Morgunblaðið - 22.04.1956, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.04.1956, Blaðsíða 4
20 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 22. apríl 1956 Danska listsýningin Síðiurl grdn: ' TVP’ fer ^eim dögum síf*kkandi,gefur þess vegna jafnvel betri 1 tI sem ReykvíkingUm gefsí hugmynd um þennan listamann, ikosturvá að njótá hinnar ágætu gipsmyndin nr. 164. Þar kemur i dönsicu listsýningar, sem nú er | greimlegii í ljós, hvert vald lista- , opin í húsakynnum listasafnskis.! maðminn hefur á samleik ijóss Það ætti ekki að vara nauðsyn-! og skugga, hvern broska hann legt að minna listunnendur á, að he'ur og vald ó formi. I»að verk slíkt tækifæri til að kynnast nýtur s:n íyliiiega og er eitt af myndlíst Dana er eiustætt, og því | geðþekkustw verkunum á sýning- full ástæða til, að almenningur notfæri sér þá fáu daga, sem sýningin stendur yfir. Það er mikið hól um listsýningu, er sagt er, að ,hún verði athyglisverðari, eftir því sem hún er betur skoð- ,uð, 'en' það má vissulega segja tim dönsku sýninguna. vSjaldan hefur erlend listsýning í Reykja- vík fremur verðskuldað góða að- sókn- en þéssi sýning. Yfirleitt finnst mér val högg- snynda á sýninguna jafnara og þrengri stakkur skorinn en mál- verksins. Þær skorður, sem þeirri deild hafa veið ætlaðar, eru jafnvel o£ fastar. Þó eru Verkin uisnin í • margvísleg efni og fjöibreytfli á því sviði. Þar fara myndir, unnar í brpnz; tré, Jeir, gips og eitt verk í íslenzkan grástein. Astrid Noack ber hæst af tnyndhöggvurunum á be<w»n urmi. I.isíamaðurinn er enn ung- ur .maður á bezta aldri, og rná óefað mikils af honum vænta í framtiðinni. Arno Axetsea • sýnir tréskurð með tituiu; og tekst honura stund- um ágætJega, éins og t. d. í mynd- inni nr. 145, „Qranada", sem er skemrntilegt verk, .ea ekki verð- ur sagt, að það sé veigamikið að ímma skapi. Mogens Böggild er tæknilega jafnvigur á dýramyndii og mann- skepmma, en verk. hans virðast ekki eins sannfærandi og siimra annarra á þessari sýningu og yekja ekki sérstaka eftirtekt hjá mér persónulega. Gotfred Etekhoff sýnir eict verk, sem mér. finnst beca. af öðrum verkum hans á sýiiíng- unni. Það er nr. 155, ,,Kaupakon- ur“, sem er leikandi í formi og é'rmnr verk Soren ti. .1 ensen; Hoggmynd. lingu. Hún hefur verið einn ást- 'sælasti listamaður á Norðurlönd- um og ekki að ástæðulausu. Verk hennar eru sérlega látlaus, en byggð upp af mikilli listræmri tilfinningu fyrir viðíangsefninu og því efni, sem hún vinnur í. Stytta af könu, nr. 172, er ágætt sýr.ishorn af verkum þessarar mikilhæfu listakonu. Yfir verk- inu hvílir heiliandi ró og upp- runaleg formkennd, sem gefur því sannfærandi og klassískan blæ. Sama máli gegnir imi lág- mynd, „Kindur í haga“ nr. 169, sem er eitt þeirra listaverka, sem seint líða úf minni. Þar finnst mér Astrid Nóæk ha.a skapað listaverk, scm er fáaéð á Norð- urlöndum, og eitt af st rstæðustu verkum sýningarinnar. Tove Ólafsson dvaldist hér- ilendís langdvölum, og eru verk ihennar því kunnari hér en imargra annarra af listamönnun- ; um. Hún hefur nú flutt aftur til Danmerkur og vinnur þar af miklum dugnaði, ef c’æma rná ’eftir verkum. þeim, sem hún hef- íur sent okkur að sinni. Mann- I kærleikur og innileiki auðkemia ; verk Tove, sem gerð eru af meitl- iaðri tilfinningu fyrir þvi efni, sem hún vinnur í. Þegar hún tálgar viðfnn, finnst m, r hún ná mestri .plustík í verk sín, og það ■efni virðist henni hugljúfast. AJ myndum heimar á sýningunni, mær hún efalítið mestri fyllingu ,í iocm og efni í tréskui ðarverk- unum, nr. 174 „Móðir og barn“ og nr. 177. „Konan m-. ð korn- ;bindið“. þessa listamanns eru vel gerð og sýná, að listamaðurinn er reyndur.og heill á sinu sviði. Sama máii gegnir um Jörgen Gudmundscn-Ho!nigreen. Hann Astrid Noack: Stytta af konu. er heiðarlegur og sannur lista- maður, en hvergi stórkostlegur. Hann fer grónar götur, en vogar hvergi. neinu verulega. Ulf Rastmissen er hæglátur og hógvær í verkum sínum, jafnvel ura of. I5ent Sörensen er ungur myndhöggvari, sem virðist ekki enn hafa náð því að skapa sér það persónulegan stíl, að hægt sé að. gera sér fullkomlega Ijóst, hverju búast má við af honum. Gunnar Westmann sýnir tvær lágmyndir, sem vekja nokkra at- hygli, og ér ekki að efa, að þeirra eftirtektarverðust er nr. 192 „Þil- rekkjan". Ég get ekki varizt þeirri hugs- un, a ðhöggmyndadeildin hefði unnið nrikið við þátttöku tveggja listamanna, sem ég óneitanlega sakna þarna, þeiira Roberts Jacobsen og Adams Ficcher. Þfeir eru að visu mjög óiíkir listamenn, en hafa mikla þýðingu fyrir danska höggmyridalist, hvor á sínu sviði. Það er auðkennandi fyrir þá listamenn, sein hér sýna verk sín, að þeir kunna allir mjög vel til verka og ráða yfir ágætri tækni, sem gerir þeim kieift að ganga þannig frá verkum sínum, að það er þeim tii hins mesta sóma. Valtýr Péínrsson, Athagið, þegar þer biðjið um Álfiidiollninparköku pukka, að pakkinn lítur svona út. og á honum 8tendur: „Oueéná Fairy ílake". Furðist cftiríikingar og bakift ekta Áifadrnmiinjptkökitr, Sören Gcorg Jensen er eftir- ríektarverður myndhöggvari, gem ’vínnur verk sín í nokkuð öðrum ■stíl en hinir listamennirnir á sýn- iingunni Verkið nr. 167 er unníð ji við og málm. Þar gerir hann dilraun með efnismeðferð og líta- sarnsetningu, og tekst honum á þann hátt að gera verk'sitt inonu- .mentalt. Því miður er þerta verk jþannig staðsett á sýningunni, að það fær ekki notið sín ul íuíls. JManni kemur í hug, að rýinra hefði mátt vera um það. og rauií- verulega langar mann tW að sjá jþetta verk undir beru iofti, en ; ckki innan veggja. Arrnað verk Tove Oíafsson: Unglingar. EHMWK UIST Opinber sýniavg í Lisíasafni ríldsins — Síðasti dagur Opin k3. 1-—10 e. h. Aðgangnr ókeypis helzt vön saumaskap, óskast. HANZKAGERÐIN H F. Skólavörðustíg 26. Óskum að ráða 2 duglegar stúlkur til afgreiðslu-- og skrifstofustarfa nú þegar eða sem fyrst. — Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 24. þ. m., merkt: „Dugleg -—• 1599“. vön afgreiðslustörfum, getur fenglð atvinnu í skóverzlun nú þegar. — Titboð seadist Morgun- blaðinu, merkt: „1600“. Eigian til afgreiðslu strax niargar fallegar tégundir aí gardínuefnum — Margir litir og gerðir — A0ALSTRATI 7 ----- REYKJAVÍK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.