Morgunblaðið - 04.05.1956, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 04.05.1956, Blaðsíða 2
HOROh n HLAttltf Föstudagur 4. mai 1956 mmm MILLI STAFS OG HUROAR Eftir að AlþýðuUokkurinn gekk í HræSsIrabandaiagið hefur Siann lent í mörgum oþægilegum tiiípum. Flokkurinn er alltaf að tentia á milli stafs cg hurðar vregna fortiðar sinnar og 3vo Jfieirrar nýju lífsstefnu að ofur- .•selja sig náð Framsóknar. Al- Jþýðuflokkurinn hefur átt í mikl- Um bardaga við Áka Jakobsson 4' Siglufirði. Sá fyrrverandi ftommúnistaráðherra hefur ekki átt upp á pailborðið hjá Alþýðu- nokknum. En nú bregílur 3VO við að flokkurinn býöur hann ffam á Siglufirði, en kastar sin- Mlm fyrri frambjóðanda, góðum Álþýðuflokksmanni, fyrir borð. Trenær Áki hefur gengið í Al- týðuflokltinn er ekki ljóst, en |tað var, að hann var þar ekki fr'l'rir fáum dögum. BEISK PILI A Fratnsókn hefúr ekki lagt í sinn að tala vel um :oý- «Áöpunarstjórnina svonefndu. Á iki var einn af ráðherrum henn- aflr og sá, sem Framsókn hafði «iinna mest út á að setja. Nú býð- »Úr Áki sig fram fyrir Hræðsta- liandalagið á Siglufirði með þess- «tm venjulega „einróoia stuðn- Sg“ Framsóknar, sem auglýstur í Tímanum, þegar það hefur x>erið samþykkt í höfuðstöðvun- hér syðra að selja eða af- Kienda kjósendur úti á landi. Stuðningurinn við Áka er foysna bessk pilla fyiir „bænda- S»öíðingjana“ í stjórn Framsókn- snrllokksms! Æfiminningabók kvenna FRÉTTAMENN áttu í gær viðtal við fi-ú Sigríði Magnússon, for- mann Kvenréttindafélags íslands, ásamt stjórn Menningar- og minningarsjóðs kvenna, í því tilefni, að út er komið á vegum sjóðs- ins fyrsta bindi að æviminningabók kvenna. Eru í þessu bindi 61 æviminning. Hefur stjórn sjóðsins látið gera mjög vandaða og merkil. bók með spjöldum af Sycamore-viði útskornum með hnúta- : skrautsmynztri, af Ágústi Sigurmundssyni, og er þeíia heíd þegar komið í bókina. Er ætíunin að bæta síðan hverju hefti, jafnóðum og þau verða tilbúin, inn í bókina, sem er 11 hundruð að biaðsíðu- 1 tali og er stærð spjaldanna 40x35 cm. Hefst bókin á sjálfsævisögu ^ Bríetar Bjarnhéðinsdóttur. STOFNAÐUR AF DÁNARGJÖF einnig setið i stjórn hans allt frá FRÚ BRÍETAR BJARNHF.ÐINS- stofnun. DÓTTUR Á 85 ára afmælisdegi frú Bri- VEGLEG etar Bjamhéðinsd.óttur, 27. sept. t MINNINGARGJÖF 1941 afhentu börn hennar Kvert-! Þá gat frú Sigríður Magnússon réttindafélagi íslands, 2 þúsund þess, að á síðastliðnu ári, hefði króna peningagjöf, sem var dán- sjóðnum borizt mjög rausnarleg argjöf frú Bríetar til félagsihs. minnirigargjöf, að upphæð 50 þús. Skyldi af fé þessu stofna sjóð, kr. frá konu, er ekki vildi láta sem hefði því hlutverki að gegna nafns síns getið, með þeim Um- í framtíðiimi að styrkja íslenzk- jmælum, að vextir af upphæðinni ar konur til náms og vísinda- skyldu koma til úthlutur.ar strax, starfa. Um leið og félagið tók við en af öðrum tekjum sjóðsins, svo iþessari gjöf tókst það líka á sem merkjasölu og sliku, koma hendur að afla fjár handa sjóðn-;3/4 til úthlutunar, en 1/4 leggst ! Hugmyndasamkeppni um íbúðabyggingar bœjarins Tiliaga borgarstjóra samþ. í b í oæiarstjóm SIFELT KARP OG NAGG TiUk) Hvg Cl ian Al- Jáýöiuflokkurinn Hannibal og þólíist honuni grátt íið ^jalda. Fær enginn mnður verri wmsagnir og eftirmæli í Alþýðu- fiilaðinu en Hannibal. Samt var Jiað svo, á dögunum, að Alþýðu- liiiaðið tók íii að verja Hannibal hélt því fram að Alireð læknir motaði „rógsSgur um Hannibal gegn Alþýðuflokkmiia“. Þetta var þá út aí einhverju, sem átti aö hafa gerst í þeirri tíð. sem Hannibai var í öndvegi hjá Al- Jiýðuflokka um! Uai.aug e. jpo.ia þa. Ai.t er a xingulreið og I hreinni vitleysa t>g mótsögnum hvað við annað. Almenningi blöskrar ailur þessi hringsnúningur og allt þetta karp «g nagg innan Hræðslubanda- lagsins, og „vinstra“-liðsins alls. 'Jffirlcitt cr ckkí kcniið nálægt meinum raálefnum, alít snýst um jærsónur, sem eru hyitar í dag en svartar • gær, en enginn veit Kivemig þær verða litar á morg- «sn. Venjulegt fólk boínar ekki wpp né uiður í allri þeirri jringulreið. Afleiðingin er aug- ljóslega sú, að stór hópur kjós- enda, sem áður hefur kosið Fram- »ókn og Alhýðuflokkinn vill «khert af hisu sýja Hræðsíu- bandalagi vita og kýs Sjálfstæðis flokkinh nú, í fyrsta sinn. Umsékak raéhíisin Á BÆJARSTJÓRNARFUNDI í gaer var upplýst að?eyðublöð undir úmsóknir um ' ráðhúsin mundu liggja fyrir nú úfti helg- ína on lokið cr að serr.ja skilmála varðandi úthlutunina. Fjcrug! *ið maf”" AKRANESI — Talsvert líf og fjör hefur vrerið við höfnina þessa dagana. Tungufoss íestaði hér 800 tunnur af hrognum og 200 iestir fiskimjöls. Katla leat- aði 100 todín-af fiskimjóli. Hvassa ficll kom með sement tii eements- vérksrruðýumiar og Hcngill leet- aði rúmL 300 tonn af lýsi. —(X um og ákveða um íjárveitingar úr honum með lögfestri skipu- lagsskrá. GERÐUR AÐ ALMENNUM MINNINGARSJÓDI KVENNA Ákveðið var að gera sjóðinn að almennum minningarsjóði kvenna og renna allar minning- j argjafir í fastan sjóð er ávaxt-, aður er á tryggum stað. Vextir af þeirn sjóði skyldu leggjast við höfuðstól þangað til sjóðurinn væri orðinn 150 þús. kr., eftir það ; mátti helmingur vaxta koma til j úthlutunar. En þar sem sýnilegtj var, að langt mundi að bíða þess, j að sjóðurinn ykist svo, að hægt j væri að veita úr honum veruleg-1 ai fjárhæðir, ef tekjur hans yrðu einungis minningagjafir, hefur Kvenréttindafélagið nú í 10 ár haft merkjasölu til ágóða fyrir sjóðinn hvert ár á afmælisdegi frú Bríetar. Þetta starf hefur blessazt svo vel, að við síðustu áramót var sjóðurinn 266 þús. kr. og á sama tíma hefur verið út- hiutað úr honum rúmlega 200 þús. kr. Er úthlutað úr sjóðnum í júlí ár hvert. HEFUR TVÖFÖLDU HLUTVERKI AÐ GEGNA í fyrstu var ákveðið, að Minn- ingabókin skyldi varðveitast á Landsbókasafninu, en síðar hef- ur komið til máia, að hún skuii geymd í Þjóðminjasafninu, og er ekki ennþá endanlega ákveðinn staður hennar. Þeir sem vilja koma æviminningu í bókina, þurfa að senda stjórn sjóðsins mynd af viðkomandi aðila, ásamt ritaðri æviminningu og minning- argjöf. Hefur Menningar- og minningasjóður kvenna þannig tvöföldu hlutverki að gegna, að styrkja konur til mennta og varð- veita æviminningar látinna kvenna. STJÓRNIN Stjóm Menningar- og minninga sjóðs kvenna er kosin á lands- fundi Kvenréttindafclags íslands til fjögurra ára. Stjórnina skipa nú: Katrín Thoroddsen læknir formaður, frú Auður Auðuns varaformaður, Svava Þorleifs- dóttir gjaldkeri, Ragnheiður Muller ritari, Lára Sigurbjörns- dóttir vararitari. Gjaldkeri er einnig framkvæmdastjóri sjóðs- ins. Fyr.stl formaður sjóðsins var frú Laufey Valdimarsdóttír, cn siðan hefur Katrín Thoroddsen verið formaður hans. Hún hefur við höfuðstól. Hermann Dagbjarb- son — Þakkarorð HERMANN Dagbjartsson fórst með v.b. Verði 9. marz. Lífi hans þar með lokið hér á jörðu. En ástvinirnir standa eftir og skilja aðeins sín eigin örlög, sorg og sælar minningar. Ég er kunnug einu heimili hér nálægt. Þar býr ekkja með fimm börnum sínum, yngst þeirra er sonur Hermanns — sex ára dreng urinn Ragnar. Nú grætur hann og grennslast um föður sinn. „Hvers vegria dó pabbi svona fIjótt, hvar er hann og fæ ég aldrei aftur að sjá hann?“ Hallar sér svo að móð- ur sinni og segir: „Mamma þú mátt aldrei deyja frá mér.“ Hermann var góður og greind- ur maður. Reyndist drengnum sin um og systkinum háns nærgætinn og ástríkur vínur. Enda sakna þáu öll þeirra viðskipta og syrgja hann — með innilegu þakklæti. Svo er það móðir þessara barna. Hénnar hug til Hermanns er auðvelt að skilja, þó að ekki væru þau gift. Andlegu tengslin eru svo gjörsamlega óháð öllum jarðneskum ákvæðum forms- atriðanna. Það eru því ekki endi- lega hjónabönd sem geta skípað fyrir vérkum — vizkunni þeirra að elska. Nei ekki aldeilis. — Leiðtr sutrua manna liggja um urðir og eggjagrjót. Þar finna þeir réítláta dómarann sem tek- ur kærleikann gildan, hvar sern er, og sagði „Guðsríki er hið innra með yður.1' Kristín Sigfúsdóttir frá Syðri-Völlum BORGARSTJÓRI lagði fram á bæjarstjórnarfundi í gær svo- hljóðandi tillögu, sem var sam- þykkt: „Bæjarstjórn Rtykjavíkur samþykkir að efnu til hug- myndasamkeppni mtðal húsa- meistara að tveimur mismim- andi gerðum íbúða. sem byggð ar yrðu . samrænu við áætiun um byggingar bæjarins frá 17. nóv. 1955. , Hugmyndasamkcppnin skal fara fram samkvæmt sam- keppnisreglum Húsameistara- félags íslands, eftir nánari j ákvörðun bæjarráðs og borg- ( ! arstjóra, en reynt verði að láta j hana fara fram á þeim tíma, | sem ætla má, að sem flestir ] hafi aðstöðu til að laka þátt i henni“. | Borgarstjóri gerði grein fyrir ; því að það nefði oft vei ið rætt í j bæjarstjórn að hafa i.ugmynda- , samkeppni um teikmngar að einhverjum hluta þcivra bygg- ingaframkvæmda, sem gerð hef- ur verið áætlun um að bærinn hafi með höndum á næstu ár- um. Það hcfði ekki þntt rétt að leggja í samkeppni 'im fyrstu framkvæmdir af því að sam- keppni er tímafrek og hefði þá orðið til tafar En nú v.cru fram- kvæmdir hafnar og byrjunin því komin vel á veg og er nú unnt að efna til samkeppni varðandl rramhald beirra. Tauð væri a5 alls þyrfti að minnsta kosti 5 mánuði til siíkrar samkeppni. Kosið í stjórn Spari- sjóðs Reykjavíkur Á BÆJARSTJÓRNARFUNDI £ gær fór fram kosnir g tveggja manna í stjórn Sparisjcðs Reykja víkur og nágrennis cg tveggja endurslcoðenda. f stjórn voru kosnir ncir Bjaml Benediktsson ráðh. af B-lista og Ólafur H. Guðmundsson af C- lista. Endurskoðendur voru kosn- ir Bjöm Steffensen og Sig. Sig- mundsson. 332 km lanyir skurðir girafnir á 10 árusn Frá aðaifundi Búnaðarféiags Kjaiarnesþings ÁÐALFUNDUR Búnaðarsambands Kjalarnesþings var hald- inn að Hlégarði í gær. Hófst fundurinn kl. 10 árdegis og stóS fram á nótt. Á fundinum flutti Kristinn Guðmuudsson, Mosfelli, skýrslu sambandsins, en hann er formaður þess. Reikningar sam- bandsins voru samþykktir, en. niðurstöðutölur á sjóðoyíiiliti vorU’ 221,800 krónur. SKÝRSLUR Ráðunautar sambandsins fluttu skýrslur sínar. Pétur K. Hjálms- son gaf skýrslu um búfjárrækt og gat m.a. nythæstu kúa á sam- bandssvæðinu, en sú er hæsta nyt hafði mjólkaði 6192 kg. Um jarðrækt fiuiti skýrslu Kristófer Grímsson. Gat hann þess m.a. að á tímabilinu 1946— 55 (incl) hefðu veriö gafnir 332 km af opnum skurðum, samtals IV2 millj. rúmmetra. — Fjörugar umræður urðu um skýrslui-nar og um lagabreytingar sem fyrir lágu. MATARBOÐ Um kvöluið hafði sambands- stjórnin matarboð fyrir fulltrúa og bauð þangað fulltrúum rækt- unarsambanda víos vegar að af landinu. Ávarpaði Kristinn Guð- mundsson gestina, en einnig tóku til máls Páll Zúphuihctssun, bún- aðarmálastjóri og Þórður Hjalta- son, Bolungavík. Síðan var fundi haldið áfram. 3® ISMaiœ irsrer a Mwm íSit s '*a>M»S>Sk g Bi S'SkJSM IIMTNNTAMÁLARÁD íslands hefur nýlega úthlutað úr Náttúru- 1*4 fræðideild Menningarsjóðs styrkjum til rannsókna á þessu ári. Úthlutunin er svo sem hér segir: Aðalfundur Félags ísl. slórkaupmanna AÐALFUNDUR l'élags ísl. stór- kaupmanna var haldinn 30 f. m. Formaður, Páll Þorgeirsson gerði grein fyrir starfsemi íélagsins á liðnu ári, en hún er nú oröin mjög fjölþætt. : Stjóm félagsins var öll endur- kosin, en hana skipn Páll Þor-: geirsson, Björgvin Schram, Guð- mundur Árnason og Sveinn Helgason. — Álykfta nir landsfundarins Frh af bls. 1 SAMVINNUMÁL • Landsfnndurinn litur á saravinnufélögin sera nytsamlegan og nauðsynlegan félagsskap, sera eigi og verði að standa utan við póUtískar flokkaþrætur, þar eð innan samvlrmaíélaganna eru raenn úr öllum stjömraálaflokkam. Fnndorinn átelur þvi harðlega misnotkun Framsóknarflokksin.s á saravinnufélögunnra, sem miðar að þvi að gera þan að baráttn- tsekjum flokkstes í póUtískom tUgangi. Aðalsteinn Sigurðsson, fiskifr................... kr. 2.500.00 Agnar Ingólfsson, nemandi .......................... — 2.000.0© Angantýr H-Hjálmarsson............................ — 1.500.00 Arnþór1 Garðarsson, nemandi ....................... — 2.000.00 Eysteinn Tryggvason, veðurfr. ....................... — 2.500.00 Eyþór Einarsson, grasafr. ........................ — 2.500.00 Finnur Guðmundsson, fuglafr. ....................... — 4.000.00 Geir Gígja, skoraýrafr............................. — 1.500.00 Guðbrandur Magnússon, kennari...................... — 1.500.00 Guðmundur Kjartansson, jarðfr. ...................... — 4.000.00 Hálfdán Bjömsson frá Kviskerjum .................... — 1.500.00 Ingimar Óskarsson, grasafr............... .......... — 2.500.00 Ingólfur Davíðsson, grasafr. ...................... — 2.500.00 Ingvar HáUgrímsson, fjskifr. ...................... — 2.500.00 Jakob Magnússon, fiskifr. .......................... — 2.500.00 Jóhannes Áskelsson, jarðfr. ......................- — 4.000.00 Jón Jónsson, fiskifr................................ — 2.500.00 Jón Jónsson, jarðfr. ................................ — 2.500.00 Jónas Jakobsson, veðurfræðingur ..................... — 2.500.00 Kristján Geirmundsson, taxidermist ................. — 1.500.00 Ólafur Jónsson, ráðunautur .......................... — 1.500.00 Sigurður Jónsson, náttúrufr. ........................ — 1.500.00 Sigurður Pétursson, gerlafr. ..................... —■ 2.500.00 Sigurður Þórarinsson, jarðfr........................ — 4.000.00. Steindór Steindórsson, menntaskólakennari .......... — 4.000.00 Tómas Tryggvason, jarðfr. ............................— 1.500.00 Unnsteinn Stefánsson, efnafr. . ................... — 2.000.00 Þorleiíur ©aarsson, stud. geol. ..................... — 2.000.00 Þorsteínrt Einarsson, íþróttafulltrúi .............. — 1.500.00 Þór Guðjórtsson, veiðimálastjóri.................... — 2.000.00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.