Morgunblaðið - 10.03.1956, Side 13
Laugardasíur 10. marz 1956
UORGUNBLAÐIB
13
— Simi 1475 —
Sigíing Mayflower
(Plymouth Adventure).
Stórfengleg, ný, bandarísk
Metro Goldwyn Mayer lit-
kvikmynd, um hina aöya-
legu ferð fyrstu landnema
Norður-Ameríku.
Spencer Tracy
Gene Tierní-y
Van Johnsott
Leo Genn
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Var hann sekur ?
(Naked Alilu).
Ný, amerísk, æsispennandi
sakamálamynd e#tir skáld-
sdgu J. Eobert Kren „Cry
Copper“.
Sterling Hay len
Gloria Grahame
Bönnuð innan 1(> ára.
Sýnd kl. 6, 7 og S).
ICIefi 2455
í dauðadeild
Endurminningar afbrota-
mannsins Caryl Oiessntan.
Nokkur eintök fást enn af
þessari sérstæðu og spenn-
andi bók. — Lesið bókina!
SjáiS myndina!
Glœpahringurinn
(The Big Combo).
Æsispennandi, ný, ameríak
sakamálamynd. Þeir, sem
hafa gamaii af góðum saka
málamyndum, ættu ekki að
láta þes:;a fara fram hjá
sér.
Cornel Wilde
Richard Conte
Brian Donlevy
Jean Wallace
Sýnd kl. 5, 7 og 'L
Börn fá ekki aðgáng.
Sfldsriiubió
— Sími 81936 —
Klefi 2455
í dauðadeild
Afarspennandi og viðburða-
rík amerísk mynd, byggð &
ævilýsingu afbrotamannsins j
Caryl Chessman, sem enn i
bíður dauða síns bak við i
fangelsismúrana. Sagan hef- í
ur komið út í íslenzkri þýð-!
ingu og vakið geysiathyglL j
Aðalhlutverk:
William Campbell í
Sýnd kl. 5, 7 og 9. \
Bönnuð börnum. \
lifiar Ásmundsson hrl.
Alls konar lögfræðistörf.
Fasteignastala.
Hafnarstræti 5. Sími 5407.
Lifað hátt
á helsarþröm
(Living it up)
Bráðskemmtileg ný amerísk 1
g imanmynd í litum.
A "alhlutverk:
Dean Martin og
Jerry Lewis
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ví
Ý'V'
ÞJÓDLEÍKHÚSIÐ
MABUR og KÖHA
Sýningar í kvöld kl. 20,00
og sunnudag kl. 20,00.
ÍSLANDSKLUKKAh
Sýning þviðjudag kl. 20.
Uppsclt.
Næsta sýning föstud. kl. 20.
ASgöngumiðasai an opin frá
kL 13,15 til 20,00. — Tekið
á móti pöntunum. — Simi
8-2345, tvær línur.
Pantanir sækist daginn fyrir
aýningardag, aunars seiditr
öðrurn. —
MOÐURAST
(So Big)
Áhrifamikil, ný amerísk
Stórmynd, byggð á sam-
nefndri verðiaunasögu eftir
Ednu Ferber.
I
Blaðaummæli: '
Þessi kvikmynd er svo rík |
að kostum að hana má hik- j
laust telja skara fram úr
flestum kvikmyndum, sem '
sýndar hafa verið á seinni i
árum hér, bæði að því er j
efni og leik varðar. i
Vísir 7. marz ’56
Sýnd kl. 7 og 9.
Kfarnorku- *
drengurinn
(The Atomic Kid). \
Bráðskemmtileg og spenn- 5
andi, ný, amerísk gaman- ^
mynd. Aðalhlutverkið leik- )
ur hinn vinsæli grínleikari: ^
Mickey Rooney )
Sýnd kl. 5. \
Frúin, hóndinn
og vinkonan
(„My Wifes best Friend").
Glettin og gamansöm, ný,
amerisk grínmynd. — Ai- ,
aLhlutverk:
Anne Baxtcr
MaeDonald Carey
Aukamynd:
„Neue Deutsche
Wochenschau“).
Sýning kl. 5, 7 og 9.
Bæjarhíó
— 8lmi 9184 —
Gráf, ástkcera
tósturmold
ÍLEJ
J Kjarnorka tg kvenhyfii
Ingólfscafé
Ingólfscafé
Eldri dansarnir
í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5 — Sími 2826
VETRARGARÐURINN
DAMSLEIKUR
í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9
%
Illjómsveit Karls Jónatanssonar
Miðapantsnir i sima 6710 milli kl. 3—4.
V.G.
Ka!narfjarSa?-bíó
— Simi 9249 —
Romeó og Júlía
Eftir William Shakespeare.
Ensk-ítölsk verðlaunakvik-
mynd I litum. Aðalhlutverk
leika:
Laurence Harvey
•Susan Shentall
Sýnd kl. 7 og 9.
Hörður Ólafsson
SXlul 1 iuirimgðgk r i í su^Ca
Laugaveg’i 10- Símí 80332 aar 767*
steihpöN,
40. gýning
í dag kl. 17,00. 0
Aðgöngumiðasala eftir kl.
14,00. —
GiUDRA loftur
TRÚLOFUNARHRINGAH
14 karaca og 18 karata
Aðalhlutverk:
Canada Lee
Danskur skýringartexti.
Myndin hefur ekki verið
sýnd áður hér á landi.
Bönnuð börnum.
Blaðaummæli:
„Það verður án alls vafa
að telja mynd þá, er B»ja»-
bíó sýnir um þessar mu»ui-
ir, til stærstu kvikmyndaviS
burða síðari ára.“
Sýnd kl. 7 og 9.
FLÆKINGARNIR
Lát.laust grín með:
Abbott og Costello
Sýnd kl. 5.
SíSasta sinn.
Almennur dansleikur
ÞórsGafé
Gömiu dansornir
að Þórscafé í kvóld khikkan 9.
3. íL kvartettinn letkur — Dansstjóri Svavar Sigurðsson
Aðgöngumiðasala trá kl. 5—7
í kvöld klukkan 9
Hljómsveit Svavars Gests.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6.
Sýning annað kvöld kl. 20.
Fáac sýningar eftir.
Aðgöngumiðasala í dag frá
kl. 16—19 og á morgun eft-
ir kl. 14,00. — Sími 3191.
Dansleikur
Tjarnarcafé í kvöld laugardaginn 10. marz kl. 21.
Aðgöngumiðar seldir við innganginn frá kl. 20
Allur ágóði rennur í Sáttmálasjóð.
S H. í.
Pantið tíma i stma 4772.
Ljóstnynd a stof an
LOFTUR h.f.
Ingólfsstræti 6.
FINNBOGI KJARTANSSON
Skipamiðlun.
Austurstræti 12. — Sími 5544.
Sjálfstæðiskvennafélagið
HVÖT
heldur fund í Sjálfstæðishúsinu mátvudaginn 12. þ. na
klukkan 8.30 e. h.
Fundarefni: Félagsmál.
Bazar verður á fundinum, þar sem félagskonur og gestlr
þeirta geta fengið ágæta muni
Kvikmyndasýning. — Kaffidrykkja.
STJÓRNIN