Morgunblaðið - 21.04.1956, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.04.1956, Blaðsíða 7
Laugardagur 21. aprfl 1956 MORGUNBLAÐIÐ t Samsfarf stæða aðila, svo sem SÍ'3, Eimskip og bankana er vel gætu fórnað einhverju af eignum sínum. — Stjórnin sýndi m.a. fram á, að erfitt yrði að greiða rekstarhalla með fasteignum þessara aðila eða skuldabiéfum. Cg uil voru þessi tyllirök svo sundurtætt, að flest- tim skildist fláttskapur tillögu- manna. Að vonum gætti mikiilar ó- ánægju meðal almennings vegna þessara nýju skatta, en ætlað er að innheimta á þessu ári til þess- ara þarí 137 millj. kr. í stað 37 millj. kr. á síðasta ári. En furðu fljótt hefur sú óánægjualda hnig ið í sjálfa sig. Það sem veldur er, að mönnum hefur skilist, að hver greiðir sjálfum sér að því leyti, að ef framleiðslan hefði stöðvazt hefði flestir eða aliir orðið fyrir þungum búsifjum þar til fram úr vandanum var ráðið. DUGMIKIL OG VÍÐSÝN KÍKISSTJÓRN Um flest hin merku mál er ég nú hef minnzt á, var ríkis- stjórnin sammála. — En sú skýrsla er ég nú hef gefið um stjórnarsáttmálann og fram- kvæmd hans sannar, að með völdin hefur farið dugmikil, víðsýn, frjálslynd og athafna- söm ríkisstjórn, sem mörgu góðu hefur til leiðar komið. Er þó skýrsla þessi hvergi nærri tæmandi um löggjöfina og al- gjörlega undan felldur allur sá vandi, er stjómin hefur þurft við að etja, vegna afla- brests, misæris og margvís- Iegra annarra óhappa, sem kallað hafa á skjótar og góð- viljaðar framkvæmdir. Hefur stjórnin aldrei daufheyrzt við rödd skyldunnar heldur leyst sérhverja þörf eftir beztu getu og sem allra tafarminnst. KOMMÚNISTAR RÖSKUÐU JAFNVÆGINU Eftirmæli þessarar stjórnar óg „samvmnumanna // Nokkrir fulltrúar úr Mosfellssveit og Kjós. yerða því þau, að hér á landi hafi engin stjórn verið jafn at- hafnamikil önnur en ný-sköpun- arstjórnin. Hitt verður að játa, að með verkfallinu mikla á síð- astliðnu vori tókst kommúnist- um og fylgifiskum þeirra að raska því jafnvægi í efnahagslífi þjóðarinnar, sem fyrrverandi og núverandi stjórnum svo giftusam lega hafði heppnast að koma á og viðhalda, allri þjóðinni til mik- illa hagsbóta. Ber að harma að svo skyldi fara, jafnframt því sem þess er með þakklæti minnzt, að aldrei hefur hagur íslendinga staðið með slíkum blóma, né þjóðin getað veitt sér svo jöfn lífsgæði sem einmitt nú. Takist að laga missmíðin, lækna sjálfskap- arvítin, blasir framtíðin við þjóð- inni fegurri og bjartari en nokkru sinni fyrr. Sijórnaisamstaríið roíið Síðan vandamál útvegsins voru leyst í febrúarmánuði hafa gerzt allörlagaríkir viðburðir. Snemma í síðastliðnum mánuði kvaddi Framsóknarflokkurinn saman landsfund, eða flokksþing, eins og þeir nefna víst samkunduna. Þá samþyktu þeir að slíta sam- starfinu við Sjálfstæðisflokkinn. Um hálfum mánuði síðar, eða h. 26. f. m., tilkynntu ráðherrar Framsóknarflokksins mér, að lok ið væri „stuðningi Framsóknar- flokksins við núverandi ríkis- stjórn“. Daginn eftir gekk ég á fund forseta íslands og baðst lausnar fyrir mig og ráðuneyti xnitt, en til þess bar mér skylda samkvæmt því ákvæði stjórnar- sáttmála fyrrv. og núverandi rík- isstjórna, að stjórnin skyldi segja af sér ef annar hvor stjórn- arílokkanna sliti samstarfinu. — Forsetinn tók lausnarbeiðnina til greina eftir nokkurn umhugsun- arfrest, sannprófaði síðan að eng- in gat myndað meirihlutastjórn, synjáði beiðni Hermanns Jónas- sonar um myndun minnihluta- stjórnar og tilmælum hans um skipun utanþingsstjórnar, en beindi til min ósk um að núver- andi stjórn starfaði fram yfir kosningar. Féllst ég á það Rauf þá forseti þing samkv. tillögu minni, eftir að hafa fullvissað sig um, að það var ósk meirihluta Aiþingis og ákvað, að kosningar skyldu fram fara hinn 24. júní næstkomandi. Jijll | || i illl'ilHjlllllllffllifM yfir okkur og bandamönnum okkar vofir áður en á- kvörðun yrðí tekín um, að senda varnarliðið úr landi, en í þess stað slegizt í fylgd með kommúnistum um að sam- þykkja á Alþingi, að ákveða fyrst að herinn skuli hverfa úr landi en siðan kynna okkur, hvort öryggi ckkar og þeirrar sé með þvl stefnt í voða, Skal ég ekki fjölyrða um þessi alvarlegu mál vegna þess, að þeim mun af öðrum gerð hér við- * Ljósm. Mbh Ól. K. M. eigandi skil. En of vel virðist ætla að rætast ótti okkai- Sjálf- stæðismanna, að við yrðum að veraldarviðundri í augum vina- þjóða okkar. Telja flest heims- blöðin, að Rússar hafi stýrt för- inni og mikill var fögnuðurinn í Moskvu þegar fréttin barst þang- að. Reynist þetta tiltæki Framsókn arflokksins aðeins kosninga- brella, bætir það að sönnu nokk- uð úr skák, en er þó íslendingum til mikils álitshnekkis. Keljorstökk Fromsóknor Ógætileg meðierð öryggismólonaa Allt þetta skeði á einum og sama degi, 27. f. m. Mega það teljast nokkrir viðburðir, en þó er sá ótalinn er mestum tíðind- um mun þykja sæta í þeim hluta heimsins, sem einhver kynni hef- ur af íslandi. Á ég þar við, að ttndir forystu utanríkisráðherra íslands, sem í bili er formaður varnarbandalags frelsiunnandi þjóða, NATO, samþykktu komm- únistar og allir aðrir þingflokk- ar að Sjálfstæðisflokknum einum undanskildum, að varnarliðið skyldi hið bráðasta hverfa brott af íslandi, alveg án hliðsjónar af hvort við að fengnum upplýs- ingum teldum öryggi íslands og annarra vestrænna þjóða með því stefnt í voð$ t‘ða ekki. Aðspurð- ur áí okkþr Úþþiýstj þÓ útán- ríkisráðherfá: , 1 ' > I • rii ?.! »1 L’S-'.iJÓ : Jv FRÍÐARHOÁFÚR MYNDU EKKI AUKAST í fyfsta lagi,1 að hann teldi sig ekki hafa aðstöðu til að dæma um, hvort nokkur sérstök hætta vofði yfir íslandi. í öðru lagi, að varnarmöguleik- ar vestrænna frelsisunnandi rikja mundu ef til vill veikjast ef varn arliðið yrði flutt brott frá ís- landi. í þriðja lagi, að ekki mundi það auka friðarhorfurnar í ’neiminum ef dregið er úr öryggi Atlants- hafsbandalagsins (NATO). í fjórða lagi, að ísland gæti ekki tryggt öryggi sitt sjálft Því dæmist rétt vera: Herinn fari, segir svo Framsókn. EINING LÝÐRÆDIS- FLOKKANNA ROFIN " Hcr vár þaitnig horfift a» því ráftí xtndir förystu Fram- sóknarf iokksins, aft rjufa sam- starf lý'ðræöísflolckanna um varriarmáliíi, brjóta gjörða samninga með því aft víkja frá gefrium fyfirheitum um að aíla álits um þá hættu, sem Vik ég þá að því, að þegar stjórnin halði með sameiginlegu átaki og með sameiginlegri vörn gegn rommum ádehum andstæð- inganna innt af hendi iúna þungu sayidu, að leggja 150—200 miilj. kr. nýja skatta á þjóðina til þess að forða henni írá þeim voða, sem ella var yfir hana leiddur með verkföllum kommúnista og kúbeinum þeirra á síðastliðnu vori, þ.e.a.s. stöðvun framleiðsl- unnar og allsherjar hruni, til- kynnti Hermann Jónasson, for- maður Framsóknarflokksins, að nú hefðu skapazt ný viðhorf í stjórnmáiunum. Framsóknar- flokkurinn þýrfti því að kveðja saman landsfund til að ákveða, hvernig við þeim skyldi snúast. Menn brostu. Stjórn Steingríms Steinþórssonar hafði tekið á sig að viðurkenna að krónan var fallin og ákveða, að hún skyldi skráð 44% lægra eh verið hafði. Ekki þótti ástæða til að kveðja saman flokksþing Framsókhar- flokksins út af þeim nýju við- horfum. Sama stjórn ákvað báta- gjaldeyririnn. Ekki þótti ástæða til að kalla saman flokksþing Framsóknarflokksins út af þeim nýju viðhoríUm. Báðar voru þó þesar ákvarðanir a.m.k. jafn ör- lagaríkar sem síoustu skattarnir. Árið 1954 var svo 1 fyrsta skipti ákveðið að styðja togaraútveginn og í því skyni samþykkth- nýir skattar. Ekki þótti þá ástæða til að kalla saman flokksþing Fram- sóknarflokksins, enda vonlaust að fella stjórnina þá. ALDREI MEIRI ÓEINING Þetta flokksþing kom saman snemma í marzmánuði og stóð víst 5 eða 6 daga. Menn vissu að aldrei hafði hjörðin verið sjálfri sér sundurþykkari en einmitt. nú, aldrei meiri óeining milli skynsemi og pólitísicrar spákaupmenns.ku, aldrei m.eiri ágíóihinguT um, 'hvottii ftémú£. Skyldi’míða íviS hagsmdni íalKnds- éða tiRögur þeitrá,. ,som : kaupa yifja fonmlég -vöM með því að afhenda’koErunúnistum'raxmveru- leg ýfirrúð' vfir máltefuuan þjóð-* árinnar. En um þaðy hvérnig leik- ar færu á þessari sumkundu, vissi MARGT FURDULEGT í ræðu Hermanns Jónassonar var margt furðulegt. Fundar- mörmum var t. d. frá því sagt.. í.ð höfuðmél núvjerandi ríkis- stjórnar, svo sem raforkumálin og húsabyggi ngamálin, hefðu ver ið sett í stjórnavsáttmálann vegna eindro ginnar kröfu Fram- sóknarflokks:ns og að öll helzíu afrek stjórr arinnar væru máþ, „sem ráðhorrar Framsóknar- flokksins hefðu þvingað 'fram og farið með“ Hér fer Hermann Jónassotk með ósannindi. Hann veit jafm vel og ég, að Framsóknar-, ílokkurinn átti ekkert frum • kvæfti aft þessum máluivt, Hann veit líka, aft það var ég, sem útvegafti loforft Landsr bankans am lánin til raforku framkvæmdanna. Þaft var eimiig és sem mestan þáttinn átti í aft útvega 20 millj. kr. til smáíhúffa. Um þetta liggja fyri; skjalleg ar sannanir sem auðvelt er að birta ef með þykir þurfa Ég hefi Játið margendurtekia ósannindi blaða Framsóknar- manna um þessi mál kyrr liggja,. en ósönnum óhróðri formanns flokksins -el ég mér skylt að hrinda með þvi að skýra frá hinu sanna. Með þessu geri ég ekki lítið úr allri þeirri vinnu, sem Stein-. grímur Steinþórsson hefur innt af höndum í samband; við þessi mál, enda hefi ég enga tilhneig- ; íngu til að hafa heiðui af öðrum. j Að öðru Jeyti vísa ég til þess er ég áður hefi sagt um afrek núverandi ríkisstjórnar og' ein- stakra ráðherra hennar. HINIR GÆTNARI URDU FORYSTULAUSIR Margt, að ég segi ekki flest, sem Hermann Jónasson bar á þó enginn neitt með vissu ann- að en það, að hin sundraða hjörð, sem hyldýpi dýpsta skoðunar- terð fyrir'^nda^ern7var'þessu ágremmgs um oll helztu stefnu- svlpaðj óframbærilegt, en gagn-. malm skipti i tvær andstæðar legt tu þess að æya sam_ fylKmgar, var^þo sammalat um starfi við s.iálfstæóisflokkinn, e.tt það ao latast sammála r enda var sá tilgangurinn. fundarlok ti! þess að gereyða I Eftlr þ9Sga ræðu HermannS ekki fynrfram ollum vonum um Jónassonar var sýnt hvert að afstyra fylglshrum Fram- stefndi. óhugsandi var að þeir soknarflokksms vxð kosnmgarn- sem mestu ráða um stefnu flokk9 3i 1 VOr’ ins og sem að sjálfsögðu höfðu ARDRÆNÍNGJAR OG kynnt sér ræðuna, h.efðu sætt SAMVINNUMENN sig við flutning hennar, hefðu Og nú hóf forsöngvarinn, for- Þeir ekki verið búnir að taka maðrn- flokksins, upp raust sína KÍnar ákvarðanir. Himr gætnari í fundarbyrjun. Ræðu hans hef- 5 röðum aðkomumanna urðu þvi ur verið hirt. Mikii freisting er forystulausir, og sáu þann kost að leggja út af þessari ræðu. Ég vænstan, að hafa sig ekki í óttast að það yrði Of persónuleg frammi. ádeila á Hermamr Jónassón. Þess óska ég ekki, enda pótt hann VILJA. LÁTA FORM ANNINN komist ekki með öllu hjá gagn- RENNA SITT SKEID rýni. Ekki skal ég neitt um það full- Kjarni máls hans er þessi: | jrrða, hversvegna andstæðingai* „Arftræningjar og samvinnu kommúnista í aðalforystu Fram- menn geta ekki sóít aft sama sóknarílokksins gáfu upp á bát- marki hlift vlft hlic ‘, eins og inn. Líklegast þykir mér að þeú* Hermann Jónasson komst að ætli að láta formanninn renna orði. Þess vegna skildi nú Jok- sitt skeið á enda. Eftir það etr. ift samstarfi við „arftræningj- aðstaða þeirra auðveldari. Þeiirv ana“ í Sjálfstæðisflokknum. hefur að sjálfsögðu skilist, að Sú var krafa Hermarins Jónas með látlausum óhróðri og rógi sonar. , Fi-amsóknarblaðanna um Sjálf- Að sönnu bað þessi sami Her- stæðisflokkinn, yrði samstarfið mann Jónasson, „arðræning]ana“ æ örðugra. Og væntanlega hafa að koma til samstarfs við sig þeir einnig óttast, að þeim staf- 1939. Að sönnu er það líka rétt, aði nokkur hætta af svo löngut að þessi sami Hermann Jónas- samstarfi við meiri og voldugri. son hefur þolað floKki frómra flokk, að sínu leyti etns og Al- samvinnumanna að sækja ásamt þýðuflokkurinn hefur aldrei bor- með „arðræningjunum“, „að ið sitt barr eftir sambúðina við- sama marki hlið við hlið“, í Framsóknarflokkinn á árunum stjórn landsins nær óslitið síð- 1934—1937 Og það er líka eðli- ustu 9 árin, og ekkt kveinkað legt, að Framsóknaitflokkurinrv sér við að leggja sinn heiðarleik vilji heldur vinna með Alþýðu- í hættu með því að vera einn flokknum og ráða þá einir öllu af „fánaberunum“, þ. e. a. s. en með Sjálfstæfusflokknum og ráðherra í samstjórn „arðráns- hafa þar takmörkuð vold. ins“ og samvinnu í nær 4 ár. En,1 segir Hermann Jónasson, samt AFSAKA EKKI SIDLAUSAR sem áður er þetía óþv'egin klíka ÁRÁSIR sérgóðra eiginhagsmuna, í manna, En slíkar frómar óskir> sem ault.- sem éngintt héiðárlegjui; og: óeig- þess aldrei geta rætzt, aísaka ingjarn samvinn'iuíiaður gétur ekki þxálátar, ósasmar og siðjaus-y óhreinkað sig áyað koma.jnaim. ar .árásir. á. Sjálfstæffisflokkmnf.! Með þess’tm rmönAVm,, þéSSú Framsoknarflokkiuian naey held-: Suður-74meriku , siðíe*’ífi,t;t eiga ur aldrei .sottu marki effir þeina. heiðaiTegir* Framsóknarmenn þyí leiðum, m. a. vegna þess, aÁ, enga samleið. í Framh. á bla. ö

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.