Morgunblaðið - 11.04.1956, Side 2

Morgunblaðið - 11.04.1956, Side 2
I MORGCN BLAÐIÐ Miðvikudagur 11. apríl 1958 Donskir kommánistiir hriínir al fordæmi Framsókmirntimsa í öryggis e§ varnarmáiuniíin Næsla skrefíS að fslia niður allar varnarsflSvar é Crænlandi Þjóðleikhúsið: AKÖF fÍLWBí!? Kctnmúrúsíablað\ð Land og Folk flutti fréttaskeyti frá Roykjavík daginn eftir að þings- élyktunin var samþykkt. Fagnar þ S tnjðg þeirri ákvörðun Fram- cðknarfiokksiDs að krefjast nú brot.tfarar bandaríska liðsins á fCeflavikurflugvelii. — Því næst *segjr í fréttinni: Þegar fólkið í Reykjavík og um ellt land heyrði fréttirnar um áiyktun Alþingis, þá greip það áköf gleðL Ókunnugir menn tiáfnu staðar á götunum til þess að takast í hendur og óska hver ■öðrum til hamingju. SÍGUR KOMMÚNISTA Nokkru seinna segir í fréttinni: Hinn íslenzki Sameiningarflokk- tir alþýðu (kommúnistar) hafa aérstaka ástæðu til að fagna, því að stefna þeirra hefur fengið við- li’kenningu....... Samþykkt éiyktunarinnar er 3tórsigwr fyrír éralanga baráttu gegn hinu út- lén.da berriárnsliði. Cromykð hriflnn af hlu ísslefnu oi uppsösn ifip á varuarsamoíiipuni « Segir s ræðu, að Rússar séu ekki hrifsiir af • vararhandafðguií Kaupmannahöfn 9. apríL — Frá fréttaritara Mbl. rf'fROMYKO, varautanrlkisráðherra er staddur hér í Kaupmanna- VF höfn. Hélt hann ræðu s.l. laugardag í boði danska stúdenta- félagsins um utanríkisstefnu Rússa. Hann vék í ræðu sinni m. a. að þingsályktun íslendinga um brottflutning varnarliðsins. Kvaðst Gromyko hafa samúð með íslendingum, eins og Rússar hefðu samúð *neð hinum hlutlausu ríkjum. I ræðu sinní talaði Gromyko'®—— ...............—— «ínkum um afvopnunarmálin og fiwmvinnu Rússa við Norðurlönd. Hann gagði Rússa vilja auka verzlunarviðskipti og önnur sam- •ftipti við Norðurlöndin. Kvað Kaim fceimsóknir ráðherra Norð- t ,nTmT T k-u „• , ■ „„ Þjóðræknisfclags Isiendinga, sem haldið var í Winnipeg í febrúar- mánuðL Segir blaðið, að þrátt fýrir harðindi í Vesturfylkjun- um og erfiðar samgöngur þar af leiðandi, hafi þingsetning cg þingfundir mátt teljast fjölsóttir. Þingsetning hófst með stuttri guðsþjónustu, sem séra Eiríkur ÁrsfjiRg ÞjóSræfenis- félagsins *r til að auka kynni milli þjóð- «nna. HRIFINN AF HLIJTLEYSÍ Þá ræddi Gromyko .uni hern- eðarbandalög og hlutfeysi þjóða. Hann sagði: „Við Rússar höfum •amúð með sænskri hkitleysis- •tefnu. Því að hlutleysi er iftikil- vægt í þágu friðarins. Þess vegna HRmnVN AF UPPSÖGN YARNARSAMNINGS „Af sörnu ástæðu er það,“ sagði Grornyko, „sem við Rússar höf- #m samúð með íslendingum í við- leitni þeirra til að losna við óhag- & æða sammiiga, sem draga úr fullveldi landsins. Sovétríkin eru •onnfærð um að hlutleysi er wiörgum þjóðum í hag,“ sagði Gromyko að lokum. eitir CHfford Gdets L’ciksfjóri: Sndriði Waaae sRr -------------*<*«n»* -- vANSKA kommí nistablaðið Land og Folk, sem enn kemur út í Danmörku, þrátt fyrir verkfallið, hefur mjög fagnað þeirri ákvörðun Alþingis að segja upp vamarsammngnam. Þykir dönsk- um kommúnistum þessi fregn mikill fengur. Hefur blaðið nær dag- lega ritað fréttir og greinar um þennan ósigur Atlantshafsbanda- lagsins. Vekur það t. d. athygli, að blaðið segir, að ef rök séu fyr ir því, að varnarliðið fari frá íslandL beri dönsku stjóminni þegar að krefjast. þess, að alLt bandarískt herlið verði látið víkja úr GrænlandL HIÐ ÍSLENZKA „FORDÆBBT í sérstakri forystugrein komna- únistablaðsins Land og Folk nokkru síðar er á þaS bent að utanríkisráðherra íslands dr, Kristian Guðmundsson hafi lagt áherziu á það, að vegna þess hr* friðvænlegt sé orðið í heiminuna, sé alger óþarfi að hafa banda- rískt herlið á íslandi. En hið sama, segir kommún- istablaðið, gildir einnig fullkom- lega um Grænland. Síðan segir það að lokurn: — Þess vegna ber dönsku stjórninni nú þegar, — sam- kvæmt fordæmi íslendinga, að krefjast þess, að Bandaríkin yfir- gefi þegar stöðvar sínar á Græn landi. ★ Enn hefur kommúrdstablaðið ekki bent á að samkvæmt for- dæmi íslendinga skuli allar vest- rænar þjóði rafvopnist, en þetta virðist allt í áttina fyrst dr. Krist inn telur svona friðvænlegt í heimlnum. ÞJÓÐLEIKHUSIÐ frumsýndi s.l. sunnudagskvöld sjónleik- inn >(Vcí» iiríslw11 cítii* cmoi’ícl^s rithöfundinn Clii'ford Odets. — Höíundurinn er enn á bezta aldri. fæddur 1908 og heíur samið mörg leikxit er hafa hlotið mukla viður kenningu og hyili áiiorfenda. Kann var eir.n af tuttugu og átta ungum leikurum, er síofnuðu ár- ið iöál í New York Group-leik- flokkinri, sem hefur látið mikið til sín taka í leikiistarlífi þeirrav mikrn heimsborgar. Ber og leik- ritið „Vetrarferðin“ þess augljos merki, að þar heíur afburða kunnáttumaður um ailt er letk- li&t og teikhús varðar, verið að verki, og fáum við í ieikritinu glögga iimsýa í starf og líf þeirra manna, er gengið hafa í þjónustu &-ú Thaliu. — Leikrítið „Vetrarferðin“, er talið með' bezta verkum höfur.d- arins, enda verið kvikmyndað og hlotið hvarvetna ágæta dóma. Kvikmyndin var sýnd hér fyrir skömmu í Tjarnarbíó og fóru þar með aðalhlutvérkin hinir kunnu leikarar, Bing Crosby og Gráce Kelly. — Léikritið fjallar um leikara, seni vegna drykkju- hneigðar, hefur misst atvinnu sína og trúna á sjálfan sig, og baráttu konu hans og góðra vina. að kcma honum aftur á réttan kjöl. Gerir höfundurinn af nær færni og næmum skilningi grein fyrir sálarlífi þessa hrjáða manns og hinnar heilbrigðu og skapföstu konu hans, er leggur allt í söl- urnar til þess að bjarga manni sínum frá fullkomnu hruni. Höf- undurinn dregur engar meirihátt- ar ályktanir og kveður ekki upp neina endanlega d.óma um menn og mélefni, en persónur þær, sem hann leiðii- fram á sjónarsviðið eru svo sannar og mannlegar, að áhorfandinn tekur af heilum hug þátt í baráttu þeirra og örlögum. Indriöi Waage hefur sett leik- inn á svið og annast leikstjómina. Hefur hann hér fengið verkefni, sem er mjög við hans haefi, enda koma hér fram allir beztu kostir þessa mikilhæfa leikstjóra. Heild arsvipur leiksins er með ágætum, hvert atriðL smátt og stórt, at- hugað og yfírvegað svo að fyllsta samræmi er á öllu er fyrir augað ber. Staðsetningar allar eru eðli- legar og hraði leiksins prýðilegur. Heíur Indxiða tekizt að skapa leiknum það tunhverfi og þann heildarblæ, að á betra verður vart kosið og minnir það mjög á hina.írábæru sviðseúaiagu 'oaos i „Sölumaður deyr“, sem var eftir- minnanlegt afrek, Indriði Waage leilcur aðalhlut- verk leik3ins, Frank Elgin, leik- ara. Er það erfitt verk og vanda- samt að túlka sálarlif þessa þjáða og vonsvikna manns, er með lygum og undanbrögðum reynir að blekkja sjálfan sig og aðra. Indriði skilur þessa persónu til hlítar og túlkar hann af miklu raunsæi, en jafnframt af innilegri Rernie JLíodd (Kiuik Haraldsson) og frú Elgin (ICatrin Thors) nærfærni. Skeikar honum hvergi í túlkun sinni, en einna áhrifa- ríkastur er leikur hans er Elgin vaknar í búningsherbergí sínu í Boston eftir víndrykkjuna dag- inn áður, beygður og örvæntinn. Hefur Indriði með leik sínum í þessu hlutverki skapað persónu, sem verður manni minnisstæð, og sómir sér vel við hlið Willy Lomans í „Sölumaður deyr“, en leikur hans í þvi hlutverki var, sem kunnugt er, afburða góður. Anæað aðalhlutverkið, Georgie, konu Elgins leikara, leikur frú Katrin Thors. Einnig það er veigamikið hlutverk og vatóa- samt, en frú Katrin leysir það af hendi með miklum ágætum, af naamum skilningi og sterkri inn- lifun, er gerir leik hennar sann- an og áhrifamikinn. Athyglisvert er ög til fyrirmyndar hversu vel hún talar, skýrt n.i sreinilega, með góðum og eðlliegum áherzl- um. Og hreyfingar hennar á sviðinu og svipbrigði eru í fyllsta samræmi við skapgerð hinnar þjáðu en þrekmiklu konu. Var leikur frú Katrínar allur heil- steyptur og tilþrifamikill, en ef til vill ágætastru' í lokaatriðum leiksins. Katrín hefur áður sýnt það, að hún býr yfir mikilli leik- gáfu og hún staðfestir þá stað- reynd með leik sínum í þessu hlútverki. lögðum við Rússar áherzlu á hlut- Brynjólfsson prestur ísl. safnað- teysið á Genfarfundi Kinna ^ns L ancouver stjomaoi Að «fóru-“ þingsetningu Iokinm voru skyrsl- ur lagðar fram og staðfestar við atkvæðagreiðslu. Kristján Albertsson rithöfund- ur var gestur félagsins og flutti þar .erindi um Einar skáld Bene- diktsson. í sambandi víð þingið hélt Ice- landic Canadian Club samkomu, undir stjóm J. T. Becks. Þar hélt ræðu sambandsþingmaðurinn Mr. Mervin Johnson, sem er þing- imaður fyrir Kindersleykjördæmi í Saskatchewanfylki, en Mr. Johnson er íslenzkur í móðurætt. Aðgangseyrir af kvoldsamkomu þessari gengur tíl endurbóía og viðbyggingasjóðs elliheimilisms Betei, aegir Logberg. r s I mt i 1 3 4 4 ' i 1 L _J ] JON 8MR 7 I NASON r )) iiflutninftitðfsy Frank Elgin (Indriði Waage) og frú Elgin (Katrín Thors) Rúrik Haralðsson leikur Bemie Dodd, leikstjóra og vin Franka Elgins. í persónu hans sjáum viS Ijóslifandi hina miklu spennu, sem rikir í hinum arueriska leik- listarheimi, þar sem allt veltur á milljónum og aldrei er hvíld eða andartaks slökun á taugaæsingn- um. Rúrik er hinn rétti maður á réttum stað í þessu hlutverki. Útlit hans og látbragð hæfir ágæi lega þessum örgeðja en drengi- lega manni, sem bersýnilega er markaður hraða og spemiu leik- starfsins, sem hann lifir og hrær- ist í. Rúrik er vaxandi leikari og vinnur sigur með hverju nýju Wuitverki og einnig nu. riið eina, sem ég get fundið að ieik hans, et: að hann talar nokkuð ógreinilega þegar hann ber hratt á. Phil Cook, framk'-æmdastjóra, leikui- Ævar R. Kvat n. Cook er há-amerísk manngerð, þeirrar sv svip sinn á alla leikstarfsemi vestur þar. Ævar fer vel með hlutverkið og leikur hans er einkar góður. Guðrún Ásmundsdóttir leikur Nancy Stoddard, unga leikkonjs og gerir því hlutvcrki hin ágæt- ustu skil. Guðrún hefur leikiS nokkur hlutverk áður og er sýni- legt að hún er efni í góða leik - konu. Benedikt Árnason leikur Paul Unger, ungan rithöfund. Hlut- verkið er ekki mikið, cn Benedikt ieikur bað lag'ega. — í léttum amerískum stíl. — Guðmundur Pálsson og Klcmcns Tónsson fara þarna með lítil hlutverk, er gefa ekki tilefni til mikilla leikátaka. Lárus Ingólfsson hefur gert leik- tjöldin og finiisí ruci' þau hin prýðilegustu og hæfa leiknum vel. Karl ísfeld hefur þýtt leikritið á lipurt mál og vandað. Leiksýningin í h; ild var hln ágætasta og er eicki vafí á því að ’.eikritið verði mönnnm til mikill- ar ánægju. Hvert sæti í leikhúsinu vai’ skipað og tóku áhorfendur leikn- um með mikilli hrifningu og þökkuðu lcikstjóranum og leik urum að leikslokum með lang- varandi lófataki. Sigurður Grimsson. í

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.