Morgunblaðið - 25.05.1956, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 25.05.1956, Blaðsíða 11
Fðstudaffur 25. ma’ 1956 MORGVNBLAÐ1Ð 11 70" Hjólsagir Einnig RADIAL sagir S>OnSIEIHSS(ll! t J81HSBR! Grjótagötu 7 — símar 3573 — 5296 íbúðir til sölu 3 herbergi og eldhús á Víóimel 2 herbergi og eldhús í kjallara á Grenimel 3 herbergi og eldhús á Barónssiíg Upplýsingar gefur: EGIL.L SIGURGEIRSSON. hri., Austurstiæti 3 — Sími 5958 fi? * y É JL S Svartur Dökk-brúnn Miðl úngs-brúnn Iiiós-brúnn , Öxblood“ ,.Tonyred“ iívítur Fyrirliggjandi: H.ÚLAFSS0N & BERNHÖFT 12—14 ára Stúlka óskast til að gæta barna 3 og 6 ára. Upplýsingar Leifs götu 10, 3 hæð til hægri. Hjón utan af landi óska eftir að fá leigða eða keypta 1—2 herbergja íhúð með góðum greiðsluskilmál- um. Tilb. sendist Ml. fyrir n.k. mánud.kv., merkt: „Góð ir greiðsluskilmálar-2206“. Hafnarfjörður Tvö einstaklingsherbergi til leigu strax, í nýju húsi. — Uppl. í síma 9947. Góður Amerískur bíll model ’55 eða ’56 óskast strax, gegn staðgreiðslu. — Tilboð merkt: „Vandaður — 2184“, sendist afgreiðslu Mbl. Gott forstofuherbergi til leigu fyrir reglusama stúlku gegn húshjálp. Uppl. á Ásvallagötu 20, efstu hæð. — R. C. A. radiófónn til sölu. Uppl. á morgun, laugardag kl. 3—5. Sími 82107. Lán Sá, sem getur útvegað 50 þús. kr. lán í 6 mánuði, get ur fengið forkaupsrétt á fokheldu einbýlishúsi með góðum skilmálum, í Ivópa- vogi, eftir þrjá mánuði. — Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi tilboð á afgr. blaðsins merkt: „Góð viöskipti — 2181“. — SifMARÍimUN Pan American World Airways Inc Frá New York alla þriðjudaga með viðkomu á Keflavík- urflugvelli til Oslóar og KaUpmannahafnar. Frá Kaupmannahöfn og Osló um Keflavík til New York öll miðvikudagskvöld. Athugið: Allar flugvélar Pan American eru með jafn- þrýstiútbúnaði. Fargjóld tii Evrópu og New York mega greiðast í íslenzkum krónum. Pant- ið farseðla tímanlega. Aðalumboðsmenn: G. Helgason & Melsteð h.f. Hafnarstræti 19 — Símar 30275 og 1644. snsun Með vísun til auglýsingar í dagblöðum bæjarins 3. þ. m. eru lóðaeigendur (Umráðendur) hér með áminntir um að flytja nú þegar burtu af lóðum sínum allt, er veld- ur óþrifnaði og óprýði. Hreinsumn verður að öðrum kosti framkvæmd á kostnað þeirrra, án frekari fyrir- vara. Hlutir þeir, sem þannig kunna að verða fjnrlægðir á vegum heilbrigðisnefndar og eitthvert verðmæti hafa að dómi þeirra, sem framkvæma hrainsun, verða geymdir til 1. sept. n.k. á ábyrgð eigenda. Að þtim tíma loknum má vænta þess, að hlutir þessir veröi seldu fynr áföllnum kostnaði. Upplýsingar í skrifstofu borgariæknis: sími 3876. Reykjavik, 23 maí 1956 HEILBRIGmSNEFND. ▲ BF.ZT AÐ AUGLYSA W t MORGUNBLAÐUSU 10 smóleslo völlútur með nýrri 33 ha. Bolinder-dieservél ferskvatnskældri með vökvagír til sölu. Báturinn er byggður úr eik. Nán- a.ri upplýsingar gefur: NÝ.TA FASTEIGNASALAN Bankasiræti 7. Vörður — Hvöt — Heimdallur — óðinn Fyrsfi kosningafunaizr SJÁLFSTÆSSSFLOKKSINS í Reykjavík Siálfstæðisfélögin í Reyltjavík efna til almenns fundar næstkomandi föstmlagskvöld 25 maí, kl. 8,30 e.h. í Sjálfstæðishúsinu. Ræður flytja: Bjarni Benediktsson Björn Ólafsson Gunnar Thoroddsen Jóhann Hafstein Ragnhildur Helgadóttir Allt Sjálfstæðisfólk veíkorrúð á fundinn Sjálfstæðisfélögin. s i s ) s s s s s i s s s s s s s s s s s s s

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.