Morgunblaðið - 04.05.1956, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 04.05.1956, Blaðsíða 10
10 W O K<;i /V Hl, A « 1» Föstudagur 4. maí 1956 Eing-iirlörg JónasdéSlir : Minningarorð betri konu. Hún var glöð og orð- ins og voru að komast á legg. Níu böm eignuðust þau hjón og komust sjö til fullorðins ára og J ervi þessi: Jónas læknir, kvæntur Ragn- heppin. Hrókur alls fagnaðar heiði Hafsteen; Elinborg sím- hvar sem hún kom. Hún bar með stöðvarstjóri á Þingeyri, sem sér birtu og yl, var fyrirmannleg andaðist fyrir tæpu ári og gift í fasi og vakti eftirtekt á manna- var Ólafi Jónssyni trésmið; Jón mótum. Ingibjörg var gæfukona. útgerðarmaður, kvæntur Magneu Eignaðist góð börh, sem sýhdu Magnúsdóttur; Kristján augn- henni mikia umhyggju, en sér- læknir, kvæntur Maríu Þorleifs- staka umhyggju sýndu þaú hjpn- dóttur; Ólöf, gift Ragnari Guð- in Kristján augnlæknir og María mundssyni skipstjóra, nú um hríð ío-" hans henni. búsett í Istambúl; og Ingveldur Við, sem þekktum „systur“, og Guðrún, sem búið hafa með söknum hennar af heilum hug. (uióður sinni til þessa. Þrátt fyrir háan aldur, var hún I Og með því að þessi prestshjón alltaf aufúsugestur á heimilum voru í raun og veru alltaf veit- okkar. ; endur, þrátt fyrir hin erfiðustu Ég kveð hana með djúpum kj°r fyrri búskaparár sín, þá harmi og söknuði og bið góðan Guð að eefa h°nni gleðiríka heim komu til landsins ókunna. Reykjavík, 3. maí 1956 Guðrún Guðlaugsdóttir „Deyr fé deyja frændur Deyr sjálfur it sama en orstír deyr aldregi hveim sér góðan getur. tóku þau líka börn í fóstur, sum þegar við fæðingu og ólu upp án nokkurs greinarmunar frá sínum eigin og eru þau þessi: Sigrún Guðmundsdóttir, gift Sigmundi bónda á Melum í Árneshreppi; Elinborg Bjamadóttir, systur- dóttir sr.Sveins, gift Ófeigi Pét- urssyni deildarstj. á Akureyri; Ólafur Þórólfsson bifvélavirki, kvæntur Arndísi Þórðardóttur og AÐFARANOTT mánudags 30. f. m. andaðist hér í bæ frú Ingi- björg Jónasdóttir prestsekkja frá Ámesi. Með henni er fallin í val- Höskuldur Ólafsson lögfræðing íf DAG verður til moldar borin jnn ein af merjciskonum þessa ur, dóttursonur þeirra kvnætur __T. ...... ... lands. Hun var fædd her í Rvik Þorgerði Þorvarðardóttur. ru ngi jorg ona„ o ir, e ja g jggg poreldrar hennar voru Það segir sig nú sjálft, að hér Svems Guðmundssonar prests Jónag Guðmundsson adjunkt við er geysilegt dagsverk að baki. frá Arnesi. Hun var fædd i Latinuskojann) sigar prestur í Frú Ingibjörg var frábær móðir Hítardal.og Staðarhrauni og k. h. börnum sínum og svo ríkt var Éeykjavilc 26. juní, 1836, dóttir hjonanna Eiinborgar Kristjans- piint>org Kristjánsdóttir Magnús- móðurþel hennar að það kom dóttur (kammerráðs á Skarði) og gens sýsiumanns a skarði, bæði alls staðar fram. Yndi hafði hún Jónasar Guðmundssonar, latínu- aikunn fyrir mannkosta sakir og í elli sinni að prjóna á barnabörn sjcpjakennara, síðar prests. Fimm mikiar 0g sérkennilegar gáfur. | sín; þau eru 25, og barnabarna- ára gömul flyzt hún með for- eldrum sínum að Rítardai og sið- ar að Staðaihrauni i Mýrasýslu, þar sem faðir hennar þjónaði prestsembætti sínu. Ingibjörg girtist Sveini Guð- Ingibjörg ólst upp með foreldr-' börn, sem eru 19. Gjafmildi hennar og hjálpsemi um sínum og hlaut þar að vonum uppeldi og menntun góða. 17. við þá, sem bágt áttu var og alla sept. 1892 giftist hún Sveini Guð- tíð rómuð. Meðan hún sjáif hafði mundssyni sem næsta vor lauk úr litlu að spila, má um hana prófi frá Prestaskólanum. Tvö segja það sama og kveðið var mundssyni árið 1892. Var hann næstu ár bjuggu þau í Ólafsvík, um mann með konungshjarta en vígour til Rípur-prestakalls í þar sem Sveinn var barnaskóla- kotungs efni: „Á líkn við fátæka Skagafirði 12. maí 1895. Síðar stjóri. Árið 1895 varð hann prest- fátækt sína ól“. Mjög var henni prestur að Goðdölum frá 1899— ur að Ríp í Skagafirði og síðar líka sýnt um að hjálpa sjúkum. 19D4. Lét hann þá af prestskap í í Goðdölum. En 1904 hætti hann Jafnan var hún þar fljótt komin, nokkur ár, og fluttust þau hjónin prestskap um hríð og var við sem einhver þurfti þess með í þá &ð Skarði á Skarðsströnd, sem verzlun hjá Guðmundi mági sín- prestakallinu og einhvern glaðn- var ættaróðal frú Ingibjargar frá um í Skarðsstöð á Skarðsströnd. ing hafði hún þá einnig meðferð- landnámstíð. 1909 hóí hann á ný Þar voru þau búsett til 1909. Það is. Er hún kom í Árnes og batna ár varð sr. Sveinn prestur í tók hagurinn var sem skáli henn- Staðarhólsþingum og átti heima ar væri.um þjóðbraut þvera, eins í Efrimúla unz hann hlaut kosn- og segir um gestrisna konu í ingu í Árnesprestakalli á Strönd- fornum sögum. Húsakynni voru um 1915, þar sem hann var síðan þar að vísu ekki stór á vorn sóknarprestur til 1937, er hann mælikvarða nú, en þau rúmuðu lét af embætti fyrir aldurssakir alveg ótrúlega marga næturgesti og heilsubrests. Fluttust þau þá á tíð Ingibjargar og sr. Sveins. hingað til Reykjavíkur og missti Og naumast var þar nokkurn frú mgibjörg mann sinn 2. marz tíma matar neytt, að ekki væru 1942. í íbúðinni sem þau fengu þar gestir við borðið. Og meira hjá Kristjáni syni sínum hefur að segja frá litlu íbúðinni henn- svo frú Ingibjörg búið síðan við ar hér í Reykjavík er þessa sömu mikla umhyggju barna og tengda sögu að segja. Jafnan hitti maður fólks. þar gest við borðið. Hjónaband frá Ingibjargar og Frú Ingibjörg var heiisteypt sr. Sveins var með aibngðum manneskja og svo sálarsterk og gott og farsælt. Hsesta ólík voru glöð að með einsdæmum má þau samt um margt, en kom það telja. Því var svo gaman og gott ekki að sök. Einlæg ást og virð- &ð heimsækja hana. Hún var líka ing fyrir hvors annars eðlisfari stórfróð og kunni kynstrin öll af og skilningur réði ávallt í sam- gömlum vísum og fróðleik, Qg búð þeirra þegar á reyndi. Nærri mun því miður sumt af þessu til 50 ár var þeim saman lífs auðið fulls horfið með henni. Smá var cg mun ailan þann tíma aldrei hún vexti og fíngerð, en svo vel sá ágreiningur hafa risið þeirra byggð og seig að fáir munu hafa í milli, að ekki væri hann jafn- «*éð hana þreytta meðan hún var aður fyrir sólarlag. ! og hét. Ótalmargt mætti um Ymislegt mun þó þarna hafa þessa konu segja og þegar ég getað komið til greina, sem verð nú að slá botninn í þetta óheillum hjá öðruvísi fólki hefði og hugsa til eðlis hennar kemur getaö valoið. Frú Ingibjörg ólst mér helzt í hug skínandi ryðfrítt upp við allsnægtir og töluvert stál. Það gat aldrei neitt aumt, eftirlæti á þeirra tíma vísu; Sjálf mt né lítilf jörlegt festst víð hana. sagðist hún ekkert hafa kunsfáð, Þannig var hún bæði í fátækt er hún byrjaði búskap, til þeirra og allsnægtum — alltaf jafn verka, sem fátækar batnakonur hrein, bein, djörf og glöð. Engin þurfa að vera snillingar í. En þau fátækt gat beygt hana og engin urðu kjör hennar að einmitt á velgengni skemmt hana. Þess þetta reyndi út í æsar meðal vegna hygg ég að flestum, sera margs annars. Á þeim árum, sem kynntust henni nokkuð að ráði, hún var að fæða sinn stóra barna- muni svipa ðfarið og mér, að hóp og kenna fyrstu skrefin þeim þyki þessi smávaxna kona bjuggu þau hjón við fátækt svo ein sú mesta manneskja, sem mikla að jafnvel má með ólík- þeir hafa þekkt. indiun kalla á stundum, að hin Þ. Bj. nyxæadu og sængurkonan skyldu j --------------------------- lifa það af. Vel reyndust henni | prestsþjónusiu i Staðarhólsþing- um i Dalasysiu, bar til 1915, ao þa var honurn veitt Árnesprestakall og gegndi hann þar prestsstörf- um til 7. júní 1937. Lét þá að fullu og öllu af prestsþjónustu og flutt- ust þau hjónin til Reykjavíkur, og bjuggu hjá Kristjáni syni sín- um, augnlækni. Miklir voru örð- ugleikarnir sem Ingibjörg mátti ganga í gegnum með manni sín- um á fyrstu búskaparárunum. Húsakynni niðurnídd og þættu ekki nú á dögum viðunandi mannabústaðir. Moldarkofar að hruni komnir og mikinn kjark þúrfti til að flytja inn í þá og eiga þar búsetu með börn sín. Að hafa alizt upp á velhúsuðum jörðum við ríkismannakost og verða slð- ar að sæ'.la sig við þau kjör, sem prestum var boðið upp á í hinum ýmsu sveitum iandsins. Mann sinn missti frú Ingibjörg 2. marz 1042 og harmaði hún hann mjög. Þeim hjónum varð níu barna atíðið, fjögurra dætra og fimm soina. Tveir dóu í æsku, Jónas og ífersteinn, en 7 komust til full- orðinsára, og eitt af þeim er nú dfaið, frú Elinborg, sem lengi var sjmstjóri á Þingeyri. Á lífi eru nú Jónas, læknir, Jón, útgerðar- raaður, Kristján, augnlæknir, Ólöf, húsfrú, Ingveldur og Guð- rtih, báðar ógiftar og bjuggu hjá níóður sinni og önnuðust hana til dWuðadags. Auk þessa stóra hóps báriia sinna úlu þau upp að öllu eþa miklu ieyti fjögur börn, tvær s^úlkur, Elinborgu og Sigrúnu og tvo drengi, Ólaf og Höskuid, dótturson sinn. Unni frú Ingi- björg öllum þessum börnum eins og sínum eigin og vakti yfir vel- ferð þeirra tii hinztu stundar. Gyllir landaði á „Systir“ eins og ég kallaði hana nágrannar og vildi hún sjálf í daglegu tali var góð kona, í areiðanlega ekki láta þess ógetið. orðsins fyllstu merkingu, trúuð Hitt er þ0 einnig vist að sjáif ofe hreinskilin. Mátti aldrei neitt, kom3t frú Ingibjörg furðu fljótt FLATEYRI 3. maí — B.v. Gyllir jmt sjá. Hún varð aldrei efnuð Upp a þá göfugtí list, enda henni landaði á 'Flatéyri í dag ura 200 f. þessá heims gæðum, én' í blóð borin, að hlúa þannig að tonnum af !sfiski. Togu: inn hafði ^áuðum og bágstöddum var börnum sínum að ekki biðu þau verið viku ' veiðiferðmni, xn hjálparhella og miðlaði þeim tiÁn af, þótt lítið væri fyrir:| Handfærabátar eru nú að bú- ott um efni fram. Hún var sterk- höndum. Ekki sér nú á þeim ast á veiðar. Einn þétrra er þeg-i ur 'stofn íslenzkra mannkosta. hverxiig umnorfs var í foreldra- ar byrjaður veiðar og hefur afli Ekki minnist ég að hafa kynnzt húsum, er þau sáu fyrst ljós dags- . hans verið sæmilegur. GI uggatjöld unri FYLGÍST MEÐ NÝJUNGUM í GLUGGABÚNAÐI Mýiusfci tízkr GLÆSILEGT L'RVAI. Austurstræti 10 — Laugavegi 116

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.