Morgunblaðið - 04.05.1956, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 04.05.1956, Blaðsíða 15
Föstudagur 4. maí 1956 HtHiOLNBLAOIH 1S Sveinspróf í þeim iðngreinum, sem löggiltar eru, íara fram í maí — júní naestkomandi. Meisturum ber að senda formanni viðkomandi pnSf- ncfndar umsóknir um próftöku, fyrir nemendur sína ásamt venjulegum gögnum. Reykjavík, 30. apnl 1956 Iðnfræðslm áð Heii opnað lækningastoln í Bröttugötu 3A. — Viðtalstími minn þar er fiá kl 4—6 mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. — Simi 82824. Viðtalstími minn á lækningastofunni í Holtsapóteki er óbreyttur. Símanúmer mitt heima er 82825. Árni Guðmundsson. Skrifstofustarf Stúlka óskaht til skrifstofu- og gjaldkerastorla nú þeg- ar. — Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi verzlunar- eða gagrifræðaskólamenntun. — Umsóknir er tilgreini aldur menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu félagsins fyrir n. k mánudag. FLUGFÉLAG ÍSLANDS HF. 4rs herhe?gju íhúð — (96 fermctra stór, — á aðalhæð — og 2 — lierbergja íbúð í kjallara (tvær samliggjandi stofur 35 ferm.) eru til leigu í Hlíðarhverfinu. — Tilboð í hvora íbúð fyrir sig, eða báðar saman, er tilgreini upphæð leigu og stærð fjöl- skyldu, sendist Morguriblaðinu fyrir hádegi á laugardag meikt: „Hlíðar —1841“. Skrifstofustúíka óskast Ríkisstofnun vantar skrifstofustúlku, sem fyrst. Um- sækjandi þarf helzt að hafa lokið stúdents-, verzlunar- eða kvennaskólaprófi. Umsóknir sendist afgreiðslu blaðsins merktat: „Fram- tíðarstarf 1956“ — 1830. Til sölu Húseign við Laugamesveg með verzlimaiplássi. Uppl. gefur málflutningsskrifst. Einars B. Guðmunds- sonar, Guði. Þorlákssonar og Guðm. Pcturssonar Aust- urstræti 7, sími 2002—3202. V ö n d u ð borðstofuhúsgögn úr mahogny og svefnherbergishúsgögn til söltj í Garðastræti 33, efstu hæð. Uppl. i síma 4360. Stúlka óskast til afgreiðslustaria nú þegai. Stórholtsbúð, stórholti 16. VINNA Garðcigendur. — Ef ykkur vant- ar garðyrkjumenn, þá hringið í síma 9316. Hreingerningamiðstöðin. 'Sími I184íl. — Vanir menn til hreingerninga. Hreingerningar. j Vanir menn, fljót og góð vinna. Sími 7892. ALLI. Tapað Köttur (Ihögni) hefur tapazt. — Sími 3431. Féiagsiíi Ferðafélag Islands fer þrjál' skemmtiferðir um næstu helgi. — Lagt af stað í allar ferðirnar kl. 9 á sunnudagsmorguninn frá Austurvelli. — Fyrsta ferðin ek- ið suðnr með sjó út að Garðskaga j vlta, að Sandgerði, Stafnes? og j Hafnir út að Reykjanesvita. — . önnur ferðin er gönguiferð á j Keili um Ketilsstfg til Krísuvík- • ur. Þriðja ferðin er gönguferð á Esiu. Farmiðar eru seldir í skrif- ! stofu félagsins til kl. 12 á laug- : ardag og við bíhma. V\irp — T. og ifTfT. Æfing í kvöld kl. 0.00. Nefndin. Vítrín—.,- 4. íl. - Æfin^ 4 TTá- skólavelli kl. 7—8. ÞTrflfctri. i Kennsla VEITI TILSÖGN í i'eikningi, eðlisfræði, stærðfræði, tungumálum og fleiri námsgrein- um og bý undir ýmis skólapróf á mjög stuttum tíma. — Kenni einnig bókfærslu o. fl. Les með skólafólki og einnig byrjendum frönsku og þýzku. Stílar, mál- fræði, þýðingar, verzlunarbréf og fleira. — fír. Otto Artinhtur Meornússon (áður Weg), Grettisgötu 44A, Sími 5082. Ceisla psrmanent með hormónuro, er perman- ent hinna vandlátu. Geri8 pantanir tímanlega. — - .t^ -..y .- HárgreitMuetofan PEJRi A Vitastig 18A. íftmi 4146. Viljift þér fá æfingu í frönsku í Frakklandi í 6 vikusr . L fyrir 32000 franka, allt innifalið. ’ J í Rambouillet nál. París og Versailles frá 4. júní-16. júlí 1956. j ; Kennsla: Málfræðiæfingar. Samtöl Fyrirlestrar um j Frakkland með myndasýningu. Hópferðir 1000 km i Útvarp, sjónvarp, tennis o. fl. — 3 mán námskeið (fyrir | byrjendur og lengra komna) frá 20/7 til 30/9 1956 og 4/10 til 22/12 1956. — Innritun og upplýsingar- Centre Intemational Cours Franes-Nordiíluc i RAMBOUILLET (S. & O ) __________________________________________________________J f Þökkum hjartanlega þeim mörgu vinum eg vanda- , mönnum ur glöddu okkur á 50 ára hjúskaparaimælisdegi ( okkar með heimsóknum, skeytum og gjöfum. Guð blessi ykkur öll. Gunnar Gunnarsson og Ingibjörg Sigurðardóitir , Vegamótum Stokkseyri Stúlka vön vélritun og góð í reikningi, óskast strax. Upplýsingar um aldur og fyrri störf ásamt rneðmælum, ef fyrir nendi eru, óskast sendar blaðinu 1 síðasta lagi mánudaginn 7. maí merkt: „Framtíðaratvinna —1831“. Afvinna Viljum ráða nokkrar ctúlkur strax, við aígreiðslu og gufupressun. Eínalaugin Glæsir, Hafnarstræ-i 3. andaðist að heimili sínu, Ásvallagötu 3, þann 3. maí. Böm og tengdabörn. Systir mín ODDNÝ BJÖRNSDÓTTIlí Skólavörðustíg ÍIA, lézt þann 2. maí. Jón rismsssn. Jarðarför litlu dóttur okkar GUÐRÚNAR STEINUNNAR sem andaðist 1. maí s. 1., fer fram á morgun, laugardag- inn 5. þ. m., kl. 10,30. frá Dómkirkjunni i Reyk;>avík. Guðbjörg Steinsdáttir, Olgeir Sveinsson. Bróðir minn BJARNI ÞORLÁKSSON trésmiður, verður jarðsunginn frá Hallgrímskirkju mánu- daginn 7. þ. m. kl. 1,30 e. h. — Húskveöja fer fram á heimili hans, Grettisgötu 35, kl. 12,45 sama dag. Ingibjörg Þerláksdóttir Jarðarför móður minnar INGIBJARGAR JÓNASDÓTTLTR prestsekkju frá Ámesi, fer fram frá Dómkirkjunni i dag, föstudaginn 4. þ. m. kl. 2,30 e. h. — Blóm afpökkuo. — Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Vegna aðstandenda Kristján Sveinsson Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför konu minnar, móður og tengdamóður okkar RÓSU LINNET Hafnarfirði. Hafstein Linnet, böm og tengdaböm. —ii—wim—— ii ■ iin iimiw—r———— - Þökkum innilega auðsýnda vináttu og samúð við frá- fali og jarðarför MARGRÉTAR GUÐLAUGSDÓTTUR frá Soghi í Kjós. Fyrir hönd vandamanna Jakob Guðlaugsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.