Morgunblaðið - 04.05.1956, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 04.05.1956, Blaðsíða 12
7 12 MORGVNBLABIB Föstudagur 4. maí 1956 - m. Pramfi af bls. 6 um fundi var Þórarinn Þórarins- són, ritstjóri Tímar.s. í hans hlut fell að tala um innanlandsmálin, en þó sá hann ástæðu til að strá mokkrum saltkornum í krásina, sem Hermann hafði áður borið á borð fyrir fundarmenn um utan- ríkismálin. Minntist ritstjórinn með nokkrum orðum á það, hverju máli utanríkismálin myr.du skipta í kosningabarátt- unni, sem í hönd fer. í Timanum segir ritstjórinn nú hvað eftir annað, að ekkert sé eðlilegra en kosið sé um utanrík- ismálin, því að Sjálfstæðismenn hafi dregið þau inn í kosninga- baráttuna. Ég vil fciðja menn að athuga, að fundurinn var haldinn 5. apríl. Þórarinn Þórarinsson sagði þar, að utanríkismálin væru annað aðalmál kosninganna — og bað menn að muna það veL Þetta mun vera fyrsta viðurkenningin af hálfu Framsóknarmanna á því, að hin fræga samþvkkt um varn- armálin á flokksþinginu var ekki til annars gerð en að finna kosn- ingabrellu, sem nothæf væri til vesals atkvæðasnaps í röðum kommúnista cg Þjóðvamar. ★ Á sæ hinna íslenzku stjómmála sigla nú mörg skip og misjöfn. Andstæðingar okkar Sjálfstæðis- manna, þeir sem gera út fúadall- ana og annast sjálfir ábyrgðar- mestu störfin oían þilja, hafa ginnt skipshaínir sínar í róður- inn með loforðum um meiri og betri aflahlut en áður, en gætt þess að hafa samningana munn- jega. Þá hafa þeir breytt nöfnum á yfirmannaskránum, og á það áð sjálfsögðu sinn mikla þátt í að manna fleyturnar. Þó er enn ó- talið stærsta herbragðið: — þeir hafa falsað haffærnisskírteini skipa sinna. Að góðum íslenzkum sið þarf nú að fcregða við og bjarga því, sem bjargað verður, .— en þó ætri, eins og allt er í pottinn búið, að láta þá kapteina eiga sig, sem með vilja og vitund hafa stofnað til háskans. Yrði þeim bjargað væri tvennt gert: — þeim gefið tækifæri til að bregða á sinn gráa leik í annað sinn og þeir sviptir þeirra sæmd, er ein mun halda nafni þeirra á loft: að fá að sökkva í djúpið með sínum fÚEifleytum. M. J. íferóHs? Frh »r bls. B. Sigurðsson, FH — Hainz Stein- mann, KR — Pétur Antonsson, Val — Geir Hjartarson, Val — Sigurhans Hjartarson, Val — Sverrir Jónsson, FH — Ragnar Jónsson, FH — Hörður Jónsson, FH. KVENNAFI.OKKUR Lið landsliðsneíndar: Rut Guðmundsdóttir, Ármanni — Elín Guðmundsdóttir, Þrótti — Sigríður Lúthersdotíir, Ármanni — Helga Emilsdóttir, Þrótti — Sigríður Kjartansdóttir, Ármanni — Gerða Jónsdóttir, KR — Sóley Tómasdóttir, Ármanni — Inga1 Hauksdóttir, Fram — Guðlaug1 Kristinsdóttir, FH — María Guð- mundsdóttir, KR. Lið íþróttafréttaritara: Geirlaug Karlsdóttir, KR — Elín Helgadóttir, KR — Martha Ingimarsdóttir, Val — Ása Jöf- ■gensdóttir, Ármanrd — Valgerð- ur Steingrímsdóttir, Ármanni — Guðrún Georgsdóttir, FH — Svana Jörgensdóttir, Ármanni — Aðalheiður Guðmundsdóttir, KR — Óiína Jónsdóttir, Fram — Inga Lára Lárentíusdóttir, Fram. fer!!! Psrísar UTANRÍKISRÁÐHERRA dr. Kristinr. Guðmundssoíi er farinn flugleiðis til Parícar, þar sem hann mun sitja ráðherrafund NorðúirSAtlantshafsbaiidalagsins, sem haldinn verður þar 4. og 5. þessa mánaðar. (Frá utanríKrsráðuneytinu). Óskum eftir þiiggjo til fjögurra herbergja ibúð nú þegar eða 14. mai n. k. mOfTLEIÐIR) r*r icn^NOtc . áiiUVCÁ . Sími: 81440. Vörubifreið. Chevrolet "54 Til sölu er sérstaklega vel næð farin vörubifreið. — Keyi'ð ca. 60000 km. Bifreiðin er frá Akureyri. Þeir, sem hefðu áhuga á að kaupa, eru beðnir að senda tilboð á af- greiðslu blaðsins merkt: „Vörubifreið ’54 —1828“. Stúlka yfir tvítugt, getur fengið atvinnu hálfan dagirm í biaða- og sælgætissölu vorri. Bókaverzlun Sigfúsar Eyniundssonar hf. Steypukrossviðsflekar Hefi til sölu steypukrossviðsfleka. Þorsteinn Þorsteinsson Símar: 82565 og 3680. ÚTBOÐ Tilboð óskast í smíði húss yfir vatnssýjur vegna Vatns- veitu ísafjarðar. — Útboðslýsing ásamt uppdráttum, sækist til Bæjarstjóra ísafjarðarkaupstaðar eða undir- ritaðs gegn 600 króna skilatryggingu. Sigurður Thoroddsen, verkfi aðlngur. Miklubi aut 34 •— Reykjavík. kontna Svartur á leik. • Reykjavíkurrevýa í 2 þáttum, 6 ;at“-riðiun. Vegna mikillar aðsóknar verða 2 sýningar á morgun, laugardag. Síðdegissýning kl. 5 Kvöldsýning kl. 11,30 Aðgöngumiðar að báðum þessum sýningum verða seldir í Austurbæjarbíó í dag og á morgun, eftir kl. 2 Ath.: Þar sem selst hefur upp á fyrri sýningar er fólki ráðlagt að tryggja sér aðgöngumiða í ti.na. Nýtt námskelb í „hjálp í viðlögum“, hefst mánudaginn 7. maí næstk. — Þátttaka tilkymrist á skrifstofu Rauða Krossins, Thor- valdsensstræti 6, eða í síma 4658. Reykjavíkurdeild R. K í. Cheviolet Bel Aii 1955 er til sölu. Bifreiðinni er ékið ca. 8 þús km Skipti á Willys % jeppa 1955, koma til greina. Uppl. í síma 1193 í dag kl. 12—2 og 6—7 og á morgun kl. 12—1. Prentnemi óskast Uppl. ekki gefnar í síma. Offsetprent h f Smiðjustíg 11 A mm - AiB-m Lykteyðandl og lufthreinsandi undraeím Njótið ferska loítsins inuan h*i'» all* áiið. Aðalumboð: OLAFUR GtSLASON Oi CO. H. 9. 'ííml 81371 Mkra verkamenn vantar strax til að vixma við jarðsimalagningu í Keflavik. Upplýsingar gefa: Verkstjórinn, í síma 327. og stöðvarstjórinn í síma 50. Sendisveinn % Okkur vantar röskan sendisvein strax. Kjötverzlun Tómasar Jónssonar. Laugavegi 2. L S ' m i 1, iON BJAR t iTJ \ eddd NASON ^ 7 J ÞAÐ ER ODYRT AÐ VERZLA « kjörbúðinni — SI S Austurstræti H A R K U>> Eftij Ed l»ndd SIT DOWN, DR. WVAVPIHLO ...' 1 7VB SOME VERV BAD NEWS 1)—Hin stóra stund er kornin lotningarfullur hjá, meðan ósk 2) Skömmu síðar. og Mey vant stendur þögull og j hans er að rætast. j — Hvað er að Jakob? j 3) — Seztu á stólinn, Mcyvant Í Það eru mjög, mjög, slæmar ; fréttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.