en
feiknlega snöggur og ákveðinn.
Átti Ármann skjaldarhafi erfið-
ast með að fella hann.
En allir munu ljúka upp einum
munni um það að fegurst hafi
Gísli Guðmundsson glímt. Hann
er fjölbrögðóttur, liðugur og snar,
glímir ávallt hreint og fylgir
aldrei andstæðing eftir niður t
gólf, eins og titt er um surna
aðra.
Áttræður glímum&ður, Guð
mundur Guðmundsson, afhenti
skjöldinn Ármanni, en Jens Guð
björnsson verðlaunapeninga og
bað menn hylla hina ísl. glímu
með ferföldu húrrahrópi
Guðmundur Guðmundsson var
um margra ára bil í hópi okkar
snjallari glímumanna. Hann
glímdi sína fyrstu kappglmu
1897.
Ég spurði hann að glímulokum,
hvað honum fvndist um glímunu
í dag og hann sagði: „Mér finrrst
alltaf sú glíma fallegust, sem-ég.
hef síðasta séð.“ — A.St.
Bréf sent íþróttcsíðunni:
Er MMJf á móti innam
h ússknaitsp yrm unni ?
Námskeíð unglinga-
leiðtcgar.na
hefsi I dag
NÁMSKEIÐ það, sem unglinga-
nefnd KSÍ gengst fyrir með ungl- '
ingaleiðtogum knattspyrnufélag-
anna í Reykjavík og Suðurlandi
(eða hvaðan sem er, ef þeir geta
komið þvi við að taka þátt) hefst
í Valsheimilinu við Reykjanes-
braut í dag kl. 3 stundvíslega.
Námskeiðinu lýkur á morgun.
Á námskeiðinu verður farið yfir
hæfnisþrautiimar, sem KSÍ hefur
forgöngu um meðal drengja á j
12—16 ára aldri og veitir afreks- '
merki fyrir. Er þegar vitað um
allmikla þátttöku, enda er hér um
að ræða nýmæli, sem engum
blandast hugur um að er til góðs
fyrir knattspyrníþróttina í land-
mu.
KNATTSPYRNURÁÐ Reykja-
víkur átti frumkvæði að því á
sínum tima að reglur um innan-
hússknattspyrnukeppni voru sam
þykktar á ársþingi K. S. í.
Ráðið hafði þá í huga að koma
á slíkri keppni hér í bæ, því talið
er að hún muni auka mjög áhuga
á íþróttinni, því víða erlendis
hefur innanhússkeppni náð mikl-
um vinsældum, bæði meðal knatt
spvrnumanna og áhorfenda.
í febrúarmánuði 1955 gekkst
K. R. R. því fyrir fyrsta innan-
hússmótinu, þar sem keppt var í
öllum aldursflokkum. 1 móti
þessu tóku öll Reykjavíkurfélög-
in þátt. Mikill áhugi virt-
ist ríkja meðal félaganna
því sum þeirra senda marga
flokka til kepninnar og
þátttakendur voru alls um 190
manns.
Mótið fór vel fram og lofaði
góðu, miðað við það, að hér var
aðeins um byrjun að ræða.
Knattspyrnuráðið virtist því
hér vera á réttri leið, þ. e. a. s.
vera að vinna að aukinni út-
breiðslu íþróttarinnar, eins og því
ber, samkvæmt eigin reglum.
Nú í vetur hefði mátt búast
\’ið því að haldíð yrði áfram a
sömu braut, en svo varð þó ekki,
því nú alveg nýverið samþykkti
meiri hluti ráðsins að halda ekki
innanhússkeppni að þessu sinni
Var því borið við, að sum fé
lögin hefðu ekki áhuga a
henni, en þó létu sumir fulltia*
arnir í það skína að félög þeircS
myndu taka þátt í slíku r, .óti, ef
það yrði haldið.
Knattspymudeild K. R. sótii
því um ieyfi til ráðsins um að
mega boða til innanhússmóts i
skála félagsíns við Kaplaskjól 6"
var ætlunin að bjóða öllum
Reykjavíkurfélögunum þátttöku
og auk þeirra, félögum liér úr
nágrenninu, t. d. Akurnesingúm
og Hafnfirðingum.
Maður skyldi halda, að K. R. R
hefði tekið þessari ósk KR fegins
hendi, en svo varð ekki, þ. i það
tók meirihluta ráðsins vikutíma
að átta sig á svari, en þegar þáð
kom var það neikvætt.
Knattspyrnuráðið vildi ekk.
leyfa K R að halda innanhúss-
mót, eða gera tilraun til þess.
★
Þessi ákvörðun ráðsins er lítf
Framh. á bls. 12