Morgunblaðið - 10.03.1956, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ
Laug&rdagur 10. marz 1956
Rœ&a Ólafs Björnssonar prófessors
Framh. af bls. 9. | ÓEÐLILEG BLÓMGUN
Þegar ég átti sæti í við- FORNSÖLUVERZLANA
Iðdptaráði — ekki þó bílaút-1 Gott dæmi um það var hinn
fclutunarnefnd — fyrir 9 árum mikli vöxtur í fomsöluverzlun-
cíðan var reiknað með því, inni síðustu misserin fyrir geng-
að verð á venjulegum fólks- isfellinguna.
bíl með tolli og lögleyfðri
álagningu næmi um 20 þús.
kr., en verð hans á frjálsum
markaði mun þá hafa numið
um 70 þús. kr. Að fá inn-
flutningsleyfi fyrir bíl var
því raunverulega 50 þús. kr.
giöf.
I»að má gera ráð fyrir því að
umsóknir um bíla hafi verið allt
að því 100 sinnum fleiri en hægt
var að verða við. Var slíkt ekki
ÓeSlilegt, því að allir geta notað
50 þús. kr. fengnar á þurru landi,
hvort sem þeir hafa í sjálfu sér
áhuga á að eignast bíl eða ekki.
Verður nú ekki erfitt fyrir
▼esalings manninn, sem á sæti i VERÐA EKKI SAKADIR UM
f úthlutunarnefndinni að ráða j SPILLINGU
fram úr því, hvernig bílunum | Ég býst við þvi, að einhver
verði bezt úthlutað þannig að í þeirra sem hér eru staddir, komi
Formaður Framsóknar-
flokksins, Hermann Jónasson,
skrifaði skömmu fyrir haust-
kosningar 1949 grein í blað
sitt, þar sem hann skýrði frá
því að hann hefði eitt sinn
tekið sér stutta morgungöngu
í Austurbænum, og hefði hann
þá á þeim skamma spöl er
hann gekk, rekið augun í ekki
færri en 6 fornverzlanir. Er
sður en svo ástæða til að efa,
að hér hafi verið rétt með
farið.
STARFSMENN VIÐ
FRAMKVÆMD HAFTANNA
und naglbíta í ár, 200 þúsund þeir, er hlut eiga að máli, brjóti
klípitengur næsta ár og tutt- starfsreglur er þeim ber að fara
ugu ára birgðir af rakvéla- eftir. Ef lögregluþjónn lumbrar
blöðum þriðja árið, aðeins ef að ósekju á persónulegum eða
maðurinn héidi hylli sinna pólitískum óvini sínum eða dóm-
pólitísku yfirboðara, því að þá ari dæmir andstæðing sinn í bága
væri það hylli valdhafanna,' við lög, er hægt að kalla slíkt
sem skipti máli, ekki hylli spillingu, enda hafa báðir ákveðn
fólksins. | ar reglur að fara eftir. Slíkir at-
Þegar innflutningurinn er háð- burðir eru vitanlega hugsanleg-
ur opinberum leyfaveitingum ir, en sjaldgæfir, enda tiltölu-
verða það einmitt þarfir og lega auðvelt að hafa með því
smekkur örfárra manna, sem öllu eftirlit, að slíkt eigi sér ekki stað,
ráða um notkun gjaldeyrisins, en þar sem reglumar eru skjalfest-
ekki þarfir fjöldans, og ætti það ar og auðvelt að sanna eða af-
ekki að vera álitamál, að það sanna hvort brot hafi átt sér
hefir í för með sér geysimikla stað.
Það er allt annárs eðlis, þó
maður er sæti á í nefnd, er út-
hlutar gjaldeyrisleyfum, bygg-
ingarleyfum o. s. frv. hlynni þar
kj araskerðingu.
HVERJIR ERU
MILLILIDIR?
Þá ætla ég að koma aftur að að flokksbræðrum sínum eða
milliliðunum og miililiðagróðan- fyrirtækjum tengndum flokkn-
um, eins og ég lofaði í upphafi um. Þar er ekki eftir neinu að
ræðu minnar. fara nema persónulegu mati, því
Því er haldið fram af formæl- ekki á ég von á því að skýrar
endum verðlagsákvæða og hafta, eða glöggar skilgreiningar komi
lamræmi sé við hagsmuni al- ! nú á eftir upp í pontuna, og segi j að slíkar ráðstafanir séu til þess hér fram á slagorðunum hags
t t-i i jf . i -1 _ •_UAm r.A f o 11 n o r o A í’i f r’TrTVa o mill il (rrÁSp DUl«ir QlhviSll Vi n cfemi ínir
þýðu? Er það þá ekki nærtækt með nokkrum þjósti, að hér sé
íyrir manninn að láta þá sitja j verið að væna stjómmálamenn-
fyrir þessarri stóru gjöf, sem ina og starfsmenn þeirra, er
að hans áliti eru skeleggastir framkvæmd haftabúskaparins
baráttumenn fyrir hagsmunum hafa með höndum um spillingu
alþýðu eða hins vinnandi fólks? og misnotkun aðstöðu sinnar.
Hver getur hneykslast á slíku? Þetta er þó á algjörum misskiln-
Ðg frá sjónarmiði þeirra sem ingi byggt. Það ætti því aðeins
fallnar að útrýma milliliðagróða rrtunir alþýðu, hagsmunir hins
og breyta þannig tekjuskipting- vinnandi fólks, sannanlegum
unni öðrum þjóðfélagsborgurum nauðþurftum þjóðarinnar o.s.frv.
í hag. Hér er þó um stórfellda Og þar sem maðurinn er ein-
blekkingu og umhverfingu stað- mitt trúnaðarmaður ákveðins
reynda að ræða. | stjómmálaflokks, getur það þá
Milliliðir og miililiðagróði er orðið nokkrum hneykslunarhella,
nú meðal hinna pólitísku slag- þótt hann vilji slyðja að bætt-
hnossið öðlast, getum við við, að til væru einhverjar regl- ; orða, sem ekki hafa ávailt ljósa um fjárhag flokks síns og flokks-
hneykslast á því, þó að okkar ur, sem hægt væri að fylgja við merkingu. Ég hefi satt að segja bræðra þeirra, er honum stendur
Ktjómmálamenn vilji eins og við hinar margvíslegu leyfaúthlutan- ekki komið auga á það, hvernig næst?
allir hinir bæta efnahag sinn og ir sem haftabúskapnum fylgja. á að skiigreina hugtakið millilið-j Að lokum þetta: Þótt ekki sé
fjölskyldna sinna, eftir öllum En engar slíkar reglur eru til ir öðruvísi en þannig, að allir vafi á að mikið hefir áunnizt í
þelm lögiegum leiðum sem bjóð- aðrar en persónulegt mat þeirra
*st? Og ekki er það neinn glæp- j er leyfin veita.
«r að sækja um innflutningsleyfi |
fyrir bíl. Alkunn eru og þau átök SANNANLEGAR
Km átt hafa sér stað að tjalda- NAUÐÞURFTIR
baki stjórnmálanna um úthlutun ÞJÓDARINNAR
jeppa til bænda.
GRAP MARKAÐUR
HNKENNDI
HAFTASKIPULAGIÐ
Mér er ekki kunnugt um neinn
séu milliliðir aðrir én framleið- bættum lífskjörum þjóðarinnar
endur hráefna og beinnar þjón- og auknum framleiðsluafköstum,
ustu, vilji maður ekki lenda í síðan horfið var frá þeirri stefnu
ógöngum og mótsögnum. | hafta og opinberrar skipulagn-
Allir aðrir en þessir aðilar ingar, sem hér var ríkjandi fyrir
kaupa vörur og þjónustu, auka 1951, þá er vissulega við mörg
verðmæti þeirra og selja þá og alvarleg vandamál að etja
mælikvarða á almannaheill eða! framleiðslu svo öðrum og eru enn í okkar efnahagslífi. Það
hagsmuni alþýðu. En sá mis- þannig milliliðir milli hráefna- hefur síður en svo tekizt að af-
skilningur að svo sé, er bagalega framleiðandans og neytandans. nema haftabúskapinn með öllu,
útbreiddur. Mér dettur í hug 1 Miðað við nútíma framleiðslu- og á því er ekki vafi að tals-
þessu sambandi klausa, er fyrir ---1----------------cn 1 {
Þa® fleira bílv’ 3 árum stóð í stefnuskrá hins þá
«*m uthlutað yar efhr poh- j nýstofnaða Þióðvamarflokks.
hætti eru þetta víðast hvar 60— verðum árangri mætti enn ná í
70% þjóðarinnar. Ef til vill kem- ! auknum afköstum og bættri af-
, , , , .______________________________ ur hér fram einhver önnur skil- komu með auknu jafnvægi og
fcsku.xa Iciðum a haftaarunum.; Hún yar á þá leið að innflutning greining á þessu hugtaki, en afnámi eftirstöðva haftanna.
t-clíI hneyzluvara skyldi takmarka við , hvað sem því líður verður það En óhngnanlegasta fyrir-
sannanlegar nauðþnrftir þjóðar- ábyggilega aldrei skilgreint
þannig, að verðlagsákvæði og
lögíeyfðri álagning-u var fyr-
ir gengislækkun um 1500 kr.
en á frjálsum markaði 3—4000
kr. Það er ekkert tiltökumál
mnar.
Hvaða sönnunargögn átti þjóð-
- . , , . . ... . ,. _ * in að leggja fram og fyrir hverja?
þott ekki þæí i hlyða, að t,I- Það væri n að vita hvort
riljun ein vær, latin raða þvi, nokkur . gér að svara
hverjir hlytu þeunan hagnað, þvi
enda var sá háttur brátt tek-1 Það er eins sumir ætli að
tnn upp, að fynrtæk sem m gé mælikvarði á það> hvað
fengu ínnflutningsleyf, fynr é bióðfél ] barft oe óbarft
tækjum fengu fynrxnæl, um Q s frv
það að selja þau ákveðnum
mönnum á „réttu verði“ eins
og það var orðað. ____
Af þessu sést að það er firra
ein, þegar því er haldið fram —
og sú firra hefir jafnvel slæðzt
ihn í margar kennslubækur í
höft séu til þess fallin að lækka
milliliðahagnað.
Með iimflutningshöftum er inn-
flytjendum sköpuð einokunarað-
staða, og er það út af fyrir sig
æði furðuleg kenning að einok-
unarverð geti orðið lægra en
samkeppnisverð. Það mun Hka
hafa brugðið svo við eftir það
að innflutningshöftin voru sett
skömmu eftir 1930, að það varð
einstæður viðburður ef verzlim-
arfyritæki færi á höfuðið, sem
áður hafði verið ailaigengt.
HÖFT OG VERÐLAGSEFTIRLIT
Á sama hátt og innflutnings-
leyfi fyrir bíl voru fyrstu verð- j hagfræði og þjóðfélagsfræði
loun fyrir skelegga framgöngu 1 að sá sé munur á opinberum,
I hagsmunabaráttu fólksins var rekstri og einkarekstri, að opin- STÓRAUKA HAGNAÐ
íoskápur, þvottavél eða þ. h. berum fyrirtækjum sé stjómað MILIJLIDANNA
ðnnur verðlaun, sem veitt voru með hagsmuni almennings fyrir
hinum smærri spámönnum. i augum, en einkafyrirtækjum með
Ef mertn settu ísskápinn í einkahagsmuni fyrir augum.
wænband heima hjá sér og aug- j Svo langt sem niðurstöður vel-
Jýstu hann svo notaðan til sölu, ferðarhagfræðinnar ná, væri
gátu þeir þannig fengið 2—3000 miklu nær sanni að snúa þessu
kr. glaðning án fyrirhafnar og við.
án þess að gerast brotlegir við j Tökum t. d. innflutninginn. Ef
verðlagsákvæði, en margur skel- innflutningsverzlunin er frjáls,
eggur baráttumaður gegn heild- ( þá em það óskir og þarfir fólks
•alagróðanum hefir fengið þenn- ins sem ráða innflutningnum.
«n glaðning og því eðlilega búið - Þeir sem flytja inn vörur sem
þannig um hnútana að hann fólkið vill kaupa og á lægsta
hefði ekki verðlagsbrot á sam- j fáanlegu verði sitja sjálfkrafa
▼izkunni-. j fyrir innflutningnum. Hinir, sem
Það hefir mikið verið talað um kaupa inn vörur, sem fólkið vill
■vartan markað er blómgast hafi ekki kaupa og á óhagstæðu verði,
á haftaárunum og voru vitanlega fara á höfuðið.
að honum talsverð brögð, enda |
góður jarðvegur fyrir slík við- TVÖ HUNDRUÐ ÞÚSUND
«kinti. Öllu almennari munu þó NAGLBÍTAR
Það skal að vísu ekki fnll-
yrt, að dæmið um manninn,
sem flutti inn 200 þúsund
naglhítana hjá okkar ágæta
Nóbelsverðlaunaskáldi Kiljan
í Atómstöðinni sé óhugsanlegt
í skipulagi frjálsrar verzlunar.
En þá færi ekki hjá því að
allir naglbítarnir lentu uhdir
fógetahamrinum og saga
mannsins sem innflytjanda
væri búin.
Ef í hlut ætti aftur á móti
hafa verið þau viðskipti er nú
hefir verið lýst, en það kalla
Danir „gráan markað", og nota
ég það orð, þaneað til annað
virðulegra er fundið.
Grái markaðurinn setur jafnan
»vip sinn á viðskiptalífið þegar
éjafnvægi haftabúskaparins ríkir
Bg hefur reynslan einnig orðið
bú hér. Fyi'ir utan þann gráa
markað, sem skipulagður var af
pðlitískum aðiljum, en í rauninni
mátti segjá að méstöll gjaldeyr-
lsviðskipti voru á gráum mark-
krviðskipti væru á gráum mark-
■ður í einkaviðekiptum.
brigðið í íslenzku stjóm-
málalífi er það, að þeir sem
gagnrýna það, sem aflaga
fer í efnahagsmálunum,
benda yfirleitt aldrei á
neitt, sem gæti verið til
bóta eða skref fram á við.
Þvert á móti er kallað til
þjóðarinnar að þar sem það
hafi sýnt sig, að ekki hafi
tekizt að leysa öll vanda-
mál í eitt skipti fyrir öll
méð ráðstöfunum þeim,
sem gerðar voru í efna-
hagsmálum vorið 1950, þá
skuli nú skrefið tekið aftur
á bak og endurreist það
ástand sem hér var fyrir
þann tíma, verðlagseftirlit-
ið, biðraðimar, skorturinn,
grái og svarti markaðurinn
o. s. frv.
örðugleikar, sem nú er við að
etja í efnahagStnálunum.
Það sem þessari málefnaað-
stöðu veldur mun þó ekki fyrst
og fremst von um fjárhagslegan
hagnað einstaklingum og fyrir-
tækjum til handa í skjóli hafta-
skipulagsins, þó ekki megi loka
augunum fyrir þýðingu þess at-
riðis.
PABBAKOMPLEXIÐ
Öíln þyngra á metnnum
mun það, sem kur.nnr n orsh -
ur þjóðfélagsfræðingur hefir
nefnt „pabbakomplexið“. En
með því er átt við þá andlegu
vanheilsu, sem lýsir sér i þvi
að litið er á þjóðfélagið sem
stórt barnaheimili, sem vissir
menn telja sig fædda til að
veita forstöðu, þannig að þeir
eigi að ráða því, hvað hver og
einn fær að éta, hvað stórt
og hvenær hann megi byggja,
hvenær hann megi ferðast til
útlanda og hvert, jafnvel hvað
hann eigi að lesa o. s. frv.
. Ég dreg ekki í efa að margir
þessara manna eru góðum upp-
eldishæfileikum gæddir. En þeir
hæfileikar held ég verði bezt
nýttir þjóðfélaginu til handa á
þeirra eigin heimilum.
Látum við það hins vegar eftir
þeim að gera þá að pöbbum okk-
ar allra, þá er okkar veraldlegu
velferð stofnað í voða, hvað sem
þeirri andlegu líður, það ætti
reynslan þegar að hafa fært okk-
ur heim sanninn um.
Hús í smíöum,
•®m Innan Ibgsagnarum-
daemls (taykjavikur, bruna*
vlð mtð hlnum hag-
hvamusiu skilmáium.
Siml 7080
Sambyggður afréttari og
þykktarhcfill
Heimskunn S.A.C.-framleiðsla
En nú verður sjálfsagt þvi
svarað til, að verðlagseftirlitið
komi einmitt í veg fyrir það
að einokunargróði myndist i
skjóli haftanna. Samkvæmt
áður sögðu á þetta að ein-
hverju leyti við um þann
miililiðahagnað, sem rennur
til þeirra er hafa milliliða-
starfsemi að atvinnu.
En þá skjóta sér inn nýir ,
milUliöir á svörtum og gráum FÍFSKJÖR ALMENNTNGS
markaði, eins og greint hefur HAFA SANNANLEGA BATNAÐ
verið. Verðlagsákvæðin gera MUNA SH)AN 1950
það að verkum að óbrúað bil í ^a<') Þess að leita að ein-
verður milli kostnaðarverðs hverju betra en því sem er,
vörunnar og markaðsverðs a að hverfa aftur til viðskipta-
hennar, og þetta bil brúast bátta, sem sannanlega, ég segi
alltaf á einn eða annan hátt sann£mlega og er reiðubúinn til
af milliliðahagnaði. istanda við það, bjuggu al-
Ein óumflýjanlegasta afleið- menn>ngi til mun lakari lífs-
ing haftabúskaparins er því kíör en hann nú býr við- án Þess
einmitt stóraukinn milliliða-, a® vanmetnir skulu í nokkru þeir ,
hagnaður. Fyrir fólkið semj _____________________
greiðir þennan kostnað, skipt-
16”, 20” og Z4 ' iieiubreidd. Af-
greiddur með eða án borvélar og
fræsara. Sterk, nýtízku raðgerð,
örugg og nákvæm vél sem uppfyll
ir allaar kröfur. — Vinsamlegast
biðjið um tilboð og myndir — án
skuldbindingar. — Vélin afgreidd
með góðum kjörum.
N. P. HANSENS
Maskinfabrik
Kolding — Danmark
*
BF.ZT AÐ AUGLÝS4
l MORGUNBLAÐINU
ir það ekki máli þótt hann
renni að meira eða minna leyti
í vasa pólitískra aðilja.
Það ætti að vera óþarft að taka
það fram enn einu sinni, að því
fer fjarri að ég sé að væna þá
starfsemi hins opinbera, er hafa
með höndum framkvæmd hafta-
búskaparins, um misnotkun að-
forstjóri ríkiseinokunar væri stöðu sinnar eða spillingu af
ekkert því til fyrirstöðu, að nokkru tagi Það er ekki hægt að
bann gæti flutt inn 200 þús- i tala um slíkt, nema starfsmenn
Véískóffa leigð ti! vinnu
Sérstaklega útbúin til að moka grjóti og brotajárni.
Skóflustærð vélarinnar 'h—% cubikyard.
Uppl. í síma 3450.
Jón Hjáímarsson.