Morgunblaðið - 09.03.1956, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 09.03.1956, Blaðsíða 15
Föstudagur 9. marz 1956 UORGVNBLAÐIÐ 15 Finnsku gúmmístígvélin komin Barna- unglinga og kvenna tboð Rafmagnsveitur ríkisins óska tilboða í byggingar- framkvæmdir við Reiðhjallavirkjun í Fossá við Bolungarvík. Útborgana má vitja á Raforkumálaskrifstofuna, Laugaveg 118, gegn 2000,00 kr. skilatryggingu. ÍKajma gnái/t eitar ríh i iómá P¥10 irostlögur (Áður U.S.I.) f y rirlig gj andi BÍLABÚÐ S. í S. Hringbraut 119 — Símar 5099 og 7080 NÝKOMNAR TEXASBEST Ýeggplötur framleiddar úr 6 mm. þykku innanhúss-asbesti og 12 mm. trétexi. Sterkar, eldtryggar og ódýrar þilplötur, hafa núkið einangrunargiidi. fará JJradina CJc mcý K^ompany Klapparstíg 20 — Sími 7373 Atvinna Eínafræðingur óskar eftir framtíðarstöðu. — Tilboð merkt: „Framtíðarstarf — 921“, sendist blaðinu fyrir 20. þ. m. I. vélstfóra vantar á gott skip, sem stundar þorskanetjaveiðar. Uppl. frá kl. 12—1 í dag á Hótel Vík. Aðalstræti 8 Laugavegi 20 Laugavegi 38 Snorrabraut 38 Garðastræti 6 I. O. G. T. Templarar! Munið þingstúkufundinn í kvðld. — Félagsiíi Valur Skemmtifundur verður að Hlíð arenda föstudaginn 9. marz. Fé- lagsvist, kvikmynd og dans. — Fjölsækið. Handknattleiksnef ndin. Farfuglar! Mætið öll á skemmtikvöldinu í Oddfellow í kvöld. — Nefndin. Handknattlciksdeild Víkings Meistara-, 1. fl. og 2. flokkur: Æfing í kvöld kl. 10,10. — Stjórnin. Frá GuSspekifélaginu Reykjavíkurstúkan heldur fund ; í kvöld, föstudaginn 9. þ.m., á j venjulegum stað. Fundur þessi ; hefst kl. 8 með aðalfundarstörf- um. Að þeim loknum, kl. 8,30, hefst venjulegur fundur. Fundar- | efnið er: Grétar Fells svarar spnrningum. Kaffi að lokum. Fé- | lagsmenn, mætið vel og stundvís- ! lega til aðalfundarins. — Gestir velkomnir á venjulegum tíma. Ármenningar! Frjálsíþróttadeild Innanfélagsmót i hástökki og langstökki verður í kvöld kl. 7 í íþrh. Á eftir æfingu verða sýndar alveg nýjar iþróttakvikmyndir. Mætið allir. — Stj. Ári»ei>nin."ar! Æfiivrar í kvöld í íþr.h. Stóri saluv: kl. 7 frj. íþr. kl. 8 áhaldaf. dr. kl. 9 I. fl. karla. Minni salur: kl. 7 ölduugafl. kl. 8—10 hnefa- leikar. — Mætið vel og stundvís- lega. — Stjórnin. Sfúseigendur Mægður óska eftir 1—2 herb. og eldhúsi eða eidun- arplássi, sem fyrst. Einhver fyrirframgreiðsla eða hús- hjálp kemur til greina. Góð umgengni og reglusemi. — Uppl. í síma 7140 til kl. 5 e.h. og 4402 eftir kl. 5 HNAPPAGOT Vil taka að mér hnappagöt og töluáfestingu, eða annan léttan saumaskap, fyrir saumastofu eða fyrirtæki. Fljót afgreiðsla. Tilb. seud- ist afgr. blaðsins fyrir þriðjudagSkvöld, merkt: — „907“. — BEZT AÐ jOJGLÝSA 4 I MORGUNBLAÐINU Tilhoð óskasf í fiak v. b. Dagsbrunar y ;) ] G. K. 147, þar sem það liggur i fjöru í Hafnarfirði við syðri. hafnargarðinn. — Tilboðum sé skilað í pósthólf | 163 fyrir 16. þ. m. Vélbátaábyrgðarfélagið GRÓTTA j Gufuketiil v Vil kaupa gufuketil 3—5 fermetra. — Uppiýsingar I!< síma 81008 í dag kl. 12—14 og 18—20. irf ATVINNA Stúlkur helzt vanar saumastörfum óskast nú þega»o eða fljótlega. VERKSMIÐJAN DÚKUR HF. Brautarholti 22 (Inngangur frá Nóatúni) Til leigu Konan mín og móðir GUÐLAUG INGIBJÖRG SIGURÐARDÓTTIR andaðist í Landsspítalanum 8. marz. Valdemar Arnason, Árni K. Valdimarsson. Fr.ðir okkar GUÐJÓN BRYNJÓLFSSON andaðist að heimili sínu, Snæfelli Ytri-Njarðvík 7. þ. m. Böm hins látna. Konan mín ARNLEIF HELGADÓTTEB Heiðardal, Vestmannaeyjum, andaðist að heámili dóttui sinnar, Barónsstíg 19, Reykjavík, fimmíudaginn 8. þ. m. Guðmundur Sigurðsson. JÓHANNJÓNASSON frá Kistu, verður jarðsettur miðvikudaginn 14. þ. m. kl. 10,30 frá Fossvogskirkju. — Athöfninni verður út- varpað. — Blóm vinsamlegast afþökkuð. Margrét Guðmundsdóttir og börn. Þökkum samúð við jarðarför bróður oklrar BRYNJÓLFS GUÐMUNDSSONAR frá Þorfinnsstöðum. Þórunn H. Guðmuntísdóttir, t Ásgeir Guðmundsson. o -A_ . K << iil ‘K< <.( >1 ný glæsileg 5 herb. íbúðarhæð í Hlíðarhverfi. — Tilboð merkt: „Nýtízku íbuð“, leggist inn á skrif- , stofu Nýju fasteignasölunnar Bankastræti 7, fyrir 15. marz n. k. TILKYNNING frá Húsmæðraskóla Suðurlands, Laugarvatni Ákveðið hefur verið að haida námskeið í matreiðslu, t ræstingu, handavinnu og garðyrkju á tímabilinu 27. mai til 30. júní. — Væntanlegir nemendur sendi umsóku sína fyrir 1. maí n. k. Forstöðukonan

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.