Morgunblaðið - 09.03.1956, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 09.03.1956, Blaðsíða 16
! Veðurúfli! í dag: Vaxandi SA- og A-átt. Hvass- viðri og rigning síðdegis. 58. tbl. — Föstudagur 9. marz 1956 Síða S. U. S. ( Sjá blaðsíðu 7. Námskeið verBa haldin t skipalagningu iönreksturs Tveir erlendir sérfræðingar væntanlegir IBYRJUN næsta mánaðar eru væntanlegir hingað til lands á vegum Iðnaðarmálastofnunarinnar tveir sérfræðingar í skipu- 'lagningu og rekstri iðnfyrirtækja, þeir George M. Arisman iðnað- arverkfræðingur og próf. H. Herton Sheldon. Er þetta einn þáttur í víðtækri kyningarstarfsemi IMSÍ. Er það íslenzkum iðnaði vissu- lega til framfara að fá slíka sérfræðinga hingað til að veita holl ráð og leiðbeiningar. Happdrœtti heimilanna: Bærhin kaupir „Hafmeyíia44 tHEIMSÓKN TIL FYRIRTÆKJA Ráðunautar þessir munu dvelj- ast hér á landi dagana 9.—28. apríl. Fyrstu vikuna munu þeir heimsækja fyrirtæki, sem þess kunna að óska og veita leiðbein- ‘ingar, sem miða að aukinni rekst- urshagkvæmni. Síðari hluta vik- unnar heimsækja ráðunautarnir Akureyri. NÁMSKEIÐ í SKIPULAGNINGU FRAMLEIÐSLU Þann 16. Spríl hefst svo nám- skeið í Reykjavík, sem stendur yfir í tvær vikur og er það ætlað stjórnendum hvers konar fram- 'leiðslufyrirtækja, sem hafa áhuga á að kynnást viðhorfum í gerð óætlana, skipulagningu fram- leiðslu og eftirliti í iðnfyrirtækj- um. Er nauðsynlegt að væntan- legir þátttakendur ætli sér næg- an tíma til að sækja fyrirlestrana. VIÐFANGSEFNIN George M. Arisman hefur starf að sem ráðgefandi iðnaðarverk- íræðingur m. a. í málm-, plast-, húsgagna-, gler- og matvælaiðn- aði. Mun hann flytja fyrirlestra um áætlanir og skipulagningu á innkaupum, framleiðslu, sölu og fjármálum og hvernig þessir meginþættir rekstursins verða bezt samhæfðir. Próf. H. Herton Sheldon hefur starfað sem prófessor, ráðgefandi verkfræðingur fyrir iðnfyrirtæki og framkvæmdastjóri. Hann mun fLytja fyrirlestra um skipulagn- ingu framleiðslu iðnfyrirtækja og eftirlit með framleiðslurás- Námskeiðin eru haldin í sam- ráði við Félag íslenzkra iðnrek- enda, Landssamband iðnaðar- manna, Samband íslenzkra sam- vinnufélaga og Vinnuveitenda- sambandið. Þeir, sem vilja taka þátt í þeim, þurfa að snúa sér sem fyrst til þessara samtaka. eir vmninganna ósóttir í gærdag í KAPPDRÆTTI KEIMILANNA. sem dregið var í síðastliðið mánudagskvcld, er enn eftir að vitja tveggja vinninga: miði 30670, en á hann komu svefnher- bergishúsgögnin, og miði 5177 en á hann kom radíógrammófónn- inn. í ráði er að allir vinningarnir vcrði afhentir formlega eigendum á morgun klukkan 2,30 í húsi Morgunblaðsins. Það er öruggt að þessir miðar báðir hafa selzt, því að dregið var aðeins úr seld- um miðum. Eru handhafar fyrr- nefndra miða beðnir að gefa sig fram hið bráðasta í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins. Ilún fékk peningana aftnr sem hiín iiafði talið vonlaust að augl. eftir IÚTVARPINU í gærdag var tilkynning frá rannsókn- arlögreglunni um að fundizt hefðu peningar á götu hér í Reykjavík og var réttur eig- andi beðinn að gefa sig fram. — Nokkru eftir hádegið kom svo kona til rannsóknarlög- reglunnar. Hún gat sannað eignarrétt sinn á hinum fundnu peningum. — Hún hafði sjálf aldrei auglýst eftir þeim. Konan, sem ekki átti þessa peninga ein, gekk glöð í bragði út úr skrifstofu rannsóknar- lögreglunnar, með peningana, sem voru 7000.00 krónur. — En hún kvaðst þó vera ennþá glaðari yfir tilhugsuninni um það, að svo heiðarlegt fóik sé til, sem finnandinn, sagði hún. Finnandinn hafði ekki einu sinni krafizt fundarlauna. Forsaga þessa máls er sú, að konan sem er annar eig- andi þessara peninga, hafði Tveir bátar sendu út neyðarskeyti I fyrsta óveðrinu á verttðinni BÁTAR í verstöðvum hér við Faxaflóa og Breiðafjörð hrepptu versta veður í gær, fyrsta óveðursdaginn á vertíðinni. Þeir voru almennt á sjó. — Tveir bátar sendu út neyðarskeyti í gær- kvöldi og báðu um aðstoð. Voru þessir bátar staddir norðvestur af Öndverðarnesi. Var þar afspyrnu rok. Fréttaritarar Mbl. í verstöðv- unum símuðu í gærkvöldi, að rnargir bátar hefðu orðið fyrir veiðarfæratjóni meira og minna. Vestmannaeyjabátar voru á sjó, en ekki urðu þeir fyrir tjóni á veiðaríærum, en þó var sjóveður injög slæmt á miðum þeirra Aflinn var tregur í öllum ver- stöðvunum, sem fregnir bárust frá í gærkvöldi, eins og fram kemur í Aflafréttum á bls. 12. Akranesbáturinn Fylkir var á leið til lands er í ljós kom, að veiðarfæri voru föst í skrúfunni. Mb. Sigurfari kom honum til hjálpar. Var hann á leið til Akraness með Fylki seint í gær- kvöldi. Dráttartaugar höfðu slitnað tvisvar. Áttu bátarnir enn langt í Iand. í fylgd með þeim var Reynir. Þá fékk Svanurinn á sig hnút á leið til lands og löggð- ust skjólborðin inn, en veiðar- færin og fískurinn fór í eina kös ó þilfarinu. í gærkvöldi bað Slysavarnafé- lagið báta að fara til aðstoðar við Hafdísi frá Ólafsvík. Veiðarfær- : in höfðu farið í skrúfuna, eftir að sjór kom á bátinn og skolaði , þeim öllum fyrir borð. Hrakti | bátinn undan veðri og vindi, um 2 kist. siglingu frá Rifshöfn. Hinn báturinn, Hólmkell frá Rifi, var á svipuðum slóðúm. — I Skipstjórinn sendi út neyðar- I skeyti um að talsverður leki væri kominn að bátnum og bað hann um skjóta aðstoð. Bátar voru þá | engir nærri. Á þessum slóðum var því sem næst fárviðri eða 11 vindstig. Skömmu áður en blaðið fór í prentun, sagði framkvæmdastj. SVrFÍ, Henrý Hálfdánarson, blað- inu, að Hólmkelsmenn hefðu komið vélinni í bátnum í gang og var báturinn á leið til lands í fylgd með tveim bátum, Agli og Þórði Ólafssyni, sem komnir voru til hjálpar. Aftur á móti var Hafdís enn á reki stjórnlaust. Tvö varðskip voru þá á leið til hjálpar. Þau áttu þá nokkra siglingu enn fyr- ir höndum, og sem fyrr segir var slæmt veður. fengið pilt til þess að fara með peningana í banka á mánu- dagsmorgni. Konurnar eiga heima suður í Hafnarfirði. Hafði pilturinn tekið sér far með strætisvagni til Reykja- víkur. En þá vill svo óheppi- lega til, að þegar pilturinn kom í bankann, fann hann ekki peningana og hann komst brátt að því að hann hafði tapað þeim, en hvar á leiðinni að sunnan, vissi hann ekki. Árdegis á mánudaginn á maður nokkur, sem er starfs- maður hjá ríkinu, leið um Lækjargötuna, og á biðstöð Hafnarfjarðarvagnanna, finn- ur hann Iítinn böggul liggj- andi í götunni. Hér var um að ræða dálítinn seðlabunka, 500 kr. og 100 kr. seðla, alls 7000 krónur. Voru seðlarnir pakk- I aðir inn og brugðið utan um þá bandi. Ríkisstarfsmaðurinn fór með peningana samstundis til rann sóknarlögreglunnar og afhenti þá þar. Hann vildi ekki taka nein fundarlaun fyrir. Haraldur Jóhannsson, sem hefur yfirumsjón með öllum óskilamunum hjá rannsóknar- lögreglunni, ákvað að bíða og sjá hvort enginn myndi aug- lýsa eftir þessum peningum. Leið svo fram þar til í fyrra- kvöld, að enginn hafði auglýst og voru þá liðnir tveir dagar frá því peningarnir fundust. Þá lét hann auglýsa peninga- fundinn og svo aftur í gær. Þá var það sem önnur hinna hafnfirzku kvenna gaf sig fram. Lýsti hún umbúðunum um peningana og öðru því, sem máli skipti, svo nákvæm- lega, að ekki var um það að villast að hér var kominn hinn rétti eigandi, sem síðan var beðinn að sækja peningana svo fljótt sem hún kæmi því við, og það gerði konan í gær, eins og greint hefur verið frá. — Hún sagði rannsóknarlög- reglumönnunum, að hún hefði talið þessa peninga algjörlega týnda. Ekki hafði henni fund- izt ástæða til þess að auglýsa eftir þeim, þar eð finnandinn myndi án efa slá eign sinni á þá. —■ Því kvaðst hún gleðjast sérstaklega yfir því, hve henni hefði skjátlazt í mati sínu á mannfólkinu, og þó að pen- ingamissirinn hefði orðið sér tilfinnanlegur, þá væri gleði sín yfir því að til væru svo stálheiðarlegt fólk, sem þessi ríkisstarfsmaður, jafnvel öllu meiri en yfir því að hafa end- urheimt peningana, sagði konan um leið og hún fór. Á fundi bæjarráðs sJ. þriðjudag var lagt fram bréf frá listaverka- nefnd, þar sem hún lagði tii að Reykjavíkurbær keypti höggmynd- ina „Hafmeyna“ eftir Nínu Sæmundsson. Staðsetning styttunnar verður ákveðin síðar. Einnig lagði listaverkanefnd til að kaupa listvefnað af Vigdísi Kristjánsdóttur handa verknámsdeildum gagn- fræðaskólanna. Kaup á listaverkum og listmunum er einn þáttur í þeirri viðleitni að prýða bæinn og auðga hann af listverðmætum, sem almenningur getur notið. Sjálfstæðismenn, undir forystu borg- arstjóra, hafa sýnt hinn mesta áhuga á þessnm málum og sér þess víða merki í bænum, enda er haldið áfram á þessari braut með kaupum Iistaverka og á annan hátt. Sótti bátisin inn á LislfiiyRaiippboð milli grynninga í FYRRINÓTT bjargaði varð- skipið Óðinn báti einum frá því að farast við Stafnes. Báturinn hafði orðið fyrir vél- bilun og rekið undan veðri upp að landi. Var hann kominn inn fyrir grynningar við Stafnes og búinn að kasta þar akkerum, er varðbáturinn Óðinn kom til hjálpar. Svo þröngt var þarna, að ekki var hægt að snúa bátn- um við. Dró Óðinn bátinn því aftur á bak út á milli grynning- anna. Var þetta skömmu áður en óveðrið skall á. Þykir kunnug- um Óðins-menn hafa sýnt mikla dirfsku við björgun bátsins. — Skipherra á Óðni er Lárus Þor- steinsson. SIGURÐUR Benediktsson efnir til listmunauppboðs í Sjálfstæðis- húsinu í dag og hefst það kl. 5 e.h. Verða seld þar rúmlega 30 mál- verk og teikningar Flestar myndirnar eru eftir Kjarval, eða alls níu og sjö eru eftir Ásgrím. Þá eru og verk eftir Kristínu Jónsdótt- ur, Gunnlaug Blöndal, Jón Þorleifsson, Jón Engilberts, Guðmnnd frá Miðdal o. fl. Þarna eru m.a. þrjár myndir eftir Ásgrím, sem komnar eru um langan veg. Þær hafa verið i Júgóslavíu í rösk 40 ár, en munu vera málaðar sumarið 1940. Sölumunimir eru til sýnis I Sjálfstæðishúsinu frá kl. 10—16 í dag. — Gunnlaugur Blöndal: Hús og tré. Sitjandi kona í forgrunni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.