Morgunblaðið - 22.04.1956, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 22.04.1956, Blaðsíða 13
Sunnudagur 22. apr.íl 1956 MORGVNBLAÐIÐ 29 - S.U.S. í SLYSAVARNADEÍLDUNUM þremur hér á Akranesi eru nú milli tíu og ellefu hundruð full- orðinna karla og kvenna og mik- ill fjöldi barna og unglinga. KARLADEILDIN Slysavarnadeildin „Hjálpin“ hétt aðalfund sinn 18. þ.m. í Hotel Akranes. Kosinn var nýr formaður, S\ einn Guðmundsson, rafvirkja- m istari, í stað Þorvaldar Ellerts Áhmundssonar, útgerðarmanns, sein hefur verið það undanfarið, en baðst lausnar sakir anna. — Riíiri var endurkjörinn, Elías Guðjónsson, kaupm., og sömu- leiois gjaldkerinn, Arnór Svein- bj' rnsson, kaupm. Sax fulltrúar varu kosnir á lan dsþing Slysavarnafélagsins. Björgunarsveit deildarinnar ví - endurskipulögð. í henni eru 32 menn. Formaður hennar er Axel Sveinbjörnsson, kaupm., og va aform. Níels Kristraannsson, bókari. Á sjötta hundrað félagar eru í deildinni. Strengdu fundarmenn þess heit, að ná öllum karlraönn- utt, búsettum í bænum, í félagið. Félagsgjald er nú tíu krónur, var áður fimm. Mikil eining ríkti á fundinum. Fjoriigar ög heita.r umræður báru, vott um áhuga manna að vinna fyrir hugsjónir slysavarn- anr.a og sameina kraftana sem bezt. Fundurinn sendi Gísla J. John- sen símskeyti og þakkaði honum veglýndi hans og stórmannlega rausn í garð slysavarnanna og árhaði honum 'afmælishéilla. Fundurinn sendi og slysavarna deild Meðallendinga „Happasæl" þakkir fyrir afrek hennar í þágu björgunarmálanna. KVENNADEILDIN Kvennadeild slysavarnafélags- ins á Akrancsi héit fyrir nokkru aðalfúnd sinn og kaus þá full- trúa á landsþingið. Stjórn hennar skipa: frú Ragna Jónsdóttir formaður, frú Helga Gúðjónsdóttir ritari, frú Gíslína Magnúsdóttir gjaldkeri, frú, Dóra Erlendsdóttir og frú Sigurlína Svéinsdóttiy. í deildinni eru rúm- ar 504 félagskonur, sem staria af miklum dugnaði. LITLA IIÖNDIN 17. þ. m. hélt barna- og ungl- ingadelldin „Litla hönöin“ aðal- fund finn í barnaskólahúsinu. — Mun Iiún vera lang fjölmennasta Unglingadeild slysavarnafélagsins í landinu. Sá háttur er á hafður, að bövnin gerast meðíimir henn- ar um Jeið og þau enx skírð und- antekingarlaust. — 112 böm, flest fsedd á síðasta ári, voru formlega boðin velkoroin í deild- ina á fundinum. Fundurimi var mjög fjölmenn- ur. Umsjónarmaður „Litlu hand- arinnár" er Hjálmar Þorsteins- son, kennari, en vemdari hennar frá upphafi hefir verið Níels Rristmannsso'n. En deildin var stofnuð 8. febr. 1948, og er því 8 ára gömul. Sóknarpresturinn, séra Jón M. Guðiónsson, var á fundinum og ræddi við börnin um þjónustuhugs.ión slysavam- anna. Umsjónarmaðurinn hvatti þau til árvekni og trúmennsku. Börrin kusu stjórn úr sínum hópi. Hana skipa: Svana Þor- geirsdóttir formaður, Sirurbiörg Halldórsdóttir ritari, Halldóra Hákonardóttir gjaldkerí, Ólöf Siam-ðardóttir, Sigríður Kristj- ánsd.óttir, Sólveig A. Friðþiófs- dóttir, Valur Júlíusson, Kristinn Guðmundsson og Guðmundur Kristinsson. Börnunum voru sýndar tvær stutíar kvikmynd- ir, sem skrifstofa slvs?.v»mafé- lagsins sendi deildinni. Þegar þess er gætt, að um r-'x” ‘u óra- mót var mannfiöldi hér 3345 manns, er' það óneiíanlega álit- Ieeur fjöldi Akurnesinga, sem fylkir sér um slysavarnamálin. — Oddur. Mlnningarorð Happdrætfisláníð.. Frh. af bls. 24 104856 105179 105893 105936 106316 106382 107570 108279 108329 108645 108771 109761 112306 112737 112930 113690 ; 114175 114340 114582 114595 114910 115241 115770 116248 116974 116999 117324 117417 118221 118890 119522 120380 20641 121111 121692 121966 122105 122508 122813 123065 123523 123618 125221 125281 125508 125682 127142 127293 127388 127765 128150 128835 129223 130434 130804 131033 131093 131301 132073 132797 133280 133283 133822 133835 134121 134218 134876 135348 136130 136448 138293 139609 139614 139978 1414?9 141970 144339 144730 145735 146311 147263 147367 147835 148241 148801 149029 149760 149932 (Birt án ábyrgðar) Frh. af bls. ?8 Flutt.i Páll sig þá á Dalvik í leú'ubústað tírna nokkum. Bvggði skömmu síðar hús á Dálvík og bjó í því til æviioka. En ein- tnremvevinn kunnl hann ekki við að setiast í helaan stein, þó að hættur væri hann útaerð allri. Kevpti hann fisk og lét verka í salt og jöfnum höndum í skreið, rak og nokkra sddarsöltilo á sumrin. Börn þeirra Páls og Ráð- hiidnr vo”u 2 er udp komust. Kristín, ógift og bústvra föðúr sms og Gunnar, skrifstofumaður í 'Revkiav'k, kvæntur Jónínu Eg- ilsHóttur Thnrarensen kaupfélags stjóra á Selfossi. Ennfremur ólst unp hiá þeim Hrafnsstaðahión- um bróðurdóttir Páls, Guðb'örg Biömsdóttir, nú gift í Reykja- vík. Páll Friðtinnsson var maður í lægra meðallavi á vöxt. En þrek- vavinn nokkuð. Dökkur á hár, friður svnum og vel á sig kom- inn. Háttprúður til fyrirmvndar og manm kurteisastur. Gáfur driúgar og farsælar. Jafnvægis- maður um skapsmuni. þolinn í raun og skapfastur. Viðræðugóð- úr og ljú-fur í viðmóti, Varorður að jafnaði o,g kunni að beffia beg- ár það átti við. Aldrei dómgjam og meira hneigður til frjálslvnd- is o" mildi en hörku og ofstinm- ar. Hmsýnn í be-íta laei og höld- ur í búi. Gest.risinn með afbrieð- um og góðgei-ðasamur, enda hjáloleguv í þörf og mörgum nærgænari um annarra hag. Var til annárrar handar fiáraflamað- ur, en hins vegar giöfull höfð- ingi. Forsjáll og tilþrifinn um flest það er ætla mátti að leynd- ist á leið uin framundan. Og um fátt lét hann ginnast. Páll hafði um ævina mörgum kvnnzt og marga haft í þiónustu sinni. Heyrði ég þess eiei getið að til ágréinings kæmi eða sund- urbvkkju á milli hans og þeirra mörgu manna og kvenna. er hann hafði við að skiuta. Maður skil- ríkur og orðheldinn og sló eigi á frest að greiða af höndum um- samið kauo eða aðrar þær mann- félaosskvJdur er fullnægja þarf. Páll Friðfinnsson var eigi til auðs, valda eða forréttinda bor- inn. Á bamsaldri var hann svift- ur ástríkri móðúrumsjá. Föður- leifð eðá frændagarður bjó hann ekki þeim verium eða vopnum er oft geta efit hamingju manna og enrt til giftu langt á leið fram. En eðlislæga arfleifð sína kunni hann og revndi að nota. Hinn mikla, ómetanlega, vaxtadrjúga og sífrjóa höfuðstól fenginn úr djúpi þjóðarinnar. Arf kynslóð- anna. Rúnólínr í DaL I lON éjARMÁSON f \______f i \ r— j ÍsÁTttijatÍr 2 Frh. af bls. 25 danski skólinn sér til ágætis, að hann verður að miða framleiðslu sína á Verkfræðingum við út- ílutning, ef svo mætti segja — og vanda vel til kennslu þeirra. — Danmörk er lítið land og nær fullbyggt. Verkefni verkfræð- inga í Danmörku eru því e. t. v. meira nú á sviði iðnaðar en ný- bygginga. Margir fara því úr landi. Ýmis mikil verk hafa dar kir verkfræðingar þó unnið á s ði mannvirkjagerðar heima fyri., t.d. brúargerðar, með því að brúa dönsku sundin. Nægir þar að minna á Litlabeltisbrúna (828 m) og Stórstraumsbrúna (3600 m). Þó eru stærri verkefni eftir, svo sem brúun Eyrarsunds og Stórabeltis. Á sviði byggmgaverkfræðinn- ar hafa Danir rutt sér til rúms um allar álfur. heims. •— Stærstu verktsiká- og verkfraeðingafélög þeiira eru með þeim stærsíu í heimihum. Nægir þar rétf að minnast á félagið Christiani & Nielsen, sem hefur árlega veltu í erlendum viðskiptum sem nemur 250 millj. d. kr. eða sem svarar um helming af árlegum gjaldeyr- istekjum okkar íslendinga. — Á sviði vélaverkfræðinnar eiga Danir líka álitleg fyrirtæki, sem standa traustum fótum erlendis, og nægir þar að nefna fyrirtækið F.L. Smith, sem framleitt hefur vélár í um helming allra sements. verksmiðja í heiminum og vænt- anlega selur okkur vélarnar í Akranesverksmiðjuna. Læt ég svo þessi fátæklegu orð nægja um Verkfræðiháskóla Dan merkur og áhrif hans í danska þjóðfélaginu og á verkfræði- menntun okkar íslendinga. Leifur Hannesson. - Minningarorð Frh. af bls. 18 naut í ríkum mæli ástríkis þeirra hjóna og umhyggju. Guðný bar ellina vel, enda þótt heilsa henn- ar væri mjög farin að bila síð- ustu árin, náði hún sér samt furðalega upp, á milli þess sem hún varð að liggja í rúminu, og ávallt var vinnusemin hin sama, að hafa eitthvað á milli handa, þegar heilsan leyfði. Að lokum yfirbugaði hana ólæknandi sjúk- dómur; lá hún síðustu vikurnar þungt haldin, unz hún andaðist 10. apríl síðastl. Ég sem þessar línur rita var í sambýli við þau hjónin Eyjólf og Guðnýju ásamt Sigríði dóttur þeirra, um tveggja ára skeið, eftir að þau fluttu til Hafnarfjarðar. Þennan stutta samverutíma bund ust svo tráust vináttubönd milli fjölskvldu minnar cg þeirra að þau fær dauðinn ekki slitið. Ali'iðin, nærgætnin og umhyggju- semin, sem ég, kona mín og fóst- ursonur, þá barn að aldri, — urð- um aðnjótandi hjá þessari fjöl- skyldu, gleymist ekki. Báðar þessar fjölskyldur, við of þau, vorum vön því frá æskuárum, að húslestrar væru um hönd. hafðir að vetrinum, og á sunnudögum allt áirð, og þeim vana héldum við, þessi tvö ár sem við vorum saman; annað hvort komu þau niður til okkar, eða við fórum upp á loftið til þeirra, til að hafa húslestur um hönd; býst ég við að einmitt þetta hafi átt ríkastan þátt í að binda vináttuböndin: er ég sannfærður um, að þó að sam- verutíminn yrði ekki lengri en þessi tvö ár, þá eigum við eftir, að eiga indælar samverustundir síðar. Guðný er nú kært kvödd, af börnum sínum og tengdabörnum, er öll reyndust henni með af- brigðum trygg og góð; einnig kveðja nú barnabörnin ömmu sína, með kærri bökk fju-ir alla umhvggjusemina og nærgætnina. Við hjónin kveðjum hana með hiartans þakklæti íyrir allt, og biðium guð íið blessa hana á sól- arlöindum eilífðarinnar þar sem húri hefur nú fengið Yaunir sín- ar bættar. Vinar. Hagkværaustu kaupin eru í V1CT0RIA VICKY III mótorhjólunum. Varahlutir eru ávallt fyrir hendi. Nokkur hjól eru óseld af seinustu sendingu VICKY III og fást hjá: Goðaborg, Fre.yjugötu 1, Rvík. Tómstundabúðinni, Laugaveg 3, Rvík. Lofti Einarssyni, Borgarnesi Vélsm. Vísir, Blönduósi Verzl. Vökli, Sauðárkrókl Aðalbúðinni, Siglufirði Ásgeiri Bjamasyni, Siglufirði Verzl. Orkinni, Dalvík Vélsm. Fossi, Húsavík Bcncdikt Jónassyni, Seyðisfirði Verzl. Björns Bjömssonar Neskaupstað Verzl. Haraldar Eiríkssonar h. f. Vestm.eyjura Á hafitarbakka!it!m ATE JliWEL KÆLISKÁPARNi JUWEL KÆLISKÁPURINN íyrir að eins kr. 6.920.00 — fullnægir allri mat- vælageymsluþörf heimilisins. Húsmæður hversvegnakanpa dýrara? K o m i ð og gjörið samanburð áður en þér kaunið annars staðar 5 ára ábyrgð á kælikerfi. Kristján Ágúsfsson Mjóstræti 3 —Sírai: 82194

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.