Morgunblaðið - 25.05.1956, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 25.05.1956, Blaðsíða 10
10 TUORGUNBLAÐIÐ t'östudagur 25. maí 1956 Hressingarheimili og gistihús: r HUÐARDALSSKOLA verður opnað almenningi 25. júm. Eins og að undanförnu mun frú Dagbjört Jónsdóttir Langelyth annast ljós- og nuddlækningar. Finnsk bað- stofa, svo og ýmis konar böð önnur, standa gestum til boða. — Læknarnir Kristján Hannesson og Grímur Magn- ússon munu hafa eftirlit með læknmgastarfsemi heim- ilisins. — Gerið pantanir yðar tímanlega. DUGLEGA STULKU helzt vana verksmiðjuvinnu vantar okkur nú þegar. Sápugerðin Frigg. 5TÚLKA óskast nú þegar til afgreiðslustarfa. Ensku- og dönskukunnátta nauðsynleg. Uppl. ekki gefnar í síma. Bifreiðastöð íslands v DOIHIJR Hin margeftirspurðu undirpils komin — Einnig undir- kjólar, náttföt, saumlausir næionsOKkar o. fl.. Fyrir telpur: sólföt, blússur og hattar. Glæsilegt úrval af sumarhöttum. Hattaverzlun tsafoldar hf. Austurstræti 14, (Bára Sigurjónsdóttir) 6400 félagar eru í 60 starfandi unglinga- stúkum Unglingareglan er nú 70 ára. HINN 9. maí 8.1. voru liðin 70 ár frá þvi, að Unglingareglan hér á landi tók til starfa. Unglingareglan, er grein af Góðtemplara- reglunni, en hún var stofnuð í Bandaríkjunum árið 1851. Nokkrum árum síðar, árið 1860 kom fram tillaga á hástúkuþingi um að stofna barnadeildir innan reglunnar. Fyrsta barnastúkan var þó ekki íormlega stofnuð fyrr en árið 1874. Barnastúkurnar mynduðu síðan allar þá félagsheild, sem nú er nefnd Unglingareglan. Yfirmaður hennar er nefndur stórgæzlumaður unglingastarfs og var embætli hans stofnað um svipað leyti og fyrsta barnastúkan. TILGANGUR þetta er þó einungis ráðgefandi. Tilgangur með stofnun þessara Framkvæmdavaldið er í höndum barnadeilda var fyrst og fremst stórgæzlumanns unglingastarfs sá, að veita börnum og ungling- stórgæzlumanns unglingastarfs, um fræðslu um hugsjónir Góð- templarareglunnar, sem eru fyrst og fremst: Bræðralag allra manna, efling bindindis og út- rýming áfengisnautnar. Hugðust forvígismenn reglunnar skapa þannig góða liðsmenn úr ungum efnivið. Unglingareglunni voru valin einkunnarorðin: Sannleik- ur, kærleikur, sakleysi. Um leið og börnin gengu í regluna lofuðu þau að forðast áfengisnautn, tóbaksnautn, peningaspil og illt orðbragð. Frá upphafi starfsins hefur börnunum verið kennt að temja sér góða siði, hjálpfýsi og hlýðni við foreldra og kennara VERZLUMURSTARF Ungur maður óskast til afgreiðslustarfa í sumar - ágústloka). — Upplýsingar í Tóbaksverzl. London. FYRSTA BARNASTÚKAN HÉR Á I.ANDI Starf Unglingareglunnar hér á landi hófst með stofnun barna- stúkunnar „Æskan“ nr. 1. Hún var stofnuð 9. maí 1886. Stofnandi hennar var Björn Pálsson ljós- myndari. Sama ár voru stofnaðar 4 barnastúkur til viðbótar og voru félagar orðnir um 200 í árslok. Næstu árin fjölgaði þeim jafnt og þétt. Árið 1911 á 25 ára afmælinu, voru barnastúkurnar orðnar 40 talsins Og tÖldu þá 2400 félaga. Árið 1946 voru þær 60 með rúmum 6000 félögum. Síð asta áratuginn hefur félagatalan enn aukizt, þannig að félagar eru nú 6400 í 60 barnastúkum. BÖRNIN SJÁLF SKIPA EMBÆTTI Frá árinu 1925 hefur Unglinga- reglan héð þing árlega. — Þing ár hvert. Talað hefur verið um að halda fjórðungsþing ungtempl ara að sumrinu, en af pví hefur ekki orðið. 1 BARNABLAÐIÐ ÆSKAN Barnablaðið Æskan er mál- gagn Unglingareglunnar, en það er raunar eign Stórstúku íslands. Otgáfa blaðsins hófst árið 1898. Æskan er elzta og án efa út- breiddasta barnablað landsins og hefur jafnan verið ötull mólsvari bindindismála. Blaðið hefur flutt skemmtilegt og fræðandi lesefni við hæfi barna og únglinga og jafnan verið sómi sinna aðstand- enda. Barnabókaútgáfa á vegum Æskunnar hófst órið 1930 og hef- ur aukizt jafnt og þétt síðan. UNGMENN A STÚKUR Vegna þess að talsverð brögð hafa verið að því, að barnastúku- félagar hafi horfið úr Reglunni um fermingaraldur í stað þess að ganga í undirstúkur og halda HINN 9. maí s.l. átti Ungtemplarareglan á íslandi 70 ára afmæli. Var afmælisins minnzt víða um landið dagana 10. og 13. maí. Hér í Reykjavík hófust hátíðahöldin 10. maí, með því að börnin fóru sltrúðgöngu um bæinn. Söfnuðust þau saman við Góðtempl- arahúsið, en gengu þaðan í Dómkirkjuna, en þar messaði séra Óskar J. Þorláksson. — Ljósmyndari Morgunblaðsins Ólafur K. Magnússon tók þcssa mynd er börnin voru að ganga í kirkjuna. m SUMARFATMAÐUR FERÐAFATMAÐUR SPORTFATMAÐUR K V E N N A K A R L A B A R N A Góðar vorur — Hagsiætt verð sem á sæti 1 framkvæmdanefnd Stórstúku íslands og stórstúku- þings. Hver barnastúka hefur gæzlumann, einn sða fleiri, að öðru leyti skipa börnin sjálf öll embætti. Jafnan er reynt að láta sem flesta félaga taka þátt í starfinu. Aðalgæzlumenn Ung- lingareglunnar síðasta áratuginn hafa verið þau Hannes J. Magn- ússon skólastjóri, 1946—48, frú Þóra Jónsdóttir, Siglufirði, 1948 til 1953 og Gissur Pálsson raf- virkjameistari síðan. ' GÓÐUR SKÓLI Barnastúkurnar eru hinir beztu skólar ó margan hátt. Hefur mik- ið borið á því, að gamlir barna- stúkufélagar hafi verið valdir til forystu í öðrum félögum síðar á ævinni, ekki sízt vegna þjálfunar og kunnáttu á sviði fundarskapa og félagsmála. Auk venjulegra fundarstarfa gera börnin sitt hvað sér til 3kemmtunar á hverj- um fundi. Sögur eru lesnar, leik- rit og kvikmyndir sýnd og ým- islegt fleira. Þá heldur hver stúka jólatrésskemmtun árlega. Hátíðardagur Unglingareglunnar er nú haldinn i febrúarmánuði áfram starfi, hefur verið horfið að því ráði, til þess að brúa bilið á milli barna og fullorðinna, að stofna ungmennastúkur fyrir aldursflokkinn 13—20 ára. Þrjár slíkar ungmennastúkur starfa nú hér í Reykjavík og gera menn sér góðar vonir um árangur af starfi þeirra. Bandoríkin og Keflnvík Washington. LINCOLN WHITE, blaðamanna- fulltrúi utanríkisráðuneytisins í Washington hefi. látið’ svo um mælt um stöðvun samninga um nýjar framkvæmdir á Keflavík- urflugvelli: „Vinna, sem hafin er samkvæmt samningu, sem gerðir hafa verið áður, heldur áfram. en samningum um ný mannvirki eða viðbótarmannvirki hefir ver- ið frestað. Þetta er eðlileg var- úðarráðstöfun með tilliti til hin* óvissa ástands á íslandi." Niðursoðni i dvextir ANANAS ANANAS APRIKÓSUR PERUR 0 • 1 ' —. .. • • 1/1 kg. 1/2 — 1/1 — 1/1 — Æt 'W1 flf TBT"T vi Heildsala — Umb«íss»l* Vesturgötu 20 — Sími 1J67 og 81438

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.