Morgunblaðið - 22.04.1956, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 22.04.1956, Blaðsíða 15
31 Sunnudagur 22. aprii 1956 MORGVNBLAÐIÐ Kenwood hrærivé Kostar aðeins kr. 2.795,00 með öllum hjálpartækjam — ÁrsábyréS 'Á Kenwood hrærivélin er é-.i. miðað við afköst og gæði ftr Kenwood er aflmikil. Full not af öllum hjálpartækjum ★ Kenwood hrærivélin er vm- sæiust hér á landi og óska- '•'■'nimur húsmæðranna Aufturítrnrt/ 14 SYSTURNAR ÞRJÁR ífiTIR IkA LÉVIN — Annar hluti: ELLEN Framh ald ssagan 71 Loks leit hann upp: — „Gjöf frá pabba þínum, býst ég við?“ „Nei“, svax-aði Marion inn í spegilinn. — „Ellen gaf mér þetta einu sinni.“ „Ah“. Hann virti hlutinn fyrir sér enn um stund, en lagði hann svo aftur á borðið. Marion snéri sér frá speglin- um og fylgdi honum eftir með augunum, þegar hann gekk þvert yfir stofugólfið, staðnæmdist framan við lága bókaskápinn og horfði á rnálverkið, sem hékk uppi yfir honum. „Okkar gamli vinur, Deuth“, sagði hann brosandi og leit til hennar. Marion endurgalt brosið. Hann leit aftur á mýndina. Andartaki síðar gekk hún þangað og stað- næmdist við hlið hans, „Þetta er falleg mynd“, sagði hann og snéri sér að Marion. — „En hvað er nú að? Hefi ég kannske svartan blett á nefinu?“ „Af hverju spyrðu að því?“ „Þú stóðst og horfðir svo ..“ „Hú, nei. Langar þig ekki i eitthvað að drekka?“ „Jú, þakka þér fyrir.“ „En það er bara ekkert til nema vín á heimilinu". „Það er alvcg eins og það á að vera“. Marion snéri sér við og ætlaði framm í eidhúsið, en Bud stöðv- aði hana: „Áður en þú ferð ..“ Hann tók litla skju, sem vafin var innan i silkipappír, upp úr vasa sín- um: — „Til namingju, vina mín.“ „Ó, Bud. Þú áttir ekki að vera að eyða pemngum í gjöf handa mér,“ „Þú áttir ekki að vera að eyða peningum í gjöf handa mér“, end- urtók hann og hermdi eftir henni. — „En finnst þér nú samt ekki dáiítið vænt um það?“ í öskjunni lágu eyrnahringir úr silfri, einfaldir, gljáslípaðir þrí- hyrningar. „Ó, þakka þér fyrir Bud. Þeir eru dásamlegir“, hrópaði Marion og kyssti hann. Hún flýtti sér yfir að vegg- borðinu, til þess að máta þá. Hann staðnæmdist rétt fyrir aft- an hana og horfði á hana í spegl- inum. Þegar hún hafði fest báða eyrnahringana, tók hann um axl- ir hennar og snéri henni að sér: — „Dásamlcg, það er rétta orðið" sagði hann. Eftir kossinn sagði hann: — „Og hvar er svo þetta vin, sem þú varst að bjóða mér?“ Maricn kom framan úr eldhús- inu með flösku af Bardolino og tvö glös á bakka. Bud hafði klætt sig úr iakkannm ng sat með kross lagðar fætur á gólfinu, framan við bókaclrápir.n, með opna bók á hnjánum. „Ekki vissi ég að bú hefðir mæt ur á Prcust*”, sagði hann. „Jú, það heíi ég svo sannar- lega". Hún sctti bakkann á kaffiborð- ið. — „Hérna", sagði hann og benti á bókaskápinn. Marion fluttin bakkann yfir á skápinn, fyllti bæði glösin og rétti Bud annað Svo sparkaði hún af sér skónum og settist á gólfið við hlið hans. Hann lét. blaðsiðurnar renna á milli fingranna: — „Nú skal ég sýna þér staðinn, sem ég er mest hrifinn af“, sagði hann. Hann studdi á takkann, lokaði svo grammófóninum aftur. gekk yfir gólfið tii Marion og settist við hlið hennar á legubekkinn með foláa fóðrínu. Fvrstu tónarn- ir úr öðrum píanókonsert Rach- maninoffs bárust um stofuna. „Einmitt rétta platan", sagði Marion. Bud hallaði sér upp að þykkum bakpúðanum og renni augunum um síofuna, þar sem aðeins einn lampi sendi frá sér daufa birtu. — „Allt er svo fullkomið hér“, sagði hann. „Hvers vegna hef- urðu aldrei boðið mér hingað upp, fyrr en núna?“ „Ég veit það ekki..“ sagði hún. „Ég . . ég hélt að þú myndir kannske ekki kunna við þig hérna.“ „Hvernig hefði það mátt ske?“ spurði hann. Fingur hans fikruðu sig fim- lega niður eftir langri röð af hnöppum. Heitar hendur hennar gripu um fingur mannsins, tii þess að stöðva þá, þegar þeir voru komnir niður á milli brjósta hennar. „Bud, ég hefi aldrei .. gert neití svona fyrr“. „Ég veit það, elskan mín Þú þarft ekki að segja mér neitt um það“. ,Ég hefi aldrei elskað neinn karimann áður.“ „Ég hefi heldur ekki elskað neina konu, enga fyrr en þig núna.“ „Er þetta alvara þín? Er það alveg satt?“ „Aðeins þig ..“ „Ekki einu sinni Ellen?“ „Aðeins þig. Ég get svarið það“. Hann kyssti hana aftur. Hendur hennar slepptu fingr- um mannsins og struku blíðlega j um vanga hans. 6. KAFLI Frá New York Times, mánudag- inn 24. des. 1951: MARION J. KTNGSHTP HET.D- UR BRÚÐKATIt* HTT Á LAUG- ARDAGÍNN Ungfrú Marion Kingship, dóttir L. Kineship, Manhattan og konu j hans, Phyllis Hatcher, sem nú er látin, og hr. Burton Corliss, son- ur frú Joseph Corliss, Menasset, Mass. og hins látna hr. Corliss, verða gefin saman í hjónaband n.k. laueardag hinn 29. des. Bjónavíeslan fer fram á heim- ili brúðarinnar. Unefrú Kingshio er útskrihið frá Columbia-háskólanum. Hún var, þar til í s'ðastliðinni viku, fastur starfsmaður á auglýsinea- sVrirtitofunni Camden & Gail- fornith. Hinn tilvonandi brúðeumi, sem j yn-r : hernum í síðaH heimsst,''-H- j öiainni. og sem hehir stundað j rím vjð Caldvvell -háskól nrm, Poiawptl. Wis., starfar nú í sölu- debd Kingship Kopper h.f. hér í horeinni. 7. KAFLI Ungfrú Riehardson sat við skrif borðið sitt, rétti fram hægri hand legginn með hreyfingu, sem hún áMt sjálf að væri ákaílega þokka 4?. .11 ~ -- 1.UX1 lllUlKACg WJ, utnu(j,uui 1UVU hálfluktum augum gullarmband- ið. sem hún bar um þriflegan og ávclsn úlnliðinn. Þcð var áreiðanlega allt cf ung gæðislegt fyrir móður heunar. fullyrti hún með sjálfri sér. Þess vegna ætlaði hún að finna eitt- hvað annað, sem væri frekar við hpnnar hæfi, en eiga sjálf arm bandið. Einhver opnaði dyrnar og kom inn. Hún leit upp og brosti. en hoear hún sá, að það var enn þessi sami friðarspillir, sem kom inn var, hvarf brosið jafn skvndi 1orr'> af yörum hennar og það hn-fkí komið. TTalló", saeði hann glaðlega. Unefrú Richardsson dró fram emi H-úffuna og renndi fingrun- um pftír hrúninni á nokkrum ó- ''HfnSutn ritvélarhiöðum. — ,.Hr. Kineship er ekki kominn úr m^riTnmre^ðinum ennþá“, sagði hún þurrlega. ,.Kæra ungfrú. Hann var að snæða morgunverð klukkan tólf cg nú er hún orðin þrjú. Segið mér, er hann eitthvert voðalegt átvagl, eða hvað? „Ef þér viljið panta viðtal við hann seinna í vikunni, þá.. “ „Ég vildi gjarnan fá áheyrn hjá hans hátign, síðdegis í dag.“ Ungfrú Richardson lokaði skúffunni hranalega með háum smeíl. — „Á morgun er jóladag- ur“, sagði hún — „og hr. King- ship er önnum kafinn. Hann gaf mér ströng fyrirmæli um að trufla sig ekki eða ónáða á einn eða neinn hátt.“ „Þá er hann sem sagt ekki að borða morgunmatinn núna“. „Hann gaf mér ströngustu skip- anir.... “ Maðurinn andvarpaði mæðu- lega. Hann fleygði frakkanum yfir aðra öxlina og tók pappírs- örk af hillu.nnivið hliðinaá síma ungfrú Richardsons. — „Má ég?“ spurði hann, er hann hafði þegar tekið blaðið. Svo lagði hann það á stóra bláa bók, sem hann lét styðjast upp við boginn handlegg inn, tók penna ungfrú Richard- son, sem lá á borðinu og byrjaði að skrifa. „Nei, nú er mér alveg nóg boð- ið“, hreytti ungfrúin gi-emjulega út úr sér. — „Aðra eins frekju hefi ég aldrei .. “ Þegar maðuiinn hafði lokið skriftum sínum, lagði hann penn an á sinn stað aftur og blés á skriftina, til þess að blekið þorn- aði því fyrr. Svo braut hann blað ið saman, með stökustu vand- virkni og rétti ungfrú Richard- son það. „Afhendið honum þetta“, sagði hann. — „Ýtið því inn undir hurð ina, ef ekki vill betra til.“ Ungfrú Richardson starði á hann með reiðisvip, svo fletti hún sundur blaðinu, ofur rólega og las það, sem skrifað stóð þar. Hún leit undrandi á manninn aftur: „Dorothy og Ellen?" Andlit hans var sviplaust. Hún reis hægt á fætur: „Hann sagði mér að það mætti ekki ónáföa sig undir neinum kringumstæðum", endurtók hún lágt. — „Hvert er nafnið? „Verið þér nú svo góð, að fá honum miðann orðalaust“. Hann leit mjög alvarlega á hana, enda þótt hann talaði í léttum og glaðlegum tón. Ungfrú Richardson hrukkaði brýrnar, leit enn einu sinni á miðann og braut hann svo aftur saman. Hún gekk yfir að þungu, út- skornu hurðinni: — „Þá það“, sagði hún svipþung. — „En bíðið bara við og sjáið til. Hann gaf mér ströng fyrirmæli.“ Hún drap varlega á dyrnar, opn aði þær svo og læddist inn um þær með blaðið framrétt í hend- inni, eins og það skvld1 friðþægja fyrir frekju hennar. Hún kom aftur út að vörmu snori með vonsvikinn svip á and- litinu: — „Gerið þér svo vel“, ^ sagði hún hvasst og hélt dyrunum j opnutn fyrir hann. Maðúrinn hraðaði sér framhjá henni, með frakkann á öxlinni og foókina í handarkrikanum: „Bros ið þér nú ofurlítið", hvíslaði hann glettnislega. Við hið lága hljóð, sem heyrðist þegar hurðin féll að stöfum, leit Leo Kih^ship upp frá blaðinu, sem hann hélt á í hendinni. Hann stóð innan við skrifborðið á milli sfovrtunni, en jakkirm hékk á stólbakinu, fyrir aftan hann. Gler aiuumum hafði han ýtt upp á ljós rautt ennið. Sólskinið féll í mjoum, björt- um geis^um inn um ríjftlatialdið. Háftn deplaði ákaft og óróiega awgunum, )>egar hann hórfði á mannipn, sém gekk til hansliröð- urp Skrefum í geenura dúklagt, vegefóðraS herbergið. ,„Ah“, sagði harin. hegar mað- urinn kom svo að Kingship gat KæSiskápar KELVINATOR KÆLISKÁT rúmgóð og örugg matvælagej'msla. KELVINATOR KJFLISKÁPURINN hef- ur stærra frystirúm en nokkur annar kæliskápur af sömu stærð. — 5 ára ábyrgð á kælikerfi. KELVINATOR KÆLISKÁFURINN er stolt húsmóðurinnar og prýði eldhússins. KELVINATOR KÆLISKÁPNUM er allt af hægt að kynnast hjá okkur. I strcsfi M — Sími 1637 usf VOKUFLUTNINGAE REYKJAVÍK - AKUISEYRS Með fyrsta flokks bifreiðum — Vörumóttaka alla virka daga í pakkhúsi Sameinaða. -*■ Simar 3025 og 4025. Bifreiftastöðin Stefnir, A kureyri. U Afgr. í Beykjavík. Sytsþaafgr. Jes Zimsen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.